Morgunblaðið - 21.11.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 21.11.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. NÓVEMBER 1995 51 I DAG BRIPS llmsjón Guðmundur l'áll Arnarson REYNDIR keppnisspilarar nota hliðarköll í ólíklegustu stöðum. Reglan sem slík er einföld: „Hátt spil fyrir hærri lit, lágt fyrir lægri, þar sem trompið og liturinn sem spilað er koma ekki til álita.“ En hvað þýða miðju- spilin? Suður gefur; NS á hættu Norður ♦ K9 V 74 ♦ ÁK10763 ♦ D74 Vestur Austur ♦ 1087542 ♦ ÁD ? Á 1 *G653 ♦ 9852 111111 ♦ D4 * G8 ♦ 106532 Suður ♦ G63 V KD10982 ♦ G 4 ÁK9 Vestur Norður Austur Suður - 1 hjarta 2 spaðar-3 tíglar Pass 3 hjörtu Pass 4 hjörtu * hindrun Allir pass Útspil: Spaðatjarki Þetta spil kom upp á síð- asta spilakvöldi BR. Austur fékk fýrstu tvo slagina á ÁD í spaða og skipti síðan yfir í lauf. Sagnhafi tók þann slag heima, spilaði ÁK í tígli og henti niður spaðagosa. Svínaði síðan fyrir hjarta- gosa. Vestur átti slaginn á ásinn og reyndi lauf. Sá slcig- urvar tekinn í borði og hjarta aftur svínað. Þar með fékk vömin aðeins einn slag á tromp. Lesandinn er auðvitað löngu búinn að koma auga á réttu vömina: Austur verð- ur að spila_ trompi eftir að hafa tekið ÁK í spaða. Vest- ur getur þá tryggt makker slag á hjartagosa með því að spila spaða. En hvemig getur austur fundið þessa vöm? Vestur leiðbeinir honum með spaða- hundinum sem hann lætur í ásinn. Samkvæmt reglunni myndi tían vísa á tígull og tvisturinn á lauf. Miðjuspil, eins og t.d. sjöan, afiieitar litunum tveimur sem koma til greina og þá er ekki um annað að rseða en reyna tromp. Pennavinir 12 ÁRA norsk stúlka, sem hefur áhuga á knattspyrnu, sundi, bréfaskriftum og ýmsu öðm: Jeanette Kristiansen, Camilla Collettsvei 12A, 2800 Gjavik, Norway. 14 ÁRA austurrísk stúlka, sem hefur unun af íþróttum, bréfaskriftum, tónlist og mörgu öðru: Magdalena Kisslinger, 9181 Feistritzlros, Shulstr. 248, Austria. 18 ÁRA sænsk stúlka, sem hefur áhuga á tónleikum, sjónhverfingum og listinni að gleypa eld: Lynda Lee, Tovhem Sköldseryd, 578 91 Aneby, Sweden. 14 ÁRA líbönsk stúlka, sem hefur áhuga á ítölsku knatt- spyrnunni, popptónlist kvikmyndum og mörgu öðru: Yousra Dabbouk, P.O.Box 46808, Abu-Dhabi, United Arab Emirates. 20 ÁRA japönsk kona, sem skrifar á ensku, óskar eftir pennavinum. Hefur áhuga á tónlist, kvikmyndum og tennis: Miyuki Kobayashi, 382-2 Honkogustuwa, Mobara-shi, Chiba, 297 Japan. Árnað heilla /?r|ÁRA afmæli. I dag, Ol/þriðjudaginn 21. nóv- ember, er sextugur Sigurð- ur Kristjánsson, Hlégerði 27, Kópavogi. Kona hans er Hólmfríður Sigmunds. r/\ÁRA afmæli. Fimm- U Otugur er í dag, þriðju- daginn 21. nóvember, Már Óskar Óskarsson verk- taki, Kóngsbakka 5, Reykjavík. Eiginkona hans er Ingunn Ragnarsdóttir bókari. Már og eiginkona hans verða að heiman í dag. COSPER FÓRSTU nú enn eina ferðina i næturklúbbinn? Farsi 01994 Faron Cartoontdartbi/wl Þy UntvwMl Prw SyrnfctW VAISbuÆSSlCeSCTU*q.T éghcíaíodí t/íShófum -fiaribofUtnqi" Með morgunkaffinu Ást er... 10-27 að dylja stundum til- finningar sínar. TM Rofl U.S. Pat. Off. — all rtflhts rosorvod (c) 1895 Lo* Angolos Tlmos Syndicate ERTU með félagsskír- teinið þitt? STJÖRNUSPA cftir Frances Drakc * SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú hefurgott vit á við- skiptum og læturþér annt um þína nánustu. Hrútur '21. mars - 19. apríl) Smáágreiningur kemur upp milli ástvina árdegis varðandi peninga, en lausnin reynist auðfundin. Þú sækir vinafund kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) (fffi Þú þarft tíma útaf fyrir þig til að íhuga framgang mála, og ættir ekki að láta neitt trufla þig. Vertu svo heima í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20.júní) Þú kemur vel fyrir í dag, og með lipurð tekst þér að ná hagstæðum samningum um viðskipti. Þér berst óvænt heimboð. - Krabbi (21. júní - 22. júlí) HS6 Eitthvað er að gerast á bak við tjöldin sem á eftir að reyn- ast þér hagstætt fjárhags- lega. En taktu ekki forskot á sæluna. