Morgunblaðið - 10.12.1995, Page 38

Morgunblaðið - 10.12.1995, Page 38
38 SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 1995 ÞJONUSTA Hugvekja Ég þakka Guði allt! ÞETTA er seinasti pistill minn um heilbrigð- ismál, sem ég hef fund- ið mig knúinn til að tjá mig um í ljósi eigin reynslu. Um 6 ára skeið var þjónusta og aðstoð við sjúklinga á sjúkrahúsum megin- hluti starfs míns. Þá varð mér ljóst, að oft nægir alls ekki að lækna líkamlega kvilla fólks, því að margir eiga við ýmis andleg vandamál að stríða. Hann gat vikið þeim til hliðar í erli dags- ins, en á sjúkrahúsi er hann minntur á fallvelti lífsins og áhyggjur hans hrannast upp. Þetta gleymist stundum. Er ég gekkst undir uppskurð við kransæðastíflu, varð mér að orði: „Ég hefði betur búið yfir þessari reynslu, áður en ég hóf að aðstoða sjúklinga. Nú skil ég þá miklu betur en áður.“ Ég hygg að gagnlegt væri, ef fólk í heilbrigðisstéttunum hefði sjálft legið á sjúkrahúsi. Vegna hnignandi heilsu hef ég alloft þurft að liggja á sjúkra- húsi seinustu árin og þá hefur ýmislegt rifjazt upp fyrir mér, sem orðið var rykfallið hjá mér. Mér finnst mér beri skylda til að tjá reynslu mína, ef hún mætti verða einhveijum að gagni. Það gaf mér kjark til rita þessa pistla. Við verðum að sinna öllum þörfum sjúklinga - trúarlegum og andlegum — ekki síður en líkamlegum. Umræða um heilbrigðiskerfíð má aldrei snúast eingöngu um kostnað, þótt ætíð sé skylt að reyna að halda kostnaði í lág- marki. í kristnu þjóðfélagi hlýt- ur umræðan fyrst og fremst að snúast um manninn og þarfír hans. Að gefnu tilefni vík ég að mikilvægri spurningu: Getur Guð læknað sjúka? Það vakti athygli, að ég gekk fram til fyrirbæna á samkomu hjá lækn- ingaprédikara. Margir spurðu mig, hvort ég hefði læknazt. Því var ekki auðsvarað. Mér leið ágætlega og fann, að ég var styrkari en áður, en ég fékk enga skyndilækningu. Ég ákvað því að biðja lækna mína um að skoða mig. Oftast notar Guð þá góðu menn til að lækna okkur. Bæn mín hefur ætíð verið þessi: „Drottinn. Blessa mig og gjör við mig sem þú vilt. Ég bið um lækningu, en þó aðeins að vilja þínum. í Jesú nafni. Amen.“ Auðvitað getur Guð læknað mig, ef hann vill - annars væri hann ekki Guð. Hví ætti honum að vera um megn að lagfæra sköpunarverk sitt? Og þótt Kristur sé frelsari okkar - ekki læknir - ber hann umhyggju fyrir öllum, er líða og þjást. En mér mislíkaði, hve „glannalega" þessar samkomur voru auglýstar, enda vakti það falsvonir um bata hjá mörgum sjúklingum, er urðu fyrir von- brigðum og hurfu vonsviknir burt. Heilsa mín er nógu góð - ef ég þreyti mig ekki um of. Nú hafa tveir læknar, er fylgzt hafa með mér undanfarið, skoðað mig og eru sammála um, að heilsa mín sé betri en áður. Það þakka ég Guði, sem ég trúi, að geti gefið lærisveinum sínum náðargáfu lækninga. Við reynum oft að hjálpa Guði og stundum finnst okkur við jafnvel vita betur en hann, hvað hann ætti að gjöra, en við stjómum aldrei Heilögum anda og starfi hans. Kristur þarfnast engra ráðgjafa og kallar aðeins verkamenn til starfa fyrir sig. Hér með lýkur þessum pistl- um mínum um heilbrigðismál. Ég mátti til með að tjá reynslu mína og bið þeim blessunar Guðs, er lesið hafa pistlana. Von mín er sú, að þeir veki til já- kvæðrar umræðu um heilbrigð- ismál í víðasta skilningi. Guð huggi og styrki alla þá, er líða og þjást. Hann blessi störf heilbrigðisstéttanna og gefi ráðamönnum okkar vit og kjark til að rækja forystuhlut- verk sitt þann veg, að þeir sýni í verki elsku sína til Guðs og sömu umhyggju fyrir náungan- um og sjálfum sér. Guð blessi íslenzka þjóð. JÓNAS GÍSLASON, vígslubiskup. APÓTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 8.-14. desember, að báðum dögum meðtöldum, er í Breiðholts Apóteki, W[jódd, Álfabakka 12. Auk þess er Apótek Austur- bæjar, Háteigsvegi 1, opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag. IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka dagakl.9-19._______________________ NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard. kl. 10-12. GRAFARVOGSAPÓTEK:Op»virkadagakl.9-19. Laugardaga kl. 10-14. AÞÓTEK KÓPAVOGS: Opifl virkadaga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30—14. HAFNARFJÖRÐUR: HafnargarOarapótek er opiO virka daga kl. 9-19. Laugard. kl. 10-16. Apótek Norðurbæjar Opið mánud. - fostud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 10-14. Sunnud., helgid. og alm. ön'd. kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Uppl. um vakt- þjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 555-1328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12._____________________ KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag Ul föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500.___________________________ SELFOSS: Selfoss Apótek er opið tfl kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10—13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um læknaog apótek 462-2444 og 23718.________________________________ LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofú f Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugardaga kl. 11-15 og sunnudaga kl. 19-22. Upplýsingar í síma 563-1010.