Morgunblaðið - 12.12.1995, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 12.12.1995, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1995 59 I DAG frrkARA afmæli. I dag tJV/12. desember er fimmtug Kristrún Líndal Gísladóttir, innheimtu- fulltrúi, Dalbraut 33, Akranesi. Eiginmaður hennar er Þjóðbjörn Hannesson kennari. Þau taka á móti gestum að heimili sínu á afmælisdag- inn. BRIDS IJmsjðn Guómundur Páll Arnarson TORMELDAÐAR slemmur komu mikið mikið við sögu á síðasta spilakvöldið BR. Hér er ein, sem vafðist fyr- ir mörgum: Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ 87 V D95 ♦ KD8 ♦ ÁG864 Vestur ♦ KG10964 V 10842 ♦ 1075 ♦ - Austur ♦ Á2 V ÁKG763 ♦ Á6 ♦ 1092 Suður ♦ D53 ¥ - ♦ G9432 ♦ KD753 Alsemma í hjarta sér ekki slæmur kostur í AV, en það gaf stóra vinninginn að segja sex. Þeir sem voru í geimi fengu meðalskor! Eitt AV-par spilaði 4 spaða doblaða og fékk tvo yfír- slagi. Suður fannst sér ómaklega refsað: Vestur Norður Austur Suður Pass Pass’ 1 lauf Dobl’ 1 hjarta’ 4 spaðaPPass5 Pass Dobl6 PasS Pass Pass „Innri“ skýringar á sögn- um: (1) „Ég er agaður spilari og opna ekki á veikum tveimur í spaða með fjórlit í hjarta.“ _ (2) „Á ég að strögla á hjarta strax? Nei, ég er of sterkur. Dobla fyrst.“ (3) „Best að stela af þeim hjartalitnum.“ (4) „Það hlýtur að vera séns í fjórum spöðum.“ (5) „Eins gott ég sagði ekki hjarta!" (6) „Þeir eru á króknum, Með hjarta út næ ég 2 stungum!" Útspil: Hjartafimma. Suður trompaði hjartaás- inn í fyrsta slag og spilaði vongóður litlu laufi til baka, Skömmu síðar lagði sagnhafi upp með þeim orðum að lík- lega væru 1.190 meðalskor. En ekki aldeilis; sú tala var 12 IMPa virði. Pennavinir ÞRÍTUGUR brasilískur frímerkjasafnari vil! eign- ast pennavini með frí- merkjaskipti í huga: Pdulo Roberto M. Francisco, Rua Belmiro Pereira 0-428, Peterneiras-SP, CEP 17280-000, Brazil. Farsi STJÖRNUSPA ettir Franccs llrake HOGNIHREKKVISI oa hummeSal oktQr *t sgticHaus?" /jS 8* li •e s |l v,r* STÓRU mistökin voru að draga kostnað við inn- brotin frá á skattaskýrsl- unni. MAÐUR veiðir aldrei neitt á þessar nýtísku flugur. LEIÐRETT Upplýsingar vantaði í formála minningargreina um Árna Jóhannesson á blaðsíðu 36 í Morgunblað- inu miðvikudaginn 6. des- ember vantaðþ upplýsingar um eitt barna Árna og konu hans Ásdísar Kristinsdótt- ur: Birna er fædd 26.10.1938, húsmóðir, gift Steingrími H. Steingríms- syni og eiga þau fimm börn. Hlutaðeigendur eru inni- lega beðnir afsökunar á þessum mistökum. Blindrafélagið í frétt í blaðinu á laugar- daginn var _ talað um Blindrafélag ísiands. Rétt nafn félagsins er Blindrafé- lagið, samtök blindra og sjónskertra á íslandi. Beðist er velviðingar á þessum mistökum. Yfirlýsing SunnuBorg í yfirlýsingu Sunnu Borg, formanns leikhúsráðs Ak- ureyrar sem birtist í blaðinu s.l. laugard féllu tvö orð niður við úrvinnslu greinar- innar sem varð til þess að merking breyttist. Beðist er velvirðingar á mistök- unum. Sunna nefnir að tvennt hafi verið vítavert við fram- gang leikhúsráðs í málinu, 1) að gefa upp nöfn um- sækjenda áður en ákvarð- anir voru teknar og nýr umsóknarfrestur var útr- unninn og 2)“að varast að geta þess að um leið og ég tilkynnti umsókn mína þá vék ég úr sæti í leikhúsráði þar til ráðið hafði ákveðið hver skyldi hljóta starf leik- hússtjóra. Þetta orsakaði moldviðrið," eins og orðrétt segir í yfirlýsingu Sunnu. Formaður hagsmunanefndar HÍK Misritun varð í fyrirsögn greinar eftir Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson, borgar- fulltrúa og formann Sambands íslenzkra sveitarfélaga, sem birtist hér í blaðinu laugardaginn 9. desember sl. Fyrirsögnin átti að vera: Formaður hagsmunanendar hins islenzka kennarafélags leiðréttur en ekki Formaður HÍK leiðréttur eins og stóð í blaðinu. Velvirðingar eð beðsti á þessum mistökum. BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú kemur vel fyrir þig orði ognýturgóðs stuðn- ings í starfi. