Morgunblaðið - 21.11.1995, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 21.11.1995, Blaðsíða 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 21. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. Frá William Friedkin (French Connection) og Joe Eszterhas (Basic Instinct) kemur erótískasti sálfræðitryllir ársins! DAVID CARUSO ganga ot iar - . CHAZZ PALMINTERI VIN BACON LPAXTON RY SINISE Stórkostlegt IjóðrJBMnBHraverk frá Makedóníu sem sækir umfjöllunarefnið í stríðið í fyrrum Júgóslavíu en er þó fyrst og fremst um stríðið í hverjum manni. Hefur hlotið glæsilega dóma gagnrýnenda og fjöldamörg verðlaun víða um heim, sigraði m.a. á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í fyrra og var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin í ár. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. Milljónamæringur er myrtur og morðinginn virðist vera háklassa vændiskona sem gengur undir nafninu Jade. En hver er hún? David Caruso leikur saksóknara sem grunar fyrrum ástkonu sína (Linda Fiorentino) sem nú er gift vini hans (Chazz Palminteri) um að vera Jade. Ef hún er Jade, hversu hættuleg er hún? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . Bönnuð innan 16 ára. ‘scx. ('IoíIkn. Popularitjij h 'I hcrc A Prohlc: fíerc? + H.T. RáiZ. .Ahnfamlkfl oq sterk j «nynd* .,1 ■* * * h. K. DV ; f B.CnneiUlíniiverkia fiá Bwoq < i YJmou„.U>»tu» engan -i 2 fyrir 1 ,*zr UJL. Aðalverðlaun dómnefndar í Cannes 1994. Sýnd kl. 4.45 og 7. EINKAKLUBBSFELAGAR, MUNIÐ SERTILBOÐIÐ A JADE Bronson hress að venju CHARLES Bronson hefur ekkert misst í fegurð sinni, þrátt fyrir að vera orðinn 75 ára gamall. Hér er hann ásamt kærustunni, Kim Weeks, en upp á síðkastið hafa gengið sögusagnir um að þau hygg- ist ganga í hjónaband. Þessi mynd *er tekin á samkomu írsk-ameríska vinafélagsins til heiðurs leikaranum Liam Neeson. KaíííLeikhnsíð I III.ADVAKI’ANIIM Vesturgötu 3 KENNSLUSTUNDIN íkvold kl. 21.00, lou. 25/11 kl. 21.00, fim. 30/11 kl. 21.00. LÖGIN ÚR LEIKHÚSINU Lrtkhúslóniiit Hjókaors H. Rognorssonor í flutningi Capot og úrvels sögnvoro miS. 22/11 kl. 21.00. Húsið opnað kl. 20.00. SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT fös. 24/11 kl. 21.00 uppselt, fös. 1/12 kl. 21.00. 0ÓH8ÆTŒ ÖBJWMITISEÍTTIB ÖU LíIKSÝBraiOARKVÖLD |j (Uiðasala allan sólarhringinn í síma 581-9058 Ungfrú heimur 1995 FULLTRÚI Venesúela sigraði með kampavínsglas í hendi. í keppninni Ungfrú heimur Hún heitir Jacqueline Auilera 1995. Hérna sést hún sigurglöð Marcano og er 19 ára að aldri. Miðasalan opin mán. - fös. U. 13-19 og Uu 13-20. Héðinshúsinu v/Vesturgötu, ’sími 552 3000 fax 562 6775 Morgunblaðið/Hilmar Þór STEMMNINGIN var góð. Óli Þór Harðarson. ÓLAFUR Baldvinsson, Daníel Guðmundsson og Óli Þór Harðarson. UNNUR Ingimundardóttir, Eva Bogadóttir og Dæja Diego. Skólaball hjá FB NEMENDUR Fjölbrautaskólans í Árni gáfu þeim kost á að hrista Breiðholti héldu skólaball síðastliðið útlimi sína með taktfastri tónlist fimmtudagskvöld í Tunglinu. og nýttu margir sér það fram á Skífuknaparnir Damon Wild og rauða nótt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.