__________________________ BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefúr heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólar- hringinn sami sími. Uppl. um lyíjabúðir og lækna- vakt í símsvara 551-8888. BLÓDBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blðð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 ogföstud. kl. 8-12. Simi 560-2020. LÆKNAVAKT fyrir Reylgavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Alian sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 552-1230.__________________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátfðir. Símsvari 568-1041.____ Neyftarsími lögreglunnar í Rvík: 551-1166/0112. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysa- deild Borgarspftalans sími 569-6600.___ UPPLÝSINGAR QG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, 3. S65-2353. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - fóstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir upp- lýsingar á miðvikud. kl. 17-18 f s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smit- aða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnað- arlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þvertiolti 18 kl. 9-11, árannsóknarstofu Borgarspítalans, virkadaga kl. 8-10, á göngudeild Landspftalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og þjá heimilislækn- um. Þagmælsku gætt. ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og ráð- gjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema miðviku- daga í síma 552-8586. 4FENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. ÁFENGIS- FlKNIEFNAMEÐFERDA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inuiliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefhaneytend- ur og aðstandendur þeirra alla virka daga kl. 9-16. Sími 560-2890.__________________________ BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar. Upplýsingar um þjálparmæður í sfma 564-4650. BARN AHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku- daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Sfmi 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýraverndunar- félagsins er í síma 552-3044. EITRUNARMIÐSTÖÐ BORGARSPÍTALANS. SÍMI 569-6670. Upplýsingar um eitranir og eitur- efni. Opið allan sólarhringinn. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir í Há- teigskirkju, mánudaga kl. 20-21.________ FBA-SAMTÖKIN.. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús._________________________ FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. f sím- svara 556-28388._______________________ FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrif- stofutfma er 561-8161._____ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. íyónustuskrif- stofa á Klapparetíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga.__________________________ FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tfmapantanir eftir þörfum. FÉLAG ISLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Síminn er 562-6015. GIGTARFÉLAG ISLANDS, Ármúla 5, 3, hæð. Samtök um veQagigt og síþreytu. Símatími fímmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp- ur, uppl.sími er á símamarkaði s. 904-1999-1-8-8. HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Sfmaviðtalstfmar á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma 588-6868. Sfmsvari allan sólarhringinn._ KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi B8b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt- ar í sfma 562-3550. Fax 562-3509._______ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 5B2- 1500/996215. Opin þriðyud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf.__________________ LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 9-17. Margvíslegar upp- lýsingar og ráðgjöf fyrir hjartasjúklinga. Sími 562-5744 og 552-5744.____________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570._____ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símarf 552-3266 og 561-3266. LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 551-5111. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavfk. Sfmatími mánudaga kl. 18-20 í síma 587-5055._____________________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofan er opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.________________________________ MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reylqavik. Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti 658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd- riti 568-8688.___________________________ MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3. Opið f desember alla virka daga frá kl. 13-18. Fataúthlutun fer fram á Sólvallagötu 48, 11., 13., 18. og 20. desember milli kl. 15 og 18. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams- burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl. í sfma 568-0790.______________________ NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reykjavík, sfmi 562-5744.___________ NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð eru með símatíma á þriðjudögum kl. 18-20 f síma 562-4844._____________________________ OA-SAMTÖKIN sfmsvari 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að strfða. Byijendafúndir fyrsta fímmtud. hvers mánaðar í Hátúni 10A kl. 20. Almennir fundir á mánudögum kl. 21 í Templ- arahöllinni v/Eiríksgötu, á fímmtudögum kl. 21 í Hátúni 10A, laugardögum kl. 11.30 í Kristskirkju og á mánudögum kl. 20.30 í tumherbergi Landa- kirkju Vestmannaeyjum. Sporafundir laugardaga kl. 11 í Templarahöllinni. