Morgunblaðið - 12.12.1995, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1995 9
FRÉTTIR
Hitinn fór í 16 gráður á Austurlandi á sunnudaginn
Sami hiti og í S-Frakklandi
HITI fór í tæplega 16 gráður á
Austurlandi á sunnudaginn og var
svipaður og í Suður-Frakklandi.
Hiti hefur mestur orðið 16,6 stig
í desember árið 1981 ef litið er
til síðustu tuttugu og fimm ára.
Hámarkshiti í desember var 16,4
stig árið 1970, 15,9 stig árið .1973
og 15 stig árið 1975. Algengast
er að hámarkshiti í desember sé
10 til 13 stig.
Hörður Þórðarson, veðurfræð-
ingur á Veðurstofunni, sagði að
hlýja loftið kæmi með sterkum
háloftavindi langt sunnan úr hafi.
Hlýja loftið næði svo að komast
niður á yfirborðið þegar farið væri
yfir fjöllinn fyrir norðan. Mestur
hiti varð á Dalatanga eða 15,8
Syðra-Langholti - Rigningasamt
hefur verið og mikið vatnsveður
gekk yfir uppsveitir Arnessýslu
aðfaranótt sunnudags. Mældist
úrkoman 47 mm á Hjarðarlandi í
Biskupstungum.
Þessi mikla úrkoma leiddi til
þess að allar ár flæddu yfir bakka
sína og upp á mýrar og flóa sem
nærri eru árbökkunum. Vatn
flæddi yfir veginn að bænum
Auðsholti og var hann lokaður um
tíma, en þar er margbýli, búið í 7
húsum.
Það er reyndar engin nýlunda
að flóð geri í Auðsholti og í síð-
ustu viku varð að flytja skólabörn
á öflugri dráttarvél yfir vatns-
stig á sunnudag. Hiti komst upp
í 15,2 stig á Skjaldþingsstöðum
fyrir norðan Egilsstaði og 15 stig
við Reyðarfjörð. Annars staðar á
landinu var talsvert kaldara. Á
Akureyri voru t.a.m. 11 stig um
hádegi og í Reykjavík 9 stig í
gærmorgun.
Meðalhiti nálægt
frostmarki
Hörður sagði að ástæðan fyrir
því að ekki væri jafnheitt á megin-
landinu væri að þangað blæsu
kaldari vindar frá austri. Nefna
má að 2 stig voru í London, 2 í
Kaupmannahöfn og 1 í París á
sunnudag. Hitinn í Suður-Frakk-
landi var álíka mikill og á norð-
flauminn en þá flæddi einnig yfir
veginn. Þetta er þó sjaldgæft þeg-
ar jörð er enn auð og frostlaus
að Hvítá flæði svona upp. Á tíma-
bili var jafnvel óttast um hesta frá
Auðsholti sem voru umflotnir
vatni.
Nokkrar vegaskemmdir urðu af
völdum þessara flóða en vegir
sluppu þó nokkuð vel að sögn
Guðmundar Guðbrandssonar verk-
stjóra hjá Vegagerðinni. Mestur
skaðinn varð á Kjóastaðavegi á
milli Gullfoss og Geysis en þar
stíflaðist ræsi og myndaðist veru-
legt skarð í veginn. Gert hefur
verið við til bráðabirgða en slitlag
verður ekki sett fyrr en i vor.
austurströnd íslands eða 13 til 16
stig. Meðalhiti á Islandi er hins
vegar nálægt frostmarki í desem-
ber. Veður fór kólnandi í gær.
Hvar færðu mest og
best ?
Hringdu á aðrar
ljósmyndastofur og gerðu
samanburð á því hve mikið
myndataka kostar og hvað er
innifalið í verðinu.
Pú færð hvergi meira
fyrir peningana þína.
Barna og
Fjölskylduljósmyndir
sími: 588 7644
Ljósmyndastofa Kópavogs
sími: 554 3020
Ljósmyndastofan Mynd
sími: 565 4207
3Ódýrari
Vegaskemmdir í upp-
sveitum Arnessýslu
í i
Nýtt útbob
ríkisbréfa
mibvikudaginn 13. desember 1995
Ríkisbréf, 1. fl. 1995,
til 3 ára
Útgáfudagur:
Gjalddagi:
Greiðsludagur:
Einingar bréfa:
Skráning:
Viðskiptavaki:
19. maí 1995
10. apríl 1998
15. desember 1996
100.000. 1.000.000,
10.000.000 kr.
Eru skráð á
Verðbréfaþingi íslands
Seðlabanki Islands
Ríkisbréf, 1. fl. 1995,
til 5 ára
Utgáfudagur:
Gjalddagi:
Greiðsludagur:
Einingar bréfa:
Skráning:
Viðskiptavaki:
22. september 1995
10. október 2000
15. desember 1996
100.000. 1.000.000,
10.000.000 kr.
Eru skráð á
Verðbréfaþingi íslands
Seðlabanki Islands
Sölufyrirkomulag:
Ríkisbréfin verða seld meö tilboðsfyrirkomulagi. Öllum er heimilt
aö bjóða í ríkisbréf að því tilskyldu að lágmarksfjárhæð tilboðsins
sé ekki lægri en 10 milljónir króna að nafnverði.
Öll tilboð í ríkisbréf þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir
kl. 14:00 á morgun, miðvikudaginn 13. desember. Útboðsskilmálar, önnur
tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins,
Hverfisgötu 6, í síma 562 4070.
LANASYSLA RIKISINS
Hverfisgötu 6, 2. hæö, 150 Reykjavík, sími 562 4070.
Urval af drögtum
og stökum jökkum
TESS
Opið laugardag frá kl. 10-22
- Verið velkomin -
neðst við
Dunhaga,
sími 562 2230
Opið virka daga
kl.9-18,
laugardag
kl. 10-22.
_____MaxMara____________
Glœsilegur ítalskur kvenfatnaður
____Mari_______
Hverfisgötu 52-101 Reykjavík - s. 562-2862.
Jólafötin á börnin
Jólakjólar
Drengjabuxur frá kr. 2.495,-
kr. 1.995,-
Náttföt
Drengjaskyrtur frá kr. 695,- ^ .
frá kr. 995,- DamaKOt
Sendum í póstkröfu sirni 588 1340 Borgarkrirglurri. e'rni 5S>& 1340.
EINSTAKT JÓLATILBOÐ - 20% AFSLÁTTUR
OMENGUÐ GÆÐI
^únix
HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420
NILFISK GM210
(Rétt verð 33.670,-)
JÓLATILBOÐ
25.590,- stgr.
GM200
(Rétt verð 28.400,-)
JÓLATILBOÐ
21.580,- stgr.
NILFISK GM200E
(Rétt verð 23.150,-)
JÓLATILBOÐ
17.590- stgr.
3ja
ára ábyrgð
Nýir bílar - innflutningur
Suzuki }
S'idekick
i SPORT
i Hý 4 cvV.
1 120 ha vél
Nýr og 5tœrrí blll. 1
Rafmagn f rúðum 1
og lœsingum. 1
* abs bremsur.
• Útvarp og
segulbond.
i • Tveir líknarbelgir
I (Air Bog)
I • a hnakkapúðar.
I • Tvílicur.
: ■! f 4 jgj
•s ; ■