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Skapið er ekki of gott, og þú þyrftir að komast út og blanda geði við vini. Þú finnur fljótt að þeir vilja þér allir vel. Naut (20. apríl - 20. maí) Ferðalag gæti verið framund- an. Þú nærð mikilvægum ár- angri í vinnunni sfðdegis. I kvöld þarft þú að sýna ástvini umhyggju. Tvíburar (21.maí-20.júní) 4» Taktu vel eftir fréttum sem þér berast varðandi fjármál, þær geta fært þér aukatekj- ur. Framlag þitt í vinnunni skilar árangri. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HS Hikaðu ekki við að reyna nýj- ar leiðir í vinnunni. Starfsfé- lagar kunna að meta framtak þitt og veita þér góðan stuðn- ing. Ljón (23. júl! - 22. ágúst) <ef Vinur kynnir þig fyrir ein- hveijum sem á eftir að veita þér góðan stuðning í viðskipt- um. Þú færð fréttir frá fjar- stöddum vini. Meyja (23. ágúst - 22. septembcr) Mikil tilhlökkun ríkir hjá þér varðandi fyrirhugaðar breyt- ingar í vinnunni. En láttu samt ekki undir höfuð leggj- ast að sækja vinafund. Vog (23. sept. - 22. október) Leit þín að leiðum til að fjár- magna verkefni, sem þú hefur mikinn áhuga á, getur borið árangur í dag. Einhugur ríkir hjá ástvinum. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hefur lítinn áhuga á verk- efni, sem þér tekst engu að síður að leysa ef þú leggur þig fram. Starfsfélagar veita góðan stuðning. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Þú kynnist einhvetjum í dag sem eiga eftir að reynast þér góðir vinir, og sættir takast eftir deilur innan fjölskyld- unnar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þér vegnar vel, bæði í vinn- unni og fjárhagslega, og framtíðin lofar góðu. Þú ættir að bjóða heim góðum vinum í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Vinur réttir þér hjálparhönd við lausn á smá vandamáli, og í sameiningu tekst ykkur að finna lausnina. Kvöldið verður rólegt. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ! Þú hefur ekkert að óttast þótt eitthvað óvænt gerist í vinnunni í dag. Það á eftir að koma sér vel fyrir þig þótt síðar verði. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra stað- reynda. _ STEINAR WAAGE _ SKÓVERSLUN Spariskór í miklu úrvali Teg: ARA FLEX Verð: 8.995,- Litur: Svart, brúnt lakk Léttir og sveigjanlegir, breiðir og með bólstruðum sóla Teg: ANA Verð: 6.995,- Litur: Svart lakk Mikið úrval af spariskóm, töskum og hönskum Póstsendum samdægurs • 5% Staðgreiðsluafsláttur STEINAR WAAGE/ SKÓVERSLUN / SÍMI 551 8519 <P STEINAR WAAGE / SKÓVERSLUN / SIMI 568 9212 J -l '* . ,;^§;ý Wi Hi y Ál. ,ó. I Htutafélög og einkahliitafélög eftir Stefán Má Stefánsson Bókin bætir úr brýnni þörf á upplýsingaiiti um nýja löggjöf um hlutafélög og einkahlutafélög, einkum fýrir starfsmenn hlutafélaga eða einkahlutafélaga, endurskoðendur, lögfræðinga, fjármálastofnanir og opinbera aðila og ennfremur eigendum hluta og hlutabréfa sem vilja kynna sér réttarstöðu sína. Bókin, sem er 456 bls., tekur mið af kaflaskiptingu laganna og inniheldur ítarlega atriðisorðaskrá, laga- og dómaskrá. Þetta er fræðileg og nákvæm úttekt hinna.nýju laga, sem höfundur bókarinnar tók þátt í að semja. Stefán Már er prófessor í félagarétti og Evrópurétti við lagadeild H.í. Hann hefur ritað margar greinar og virt og aðgengileg rit um lögfræðileg efni. «iroFNAim HIÐISLENSKA BOKMENNTAFEIAG SÍÐUMÚLA 21 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 588 9060 • FAX 588 9095
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.