Morgunblaðið - 15.11.1995, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 15.11.1995, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Á morgun uppselt - fös. 17/11 aukasýning, nokkur sæti laus - lau. 18/11 uppselt þri. 21/11 aukasýning, laus sæti - fim 23/11 aukasýning, laus sæti - lau. 25/11 uppselt - sun. 26/11 uppselt - fim. 30/11 uppselt. 0 GLERBROT eftir Arthur Miller 2. sýn. í kvöld nokkur sæti laus - 3. sýn. sun. 19/11 nokkur sæti laus - 4. sýn. fös. 24/11 nokkur sæti taus. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Lau. 18/11 kl. 14 uppselt - sun. 19/11 kl. 14 uppselt - lau. 25/11 kl. 14 uppselt - sun. 26/11 kl. 14 uppselt - lau. 2/12 uppselt - sun. 3/12 uppselt - lau. 9/12 uppselt - sun. 10/12 uppselt - lau. 30/12 uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. Litla sviðið kl. 20:30 • SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst. Sun. 19/11 - fös. 24/11 uppselt - mið. 29/11. Fáar sýningar eftir. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • TAKTU LAGIÐ, LÓA eftir Jim Cartwright. Á morgun uppselt - fös. 17/11 uppselt - lau. 18/11 uppselt - mið. 22/11 uppselt - fim. 23/11 aukasýning, örfá sæti laus - lau. 25/11 uppselt - sun. 26/11 uppselt - fim. 30/11. Ath. sýningum lýkur fyrri hluta desember. Gjafakort i leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiöslukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. FOLK sími 568 8000 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið: • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. sun. 19/11 kl. 14fáein sæti laus, og 17, lau. 25/11 kl. 14, sun. 26/11 kl. 14.. • TVÍSKINNUNGSÓPERAN gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fös. 17/11 næst síðast sýning, lau. 25/11 síðasta sýning. Þú kaupir einn miða, færð tvol • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Aukasýning lau. 18/11, Síðasta sýning. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmflu Razumovskaju. Sýn. fös. 17/11 uppselt, lau. 18/11 fáein sæti laus, lau. 25/11, lau. 2/12. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 17/11 örfá sæti laus, lau. 18/11 uppselt, fös. 24/11 uppselt, lau. 25/11 uppseh, sun. 26/11, fös. 1/12, lau. 2/12. 0 SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30. Sýn. fim. 16/11 uppselt, fim. 23/11, fös. 24/11 næst síðasta sýning, fim. 30/11, allra síðasta sýning. íslenski dansflokkurinn sýnir á Stóra sviði: 0 SEX BALLEII VERK - Síðustu sýningar! Sýn. lau. 18/11 kl. 14.00. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er teklð á móti miðapöntunum í slma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! Vinsælasti rokksöngleikur allra tíma! Fös. 17. nov. kl. 23.30, ORFA SÆTI LAUS. (Richard O'Brian verður viðstaddur sýninguna). Lau. 18. nov. kl. 23.30, ORFA SÆTI LAUS (Richard O'Brian verður viðstaddur sýninguna). Miðasalan opin mán. • fös. kL 13-19 og Uu 13-20. tASÍflW Héðinshúsinu v/Vesturgötu, sími 552 3000 fax 562 6775 ISLENSKA OPERAN sími 551 1475 CXrmina Bumna Sýning lau. 18. nóv. kl. 21.00 og sun. 26. nóv. kl. 21.00. Síðustu sýningar. mpÁHA EllFLY Sýning föst. 17. nóv. kl. 20, föst. 24. nóv. kl. 20, lau. 25. nóv. kl. 20. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, (nema mánud.) sýningardaga til kl. 21. