Morgunblaðið - 21.11.1995, Page 51

Morgunblaðið - 21.11.1995, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. NÓVEMBER 1995 51 I DAG BRIPS llmsjón Guðmundur l'áll Arnarson REYNDIR keppnisspilarar nota hliðarköll í ólíklegustu stöðum. Reglan sem slík er einföld: „Hátt spil fyrir hærri lit, lágt fyrir lægri, þar sem trompið og liturinn sem spilað er koma ekki til álita.“ En hvað þýða miðju- spilin? Suður gefur; NS á hættu Norður ♦ K9 V 74 ♦ ÁK10763 ♦ D74 Vestur Austur ♦ 1087542 ♦ ÁD ? Á 1 *G653 ♦ 9852 111111 ♦ D4 * G8 ♦ 106532 Suður ♦ G63 V KD10982 ♦ G 4 ÁK9 Vestur Norður Austur Suður - 1 hjarta 2 spaðar-3 tíglar Pass 3 hjörtu Pass 4 hjörtu * hindrun Allir pass Útspil: Spaðatjarki Þetta spil kom upp á síð- asta spilakvöldi BR. Austur fékk fýrstu tvo slagina á ÁD í spaða og skipti síðan yfir í lauf. Sagnhafi tók þann slag heima, spilaði ÁK í tígli og henti niður spaðagosa. Svínaði síðan fyrir hjarta- gosa. Vestur átti slaginn á ásinn og reyndi lauf. Sá slcig- urvar tekinn í borði og hjarta aftur svínað. Þar með fékk vömin aðeins einn slag á tromp. Lesandinn er auðvitað löngu búinn að koma auga á réttu vömina: Austur verð- ur að spila_ trompi eftir að hafa tekið ÁK í spaða. Vest- ur getur þá tryggt makker slag á hjartagosa með því að spila spaða. En hvemig getur austur fundið þessa vöm? Vestur leiðbeinir honum með spaða- hundinum sem hann lætur í ásinn. Samkvæmt reglunni myndi tían vísa á tígull og tvisturinn á lauf. Miðjuspil, eins og t.d. sjöan, afiieitar litunum tveimur sem koma til greina og þá er ekki um annað að rseða en reyna tromp. Pennavinir 12 ÁRA norsk stúlka, sem hefur áhuga á knattspyrnu, sundi, bréfaskriftum og ýmsu öðm: Jeanette Kristiansen, Camilla Collettsvei 12A, 2800 Gjavik, Norway. 14 ÁRA austurrísk stúlka, sem hefur unun af íþróttum, bréfaskriftum, tónlist og mörgu öðru: Magdalena Kisslinger, 9181 Feistritzlros, Shulstr. 248, Austria. 18 ÁRA sænsk stúlka, sem hefur áhuga á tónleikum, sjónhverfingum og listinni að gleypa eld: Lynda Lee, Tovhem Sköldseryd, 578 91 Aneby, Sweden. 14 ÁRA líbönsk stúlka, sem hefur áhuga á ítölsku knatt- spyrnunni, popptónlist kvikmyndum og mörgu öðru: Yousra Dabbouk, P.O.Box 46808, Abu-Dhabi, United Arab Emirates. 20 ÁRA japönsk kona, sem skrifar á ensku, óskar eftir pennavinum. Hefur áhuga á tónlist, kvikmyndum og tennis: Miyuki Kobayashi, 382-2 Honkogustuwa, Mobara-shi, Chiba, 297 Japan. Árnað heilla /?r|ÁRA afmæli. I dag, Ol/þriðjudaginn 21. nóv- ember, er sextugur Sigurð- ur Kristjánsson, Hlégerði 27, Kópavogi. Kona hans er Hólmfríður Sigmunds. r/\ÁRA afmæli. Fimm- U Otugur er í dag, þriðju- daginn 21. nóvember, Már Óskar Óskarsson verk- taki, Kóngsbakka 5, Reykjavík. Eiginkona hans er Ingunn Ragnarsdóttir bókari. Már og eiginkona hans verða að heiman í dag. COSPER FÓRSTU nú enn eina ferðina i næturklúbbinn? Farsi 01994 Faron Cartoontdartbi/wl Þy UntvwMl Prw SyrnfctW VAISbuÆSSlCeSCTU*q.T éghcíaíodí t/íShófum -fiaribofUtnqi" Með morgunkaffinu Ást er... 10-27 að dylja stundum til- finningar sínar. TM Rofl U.S. Pat. Off. — all rtflhts rosorvod (c) 1895 Lo* Angolos Tlmos Syndicate ERTU með félagsskír- teinið þitt? STJÖRNUSPA cftir Frances Drakc * SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú hefurgott vit á við- skiptum og læturþér annt um þína nánustu. Hrútur '21. mars - 19. apríl) Smáágreiningur kemur upp milli ástvina árdegis varðandi peninga, en lausnin reynist auðfundin. Þú sækir vinafund kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) (fffi Þú þarft tíma útaf fyrir þig til að íhuga framgang mála, og ættir ekki að láta neitt trufla þig. Vertu svo heima í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20.júní) Þú kemur vel fyrir í dag, og með lipurð tekst þér að ná hagstæðum samningum um viðskipti. Þér berst óvænt heimboð. - Krabbi (21. júní - 22. júlí) HS6 Eitthvað er að gerast á bak við tjöldin sem á eftir að reyn- ast þér hagstætt fjárhags- lega. En taktu ekki forskot á sæluna. