Morgunblaðið - 21.11.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 21.11.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. NÓVEMBER 1995 45 Jón Garðar stöðvaði Hannes SKAK Metro mótiö SKÁKþlNG ÍSLANDS, LANDSLIÐSFLOKKUR Sjöunda umferð fer fram í dag i fundarsal Þýsk-íslenska, Lynghálsi 10. Teflt er frá kl. 17 alla daga þar til mótinu lýkur, nema miðvikudag- inn 22. nóv. Aðgangur ókeypis SIGURGANGA Hannesar Hlíf- ars Stefánssonar á Skákþingi ís- lands var rofin á sunnudagskvöld- ið er hann tapaði fyr- ir Jóni Garðari Við- arssyni. Þetta þýddi það að Jðhann Hjart- arson náði Hannesi að vinningum og má búast við hatrammri baráttu þeirra tveggja um titilinn. Jón Garðar gæti einnig blandað sér í baráttuna ef hann helduráfram að tefla af jafnmiklu öryggi. Hann er hálfum vinn- ingi á eftir efstu mönnum. Helgi Áss Grétarsson hefur byrjað iila og er að- eins með tvo vinninga. Hann féll á tíma í erfiðri stöðu eftir aðeins 30. leiki gegn Benedikt Jónassyni í fimmtu umferð. Þótt Helgi Ass sé yfirleitt afar sterkur á enda- sprettinum eru möguleikar á titlin- um að öllum líkindum farnir for- görðum. Staðan eftir 5 umferðir: 1.-2. Hannes Hlífar Stefánsson og Jóhann Hjartarson 4 v. 3. Jón Garðar Viðarsson 3 '/z v. 4.-7. Sævar Bjamason, Rúnar Sig- urpálsson, Magnús Pálmi Örnólfsson og Ágúst Sindri Karlsson 2 'U v. 8.-11. Helgi Áss Grétarsson, Bencdikt Jónasson, Áskell Örn Kára- son og Krislján Eðvarðsson 2 v. 12. Júlíus Friðjónsson 'h v. Hannes Hlífar tefldi ekki nægi- lega markvisst gegn frumlegri byijun Jóns Garðars: Hvítt: Hannes Hlífar Stefáns- son Svart: Jón Garðar Viðarsson Sikileyjarvörn 1. e4 - c5 2. Rf3 - e6 3. d4 - cxd4 4. Rxd4 - a6 5. Bd3 - g6!? „Burstabæjarafbrigðið“ svo- nefnda sem Friðrik Olafsson beitti stundum á áttunda áratugnum með góðum árangri. 6. 0-0 - Bg7 7. Rb3 - Re7 8. c4 - 0-0 9. Rc3 - Rbc6 10. Be3? Teflir upp í hend- urnar á svarti, sem jafnar nú taflið auð- veldlega. Hér er leik- ið 10. Bg5 eða 10. Be2 til að hindra næsta leik svarts. Hannes sættir sig síðan ekki við jafna stöðu og lendir við það í erfiðleikum: 10. - d5 11. exd5 — exd5 12. Bc5 — He8 13. Bxe7 - Rxe7 14. Df3 - d4 15. Re2 - Rc6 16. Dg3 - Be5! Eftir þennan snjalla leik á hvít- ur einungis val á milli 17. Df3 — Bc7 með hótuninni Re5 og þess að veikja stöðu sína. Svartur stendur nú mun betur að vígi. 17. f4 - Bf6 18. Df2 - He3 19. Hadl —r Bg4 20. Hd2 - De7 21. Rg3 - h5 22. f5 - Bg5 23. fxg6 — fxg6 SJÁ STÖÐUMYND 24. Khl Ekki 24. Bxg6? vegna 24. — Hxb3! En nú vinnur svartur tvo menn fyrir hrók. 24. - h4 25. Re4 - Hxe4 26. Bxe4 - Dxe4 27. Df7+ - Kh8 28. Hdf2 - Be7? Verst máthótuninni 29. Df8+ með máti í þriðja leik. Það var þó ástæðulaust að gefa peð til að komast út í endatafl. Svartur hef- ur lið yfir og sókn. 28. — Re7! virðist rétti leikurinn og hvítur hefur ekkert mótspil og ætti að tapa fljótt. 29. Hf4 - De6 30. Rxd4 - Rxd4 31. Dxe6 - Bxe6 32. Hxd4 - Bf5 Svarta biskupaparið er miklu sterkara en hrókur og peð sem hvítur hefur á móti. Jón Garðar leiðir skákina örugglega til sigurs. 33. b3 - Kg8 34. Hel - Bc5 35. Hd5 - b6 36. h3 - Kf7 37. Hfl - He8 38. Hd2 - Kf6 39. Kh2 - a5 40. Khl - Kg5 41. Hfdl - He3 42. Hb2 - Bb4 43. Hf2 - a4 44. bxa4 - Ha3 45. Hcl - Hxa4 46. He2 - Bc5 47. Hc3 - Bd4 48. Hcl - Ha3 49. Hdl - Bc5 50. Hcl - Bd3 51. He5+ - Kf6 52. He8 - Hxa2 og Hannes Hlífar gafst upp. íslandsmót kvenna Skákþing íslands í kvennaflokki hófst á laugardaginn. Staðan eftir tvær umferðir af níu er þessi: 1.