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 f sfma 551-1012._____________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík, Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sfmi 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN á fslandi, Austur- stræti 18. Simi: 552-4440 kl. 9-17.___ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamatg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151._______ SA-SAMTÖKIN: Stuðningsfundir fyrir fólk sem vili hætta að reykja. Fundir í húsi Krabbameinsfé- lagsins, Skógarhlíð 8, sunnudaga kl. 20. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög- um kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógar- hlfð 8, s. 562-1414._____________________ SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 552- 8539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sfmi 581-1537._________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeöferft og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s. 561-6262. SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasfmi ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 562-2266, grænt númer 99-6622. STfGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9—19. STÖRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf- semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl. 13-17. Sími 551-7594.________ STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvlk. Sim- svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272._____________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að- standenda þeirra. Símatími á fimmtudögum kl. 16.30-18.30 í síma 562-1990. TOURETTE-SAMTÖKIN. Pósthólf 3128, 123 Reykjavfk. Uppl. f sfma 568-5236.________ UMHYGGJÁ, félag til stuðnings sjúkum bömum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 553- 2288. Myndbréf: 553-2050. MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17, laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá kl. 9-17.30. Sími 562-3045, bréfsími 562-3057. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir þolendur siQaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. VesturgÖtu 3. Opið kl. 9-19. Sfmi 562-6868 eða 562-6878.____ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn.__________________ _____ VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert að hringja. Svarað kl. 20—23. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og 19-20 alla daga Foreldrar eflir samkomulagi. BORGARSPÍTALINN I Fossvogi: Mánudaga UI föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GRENSÁSDEILD: Mánudaga til íostudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30.___________________, HAFN ARBÚÐIR: AJla daga kl. 14-17. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar- tími fijáls alla daga. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími ftjáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi við deildar- stjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: M. 15-16 og 19-20.____________________ SÆNGURKVENNADEILD: M. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30). LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeildin er flutt á Borgarspftalann. LANDSPÍTALINN.-alladagakl. 15-16ogkl. 19-20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi._ ST. JÓSEFSSPÍTALIH AFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30._______________________________ SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 16-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk- ini bams. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19-20.30. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og kl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.___ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátfðum frá kl. 14-2Í. Símanúmer sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumeqa er 422-0500.__________________________________ AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofúsfmi frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur. Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJ ARS AFN: Á vetrum er opið eftir samkomu- lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar f sfma 577-1111._____________ ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNLOpiðalladagafrá 1. júní-1. okt, kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16._______________________________ BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERDUBERGI3-5, 8. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 563-6814. Of- angreind söfn eru opin sem hér segir. mánud. - fímmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinnmánud.-Iaugard. kl. 13-19, laugard. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miiðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR.s. 36270. Viðkomustaðirvíðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. — föstud. 10-20. Opið á Iaugardögum yfír vetrarmán- uðina kl. 10-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan er opin mánud.-fímmtud. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17._ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu A Eyr- arbakka: Opið miðvikudaga, fímmtudaga ogföstu- daga kl. 14-17 og laugardaga og sunnudaga kl. 13-17. Sími 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-húsið, Vesturgötu 6, opið alla daga frá kl. 13- 17. Sími 555-4700. Smiijan, Strandgötu 50, op- in alla daga kl. 13-17. Sími 565-5420. Bréfsími 565-5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn um helg- ar kl. 13-17._________________________ BYGGÐASAFNIÐ Í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl, 13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsfmi 423-7809. Opið föstud. og laugard. kl. 13-17 og á öðrum tímum eft- ir samkomúlagi. HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafriar- Qarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. .