Morgunblaðið - 22.11.1995, Síða 47

Morgunblaðið - 22.11.1995, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER1995 47 I DAG Árnað heilla Myndás, Ísaíírði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 29. júlí sl. í Hrafns- eyrarkirkju af sr. Kristni Jens Sigurþórssyni The- dóra Hreinsdóttir og Jón Hilmar Indriðason. Heim- ili þeirra er á Hólabraut 3, Skagaströnd. Myndás, fsafirði BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 22. júlí sl. í ísafjarð- arkirkju af sr. Magnúsi Erlingssyni Hafdís Jóns- dóttir og Ólafur Krist- jánsson. Heimili þeirra er á Urðarvegi 80, ísafirði. LEIÐRETT Orri Harðarson - Útgáfutónleikar í VIÐTALI við Orra Harðarson tónlistarmann í blaðinu í gær var röng dagsetning gefin upp á útgáfutónleikum hans í Þjóðleikhúskj allaranum. Sagt var að tónleikarnir yrðu í kvöld en hið rétta er að þeir voru síðastlið- inn fimmtudag. Beðist er velvirðingar á mistökun- um. Pennavinir 19 ÁRA franskur náms- maður vill skrifast á við ís- lending á aldrinum 18-22 ára sem hefur áhuga- á ís- landi, Frakklandi, ferðalög- um og náttúrunni: Le Moullec Frédéric, 64 rue Pen Ar Guenr, 29820 Bohars, France. 13 ÁRA bandarísk stúlka óskar eftir pennavinum á svipuðum aldri: Lori Rohde, R.R./Box 503-A, Cambridge City, I.N. 47327, U.S.A. 18 ÁRA japönsk stúlka vill skrifast á við íslendinga á aldrinum 12-24 ára: Yoshiko Hashimoto, 6281 Dengakutaru Shisaki, Tachibana-machi Fukuoka-ken, 834 Japan. 23 ÁRA sænsk kona, þriggja barna móðir, vill fræðast um líf íslendinga og íslenska hesta: Anna Kpjanen, Stensöv. 5 3tv., 138 32 Alta, Sweden. Myndás, ísafirði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 24. júní sl. í Hóls- kirkju í Bolungarvík af sr. Agnesi M. Sigurðardóttur Kristín Örnólfsdóttir og Helgi Kr. Sigmundsson. Heimili þeirra er að Freyju- götu 34, Reykjavík. Myndás, ísafirði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 29. júlí sl. í ísafjarð- arkirkju af sr. Magnúsi Erlingssyni Jenný Arna- dóttir og Hermann Þor- steinsson. Heimili þeirra er að Mjallargötu 1, ísafirði. COSPER Með morgunkaffinu Ást er... 11-2 að flagga þegar tæki- færi gefst. TM Reg. U.8. P«t. Ofl. — «11 rtght* roserved (c) 1996 Loe Angetos Hmes Syndicate í TILEFNI af starfsaf- mæli þínu muntu fá aukamola með síð- degiskaffinu í framtíð- inni. Farsi ílöSiSSa 8-17 01W* Ftnxa CartoorWDklributed by UrMfMl Pmw Syndkal* LJAIÍ&LASS/cðOL-TUM-T r, ÖLi þezsi þjáífun ■fyrirauma sfrif- ffofm/r/xnu.-" STJORNUSPA cftir Franccs Drake BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Hjartahlýja og um- hyggjusemi tryggjaþér traustan hóp vina. Hrútur (21. mars-19. apríl) Flýttu þér ekki of mikið í vinnunni í dag, svo ekkert fari framhjá þér sem valdið getur mistökum. Hafðu aug- un opin. Naut (20. apríl - 20. maí) Vönduð vinnubrögð þín leiða til þess að þú hlýtur viður- kenningu ráðamanna í vinn- unni í dag. Kvöldið verður ánægjulegt. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Uf1 Komdu til móts við óskir ást- vinar í dag og tryggðu þann- ig áframhaldandi gott sam- band ykkar. Vinafundur bíð- ur ykkar í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HIS Þú ættir að fara varlega i að gefa vini óumbeðin ráð í dag. Ekki er víst að hann kunni að meta afskiptasemi þína. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) Varastu óþarfa stjórnsemi í vinnunni í dag. Hún gæti dregið úr samstarfsvilja vinnufélaga. Ættingi leitar ráða hjá þér. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú verður fyrir óvæntu láni i fjármálum. Láttu það samt ekki leiða til óhóflegrar eyðslu. Sinntu fjölskyldunni í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Aðlaðandi framkoma greiðir leið þína að settu marki. Láttu ekki smá mótbyr setja þig út af sporinu. Einhugur ríkir hjá ástvinum. Sþorddreki (23. okt. - 21.nóvember) C||j0 Varastu óhóflega ýtni í sam- skiptum við aðra í dag. Reyndu að hlusta á það sem þeir hafa að segja. Bjóddu heim gestum í kvöld. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Hagsmunir fjölskyldunnar eru ofarlega á baugi í dag. Þú hefur tilhneigingu til að eyða of miklu í óþarfa og þarft að bæta ráð þitt. Steingeit (22. des. — 19. janúar) Þú átt erfitt með aðumgang- ast einhvern árdegis, sem vill ekki sýna þér skilning. En úr rætist fljótlega og sættir tak- ast. Vatnsberi (20.janúar- 18.febrúar) Þér berst ábending úr óvæntri átt, sem á eftir að reynast haldgóð í viðskiptum. Þú þarft á þolinmæði að halda í kvöld. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Með góðri aðstoð gamals vin- ar tekst þér að leysa flókif vandamál, sem hijáð hefur fjölskylduna, og koma á sátt og samlyndi. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár afþessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra stað- reynda. Medisanáí^ uxur sem veita nudd og vinna á appelsínuhúð og staðbundinni fitu. Kynning fimmtudaginn 23. nóvember frá kl. 14.00-18.00. Árbæjarapótek, Hraunbæ 102. Nýtt tölublað á næsta biaösölustað María Sigurðardóttir skyggnilýsingamiðill í viðtali. Kombúkha-sveppurinn. Nýir tímar, vandað tímarit um það sem skiptir máli. Áskriftarsími: 581-3595. Áskriftartilboð: Bókin um áruna eftir Edgar Cayce. KofnBúkhs-svcppiinnn Wíkæt-træðstuattia Témin til öetra llfs Wstvæs byggð Diaumar marimekko jólciefni dúka og gluggatjöld Foxofeni 7, sími 568 7733 Kuldaskór úr rúskinni Verð: 1.995)* Teg: 504 Stærðir: 36-41 Litir: Svartur og brúnn. Ath: Mikið úrval af kuldaskóm á góðu verði hppskórinn ÚTSÖLUMARKAÐUR Póstsendum samdægurs AUSTURSTRÆTI 20 » sírni 552 2727 J

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.