-3. ína Björg Ámadóttir, Aldís Rún Lárusdóttir og Ingibjörg Edda Birgisdóttir 2 v. 4. Þorbjörg Elsa Ingólfsdóttir 1'/« v. 5. -6. Harpa Ingólfsdóttir og Anna Björg Þorgrímsdóttir 1 v. o.s.frv. Margeir Pétursson. Jón Garðar Viðarsson FRÉTTIR Athugasemd vegna ummæla borgar- stjóra á borgarstjórnarfundi Umræðu um mismunun fagnað MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Eiríki Ormi Víglundssyni fyrir hönd Vél- smiðju Orms og Víglundar sf.: „A borgarstjórnarfundi í síðustu viku vakti borgarstjóri athygli á því að ríkisframlög til hafnarfram- kvæmda myndu skekkja sam- keppnisstöðuna. Undirritaður fagnar því að borgarstjóri skuli hafa séð að sér varðandi styrki Reykjavíkurborgar til slipps Stálsmiðjunnar hf. Sá alvarlegi misskilningur er hafður eftir henni að flotkvíin sem er í Hafnarfirði sé keypt með styrkjum gegnum samgönguráðuneytið. Rétt er að flotkvín er keypt af Vélsmiðju Orms og Víglundar hf. og ekki hefur verið sótt um ríkis- styrk eða aðra opinbera fyrirgre- iðslu. Það eina sem sótt hefur ver- ið um er aðstaða til að koma kvínni fyrir í Hafnarfjarðarhöfn og hefur það fengist. Þar sem borgarstjóri hóf um- ræðuna um mismunun langar mig að rifja upp afskipti Reykjavíkur- borgar af slipp Stálsmiðjunnar hf. í Reykjavík sem flokkast undir fyrrnefnda mismunun. Reykjavíkurborg átti forkaups- rétt að lóðum Stálsmiðjunnar í Reykjavík fyrir kr. 7.590.00 en hafnaði honum með samþykkt hafnarstjórnar 12. janúar 1988. Á árinu 1992 keypti Reykjavíkur- höfn síðan lóðina á kr. 43.510.000.00. Hafnarstjórn sam- þykkti síðan 16. september 1994 að kaupa slipp félagsins á kr. 70.000.000.00 og leigja þeim hann síðan aftur. í leigusamningnum er Stálsmiðjunni einnig fært verk- efni við að endurnýja sleðamann- virkin fyrir ótilgreina upphæð án útboðs. Reykjavíkurborg hefur ekki séð ástæðu til að einskorða fyrrnefnd framlög við hafnarmannvirki, heldur brýtur á öllum málmiðnað- ar- og skipaþjónustaðilum á svæð- inu með beinum framlögum til Stálsmiðjunnar hf. í Reykjavík, sem er komin með einokun með opinberu framlagi. Ef almenningur á að horfa upp á auknar skattheimtur og niður- skurð á þjónustu, þá verður hið opinbera að hætta öllum afskipt- um af skipaiðnaði, þannig að eðli- leg þróun geti átt sér stað. VINNINGASKRÁ BINGÓLOTTÓ Útdráttur þann: 18. nóvcmbcr, 1995 Morgunblaðið/Amór SIGURVEGARAR í firmakeppni Bridssambandsins 1995, Bjarni Á. Sveinsson og Murat Serdar, en þeir spiluðu fyrir Háspennu. BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Háspenna í efstu sætunum í firmakeppninni HÁSPENNA varð í tveimur efstu sætunum í firmakeppni Bridssam- bandsins, sem fram fór sl. laugar- dag. Murad Serdar og Bjarni Á. Sveinsson sigruðu, hlutu 75 stig yfir meðalskor. Jón Hjaltason og Jakob Kristinsson urðu í öðru sæti með 46 stig yfir meðalskor en Bald- vin Valdimarsson og Stefán Guð- johnsen urðu í þriðja sæti með 37 stig en þeir spiluðu fyrir Málningu hf. Aðalsteinn Jörgensen og Guð- laug Jónsdóttir spiluðu fyrir Suður- landsvídeó og urðu í 4. sæti með 31 og Skoðunarstofan fimmta en fyrir það firma spiluðu Kjartan Jó- hannsson og Guðmundur Steinbach. Þátttaka var dræm eða aðeins 15 fyrirtæki. Spiluð voru 4 spil milli para, alls 15 umferðir. Keppn- isstjóri var Sveinn R. Eiríksson. Guðmundur Sv. Hermannsson af- henti verðlaun í mótslok þ.