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <ÍC Sjálfstraust er lykillinn að góðu gengi í vinnunni. Þér berast ánægjulegar fréttir síðdegis, og þú nýtur kvölds- ins með vinum. Meyja (23. ágúst - 22. september) <&$’ Taktu ekki illa á móti óboðn- um gesti, sem kemur í heim- sókn í dag. Hann hefur mjög athyglisverðar fréttir að færa þér. Vog (23. sept. - 22. október) Þú hefur ekki sinnt bókhald- inu sem skyldi, og þarft að taka til hendi í dag. Þú kaup- ir fágætan hlut í innkaupum dagsins. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Áður en þú festir kaup á dýrum hlut í dag, ættir þú að tryggja að ástvinur fallist á kaupin. Ættingi færir góð- ar fréttir. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) 3 Gættu þess að ljúka skyldu- störfunum áður en þú ferð út að skemmta þér í dag. Ástvinir eiga saman ánægju- legar kvöldstundir. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Fjárhagurinn er á batavegi, og þér er óhætt að haida áfram á somu braut og hing- að til. Samningar takast um viðskipti. Vatnsberi (20. janúar- 18. febrúar) Með náinni samvinnu allra aðila tekst að ná mikilvægum árangri í vinnunni í dag, og þér stendur til boða kaup- hækkun. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Gættu þess að grípa gott tækifæri, sem þér býðst dag. Eitthvað óvænt gerist vinnunni, sem á eftir að koma þér til góða. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindaiegra stað- reynda. iM [$0TH V 0 T H V 1 (loital Fcrmetc*' j famiai FcnadH |ll XV>. ■ MQSAM ] : iAii/irf- j < © r j SOTIiVS I Ný hágæða 24ra stunda krem i fyrir nútímakonuna á verði I sem kemur á óvart. 2ný styrkingnrkrem frá Sothys: Fyrir blandaða og þurra húð. Gefur góða vörn og næringu, - húðin verður stinn og mjúk Notist á andlit og háls. Kaupauki fylgir á öllum okkar útsölustöðum, meðan birgðir endast. Kynntu þér stórkostlega möguleika MasterHall stálgrindarhúsanna MasterHall eru algjör tímamótahönnun á stálgrindarhúsum. Þau eru einföld, létt, þrælsterk og stöðluð í 3 metra einingum í 12 og 15 metra breiddum. Þau eru einföld í uþpsetningu - á einum degi geta nokkrir menn reist 300 m2 skála og pakkað honum saman á jafn löngum tíma. MasterHall stálgrindarhúsin eru því sérlega athyglisverður valkostur þegar leysa þarf húsnæðismál á sveigjanlegan og hagkvæman hátt. Auk beinnar sölu eru ýmsir möguleikar í boði t.d. kaupleiga og leiga til lengri eða skemmri tima í einstök verkefni. Allar nánari upplýsingar fúslega veittar. S] Electrolux ELECTROLUX OOODS PROTECTION jflÍl Amarhús hf Garöastræti 6 -101 Revkiavík Garöastræti 6 -101 Reykjavík Sími 562 5080 "W VJ Var hvítlaukur í matnum? Ertu kvefaður? Reykirðu? Fáðu þér Ell\ll\l DROPA! „DROPINN" frískar andardráttinn! Dropinn innihéldur aðeins náttúruleg efni s.s mentol, hunang og blaðgrænu Spurðu um „dropann“ í apótekum — söluturnum (T\~r og Essostöðvum. dJOL ONE DROP Hf. Heildverslun . simi: S62 4667 . Dreifing: Klasi hf. simi 581 Eitt blab fyrir alla! - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.