Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 44
44 D SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ •EGGJALAUSAR UPPSKRIFTIR OFNÆMI er nokkuð sem æ fleiri verða að lifa með. Oft er hægt að fjarlægja orsök vandans úr umhverfi þess ofnæmissjúka en stundum er það afar erfitt. Les- andi Morgunblaðisis hafði sam- band og sagði frá því að barnung dóttir hans væri með ofnæmi fyrir eggjum. Svo var fjölskyld- unni boðið til fermingarveislu þar sem borð svignuðu undan dýr- indis kökum og tertum - en allar innihéldu þær egg! Uppskriftirnar sem hér birtast fengum við hjá Leiðbeiningastöð heimilanna og vonum við að þeir sem ekki geta borðað egg finni hér eitthvað við sitt hæfi og smekk. Svampbotnar án eggja I ________4 dl hveiti___ 2 msk. kartöflumjól 'A tsk. salt 2 dlsykur 3 tsk. lyftiduft 1 dl bráðið smjör 2 dl mjólk 300 g sykur 2 msk. vanillusykur 1 'A msk. lyftiduft 180 g bráðið smjör 2 dl vatn 1 'A dl mjólk 2'A tsk. Ivftiduft 1 'A dl svkur 1 'A dl mjálk 50 g smjörlíki 4 epli 'A msk. kanill 2 msk. sykur 1. Blandið saman öllum þurr- efnunum. 2. Bræðið smjörið og blandið því í mjólkina og vætið í með því. 3. Hellið deiginu í smurt mót. Flysjið eplin, skerið kjarnhúsið úr og skerið eplin í báta og legg- ið ofan á deigið í mótinu, stráið kanilsykri yfir. 4. Bakið kökuna við ca 200°C í ca. 30-35 mín. 5. Berið kökuna fram með þeyttum rjóma og jafnvel góðri sultu. Avaxtakryddkökur 50 g mjólkurlaust smjörlíki 100 g möluð hýðishrísgrjón 75 g rifið epli 40 g sykur 40 g þurrkaðir óvextir 1. Blandið saman öllum þurr- efnunum f skál og vætið í með bræddu smjöri og mjólk, hrærið vel saman. 2. Hellið deiginu í vel smurt mót (ca. 24 sm) Bakið kökuna við 170-180°C í 25-30 mín. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmsmsm Svampbotnar án eggja II 450 g hveiti ■ I | 11u WSSM 'A tsk. brúnkökukrydd Súkkulaóikaka án eggja 4'A dl hveiti Smjörlíki og mjöli blandað saman. Hinu bættu út í. Bakað sem smákökur á plötu við 230°C í 20-25 mín. 3 dlsykur 3 msk. kakó Flatbaka 3 tsk. lyftiduft 2 tsk. vanilludropar 25 g mjólkurlaust smjörlíki 1 dl mjólk 50 g möluð hýðishrísgrjón (eða 1 dl bráðið smjörlíki hrísmjöl) 1 dl sjóðandi vatn 40 g rifið epli 1. Blandið saman öllum þurr- efnunum og vætið með bræddu smjörlfkinu, mjólkinni og sjóðandi 4 sveppir í sneiðum 2 sneiðar beikon 1 tómatur vatni. olía 2. Hellið deiginu í vel smurt mót eða litla ofnskúffu. 3. Bakið kökuna við 175°C í ca. 30 mín. salt, pipar Smjörlíki, mjöli og eplum blandað saman. Flatt út í köku. Penslað með olíu. Fyllingin sett á og bakað á plötu við 220°C í 20 mín. m „Muffins" 160 g hveiti 7' ' Kex 130 g sykur 1 'A tsk. lyftiduft 40 g bóghveitimjöl 2 dl mjólk 25 g möluð hýðishrísgrjón 'A dl smjör 25 g sykur 1. Blandið þurrefnunum í skál. Bræðið smjörið í mjólk og vatni og vætið í þurrefnunum með þessu. 2. Hellið deiginu í smurt mót. 3. Bakið botninn við ca. 180°C í ca. 30 mín. Svampbotnana má svo leggja saman með ávöxtum eða kremi og skreyta eins og venjulegar rjómatertur. Eplakaka án eggja 3 dl hveiti 1 -2 tsk. vanilludropar 1. Bræðið smjörlíkið og bland- ið síðan öllu saman og hrærið eins lítið og hægt er. 2. Látið deigið í vel smurð smámót og bakið kökurnar við 225°C í 10-15 mín. 3. Það getur verið gott til til- breytingar að blanda kakó í deig- ið. Það má skreyta muffinskök- urnar með flórsykurbráð eða skrautsykri. Uppskriftir án hveitis, eggja og mjólkur Appelsínubollur 15 g sojamjöl ________25 g sykur___________ ______'A tsk. pektin_____ 20 g kartöflumjöl 50 g möluð hýðishrísgrjón_____ 15 g bóghveitimjöl 15 g malaðar möndlur______ 1 msk. lyftiduft (ón hveitis) 5 msk. appelsínusafi 2 msk. olía hýði af 1 appelsínu Öllu er blandað saman. Bakað í muffinsformum (6 stk.) við 200°C í 15 mín. Bollurnar harðna fljótt við geymslu. 