Morgunblaðið - 22.12.1995, Síða 15

Morgunblaðið - 22.12.1995, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1995 15 Gagnlegar gjafír á góðu verði Nokkur dæmi: Ekta afa-inniskór í stærðum 40-48, verð aðeins 995- Eldvarnartilboð: Slökkvitæki 6kg 7.912-, reykskynjari 980- og eldvarnar- teppi 1.700-. Allt settið á jólatilboði. Ekta norskar ullarpeysur á dömur og herra. Margar gerðir, heilar og kræktar. Á mynd: Geiranger krækt Loftvogir (baromet) og klukkur í miklu úrvali. Skoðaðu úrvalið. Gott verð. Handlukt með flúrljósi, lukt og blikkljósi. Þrjú Ijós í einu. Vinsæl jólagjöf. Með rafhlöðum 1.679-. Góð kaup. Kertalampar úr messing í úrvali. Verð frá 2.490-. Einnig olíulampar og sumarhúsavörur í úrvali. Aringrindur frá Útivistarúipa úr öndunarefni frá Regatta. Vandaðir Ruvanor skíðagallar á 9.930- Arinvörur í úrvali. Fisibelgir frá 1.997- Verkfærasett með 52 áhöldum. Hentar í bílinn, bílskúrinn eða viðhaldið. Góð kaup. Bómullargallar (jogging-gallar) á herra, tvær litasamsetningar, verð aðeins 3.995- Karlmannaúlpur (hálfsíðar) í stærðum 48-60 (stór númer). Tveir litir: Grænt og blátt. Amerisku Mag Lite Ijósin Óbrjótandi hitabrúsar USAG skrúfjárnasettin Neoprene vöðlur Sjóstangveiðibúnaður Klippið út og geymið! Kuldagallar: Ellingsen gallinn í XS og S 6.890-, M og L kostar 7.490-. Danskir fullorðins gallar kosta 7.985-. Kraftgallar í barnast. 8.890-, unglingast. 11.676- og fullorðinsstærðir 12.585- Frönsku herra- og dömupeysurnar frá Jacquard. Þær má þvo í þvottavél. Verð frá 3.990-til 4.980. Skoðaðu úrvalið. Stil Longs ullarnærfötin á alla fjölskylduna. sriL LONGS Buxur Buxur, tvöfaldar Langermabolir Langermabolir, tvöfaldir 2.221- 2.454- 2.392- 2.684- 2.897- 2.918- 3.490- 3.723- 3.130- 3.215- 3.490- 3.723- Sportbolir, m. rennilás stærðir 38-56 kr. 4.208- Óskum öllum landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. tii isi i n TIL KL. 19, ÞORLÁKSMESSU TIL 23, LOKAÐ AÐFANGADAG Grandagarði 2, Rvík, simi 55-288-55, grænt númer 800-6288

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.