Morgunblaðið - 22.12.1995, Síða 13

Morgunblaðið - 22.12.1995, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1995 13 Það hefur verið sagt að lífið sé eins og konfektkassi. Maður viti ekki hvað maðurfái. En það er enginn vafi á því að Stöð 3 býður Ijúffengt konfekt þar sem allir finna eitthvað við sitt hæfi, nýjar og vandaðar kvikmyndir, skemmtilegt barnaefni, vandaða innlenda dagskrá og hátíðlega jóladagskrá. Gjörið svo vel, smakkið að vild. Jóladagur, 25. desember. Kt. 20:35 Sígild Óskarsverðlaunamynd með úrvalsleikurunum Omar Sharif, Julie Christie, Alec Guinnes og Rod Steiger. Viðburðarík, spennandi og áhrifamikil ástarsaga úr stríðinu. Annar i jólum, 26. desember. Kl. 20:45 Nýr, íslenskur þáttur sem verður hálfsmánaðarlega á dagskrá Stöðvar 3. Jólastemningin verður ríkjandi á annan í jólum, þegar Magnús tekur á móti gestum af alkunnri gleði og fjöri. Hilmar Oddsson stjórnar dagskrárgerð jfedadstoð Ólafs Hauks Símonarsonar. Aðfangadagurjóla, 24. desember. Kl. 12:00 Miðvikudagur, 27. desember. Kl. 18:00 Bein útsending frá leik Leeds og Manchester United. Þeir rauðu verða aftur á ferðinni á Stöð 3 þegar þeirtaka á móti Nottingham Forest, fimmtudaginn 28.12 kl.18:00. Bestu konfektmolarnir fyrir knattspyrnuáhugamenn. Annar i jólum, 26. desember. Kl. 23:45 Lögfræðingurinn Gavin St. Claire (Tom Berenger) flækist í vef klækja og blekkinga þegar hann tekur að sér vörn í máli konu sem er ekki öll þar sem hún er séð. ISLSNSXT £FN1 BEIN UTSCNDING Jóladagur, 25. desember. Kl. 11:00 (Bein útsending frá Róm.) Hátíðleg, bein útsending frá blessun páfans af svölum Péturs- kirkjunnar í Róm. Árlega fylgjast hundruð milljónir manna með útsendingu frá Vatíkaninu á jólum og páskum. Jóladagur, 25. desember kl. 18:00. Natalie Cole framreiðir Ijúfa jólatóna ásamtThe New York Gospel Choirog stórum barnakór. Á söngskránni er fjöldi fallegra jólalaga. Jóladagur, 25. desember. Kl. 10:30. B CIN UTSSNDING Ríkasti maður heims kemst að því, að það er ýmislegt fleira en peningar sem skiptir máli í lífinu þegar hann hrekur hina munaðarlausu Önnu litlu á brott. Hún fær þó hjálp úr óvæntri átt, nefnilega að handan. Aðfangadagurjóla, 24. desember. Kl. 10:50 Skemmtilegt ævintýri hjá litlu skrýmslunum á jólakvöld. Jólasveinninn dettur óvart af sleðanum sínum og lendir í arninum hjá Tomma og vinum hans, skrýmslunum. Þau ákveða að hjálpa honum við að koma út jólagjöfunum í tæka tíð. Annar i jólum, 26. desember. Kl. 21:25 cnsznE) Afbragðs vönduð, bandarísk spennumynd með Donald Sutherland og Stephen Rea (The Crying Game) sem segir frá mögnuðum sakamálum í Moskvu. - Jóladagur, 25. desember. Kl. 20:15 Islenskur þáttur þar sem Kvennakór Reykjavíkur flytur falleg jólalög undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur. Einnig koma fram söngkonurnar Sigrún „Diddú" Hjálmtýsdóttir og Elísabet Waage. ISLCNSKT EFNI Húsi verslunarinnar, Kringlan 7, Áskriftarsími 533 5633 Zhivago læknir tDoctotzhivagoi Gestir hjá Magmisí Scheving Afgreidslutími um jólin: 23.des: 10:00-16:00 • 24. des: 10:00-12:00 • 25.des: Lokaó • 26. des: Þjónustulína 13:00 -17:00: 533 5633 |á . j 1 L jpr t V

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.