Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 38
38 D SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Ostur og ostaréttir veróa æ vinsælli og oft- ar en ekki eru þeir hafó- ir með ó veisluboróum. Margir nýir ostar eru komnir ó markaóinn og er nýi mascarpone ostur- i frá Osta- og smjörsöl- ni einmitt dæmi um ost nýlega er farió aó búa til hér á landi. Þessi ágæti ostur þykir ómissandi i it- alska ábætisréttinn tiramisú og vist er aó margir unnendur hans hafa hoppaó hæó sina i ' upp þegar fréttin um aó masc- »one fengist loksins i islenskum _ lum barst út. Dómhildur A. Sigff ús- dóttir, yfirmaóur Tilraunaeldhúss Osta- og .ölunnar og aóstoóarmarkaósst jóri, var svo ^leg aó gefa Jólamat, gjöfum og föndríu pp- , skrlftir af þremur ábætisréttum sem innihalda carpone auk tveggja uppskrifta af ostakökum. Afhýðið perurnar (má sleppa) og skerið þær í þægilega bita til að halda á. Raðið þeim á fat og setjið ostinn við hliðina. Stingið perunum í ostinn eða setjiö hann á með hníf. Leysið matarlímið upp og bland- ið í rjómaostinn. Blandið rjómanum varlega saman við. Hellið yfir kexmylsnuna. Dreifið trönuberjafyllingunni yfir. Kælið í nokkrar klst. Ostakaka meó trönuberjum Botn: 5 msk. smjör, brætt Ostakaka m. súkku- laóibitum f. 12-16 1 bolli hafrakexmylsna 'íflllpjilít Tiramisú fyrir útta _____150 g suðusúkkulaði,_______ _____ rifið eða saxað___________ 24 sík. ladyfinger eða langafinger _____2 bollar sterkt kalt kaffi_ 6 egg, aóskilin __________6 msk. sykur__________ 500 g mascarpone Leggið kexið í bleyti í kaffið. Gott er að minnka kaffið og setja kaffilíkjör í staðinn. Hrærið eggja- rauður og sykur þar til létt og Ijóst. Blandið eggjahrærunnni saman við ostinn. Stífþeytið hvíturnar og blandið þeim varlega saman við ostahræruna með sleikju. Setjið helminginn af kexinu í botninn á skál, þar yfir helminginn af osta- hrærunni, stráið helmingnum af súkkulaðinu yfir, þá kexi, síðan því sem eftir er af ostahrærunni og efst súkkulaði. Látið standa í það minnsta í 1-2 klst. áður en borið er fram. Hvitvinsperur meó mascarpone fyrir 8 8 perur, stórar og vel þroskaðar 750 ml hvítvín 4 msk. sykur _________1 negulnogli_______ ___________Fylling:_________ 100 g mascarpone ostur 4 msk. sykur _______2 msk. flórsykur_____ _________2 msk. koníak______ 4 makrónukökur, gróft muldar ___________Sósa:____________ 8 eggjarauður 4 msk. sykur Þvoið perurnar og setjið þær í pott ásamt víni, sykri og negul- nagla. Bætið vatni í pottinn ef þarf til þess að það fljóti yfir perurnar. Látið malla við vægan hita þar til perurnar eru vel mjúkar (u.þ.b. 15-20 mín.). Takið þær upp og látið leka af þeim og kælið í 1 klst. Látið vínið sjóða niður þar til u.þ.b. 2 bollar eru eftir. Hrærið sykri og koníaki saman við ostinn. Geymið í kæli þar til notað. Hrærið eggjarauður og sykur, hellið víninu saman við smátt og smátt. Hitið yfir vatns- baði og hrærið í allan tímann þar til fer að þykkna. Takið af hitanum og hrærið í smástund. Breiðið plast yfir skálina og kælið í 1-2 klst. Ef perurnar eru bornar fram heilar er kjarninn tekinn úr þeim neðan frá, makkarónunum bland- að í fyllinguna og henni sprautað upp í perurnar. Ef perurnar eru bornar fram hálfar eru þær skornar í tvennt og kjarninn tekinn úr og fyllingunni sprautað í eða sett með skeið, og muldum makrónukökum dreift yfir. Setjið sósu á hvern disk og heila peru á miðjan disk eða leggið peru- helmingana í sósuna. Perur meó mascarpone fyrir 6 6 perur, vel þroskaðar 300 g mascarpone 3 msk. sykur 1 bolli hafrakexmylsna Efra lag: 2 bollar trönuber 200 g sykur Vi bolli vatn '/» bolli saxaðar hnetur 2 msk. appelsínumarmelaði Fylling: 500 g rjómoostur 100 g flórsykur 4 matarlímsblöð 2 msk. mjólk 2 tsk. vanilludropar 2 bollar rjómi, þeyttur Blandið saman smjöri, sykri og kexmylsnu, og þrýstið í botninn á 26 cm klemmuformi. Blandið saman í potti trönuberj- um, sykri og vatni. Hitið og látið krauma í u.þ.b. 20 mín. Blandið hnetum og marmelaði saman við. Kælið. Hrærið rjómaostinn mjúkan, bætið sykri, mjólk og vanilludrop- um saman við. 3 msk. sykur 5 msk. smjör, brætt 500 g rjómaostur, hreinn Vi bolli púðursykur __________2 e99___________ 180 g saxað suðusúkkulaði 3 msk. hnetulikjör 2 bolldr sýrður rjómi 18% 2 msk. sykur Hitið ofninn í 175 °C. Setjið bökunarpappír í botninn á 24 cm klemmuformi. Blandið saman kexmylsnu, sykri og smjöri. Setjið í botninn á forminu. Hrærið rjómaostinn mjúkan með sykrinum, bætið eggjunum í einu og einu og hrærið vel á milli. Hrærið líkjörinn saman við. Bland- ið súkkulaðibitunum saman við. Hellið yfir kexmylsnuna og bakið í 35-40 min. Takið kökuna út úr ofninum og látið standa í 5 mín. Blandið saman sýrðum rjóma og sykri og hellið yfir kökuna. Bak- ið í 10 mín. Kælið kökuna í nokkrar klukku- stundir áður en hún er tekin úr forminu. (. { i i < i leirlistakona. fMijkM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.