Morgunblaðið - 03.12.1995, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 03.12.1995, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995 D 29 SÍFELLT fleiri gera konkekt fyrir jólin. Ein þeirra er Sigríður Kjart- ansdóttir, sjúkraþjálfari á Kópa- skeri, en hún fór að gera konfekt fyrir nokkrum árum þegar hún bjó í Danmörku. Hún lætur ekki þar við sitja heldur setur hún konfektið jafnvel í umbúðið sem hún hannar sjálf og gefur í jólagjafir. Marsipankonfekt meó likjörsrúsínum (ca 50 stk) _______100 g Ijósar rúsínur_ Yi dl appelsínulíkjör (mó líka nota romm) ________500 g mgrsipan______ 1 msk. flórsykur dökkt hjúpsúkkulaði hvítt súkkulaði eða heslihnetur til skrauts Leggið rúsínurnar í bleyti í lí- kjörnum í nokkra tíma eða yfir nótt. Hnoðið saman marsipan, flórsykur og rúsínur (ásamt líkjör). Fletjið marsipanið út á flórsykurs- stráðum bökunarpappír. Gott er að hafa plastfilmu ofan á. Gerið marsipanið ca. 1 cm þykkt og sker- ið svo í hæfilega stóra bita. Látið bitana þorna í 2-3 tíma við stofu- hita áður en þeim er dýft í brætt hjúpsúkkulaði. Skreytið með bræddu hvítu súkkulaði eða hesli- hnetu. Núggat marsipan kúlur _______(co 20-30 stk.)__ 250 g marsipan _____100 g mjúkt núgggt_ dökkt hjúpsúkkulaði Fletjið marsipanið út í ca. 3 mm þykka plötu á flórsykursstráðum bökunarpappír. Stingið út 4-5 cm stóra hringi úr marsipaninu. Setjið litla kúlu af núggati ofan á hvern hring og lokið honum og búið til kúlu. Látið þorna í 2-3 tíma áður en kúlunum er dýft í brætt hjúp- súkkulaði. Piparmyntukonfekt (ca 50 stk.) 400 g sigtaður flórsykur KitchenAid Draumavél heimilanna! 5 gerðir Margir litir Fæst um land allt. 50 ára frábær reynsla. Einar Farestveit&Co.hf. Borgartúni 28 « 562 2901 og 562 2900 l msk. sítrónusafi l eggjahvíta Vi tsk. piparmyntudropar (úr apótekinu) dökkt hjúpsúkkulaði Hrærið saman flórsykur, sítr- ónusafa, eggjahvítu og pipar- myntudropa með gaffli, þangað til massinn verður nokkuð þéttur. Fletjið massann út ca 'A cm þykk- an á flórsykursstráðum bökunar- pappír. Stingið út ca. 3 cm stóra hringi eða formið á annan hátt. Látið bitana þorna við stofuhita í 1-2 sólarhringa. Hjúpið síðan með hjúpsúkkulaði. Skreytið með köku- skrauti ef vill. Morgunblaðið/Hörður Sigurðsson Núggatsúkkulaói meó ristuóum hnetum _______(15-20 stk.)___ 100 g heslihnetukjarnar 100 g mjúkt núggat 75 g Síríus suðusúkkulaði Ristið hnetukjarnana í 250°C heitum ofni þangað til brúna himn- an dökknar og byrjar að rifna. Setj- ið hnetukjarnana í viskustykki og snúið það vel saman og nuddið svo hnetunum saman svo himn- urnar losni frá. Bræðið saman yfir vatnsbaði núggat og súkkulaði. Bætið síðan hnetunum útí. Setjið þetta síðan í lítil álmót og látið kólna í ísskáp. Ingibjörg Jóhannesdóttir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.