15 g sojamjöl 25 g mjólkurlaust smjörlíki vatn örlítill negull Möluð hrísgrjón til að strá á borðið. Allt nema vatnið er hnoðað saman. Bleytt í með vatni þar til fæst hæfileg áferð til að fletja deigið út og skera út kökur. Gat- aðar með gafli. Bakað við 170°C í 10-12 mín. Tekið af plötunni á meðan kexið er heitt. FALLEGRI kaka en þessi hér er vandfundin og leyndarmálið felst einfaldlega í því að þekja möndlu- köku eða aðra einfalda og góða köku með blöðum af kryddjurtum og krónublöðum blóma, sem mega auðvitað ekki vera eitruð. Blöðin má festa með örlitlu mat- arlími. Fallegt er að hafa mintu- lauf, krónublöð af rósum og stjúpum og stilka af blómstrandi mímósugrein. Gullhars hf Suðurlandsbraut 6 Símar: 588-1777 &: 893-4438 Opið alla daga 10 - 21 40 ára reynsla í USA í sínu rétta umhverfi. Elizabeth Pine 0,9m kr 4.990 1,2m kr 5.300 1,5m kr 5.990 1,8m kr 7.990 Blue fíidge Fir Canadian Pine 1,2m kr 4.990 1,5m kr 5.990 1,8m kr 7.990 2,1m kr 9.990 1,35m 1,80m kr 4.800 kr 5.990 Grenitré hafa tilfinningar eins og önnur tré, leifum þeim að lifa Amerísk Gervijólatré öérstaklega faUeg Alvöru gervijólatré frá Puelo Tree sem er elsti & stærsti framleiðandi gervijólatrjáa í Bandaríkjunum. Siðurinn er talinn hafa borist hing- að til lands skömmu fyrir síðustu aldamót en fyrsta jólakortið í heim- inum var teiknað í Englandi árið 1843, fyrir eitt hundrað fimmtíu og tveimur árum. Jólasveinar JÓLASVEINAR eru vættir sem tengjast jólum í íslenskri þjóðtrú. Þeirra er fyrst getið í rituðum heim- ildum á 17. öld og voru þá taldir tröll og barnafælur, synir Grýlu og Leppalúða. Á 19. öld voru jóla- sveinarnir ýmist taldir níu eða þrettán, illviljaðir, hrekkjóttir og þjófóttir. Þeir voru sagðir vera stórir, Ijótir og luralegir vexti, klæddir röndóttum fötum með gráa húfu á höfði og gráan poka á baki. Mörg jólasveinanöfn eru til frá 19. öld en þeirra þekktust eru Stekkjastaur, Giljagaur, Stúfur, Þvörusleikir, Pottasleikir, Aska- sleikir, Faldafeykir, Skyrgámur, Bjúgnakrækir, Gluggagægir, Gáttaþefur, Ketkrókur og Kerta- sníkir. Um síðustu aldamót ímynd- aði fólk sér jólasveinana í gömlum íslenskum bændafötum en á þess- ari öld hafa þeir fengið æ meiri svip af heilögum Nikulási og tóku þeir þá að færa börnum gjafir. Jólatré ELSTU heimildir um jólatré eru frá Suður-Þýskalandi á 16. öld. Norð- urlandabúar fóru að setja upp jóla- tré um 1800. Siðurinn að skreyta jólatré barst til íslands um 1850 en varð ekki almennur fyrr en eftir 1900. Erfitt var að útvega barrtré á íslandi og því voru þau smíðuð úr viði og skreytt með sortulyngi, beitilyngi eða eini. Innflutt barrtré urðu almenn hér eftir 1940. ALLIR íslendingar þekkja jólakött- inn ýmist af afspurn eða eigin raun en sagt er að þeir sem ekki fá nýja flík á jólum fari í köttinn eða klæði hann. Jólakattarins var fyrst getið í munnmælum á seinni hluta 19. aldar. Hann virðist hafa borist hingað til lands frá Noregi en þar í landi óttast menn jólageitina ef þeir fá ekki nýja flík. Jólahafur JÓLAHAFURINN þekkjum við í formi jólaskrauts úr hálmi. Fyrr á tímum var hann hins vegar dulbú- inn maður með hafurhorn á höfði sem tók þátt í leikjum á jólum. Lík- lega var sá siður þáttur í heiðinni frjósemisdýrkun. Jófakort FLESTIR íslendingar senda kort til vina og ættingja með ósk um gleði- leg jól og farsæld á komandi ári. Jólaköttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.