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. ítlasmá- skífa 4. JOHN Yoko sögðust líta á sig sem eina heild. desember ►YOKO ONO, sem margir segja ábyrga fyrir endalok- um Bítlanna árið 1969, segir í viðtali við The Daily Mail sem birtist nýlega að það hafi verið „mjög stór ákvörðun“ að leyfa hinum eftirlifandi Bítlum að syngja og spila inn á gamlar Lenn- on-upptökur. Sem kunnugt er eru 15 ár liðin frá dauða eiginmanns hennar, Johns Lennons, en hann var skot- inn til bana fyrir utan heim- ili sitt í New York árið 1980. Yoko segir að áratugur- inn eftir morðið hafi verið ótrúlega skelfilegur og hún KaftiLejjfhúsift Vesturgötu 3 ALÞINGISMANNA- SÖGUKVÖLD I kvöld kl. 21.00. HúsiS opnaS kl. 20.00. Hiimeri kr. 500. KENNSLUSTUNDIN fim. 16/11 kl.21.00, lau. 18/11 kl. 21.00. Mlii mei mal kr. 1.800, án matar kr. 1.000. SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT fös. 17/11 kl. 21.00, sun. 19/11 kl. 21.00. Míðí mei mat kr. 1.800, án matar kr. 1.000. LÖGIN ÚR LEIKHÚSINU J4 Leikhústónlist Hjólmars H. Ragonrssonar '3 mið. 22/11 kl. 21.00. Illiðisali allan sólarhringiin i síma 551-9085 hafi bókstaflega gleymt hvernig það væri að vera ánægð. „Ég lít ekki á ánægju sem hluta tilveru minnar lengur,“ segir hún. Yoko Ono hitti John Lennon árið 1966 og sem fyrr sagði hefur hún almennt verið álitin vera helsta ástæðan fyrir því að Bítlarnir hættu, þremur árum síðar. Yoko og John sögðust líta á sig sem eina persónu og undirrituðu bréf gjarnan „John and Yoko“. Ono segist upphaflega verið í vafa um réttmæti þess að Bítlarnir kæmu sam- an á ný. „Ég man að John sagði alltaf að Bítlarnir kæmu aldrei saman aftur vegna þess að fólk yrði svo vonsvikið að sjá bara fjögur gamalmenni," segir hún í fyrrnefndu viðtali við The Daily Mail. „Mér fundust upptökurnar líka hálfpart- inn vera einkamál Johns. Það var mér mjög sársauka- fullt að hugsa til þess að einhver tæki upptökurnar og eyðilegði þær,“ segir hún, „en ég ákvað að það væri mikilvægt að fólk myndi eftir honum sem John, ekki hluta Johns og Yoko. Auk þess eru Bítlarnir mikilvægir í augum fjölda fólks. Mér fannst það væri rangt af mér að koma í veg fyrir endurfundi þeirra og ákvað þvi að láta berast með straumnum," segir Yoko. Hún segist hafa sæst við McCartney, en er ekki í neinum vafa um hver hafi verið leiðtogi Bítlanna. „Þegar öllu er á botninn hvolft voru Bítlarnir hljóm- sveitin hans Johns. Hann var leiðtogi hljómsveitarinnar og það var hann sem gaf henni nafn.“ Smáskífan með laginu „Free as a Bird“ kemur út 4. desember. Vopnaðir ör- yggisverðir gæta frum- eintakanna, semgeymd eru utan Bretlands. A smáskíf- unni eru, auk áðurnefnds lags, óútgefin upptaka af lögunum „I Saw Her Stand- ing There“ og „This Boy“, auk lagsins „Christmas Time Is Here Again“. Það síðastnefnda var tekið upp 1 EMI-hljóðverinu í London 28. nóvember 1967 og var á sérstakri smáskífu sem dreift var til meðlima í hin- um opinbera aðdáenda- klúbbi Bítlanna um jólaleyt- ið það ár. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS, Heiga Þórarinsdóttir og Sigrún Hjálmtýsdóttir Hljómsvcitarstjóri: Osmo Viinska \. Mozart: Maurerische Trauermusik Benjamin Britten: Lachrymae fyrir víólu og strengi Henryk M. Gorecki: Sinfónía nr. 3 SINFÓNÍUHLjÓMSVEIT ÍSLANDS (€\ Háskólabíói vib Hagatorg, sími 562 2255 ' MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HLjÓMSVEITARINNAR OC VIÐ INNCANCINN I lAFMAkFjjilWARl Ukl IÚSID HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR '' SYNIK A.HANSEN HIMNARIKI ('jEÐKLOFINN CjAMANLeikljr Í 2 KA TTUM EFTIR ÁRNA ÍRSEN Gamla bæjarútgeröin. Hafnarfiröi. Vesturgötu 9. gegnt A. Hansen ! fos. 17/11, | lau. 18/11. lau. 18/11. miönætursyning kl. 23.00. fos. 23/11. lau. 24/11, (Arni Ibsen viöstaddur allar syningar) Syningar hefjast kl. 20.00. Ósottar pantanir seldar daglega Miðasalan er opin milli kl. 16-19. Tekiö á móti pontunum allan solarhringinn. Pontunarsími: 555 0553. Fax: 565 4814. býöur upp á þriggja rétta leikhíismáltíð á aóeins 1.900 Listvinafélag Hallgrímskirkju, sími 562 1590 Heimur Guðríða Síðasta heimsókn Guðriðar Simonardóttur í kirkju Hallgríms eftir | Steinunni Jóhannesdóttur. Sýning í safnaðarsal Hallgrímskirk í kvöld 15. nóv. kl 20 sunnud. 19. nóv. kl 20 Miðar seldir í anddyri kl. 16-18 rkju Hallg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.