Morgunblaðið - 14.11.1995, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 14.11.1995, Blaðsíða 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ í'Io(lie«. lo|)ul n i' Yimou...Laétur engan HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Haskolabio GLORULAUS STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. ÞOGUL SNERTING ★ ★★ O. H.T. Rás 2. „Áhrifamikil og sterk mynd" ★ ★★ H. K. DV Enn eitt li^Sflrkið ' mnwam flfxhreyfimynda ÉllfeJÉfélagið JARÐABER OG SÚKKULAÐI ipr _ A. Þ. Dagsljós *★* Ó. H. T. Rá&2 Ahrifamikið verk frá Krysztof Zanussi um tónskáld (Max Sydow) sem hefur ekki samið nótu í 40 ár, en er vakinn á ný af ungu tónskáldi (Lothaire Blueau) sem virðist spila á gamla manninn eins og píanó auk þess sem ung stúlka (Sophie Grabol) kemur ástriðufull inn i lif þeirra beggja. Sýnd kl. 5 < f****«« Alicia SUverstonZ , ðÓ Mf*« Frá frægasta leikstjóra Kínverja Zhang Yimou kemur ný perla en með aðalhlutverk fer hin gullfallega Gong Li. Aðalverðlaun dómnefndar i Cannes 1994. Sýnd kl. 6.45 og 9. 2 fynr 1 Sýnd kl. 4.50 og 11.15 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 | NÆSTU MYNPIR: JADE, BEFORE THE RAIN, INNOCENT LIES, GOLDENEYE, CARRINGTON EINKALÍF Margrétar Örnólfsdóttur er heilsteypt verk og áheyrilegt. Gcisladiskur EINKALÍF Tónlistin við kvikmyndina Einkalíf. Höfundur tónlistar er Margrét Óm- ólfsdóttir, en lög eiga Bubbi Morth- ens og Rúnar Júlíusson, D.P., Prókofíeff, Oberfeld, Borel Cler og Unun. Eitt laganna er þjóðlag frá Álandseyjum. Flytjendur eru fjöl- margir, þar á meðal Unun, Ungl- ingahljómsveitin Kósý og Margrét sjálf. Smekkleysa gefur út. 47,11 mín., 1.999 kr. KVIKMYNDATÓNLIST er sér- kennilegt fyrirbæri; hvorugt get- ur án hins verið; án tónlistar er kvikmynd þunnur þrettándi og ekki tekst alltaf að láta tónlistina lifa án myndarinnar. Mörgum hefur þó tekist að setja saman slíka diska, sem henta sem þægi- legur undirleikur undir daglegt líf, ekki síður en lífið á hvjtatjald- inu, og kafa má í þegar næði gefst. Svo er því farið með geisla- disk Margrétar Örnólfsdóttur með tónlistinni úr kvikmynd Þrá- ins Bertelssonar Einkalífi, þar sem fjölmargar smámyndir verða að áheyrilegri heild; þó tónlistin sé ekki alltaf veigamikil þá er hugmyndaauðgin slík og hug- kvæmnin í útsetningunum að úr verður heilsteypt verk og áheyri- legt, en umfram allt skemmtilegt. Margrét Örnólfsdóttir hefur sannað á tónlistarferli sínum að flest leikur í höndum hennar, nægir að minnast sterkra áhrifa hennar á tónlist Sykurmolanna, bráðskemmtilegrar barnaplötu sem kom út fyrir nokkru og svo Einkalífs, sem hér er til umræðu. Tónlistin á Einkalífi er víða leikhúsleg, sem vonlegt er, en þá ekki eins og uppskrúfuð áhrifs- hljóð, heldur húmorískar smá- myndir, þar sem bregður fyrir tívolítónlist, harmonikkusveiflu, miðevrópskum hanastélsjass, sálmaorgelleik, rokki og jafnvel danstónlistarfrösum. Fátt er út á plötuna að setja, en margar hug- myndanna hefði eflaust mátt rekja lengra; þ.e. mörg laganna hefðu mátt vera lengri. Framlag Ununar er skemmtilegt og reynd- ar með því besta sem hljómsveit- in hefur sent frá sér, og Ungl- ingahljómsveitin Kósý fer hrein- lega á kostum í sérkennilegri útsetningu sinni á þjóðlagi frá Álandseyjum. Vert er að geta bráðskemmtilegrar útsetningar Margrétar á Mýrdalssandi þeirra Bubba og Rúnars. Árni Matthíasson mdspsfil1^ í ÆSsfe- marseóli í ltáde0nii. á góðri stimd Morgunblaðið/Jón Svavarsson EMIL Andri Emilsson, Linda íris Emilsdóttir og Harpa Guðlaugsdóttir. Barnabros í Perlunni ÚTGÁFUHÁTÍÐ vegna plötunnar ið flytja lög af plötunni og ljós- Barnabros 2 frá Ítalíu fór fram í myndari Morgunblaðsins leit að Perlunni síðastliðinn sunnudag. sjálfsögðu við. Fjölmenni hlustaði á tónlistarfólk- MARÍA Björk og Edda Heiðrún Bachman flytja lag af plötunni. FJÖLMENNI lagði leið sína í Perluna á sunnudaginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.