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <ÍC Sjálfstraust er lykillinn að góðu gengi í vinnunni. Þér berast ánægjulegar fréttir síðdegis, og þú nýtur kvölds- ins með vinum. Meyja (23. ágúst - 22. september) <&$’ Taktu ekki illa á móti óboðn- um gesti, sem kemur í heim- sókn í dag. Hann hefur mjög athyglisverðar fréttir að færa þér. Vog (23. sept. - 22. október) Þú hefur ekki sinnt bókhald- inu sem skyldi, og þarft að taka til hendi í dag. Þú kaup- ir fágætan hlut í innkaupum dagsins. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Áður en þú festir kaup á dýrum hlut í dag, ættir þú að tryggja að ástvinur fallist á kaupin. Ættingi færir góð- ar fréttir. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) 3 Gættu þess að ljúka skyldu- störfunum áður en þú ferð út að skemmta þér í dag. Ástvinir eiga saman ánægju- legar kvöldstundir. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Fjárhagurinn er á batavegi, og þér er óhætt að haida áfram á somu braut og hing- að til. Samningar takast um viðskipti. Vatnsberi (20. janúar- 18. febrúar) Með náinni samvinnu allra aðila tekst að ná mikilvægum árangri í vinnunni í dag, og þér stendur til boða kaup- hækkun. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Gættu þess að grípa gott tækifæri, sem þér býðst dag. Eitthvað óvænt gerist vinnunni, sem á eftir að koma þér til góða. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindaiegra stað- reynda. iM [$0TH V 0 T H V 1 (loital Fcrmetc*' j famiai FcnadH |ll XV>. ■ MQSAM ] : iAii/irf- j < © r j SOTIiVS I Ný hágæða 24ra stunda krem i fyrir nútímakonuna á verði I sem kemur á óvart. 2ný styrkingnrkrem frá Sothys: Fyrir blandaða og þurra húð. Gefur góða vörn og næringu, - húðin verður stinn og mjúk Notist á andlit og háls. Kaupauki fylgir á öllum okkar útsölustöðum, meðan birgðir endast. Kynntu þér stórkostlega möguleika MasterHall stálgrindarhúsanna MasterHall eru algjör tímamótahönnun á stálgrindarhúsum. Þau eru einföld, létt, þrælsterk og stöðluð í 3 metra einingum í 12 og 15 metra breiddum. Þau eru einföld í uþpsetningu - á einum degi geta nokkrir menn reist 300 m2 skála og pakkað honum saman á jafn löngum tíma. MasterHall stálgrindarhúsin eru því sérlega athyglisverður valkostur þegar leysa þarf húsnæðismál á sveigjanlegan og hagkvæman hátt. Auk beinnar sölu eru ýmsir möguleikar í boði t.d. kaupleiga og leiga til lengri eða skemmri tima í einstök verkefni. Allar nánari upplýsingar fúslega veittar. S] Electrolux ELECTROLUX OOODS PROTECTION jflÍl Amarhús hf Garöastræti 6 -101 Revkiavík Garöastræti 6 -101 Reykjavík Sími 562 5080 "W VJ Var hvítlaukur í matnum? Ertu kvefaður? Reykirðu? Fáðu þér Ell\ll\l DROPA! „DROPINN" frískar andardráttinn! Dropinn innihéldur aðeins náttúruleg efni s.s mentol, hunang og blaðgrænu Spurðu um „dropann“ í apótekum — söluturnum (T\~r og Essostöðvum. dJOL ONE DROP Hf. Heildverslun . simi: S62 4667 . Dreifing: Klasi hf. simi 581 Eitt blab fyrir alla! - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.