___________________________________ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laugar- dögum. Sími 563-5600, bréfsími 563-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomu- lagi. Upplýsingar f sfma 482-2703. ___ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safhið er lokað í desember. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlguvegi. Opið kl. 12-18 alla daga nema mánudaga, kaffístofan opin á samatfma.________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffí- stofa safnsins er opin á sama tíma. Tekið á móti þóp- um utan opnunartímans eftir samkomulagi. Sími 553-2906._______ MINJAS^FN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. 14- 16. ___________________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16._ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS,Digra- nesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 554-0630. _________________________ NÁTTÚRUGttlPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriéjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16.________________ NESSTOFUSAFN: FVá 15. september til 14. maí 1996 verður enginn tiltekinn opnunartími en safnið opið samkvæmt umtali. Sími á skrifstofú 561-1016. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir 14-19 alladaga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18. Sími 555-4321. _______________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Beigstaðastræti 74: Lokað í desember og janúar. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handrita- sýning í Amagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1. sept. til 1. júní. Þó er tekið á móti hópum ef pantað er með dags fyrirvara í s. 525-4010. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafn- arfírði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og efV ir samkomulagi. Sfmi 565-4242, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - lauganl. frá kl. 13-17. S. 581-4677. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgeröi, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið föstud. og laugard. kl. 13-17 og á öðrum tfmum eft- ir samkomulagi.__________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkomulagi. Uppl. í símum 483-1165 eða 483-1443. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriðjudaga, fímmtu- daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17._ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - fijstud. kl. 13-19. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14—18. Lokað mánudaga. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunriudaga frá 16. september til 31. maí. Sfmi 462-4162, bréf- sfmi 461-2562.___________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Op- ið á sunnudögum kl. 13-16. (Lokað í desember). Hóp- ar geta skoðað eftir samkomulagi. Sími 462-2983. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfmi 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUIMDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op- in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20. Lokað fyrir gesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbagariaug, Laugardalslaug og Breiðholts- laug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helg- ar frá kl. 8-20. Árbaejarlaug er opin alla virica daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-18. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánud.- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll HafnarQarðan Mánud.-föstud. 7—21. Laugard. 8- 12. Sunnud. 9-12. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga - föstudaga kl. 9-20.30, laugardaga og sunnudaga kl. 10-17.30. VARMÁRLAUG t MOSFELLSBÆ: Opið mánud,- fid. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fostud. kl. 6.30-8 og kl. 16-20.45, Iaugard. kl. 8-18 ogsunnud. kl. 8-17. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 um helgar. Slmi 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin m^nud- fostud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mánud. ogþrið. kl. 7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fímmtud. og föstud. kl. 7-9 og kl. 13.16-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-17. Sfmi 422-7300._________________ SUNDLAUG AKUREYRAR er opin virka daga kl. 7-20. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16. Sfmi 461-2532.____________________________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. ogsunnud. kl. 8.00- 17.30._______________________________ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9- 18. Sími 431-2643.__________ BLÁA LÓNIÐ: Opið virka daga kl. 11-20 og um hdg- ar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI____________________ FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN. Húsadýragaröurinn er opinn virka daga kl. 13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18. Útivistarsvæði Fjölskyldugarðsins er opið.á sama tíma. Veitingahús opið á sama tíma og húsdýragarð- urinn. GRASAGARDURINN í LAUGARDAL. Garð- skálinn er opinn alla virka daga frá kl. 10-15 og um helgar frá kl. 10-18.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.