Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 1995 C 11
150 g fínsaxaðar heslihnetur
125 g fínsöxuð engiferhnýði í
sírópi eða sykruð hnýði
200 g rúsínur
250 g hveiti
________1 tsk. lyftiduft______
__________Glassúr:____________
150 g flórsykur
2-3 msk. sítrónusafi
fínsöxuð engiferhnýði
til skrauts, ef vill
1 Setjið ofninn á 175 gráður.
2 Smjör og sykur er þeytt sam-
an og eggjunum bætt í. Þeytt þar
til blandan er létt og freyðandi.
Bætið öllu öðru í, nema því sem
fer í glassúrinn.
3 Smyrjið eða þrýstið deiginu á
smurða eða pappírsklædda plötu,
svo að úr verði um 2-3 cm þykkur
ferhyrningur. Bakið deigið í um
20-30 mín.
4 Skerið bakaða fláttuna í hæfi-
lega stóra eða öllu heldur hæfilega
litla bita. Blandið saman flórsykri
og sítrónusafa, svo úr verið hæfi-
lega þykkt glassúr. Smyrjið kaldar
kökurnar með glassúrnum. Stráið
yfir söxuðum engiferhnýðum, ef
ykkur sýnist svo.
Mokkatoppar
(um 30 stk)
Möndlukökur með mokkabragði
er rétta lýsingin á þessum Ijúf-
fengu þýsku kökum. Hér gefur
áfengi gott bragð og hægt að nota
koníak, viskí eða líkjöra eins og
Drambuie, DOM eða appelsínulí-
kjör. Þeir sem ekki vilja nota áfengi
geta notað appelsínusafa.
3 eggjahvítur
1 tsk. sítrónusafi
___________200 g sykur________
200 g malaðar möndlur
3 msk. kaffiduft (nescafé)
2 msk. áfengi
1 Setjið ofninn á 175 gráður.
2 Eggjahvíturnar eru stífþeyttar
með sítrónusafanum. Safinn gerir
það að verkum að þær stífna bet-
ur. Best er að nota stál- eða gleríl-
át, sem hefur verið strokið með
ediki, til að engin fita blandist
eggjahvítunum, því hún hindrar
þær í að stífna. Þeytið sykrinum í
smátt og smátt.
3 Blandið afganginum léttilega
saman við hvíturnar og setjið deig-
ið í toppa á plötuna. Bakið í um
20 mín., eða þar til kökurnar eru
gullnar og hæfilega bakaðar.
Súkkulaói-kókos-
toppar (um 30 stk)
Súkkulaði-smákökutopparnir
eru þýskir, rétt eins og mokkatopp-
arnir hér á undan og framkvæmdin
er líka sú sáma.
1 msk. sítrónusafi
200 g sykur
1 tsk. vanillusykur
150 g kókosmjöl
50 g fínsaxað súkkulaði
1 msk. kakó
1 tsk. kanell
1 Setjið ofninn á 175 gráður.
2 Þeytið hvíturnar og sítrónusaf-
ann og svo sykurinn, eins og lýst
er í uppskriftinni hér á undan.
3 Blandið saman öllu hinu og
hrærið varlega saman við hvíturn-
ar. Setjið deigið í toppa á smurða
eða pappírsklædda plötu. Bakið í
um 20 mín., eða þar til kökurnar
eru gullnar og hæfilega bakaðar.
Súklculaói-kexkök-
ur (um 100 bitar)
Að lokum kemur hér algjör
uppáhaldsuppskrift, bæði af því
árangurinn er sjaldgæflega Ijúf-
fengur og framkvæmdin einstak-
lega einföld og fljótleg. Því er eng-
in ástæða til að nota hana aðeins
um jól, heldur að eiga og bjóða
upp á sem mola með kaffinu eftir
góða máltíð. Upphaflega uppskrift-
in er ættuð frá Ítalíu, en síðan
breytt og betrumbætt á norður-
slóðum. Eiginlega er hér fremur
um sælgæti en smákökur að ræða,
því enginn er baksturinn. Upp-
skriftin er eiginlega jólagjöf til
þeirra, sem langar í eitthvað gott,
en vilja eyða í það sem minnstum
tíma. Og framkvæmdin er svo ein-
föld að það getur hvert barn galdr-
að fram þetta góðgæti.
200 g smjör, helst ósaltað
200 g gott dökkt súkkulaði
______2 kúfaðar msk. hunang
1/2 tsk. kanell
__________1 msk. kakó_______
200 g heilar heslihnetur
200 g maríukex
1 Bræðið smjör, súkkulaði og
hunang við lágan hita, svo súkkul-
aðið hlaupi ekki í kekki. Hrærið
kanel og kakói saman við.
2 Bætið heslihnetum saman við
og myljið kexið út í, en það á að
vera í fremur stórum flögum, svo
gangið ekki hart fram við mulning-
inn.
3 Breiðið blönduna út á bökun-
arpappír í um 2-3 cm þykkt fer-
hyrnt lag og látið kólna. Þegar
blandan er orðin stíf er hægt að
skera hana í bita og geyma, helst
á köldum stað eða í kæliskáp, því
bitarnir eru fremur mjúkir við stofu-
hita. Annars er geymsluvandinn
við þessar kökur í lágmarki, því
það er venjulega nóg af fúsum
munnum til að leysa þann vanda.
Þar með er sætmetisrolla á
enda og ekkert annað eftir en
bestu óskir um gleðileg jól!
Qpeaar íslemki östuvi/m ev kominn á
tistabakkann, f/evjnv hann kóvónav matavcjevdi/m
- bvceWuv eóa djúpsteikluv - eóa ev einfalólecja
settuv beint í munninn
/ Kvymoliu
Frábær með fersbu salati
og sem snarl.
í £/)ala vjpdvic
Á ostababbann og með
bexi og ávöxtum.
(pkónda (pótúe
Með bexinu, brauðinu og
ávöxtunum. Mjoy góður
djúp- eða smjörsteibtur.
©'/lascavpone
Góður einn og sér og
tilvaiinn i matargerðina.
(jpfvítur kastali
Með fersbum ávöxtum
eða einn og sér.
Póamembevt
Einn og sér, á ostababbann
og í matargerð.
(pljómaostur
Á bexið. brauðið,
í sósur og ídýfur.
<3mv/ -J^aimon
Ómissandi þegar vanda
á til veislunnar.
Ú^úxusjvja
Mest notuð eins og hún bemur fyrir
en er einbar góð sem fyiling í bjöt- og
fisbrétti. Dragðast mjög vei djúpsteibt.
DYhoh
qÞo vI (dfalut
Bestur með ávöxtum, brauði
og hexi.
Pjvóbao&tuv
Tilvaiinn til matargerðar - í súpur,
sósur eða til fyliingar í hjöt- og
fisbrétti. Góður einn og sér.
Qpefj/evoneostuv
Góður í íerðalagið.
(pivítlauks Qphie
Kærbominn á
ostababbann, með hexi,
brauði og ávoxtum.
ÍSLENSKIR
OSTAR^ *v'
^INASÍ,