Morgunblaðið - 03.12.1995, Page 38

Morgunblaðið - 03.12.1995, Page 38
38 D SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Ostur og ostaréttir veróa æ vinsælli og oft- ar en ekki eru þeir hafó- ir með ó veisluboróum. Margir nýir ostar eru komnir ó markaóinn og er nýi mascarpone ostur- i frá Osta- og smjörsöl- ni einmitt dæmi um ost nýlega er farió aó búa til hér á landi. Þessi ágæti ostur þykir ómissandi i it- alska ábætisréttinn tiramisú og vist er aó margir unnendur hans hafa hoppaó hæó sina i ' upp þegar fréttin um aó masc- »one fengist loksins i islenskum _ lum barst út. Dómhildur A. Sigff ús- dóttir, yfirmaóur Tilraunaeldhúss Osta- og .ölunnar og aóstoóarmarkaósst jóri, var svo ^leg aó gefa Jólamat, gjöfum og föndríu pp- , skrlftir af þremur ábætisréttum sem innihalda carpone auk tveggja uppskrifta af ostakökum. Afhýðið perurnar (má sleppa) og skerið þær í þægilega bita til að halda á. Raðið þeim á fat og setjið ostinn við hliðina. Stingið perunum í ostinn eða setjiö hann á með hníf. Leysið matarlímið upp og bland- ið í rjómaostinn. Blandið rjómanum varlega saman við. Hellið yfir kexmylsnuna. Dreifið trönuberjafyllingunni yfir. Kælið í nokkrar klst. Ostakaka meó trönuberjum Botn: 5 msk. smjör, brætt Ostakaka m. súkku- laóibitum f. 12-16 1 bolli hafrakexmylsna 'íflllpjilít Tiramisú fyrir útta _____150 g suðusúkkulaði,_______ _____ rifið eða saxað___________ 24 sík. ladyfinger eða langafinger _____2 bollar sterkt kalt kaffi_ 6 egg, aóskilin __________6 msk. sykur__________ 500 g mascarpone Leggið kexið í bleyti í kaffið. Gott er að minnka kaffið og setja kaffilíkjör í staðinn. Hrærið eggja- rauður og sykur þar til létt og Ijóst. Blandið eggjahrærunnni saman við ostinn. Stífþeytið hvíturnar og blandið þeim varlega saman við ostahræruna með sleikju. Setjið helminginn af kexinu í botninn á skál, þar yfir helminginn af osta- hrærunni, stráið helmingnum af súkkulaðinu yfir, þá kexi, síðan því sem eftir er af ostahrærunni og efst súkkulaði. Látið standa í það minnsta í 1-2 klst. áður en borið er fram. Hvitvinsperur meó mascarpone fyrir 8 8 perur, stórar og vel þroskaðar 750 ml hvítvín 4 msk. sykur _________1 negulnogli_______ ___________Fylling:_________ 100 g mascarpone ostur 4 msk. sykur _______2 msk. flórsykur_____ _________2 msk. koníak______ 4 makrónukökur, gróft muldar ___________Sósa:____________ 8 eggjarauður 4 msk. sykur Þvoið perurnar og setjið þær í pott ásamt víni, sykri og negul- nagla. Bætið vatni í pottinn ef þarf til þess að það fljóti yfir perurnar. Látið malla við vægan hita þar til perurnar eru vel mjúkar (u.þ.b. 15-20 mín.). Takið þær upp og látið leka af þeim og kælið í 1 klst. Látið vínið sjóða niður þar til u.þ.b. 2 bollar eru eftir. Hrærið sykri og koníaki saman við ostinn. Geymið í kæli þar til notað. Hrærið eggjarauður og sykur, hellið víninu saman við smátt og smátt. Hitið yfir vatns- baði og hrærið í allan tímann þar til fer að þykkna. Takið af hitanum og hrærið í smástund. Breiðið plast yfir skálina og kælið í 1-2 klst. Ef perurnar eru bornar fram heilar er kjarninn tekinn úr þeim neðan frá, makkarónunum bland- að í fyllinguna og henni sprautað upp í perurnar. Ef perurnar eru bornar fram hálfar eru þær skornar í tvennt og kjarninn tekinn úr og fyllingunni sprautað í eða sett með skeið, og muldum makrónukökum dreift yfir. Setjið sósu á hvern disk og heila peru á miðjan disk eða leggið peru- helmingana í sósuna. Perur meó mascarpone fyrir 6 6 perur, vel þroskaðar 300 g mascarpone 3 msk. sykur 1 bolli hafrakexmylsna Efra lag: 2 bollar trönuber 200 g sykur Vi bolli vatn '/» bolli saxaðar hnetur 2 msk. appelsínumarmelaði Fylling: 500 g rjómoostur 100 g flórsykur 4 matarlímsblöð 2 msk. mjólk 2 tsk. vanilludropar 2 bollar rjómi, þeyttur Blandið saman smjöri, sykri og kexmylsnu, og þrýstið í botninn á 26 cm klemmuformi. Blandið saman í potti trönuberj- um, sykri og vatni. Hitið og látið krauma í u.þ.b. 20 mín. Blandið hnetum og marmelaði saman við. Kælið. Hrærið rjómaostinn mjúkan, bætið sykri, mjólk og vanilludrop- um saman við. 3 msk. sykur 5 msk. smjör, brætt 500 g rjómaostur, hreinn Vi bolli púðursykur __________2 e99___________ 180 g saxað suðusúkkulaði 3 msk. hnetulikjör 2 bolldr sýrður rjómi 18% 2 msk. sykur Hitið ofninn í 175 °C. Setjið bökunarpappír í botninn á 24 cm klemmuformi. Blandið saman kexmylsnu, sykri og smjöri. Setjið í botninn á forminu. Hrærið rjómaostinn mjúkan með sykrinum, bætið eggjunum í einu og einu og hrærið vel á milli. Hrærið líkjörinn saman við. Bland- ið súkkulaðibitunum saman við. Hellið yfir kexmylsnuna og bakið í 35-40 min. Takið kökuna út úr ofninum og látið standa í 5 mín. Blandið saman sýrðum rjóma og sykri og hellið yfir kökuna. Bak- ið í 10 mín. Kælið kökuna í nokkrar klukku- stundir áður en hún er tekin úr forminu. (. { i i < i leirlistakona. fMijkM

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.