á m. far- andbikar. Bridsdeild Rangæinga og Breiðholts Sl. þriðjudag var eins kvölds tví- menningur. Röð efstu para: Norður/Suður: ÞorsteinnBerg-JensJensson 184 Una Árnadóttir - Kristján Jónsson 182 Rafn Kristjánsson - Þorsteinn Kristjánsson 177 Austur/Vestur: Jóhann Ólafsson - Sigurður Gíslason 189 •Þorleifur Þórarinsson - Hermann Lárusson 186 Þórir Magnússon - Einar Guðmannsson 178 í kvöld verður spilaður eins kvölds tvímenningur. Spilamennskan hefst kl. 19.30. Bridsfélag trésmiða Staðan eftir 3 umferðir af 9 í Baró- meterkeppninni um Járnsmiðabikar- inn. HannesGeirsson-SigurðurGeirsson 36 Guðjón Sigurðsson - Gunnar Traustason 15 GuðniP.Oddsson-ÁmiValsson 13 Tómas Sigurjónsson - Sævar Jónsson l Þórarinn Amason - Þorleifur Þórarinsson -4 Næst verður spilað fimmtudaginn 18. nóvember. Frá Skagfirðingum og kvenfólki í Reykjavík Haustbarometemum lauk með sigri Óla Bjöms Gunnarssonar og Valdi- mars Elíassonar sem fengu 219 stig yfir meðalskor. Röð efstu para varð annars þessi: Dóra Friðleifsd. - Sigríður Ottósd. 191 SteingnmurJónasson-MagriúsAspelund 164 Nanna Ágústsd. - Sigurður Ámundason 147 RúnarLárusson-ÞórðurSigfússon 119 AidaHansen-Júlíanaísebarn 109 Hæsta skor síðasta spilakvöld: Freyja Sveinsdóttir - Sigríður Möller 55 RúnarLárusson-ÞórðurSigfússon 55 ÞórðurBjömsson-MuratSerdar 49 í kvöld hefst svo 3-4 kvölda hrað- sveitakeppni. Aðstoðað er við myndun sveita en öllum er heimil þátttaka. Spilað er í Drangey V/Stakkahlíð 17 oig hefst spilamennskan kl. 19.30. Umsjónarmenn eru Ólafur Lárasson og Jakob Kristinsson. Bridsfélag Suðurfjarða Paratvímenningur Bridssambands Austurlands var haldinn í Golfskálan- um Ekkjufelli laugardaginn 18. nóv- ember 1995. Til leiks mætti 21 par og urðu úr- slit senr hér segir: Heiðrún Ágústsdóttir - Einar Sigurbjömss., BF 81 Anna S. Karlsdóttir - Pálmi Kristmannsson, BF 71 Elma Guðmundsdóttir - Bjami Einarsson, BN 36 Björg Jónasdóttir - Þórarinn Hallgrímsson, BF 33 Kristín Jónsdóttir - Oddur Hannesson, BF 26 Þórunn Sigurðardóttir - ReynirMagnússon, BF 26 Keppnisstjóri og reiknimeistari var Sveinbjörn Egilsson. Bingóútdráttur: Ásinn 43 29 11 7 662 39 72 13 44 63 52 14 55 36657420 32 EFTIRTALIN MIBANÚMER VINNA1000 KR, VÖRUÚTTEKT. 10435 10506 10843 11249 11791 12288 12600 12818 13038 13561 14241 14442 14902 10439 10669 11073 11299 11816 12295 12715 12820 13262 13763 14248 14632 14906 10471 10696 11150 11730 12249 12413 12721 12974 13381 14088 14283 14659 10486 10715 11208 11777 12267 12535 12813 12976 13493 14189 14326 14762 Bingóútdráttur: Tvisturinn 58 47 59 17 75 3 3 30 67 26 16 5 25 69 22 18 7361 63 36 8 EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 10206 10560 10766 11168 11720 12101 12498 13245 13707 14007 14279 14466 14689 10269 10582 10838 11330 11778 12286 12789 13323 13926 14052 14298 14481 14751 10412 10634 11104 11612 11955 12375 12867 13468 13984 14057 14300 14544 10437 10690 11116 11697 12095 12420 12959 13607 14006 14101 14348 14673 Bingóútdráttur: Þristurinn 49 67 71 1 15 19 6 66 23 46 64 8 69 54 42 65 2 36 70 5 EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 10074 10632 10932 11250 11593 11965 12370 12674 13096 13278 13926 14154 14797 10186 10638 10973 11392 11599 12002 12445 12753 13111 13698 14051 14301 14842 10217 10879 11058 11479 11731 12010 12518 12946 13159 13740 14095 14392 10404 10899 11152 11526 11765 12310 12634 12989 13246 13778 14137 14401 Lukkunúmen Ásinn VINNNlNGAUPPHÆfl 10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ J.JONES & VERO MODA 10876 10662 12222 Lukkunúmer: Tvisturinn VINNNINGAUPPHÆD 10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ ÚTILÍí’. 14575 11671 14092 Lukkunúmer Þristurinn VINNNINGAUPPHÆfl 10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ HBD PÖNTUNARLISTANUM. 12790 14739 12316 Lukkuhjólió Rðð. OllONr: 11455 Bflahjólið Röð: 0112 Nr: 13037 Vinningar greiddir út frá og með þriðjudegi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.