Morgunblaðið - 12.12.1995, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 12.12.1995, Blaðsíða 63
r’ MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1995 63 I I I I I í : I í i i < < i i < CIAUSE IÖR JÓLASVEINN ÍKUKKUÐ ÁST GoldenEye ÖÖ7" COLLINS heldur takti í fjármálunum. Skjótfengin frægð VELGENGNI bandaríska tónlistarmannsins Coolio er geysimik- >1 þessa dagana. Hann syngur eitt vinsælasta lag þessa árs í heiminum, „Gangsta’s Paradise" úr myndinni „Dangerous Minds“ og má með sanni segja að það hafi skotið honum á stjörnuhimininn með miklum hraða. Fyrir örfáum mánuðum var Þessi listamaður óþekktur, en nú hefur smáskífan með laginu selst í fleiri eintökum en nokkur önnur smáskífa á þessu ári. Michelle Pfeiffer, aðalleikkona myndarinnar, leikur í myndband- 'hu við lagið. Hér sést hún ásamt Coolio. GAMLI skallapopparinn Phil Collins var tekjuhæstur breskra poppara á síðasta ári. Tekjur þessa 44 ára gamla afa námu 24,3 milljónum sterlingspunda, eða yfir 2,4 milljörðum króna árið 1994. Það var Cliff Dane sem kannaði tekjur popparanna, en hann byggði könnun sína á skýrslum fyrirtækja og skatt- skýrslum. David Bowie, Rod Stewart og liðsmenn Rolling Stones náðu ekki inn á listann þar sem höfuð- stöðvar þeirra eru utan Bret- lands. Líklegt er að málum sé eins háttað hjá ríkasta poppara Bretlandseyja, Paul McCartney, en hans er ekki getið í frétt Re- uter-fréttastofunnar. Hérna er listinn yfir 20 tekju- hæstu poppara Bretlands: 1. Phil Collins 2.400 m.kr. 2. Elton John 1.260 m.kr. 3. Eric Clapton 580 m.kr. 4. Sting 580 m.kr. 5. Annie Lennox 500 m.kr. 6. David Gilmour 490 m.kr. 7. Mark Knopfler 450 m.kr. 8. Anthony Banks 430 m.kr. 9. Mike Rutherford 420 m.kr. 10. Roger Waters 380 m.kr. 11. Vince Clark 340 m.kr. 12. John Deacon 280 m.kr. 13. Brian May 280 m.kr. 14. Roger Taylor 270 m.kr. 15. Yoko Ono 260 m.kr. 16. Freddie Mercury 250 m.kr. 17. George Harrison 250 m.kr. 18. Ian Devaney 200 m.kr. 19. Lisa Stansfield 200 m.kr. 20. Peter Gabriel 190 m.kr. Sýnd kl. 5 og 7.10. Kr. 700. Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. £4AÍBími SAMmí BÍÓHÖ ÁLFABAKKA 8, SÍMi 587 8900 SAMWtí EICCCI G-—-O SNORRABRAUT 37, SÍMi 552 5211 OG 551 1384 W.TI1 SAMMÍ □□ DIGITAL H'lflÍIISÍÍ HX HX Storstjomurnar Sylvester Stallone og Antonio Banderas eru fremstir í sínu fagi. Annar vill hætta - hinn vill ólmur komast á toppinn í hans stað. Frábær spennumynd í leikstjórn Richard Donner sem gerði Lethal Weapon myndirnar. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.25 í THX DIGITAL. b.í. ie. ALGJOR JQJeASVEINN TIM ALLEN ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 JOLAMYNDIN 1995 T I M A LL E IL. The Stórstjörnurnar Sylvester Stallone og Antonio Banderas eru fremstir í sínu fagi. Annar vill hætta - hinn vill ólmur komast á toppinn í hans stað. Frábær spennumynd í leikstjórn Richard Donner sem gerði Lethal Weapon myndirnar. Sýnd kl. 4.45, 6.45, 9 og 11 í THX B. i. 16 ára. Sýnd kl. 7, 9og 11.05 ósið í myrkrinu! er jólasveinn er Bandarísk lumma Idur frísklegt og autlegt ævihtyri með góðum röndurum og smáatriðum'' ★ Ó. H. T. Rás 2. Tim Allen (Handlaginn heimilisfaðir) erfyndnasti jólasveinn allra tíma. Hvað myndir þú gera ef lögheimilið þitt færðist skyndilega yfir á Norðurpólinn og baráttan við hvítan skeggvöxt og ístrusöfnun yrðu yfirþyrmandi? Stórkostlegt grín sem kemur öllum í gott skap!!! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í THX. SAGA-BÍÓ: Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BÍÓBORGIN: Sýnd kl. 4.50, 9.05 og SHOWJGIRK -fve’h fVf'r e'nn Sýnd kl. 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 6.45. GoldenEye 007 Fólk Philá toppnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.