Morgunblaðið - 14.11.1995, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 14.11.1995, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 1995 57 I I I ( I I ( ( STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ geim... fyrst hafa >ftst svör! Míchael Madsen Ben Kingsley Alfred Molina Forest Whitaker SIMI 553 - 2075 Frábær vísindahrollvekja sem slegið s , . 'J hefur i gegn um allan heim. Sannköllud { jlf' f 1 1 stórmynd með stórleikurum, ein af þeim ^ á ÚX**. Ij, j! t sem fá hárin til að risa... JJfA Sýnd kl 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára ÞRAINN BERTELSSON Einn mesti hasar allra ■ tíma. Hann er ákærandinn, dómarinn og bööullinn. Hann er i réttlætið. Sylvester ^tallone er Dredd dómari. Myndin er að hluta til tekin hér á fslandi. ;*"***«i 7*^*j*VJ ISH: jp i,j T 1 l Helena Christiansen með nýjan I i I I ( ( ( ( ( DANSKA fyrirsætan Helena Christiansen hefur verið orðuð við ýmsa karlmenn, þar á meðal Liam Gallagher í hljómsveitinni Oasis og Michael Hutchence söngvara rokk- sveitarinnar INXS. Héma sjáum við hana með nýjasta kærasta sínum, Patrick Mc- Avish, á kaffihúsi í París. Þau ræddu sam- an drykklanga stund og virtust algjörlega föst í eigin hugarheimi. Hress sem ávallt ►RICHARD gamli Harris var spræk- ur að vanda þegar hann mætti á frumsýningu uiyndarinnar „Cry of the Beloved Co- untry“, en hann leikur aðalhlut- verk hennar. Fyrr- verandi eiginkona hans, Ann Turkel °g hundur hennar, Olivia, voru I fylgd •ueð Richard. Morgunblaðið/Silli Ingimund- ur hylltur AÐ LOKINNI leiksýningu á-Gaura- gangi á Húsavík fyrir skemmstu var kallaður á svið Ingimundur Jónsson yfírkennari og hann hylltur í tilefni sextugsafmælis og 42 ára leikafmælis hans. Regína Sigurðar- dóttir, formaður Leikfélagsins, ávarpaði hann og þakkaði fyrir mikið og gott starf sem leikari og formaður félagsins. Hún sagði að mörg væru þau eftirminnileg, hlutverkin sem hann hefði leyst af hendi hjá Leikfélag- inu. Ingimundur þakkaði fyrir sig og sagði að sér hefði verið sönn ánægja að sitja í salnum og sjá hæfileikaríkt ungt fólk á sviðinu. Vinsælasti leikari í heimi NÚ ÞEGAR John Travolta hefur leik- ið í tveimur geypivinsælum kvik- myndum með stuttu millibili; Reyf- ara, eða „Pulp Fiction" og Náðu stubbnum, eða „Get Shorty“, hafa honum borist tilboð um að leika í yfír 20 myndum. Því má með sanni segja að hann sé eftirsóttasti leikari heims þessa dagana. Samkvæmt því er hann líka hæst- launaður þeirra. Hann tekur ekki minna en 21 milljón dollara, eða yfir 1,3 milljarða króna, fyrir að leika í einni mynd. Það hlýtur að teljast töluvert stökk frá því að fá 9,6 millj- ónir, eins og hann hlaut fyrir hlut- verk sitt í Reyfara. TRAVOLTA er einn eftirsóttasti leikari heims. Hér er hann ásamt Umu Thurman í Reyfara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.