Morgunblaðið - 10.12.1995, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 10.12.1995, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ______FRÉTTIR____ Bankamaður fær mildaðan dóm HÆSTIRÉTTUR hefur mildað dóm Héraðsdóms Suðurlands og dæmdi fyrrum starfsmann Lands- banka íslands á Selfossi til sex mánaða fangelsisvistar, þar af eru fjórir mánuðir skilorðsbundnir, fyrir fjársvik og brot í opinberu starfi. Héraðsdómur hafði dæmt hann í 7 mánaða óskilorðsbundið fangelsi. Maðurinn var sakfelldur fyrir að hafa á árinu 1990 misnotað aðstöðu sína sem starfsmaður bankans og komið því til leiðar að fimm tékkar, alls 1.810 þúsund krónur, sem útgefnir voru af bankanum, voru ranglega skuld- færðir sem útgerðarlán til útgerð- arfyrirtækis sem maðurinn vann bókhaldsstörf fyrir í aukavinnu. Framseldi tékkana sjálfur Bankamaðurinn framseldi tékk- ana sjálfur en nýtti andvirði þeirra í eigin þágu til greiðslu skulda. Málið kom til rannsóknar á árinu 1994 og var maðurinn, sem er 36 ára gamall, eins og fyrr sagði dæmdur í 7 mánaða óskilorðs- bundið fangelsi í Héraðsdómi Suð- urlands í sumar. í dómi Hæstaréttar segir að yfirmönnum mansins hafi fyrst orðið athæfi hans ljóst vorið 1994 þegar endurskoðandi útgerðarfé- lagsins knúði á um svör frá bank- anum við spurningum sem ákærði hafði áður ekki svarað sem starfs- maður bankans. Samkvæmt því hafi maðurinn gerst brotlegur í starfi hjá Lands- banka íslands með því að taka sér fé. Skipti þá ekki máli hver afstaða forráðamanna útgerð- arfélagsins var en maðurinn hafði haldið því fram að hann hefði haft heimild látins forsvarsmanns útgerðarfélagsins til lántökunnar. SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 1995 27 eðaltm á* efti* á*.. Fyrir síðustu jól hefur skótahreyfingin selt sígrœn eðaltré í hœsta gœðaflokki og hafa þau prýtt mörg hundruð heimili. Svo eðlileg eru trén að fuglar gœtu ótt það til að gera sér hreiður í greinum þeirra. Sígrœnu jólatrén fró skótunum eru grœn og falleg jól eftir jól. % % % % % % Skátahúsið, Snorrabraut Sýningarsalur Heklu, Laugavegi 10 ára ábyrgð 8 stœrðir, 90 - 305 cm Stálfótur fylgir Eldtraust íslenskar leiöbeiningar Jólatré með skrauti - 3 gerðir 1 I Helgartilboð 1 par 10% afslátlur 2 pör 15% afsláttur 3 pör 20% afslátturj Ath. Aðeins þessa helgi. Opið sunnudag 13-17. SKDVERSLUN KOPflVOGS Hamraborg 3 Sími: 554 1754 Gjöf til jóla frá GULLSMIDJU ÓLA Veitum 15% stgr. afslátt og 10% kreditkorta afslátt af öllurn vörum. Mikið úrval f handunninna skartgripa á góðu verði. Samlokugrill Vasaútvörp Katfikönnur Útvörp með Brauðristar segulbandi & Handryksugur geislaspilara Útvarpsklukkur í dag 10% afsláttur af diskum og inni- |og útijólaljósum. TÓN60R6 Hamraborg 10 Sími 554 5777 Frábært úrval af gjafavöru. 15% staðgreiðslu- 20% afsláttur af öllum vörum í dag. Nýtt kortatímabil. ÚR OG SKARTGRIPIR 120% afsláttur.l Bjáöum 20% alslátt af öllum vörum í dag sunnudag Hamraborg 10 Sími 554 4320 afsláttur i dag í Bylgjan Hamraborg 5 Sími 564 3248 SNYRTIVORUVERSLUN Hamraborg 14a Sími 564 2011 HEIMIDIS BRNKINN Beintenging við Búnaðarbankann Það borgar sig að vera tengdur við traustan banka því þar er hugsað fyrir öllu. @BÚNAÐARBANKINN - traustur banki - Hamraborg 9 Sími 554 2222 BLOMAHOLUN Hamraborg 1-3 Sími 554 0380 ' ný spóla +1 gömul + barnamynd kr. 350.- ]50 kr. aukaafsláttur af spolurn | Súperdós & súkkulaði á aðeins 100 krónur. Hamraborg 10 sími 554 4424 20% afslánun af öllum vörum verslunarinnar |í dag, sunnudag *zprveaa Bókaverslun, Hamraborg 5 Sími 554 0877 Sendum öllum Kópavogsbúum hugheilar jóla- og áramóta- kveðjur! Þökkum viðskiptin á árinu. ^ár Hamraborg 1 Sími 564 2540 kveikt veröur á jólatrénu í Hamraborg, gjöf vinabæjar Kópavogs í Svíþjóð, Norrköping í dag, sunnudag 10. des. kl. 15.00. Skólahljómsveit Kópavogs og Kársneskórinn leika og syngja jólalög. Stutt ávörp sendiherra Svíþjóðar og forseta bæjarstjórnar. Hljómsveitin Gleðigjafarnir mun síðan skemmta með söng og jólasveinar og trúðar verða með í för. Kópavogsbúar, styrkjum viðskipti í okkar bæ - verzlum í okkar heimabyggð. Kópavogsbær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.