Morgunblaðið - 22.11.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 22.11.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER1995 47 I DAG Árnað heilla Myndás, Ísaíírði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 29. júlí sl. í Hrafns- eyrarkirkju af sr. Kristni Jens Sigurþórssyni The- dóra Hreinsdóttir og Jón Hilmar Indriðason. Heim- ili þeirra er á Hólabraut 3, Skagaströnd. Myndás, fsafirði BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 22. júlí sl. í ísafjarð- arkirkju af sr. Magnúsi Erlingssyni Hafdís Jóns- dóttir og Ólafur Krist- jánsson. Heimili þeirra er á Urðarvegi 80, ísafirði. LEIÐRETT Orri Harðarson - Útgáfutónleikar í VIÐTALI við Orra Harðarson tónlistarmann í blaðinu í gær var röng dagsetning gefin upp á útgáfutónleikum hans í Þjóðleikhúskj allaranum. Sagt var að tónleikarnir yrðu í kvöld en hið rétta er að þeir voru síðastlið- inn fimmtudag. Beðist er velvirðingar á mistökun- um. Pennavinir 19 ÁRA franskur náms- maður vill skrifast á við ís- lending á aldrinum 18-22 ára sem hefur áhuga- á ís- landi, Frakklandi, ferðalög- um og náttúrunni: Le Moullec Frédéric, 64 rue Pen Ar Guenr, 29820 Bohars, France. 13 ÁRA bandarísk stúlka óskar eftir pennavinum á svipuðum aldri: Lori Rohde, R.R./Box 503-A, Cambridge City, I.N. 47327, U.S.A. 18 ÁRA japönsk stúlka vill skrifast á við íslendinga á aldrinum 12-24 ára: Yoshiko Hashimoto, 6281 Dengakutaru Shisaki, Tachibana-machi Fukuoka-ken, 834 Japan. 23 ÁRA sænsk kona, þriggja barna móðir, vill fræðast um líf íslendinga og íslenska hesta: Anna Kpjanen, Stensöv. 5 3tv., 138 32 Alta, Sweden. Myndás, ísafirði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 24. júní sl. í Hóls- kirkju í Bolungarvík af sr. Agnesi M. Sigurðardóttur Kristín Örnólfsdóttir og Helgi Kr. Sigmundsson. Heimili þeirra er að Freyju- götu 34, Reykjavík. Myndás, ísafirði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 29. júlí sl. í ísafjarð- arkirkju af sr. Magnúsi Erlingssyni Jenný Arna- dóttir og Hermann Þor- steinsson. Heimili þeirra er að Mjallargötu 1, ísafirði. COSPER Með morgunkaffinu Ást er... 11-2 að flagga þegar tæki- færi gefst. TM Reg. U.8. P«t. Ofl. — «11 rtght* roserved (c) 1996 Loe Angetos Hmes Syndicate í TILEFNI af starfsaf- mæli þínu muntu fá aukamola með síð- degiskaffinu í framtíð- inni. Farsi ílöSiSSa 8-17 01W* Ftnxa CartoorWDklributed by UrMfMl Pmw Syndkal* LJAIÍ&LASS/cðOL-TUM-T r, ÖLi þezsi þjáífun ■fyrirauma sfrif- ffofm/r/xnu.-" STJORNUSPA cftir Franccs Drake BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Hjartahlýja og um- hyggjusemi tryggjaþér traustan hóp vina. Hrútur (21. mars-19. apríl) Flýttu þér ekki of mikið í vinnunni í dag, svo ekkert fari framhjá þér sem valdið getur mistökum. Hafðu aug- un opin. Naut (20. apríl - 20. maí) Vönduð vinnubrögð þín leiða til þess að þú hlýtur viður- kenningu ráðamanna í vinn- unni í dag. Kvöldið verður ánægjulegt. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Uf1 Komdu til móts við óskir ást- vinar í dag og tryggðu þann- ig áframhaldandi gott sam- band ykkar. Vinafundur bíð- ur ykkar í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HIS Þú ættir að fara varlega i að gefa vini óumbeðin ráð í dag. Ekki er víst að hann kunni að meta afskiptasemi þína. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) Varastu óþarfa stjórnsemi í vinnunni í dag. Hún gæti dregið úr samstarfsvilja vinnufélaga. Ættingi leitar ráða hjá þér. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú verður fyrir óvæntu láni i fjármálum. Láttu það samt ekki leiða til óhóflegrar eyðslu. Sinntu fjölskyldunni í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Aðlaðandi framkoma greiðir leið þína að settu marki. Láttu ekki smá mótbyr setja þig út af sporinu. Einhugur ríkir hjá ástvinum. Sþorddreki (23. okt. - 21.nóvember) C||j0 Varastu óhóflega ýtni í sam- skiptum við aðra í dag. Reyndu að hlusta á það sem þeir hafa að segja. Bjóddu heim gestum í kvöld. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Hagsmunir fjölskyldunnar eru ofarlega á baugi í dag. Þú hefur tilhneigingu til að eyða of miklu í óþarfa og þarft að bæta ráð þitt. Steingeit (22. des. — 19. janúar) Þú átt erfitt með aðumgang- ast einhvern árdegis, sem vill ekki sýna þér skilning. En úr rætist fljótlega og sættir tak- ast. Vatnsberi (20.janúar- 18.febrúar) Þér berst ábending úr óvæntri átt, sem á eftir að reynast haldgóð í viðskiptum. Þú þarft á þolinmæði að halda í kvöld. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Með góðri aðstoð gamals vin- ar tekst þér að leysa flókif vandamál, sem hijáð hefur fjölskylduna, og koma á sátt og samlyndi. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár afþessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra stað- reynda. Medisanáí^ uxur sem veita nudd og vinna á appelsínuhúð og staðbundinni fitu. Kynning fimmtudaginn 23. nóvember frá kl. 14.00-18.00. Árbæjarapótek, Hraunbæ 102. Nýtt tölublað á næsta biaösölustað María Sigurðardóttir skyggnilýsingamiðill í viðtali. Kombúkha-sveppurinn. Nýir tímar, vandað tímarit um það sem skiptir máli. Áskriftarsími: 581-3595. Áskriftartilboð: Bókin um áruna eftir Edgar Cayce. KofnBúkhs-svcppiinnn Wíkæt-træðstuattia Témin til öetra llfs Wstvæs byggð Diaumar marimekko jólciefni dúka og gluggatjöld Foxofeni 7, sími 568 7733 Kuldaskór úr rúskinni Verð: 1.995)* Teg: 504 Stærðir: 36-41 Litir: Svartur og brúnn. Ath: Mikið úrval af kuldaskóm á góðu verði hppskórinn ÚTSÖLUMARKAÐUR Póstsendum samdægurs AUSTURSTRÆTI 20 » sírni 552 2727 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.