Morgunblaðið - 21.11.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.11.1995, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. NÓVEMBER 1995 5 Líftryggingarfélag Allianz, hefur verið uppistaðan í líftrygginga- kerfi Þýskalands, auk þess að vera leiðandi afl í þýsku hagkerfi. Meðferð d fé sjóðs- félaga Allianz lýtur þýskum lögum um fjárfestingar og kaup á verðbréfum og hafa sjóðir fyrirtœkisins skilað sjóðsfélögum góðum og öruggum greiðslum í lok samningstíma. Fjármálasérfræðingar Allianz fjárfesta í hlutum sem hafa í gegnum tíðina gefið meiri raunverulegan arð en í meðallagi og rennur 97 - 98% ágóðans til viðskiptavina fyrirtœkisins. Reynslusaga Allianz er besta auglýs- ingin og gefur sjóðsfélögum fyrirheit um örugga ávöxtun í framtíðinni. Allianz, langstærsta líftryggingaf élag í Evrópu, hefur nú hafið starfsemi á íslandi og býður sjálfstæðum íslendingum byltingarkennt tryggingar- og sparnaðarform sem á sér vart hliðstæðu hér á landi. Eftirlaunatrygging Eftirlaunatryggingar Allianz henta öllum, sem kjósa með frjálsum fram- lögum, að dreifa áhættu eftirlauna- ámnna eða hreinlega fjárfesta með skynsamlegum hætti í eigin framtíð. Líftrygging í líftryggingum Allianz fýrnist nær ekkert, heldur ávaxtast langstærsti hluti iðgjaldanna, um leið og rétturinn til Iíftryggingargreiðslu hækkar. Þar fyrir utan er samspil öryggis og ávöxtunar llfeyris með því allra besta sem í boði er. eitt á mánuði? Hafóu samband fííMT o< Nokkrar ástœður fyrir því að Allianz er langstarsta líftryggingafélagið i Evrópu og með 8,1 milljón virka líftryggingasamninga: Undanfarin ár hafa vextir hjá Allianz Lebensversicherung-AG verið 7,44%. Félagið ábyrgist lágmarksávöxtun. Allar greiðslur eru í þýskurn mörkum, einum sterkasta gjaldmiðli heims. *D(tvii um einstakling sem tekur tryggingu 25 ára gaviall: Mánaðarlegt iögjald kr. 10.000,- greitt mánaSarlega í 35 ár Samtals innborgun til 60 ára aldurs Kr. 4.200.000,- Líftrygging við undirskrift samnings Kr. 6.096.341,- Lt'ftryggingin liækkar á samningstímanum um ávöxtunina af því fjármagni sem inn er greitt. Endurgreiðsla sent Allianz áætlar að greiða til tryggingartaka í formi eíngreiðslu í lok samningstíma er: Kr. 14.058.128,-* *DamiÖ byggist á fortið og reynslu Allian Allianz Lebensversicherungs - AG Langholtsvegur 115, 104 Reykjavík, sími 588 3060, fax 588 3068. ARGUS i ÖRKIN /SÍA At005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.