Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 22
22 D SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ • MATSEDILL A/ Hússtjórnar- <skólinn á Hall- ormsstaó var Qstof naóur órió 1930. Var nómió i upp- hafi tveggja ára hús- mæóranám, Xsem mióaói aó þvi aó þjálfa ungar stúlkur til húsmóóurstarfa. <S Sigrún Blöndal fyrsta forstöóukona skólans taldi einn vetur ekki nægja, þvi aó óhugsandi væri aó kenna hús- móóuref nunum þaó sem til þyrfti, bók- legt og verklegt, svo vióunandi væri á einum vetri. Og þvi var Hússtjórnar- skólinn á Hallorms- staó eini slikiskól- inn i landinu sem var meó tveggja vetra nám. Kennd voru bókleg fög vió skólann, t.d. is- lenska, ef naf ræói, reikningur, danska o.ffl., auk handa- vinnu og matreióslu sem skipuóu stærst- an sess i náminu. Kvöldvökur voru haldnar þrjú kvöld í viku og voru þær haldnar í Höllinni sem er dagstofa skólans. Heimilisfólkið safnaðist saman í Höllinni og flest kvöld logaði eldur í arni. Stúlkurnar sátu við hannyrð- ir og stundum voru karlmenn við einhverja tóvinnu eða þæfðu. Kennarar og forstöðukona skipt- ust á um að lesa upphátt. Færri komast að en vilja Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan og hafa lífshættir íslendinga breyst. í dag er boðið upp á einn- ar annar nám í hússtjórnar- og handmenntagreinum á haust- og vorönn. Námið er metið til eininga í áfangakerfi framhaldsskólanna og er það aðallega verklegt nám, matreiðsla, framreiðsla, fatagerð, fatahönnun og vefnaður. Nývakinn áhugi á handverki og hússtjórn, tengt hollustu og heilbrigði, hefur gert það að verkum að yfirleitt komast færri að en vilja. Skólinn hefur undanfarin ár ver- ið í samvinnu við Menntaskólann á Egilsstöðum. Með því að tengja saman einnar annar nám í ME og námið í HH er hægt að Ijúka eins árs braut er nefnist hússtjórnar- braut. Ennfremur koma nemendur ME af nýrri ferðaþjónustubraut í verk- nám til HH í matreiðslu, fram- reiðslu og hreinlætisfræði. í skól- anum er heimavist fyrir 24 nem- endur. Auk skólastjóra eru tveir fastráðnir kennarar við skólann og nokkrir stundakennarar. Þau kveðja í nýjum flíkum Margrét Sigbjörnsdóttir hefur verið skólastjóri við Hússtjórnar- skólann í 11 ár. Hún segir mikil- vægt að geta boðið upp á nám af þessu tagi þar sem kennsla í heimilisfræðum og handmennt sé víða af skornum skammti í grunn- skólum landsins. Heimilin gegna Morgunblaðið/Kristinn ekki sama hlutverki og áður vegna mikillar vinnu foreldra á hinum al- menna vinnumarkaði. „Það er gaman að sjá þetta unga fólk fara héðan með þekkingu og reynslu sem kemur til með að nýtast því í framtíðinni. Flest þess- ara ungmenna fara héðan í flíkum sem þau hafa unnið sjálf frá grunni og með eiguleg ofin stykki sem geta prýtt heimili þeirra," segir Margrét. í eldhúsinu er kennarinn Sigríð- ur Sigmundsdóttir og hún kennir matreiðslu og allt það sem lýtur að eldhússtörfum. Hér á eftir kem- ur jólamatseðill sem Sigríður hefur samið og nemendur skólans undir- búið. Aðfangadagur Á hádegi bjóða Sigríður og nem- endur hennar upp á jólaböku en hátíðarkvöldverðurinn er mandar- ínumarineraður lax/silungur í for- rétt, hreindýralæri í aðalrétt og marsipanbrauð í eftirrétt. WH—HHHI Jólabaka _________2 dl hveiti_____ _________1 dl heilhveiti_ !4 tsk. salt 1 msk. matarolía Vá dl vel heitt vatn úr krananum 1 dl köld mjólk 1. Blandið hveiti, heilhveiti, þurr- geri og salti í skál. 2. Bætið matarolíu út í. 3. Blandið saman við heitu vatni og kaldri mjólk og hrærið í. 4. Smyrjið bökumót, leggið deigið á botninn og upp með börmunum á mótinu, 22-25 cm í þvermál. 5. Pikkið með gaffli. Leggið stykki yfir mótið og látið lyfta sér á volg- um stað í 20-30 mínútur. _____________Fylling;_____________ _____________2e99_________________ __________1 bloðloukur____________ __________3 dl soðið pastg________ 2 dl reyktur lax, smótt skorin _____________2 dl rjómi___________ __________100 g gráðaostur________ __________1 dl kotasæla___________ 1 dl rjómaostur 1. Kljúfið blaðlaukinn, skolið og skerið í smásneiðar. 2. Steikið blaðlaukinn aðeins og blandið rjómanum og pastanu út á pönnuna og sjóðið í 5 mín. Kælið. 3. Blandið reykta laxinum, muldum gráðaostinum, kotasælunni, rifn- um osti og eggjum saman. 4. Hellið fyllingunni yfir deigið. 5. Hitið ofninn í 200°C og bakið í miðjum ofni í 30-40 mín. 6. Berið fram með þessu salat að eigin vali. Mandarinumarin- eraóur lax/silungur ______2 flök lax/silungur vel_ beinhreinsaður safi og rifinn börkur gf 4 sítrónum. Passið að hvítan fylgi ekki ___________berkinum.__________ safi og rifinn börkur af 4 mandarínum kjöt úr 4 mandarínum þurrkaðar apríkósur, smátt saxaðar. 2 tsk. rósapipar 2 tsk. salt 1 tsk. basilikum ’A blaðlaukur, smáttskorinn 2 stilkar sellerí, smátt skorið 4 msk. graslaukur, smátt skorinn 1. Takið álpappír og setjið örlítið af safanum þará. 2. Leggið laxaflökin á með roðhlið- ina niður. 3. Setjið grænmeti, krydd, safa, mandarínukjötið og apríkósuryfir. 4. Leggið álpappír ofan á og geym- ið í kæli í 24 klst. Gúrku-sitrónusósa: 1 gúrka _________2 tsk. sítrónusafi_______ _________1 tsk. sítrónupipgr______ _________1 tsk. rósapipgr_________ 2 tsk. soya sósa 1 dl mayonnes 'A dl sýrður rjómi 1. Flysjið gúrkuna og takið fræhús- ið úr. 2. Setjið allt í blandara og bragð- bætið. Hreindýralæri Þvoið kjötið vel undir köldu rennandi vatni og þurrkið með hreinum klút. Skerið frá hluta af fitu og takið af himnu sem umlykur vöðvann. Nuddið rifsberjahlaupi á lærið og kryddið með salti og pip- ar, steyttri salvíu og steyttum eini- berjum. Látið standa á eldhúsbekk yfir nótt. Hitið ofn í 150°C, setjið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.