Morgunblaðið - 12.12.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.12.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1995 9 FRÉTTIR Hitinn fór í 16 gráður á Austurlandi á sunnudaginn Sami hiti og í S-Frakklandi HITI fór í tæplega 16 gráður á Austurlandi á sunnudaginn og var svipaður og í Suður-Frakklandi. Hiti hefur mestur orðið 16,6 stig í desember árið 1981 ef litið er til síðustu tuttugu og fimm ára. Hámarkshiti í desember var 16,4 stig árið 1970, 15,9 stig árið .1973 og 15 stig árið 1975. Algengast er að hámarkshiti í desember sé 10 til 13 stig. Hörður Þórðarson, veðurfræð- ingur á Veðurstofunni, sagði að hlýja loftið kæmi með sterkum háloftavindi langt sunnan úr hafi. Hlýja loftið næði svo að komast niður á yfirborðið þegar farið væri yfir fjöllinn fyrir norðan. Mestur hiti varð á Dalatanga eða 15,8 Syðra-Langholti - Rigningasamt hefur verið og mikið vatnsveður gekk yfir uppsveitir Arnessýslu aðfaranótt sunnudags. Mældist úrkoman 47 mm á Hjarðarlandi í Biskupstungum. Þessi mikla úrkoma leiddi til þess að allar ár flæddu yfir bakka sína og upp á mýrar og flóa sem nærri eru árbökkunum. Vatn flæddi yfir veginn að bænum Auðsholti og var hann lokaður um tíma, en þar er margbýli, búið í 7 húsum. Það er reyndar engin nýlunda að flóð geri í Auðsholti og í síð- ustu viku varð að flytja skólabörn á öflugri dráttarvél yfir vatns- stig á sunnudag. Hiti komst upp í 15,2 stig á Skjaldþingsstöðum fyrir norðan Egilsstaði og 15 stig við Reyðarfjörð. Annars staðar á landinu var talsvert kaldara. Á Akureyri voru t.a.m. 11 stig um hádegi og í Reykjavík 9 stig í gærmorgun. Meðalhiti nálægt frostmarki Hörður sagði að ástæðan fyrir því að ekki væri jafnheitt á megin- landinu væri að þangað blæsu kaldari vindar frá austri. Nefna má að 2 stig voru í London, 2 í Kaupmannahöfn og 1 í París á sunnudag. Hitinn í Suður-Frakk- landi var álíka mikill og á norð- flauminn en þá flæddi einnig yfir veginn. Þetta er þó sjaldgæft þeg- ar jörð er enn auð og frostlaus að Hvítá flæði svona upp. Á tíma- bili var jafnvel óttast um hesta frá Auðsholti sem voru umflotnir vatni. Nokkrar vegaskemmdir urðu af völdum þessara flóða en vegir sluppu þó nokkuð vel að sögn Guðmundar Guðbrandssonar verk- stjóra hjá Vegagerðinni. Mestur skaðinn varð á Kjóastaðavegi á milli Gullfoss og Geysis en þar stíflaðist ræsi og myndaðist veru- legt skarð í veginn. Gert hefur verið við til bráðabirgða en slitlag verður ekki sett fyrr en i vor. austurströnd íslands eða 13 til 16 stig. Meðalhiti á Islandi er hins vegar nálægt frostmarki í desem- ber. Veður fór kólnandi í gær. Hvar færðu mest og best ? Hringdu á aðrar ljósmyndastofur og gerðu samanburð á því hve mikið myndataka kostar og hvað er innifalið í verðinu. Pú færð hvergi meira fyrir peningana þína. Barna og Fjölskylduljósmyndir sími: 588 7644 Ljósmyndastofa Kópavogs sími: 554 3020 Ljósmyndastofan Mynd sími: 565 4207 3Ódýrari Vegaskemmdir í upp- sveitum Arnessýslu í i Nýtt útbob ríkisbréfa mibvikudaginn 13. desember 1995 Ríkisbréf, 1. fl. 1995, til 3 ára Útgáfudagur: Gjalddagi: Greiðsludagur: Einingar bréfa: Skráning: Viðskiptavaki: 19. maí 1995 10. apríl 1998 15. desember 1996 100.000. 1.000.000, 10.000.000 kr. Eru skráð á Verðbréfaþingi íslands Seðlabanki Islands Ríkisbréf, 1. fl. 1995, til 5 ára Utgáfudagur: Gjalddagi: Greiðsludagur: Einingar bréfa: Skráning: Viðskiptavaki: 22. september 1995 10. október 2000 15. desember 1996 100.000. 1.000.000, 10.000.000 kr. Eru skráð á Verðbréfaþingi íslands Seðlabanki Islands Sölufyrirkomulag: Ríkisbréfin verða seld meö tilboðsfyrirkomulagi. Öllum er heimilt aö bjóða í ríkisbréf að því tilskyldu að lágmarksfjárhæð tilboðsins sé ekki lægri en 10 milljónir króna að nafnverði. Öll tilboð í ríkisbréf þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 á morgun, miðvikudaginn 13. desember. Útboðsskilmálar, önnur tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæö, 150 Reykjavík, sími 562 4070. Urval af drögtum og stökum jökkum TESS Opið laugardag frá kl. 10-22 - Verið velkomin - neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið virka daga kl.9-18, laugardag kl. 10-22. _____MaxMara____________ Glœsilegur ítalskur kvenfatnaður ____Mari_______ Hverfisgötu 52-101 Reykjavík - s. 562-2862. Jólafötin á börnin Jólakjólar Drengjabuxur frá kr. 2.495,- kr. 1.995,- Náttföt Drengjaskyrtur frá kr. 695,- ^ . frá kr. 995,- DamaKOt Sendum í póstkröfu sirni 588 1340 Borgarkrirglurri. e'rni 5S>& 1340. EINSTAKT JÓLATILBOÐ - 20% AFSLÁTTUR OMENGUÐ GÆÐI ^únix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 NILFISK GM210 (Rétt verð 33.670,-) JÓLATILBOÐ 25.590,- stgr. GM200 (Rétt verð 28.400,-) JÓLATILBOÐ 21.580,- stgr. NILFISK GM200E (Rétt verð 23.150,-) JÓLATILBOÐ 17.590- stgr. 3ja ára ábyrgð Nýir bílar - innflutningur Suzuki } S'idekick i SPORT i Hý 4 cvV. 1 120 ha vél Nýr og 5tœrrí blll. 1 Rafmagn f rúðum 1 og lœsingum. 1 * abs bremsur. • Útvarp og segulbond. i • Tveir líknarbelgir I (Air Bog) I • a hnakkapúðar. I • Tvílicur. : ■! f 4 jgj •s ; ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.