Morgunblaðið - 22.12.1995, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1995 55
DAGBÓK
VEÐUR
22. DES. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri
REYKJAViK 0.01 0,2 6.16 4,4 12.36 0,2 18.37 4,1 11.19 13.25 15.30 13.53
ÍSAFJÖRÐUR 2.02 0,2 8.12 2,5 14.42 0,2 20.27 2.3 12.08 13.31 14.54 13.59
SIGLUFJÖRÐUR 4.12 0,2 10.26 1,4 16.45 0,0 23.10 1,3 11.51 13.13 14.34 13.41
DJÚPIVOGUR 3.24 2,4 9.41 0,3 15.38 2,1 21.46 0.2 10.55 13.55 14.55 13.22
Siévarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru (Moraunblaðið/Siómælinaar Islands)
H Hæð L Lægð Kuldaskií
Hitaskil
Samskíl
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Við suðausturströndina er smálægð,
en yfir Grænlandi er víðáttumikil 1030 mb hæð.
Spá: Norðaustlæg átt, gola eða kaldi. Stinn-
ingskaldi á Austurlandi. Él á Austurlandi og
annesjum norðanlands. Frost á bilinu 2 til 10
stig á láglendi.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á landinu verður áframhaldandi norðaustan
og norðanátt, kaldi eða stinningskaldi suðaust-
an og austantil á landinu, en hægari annars
staðar. Á annesjum norðan- og austanlands
má búast við éljum, en víða bjartviðri annars
staðar. Frost allt upp í 14 stig.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum ki. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsfmi veður-
fregna: 9020600.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Færð er allgóð á þjóðvegum landsins, en víða
er nokkur hálka. Upplýsingar um færð eru
veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í
Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer)
og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um
færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
o
▼
Heiðskírt
A
& É*
Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
* * é * Rigning
'% %% % Slydda
H Skúrir
y Slydduél
Snjókoma y Él
Sunnan, 2 vindstig. 10> Hitastig
Vindönn synir vind- __
stefnu og fjöðrin = Þoka
vindstyrk,heilfjöður * * «...
er 2 vindstig. * öula
Helstu breytingar til dagsins i dag: Hæðin yfir Grænlandi
minnkar.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyri -9 úrkoma (grennd Glasgow 0 snjókoma
Reykjavík -11 léttskýjað Hamborg -1 þokumóða
Bergen -3 snjóél London 2 rigning
Helsinki -13 snjókoma Los Angeles 9 heiðskírt
Kaupmannahöfn -1 lóttskýjað Lúxemborg vantar
Narssarssuaq -8 lóttskýjað Madríd 11 þokumóða
Nuuk -5 léttskýjað Malaga 17 skýjað
Ósló -4 skýjað Mallorca 17 þokumóða
Stokkhóimur -7 heiðskírt Montreal vantar
Þórshöfn -4 alskýjað New York -5 léttskýjað
Aigarve 18 skýjað Orlando 6 skýjað
Amsterdam 0 alskýjaö París 6 rigning
Barcelona 15 hólfskýjað Madeira 18 rigning
Berlín vantar Róm 16 þokumóða
Chicago -7 léttskýjað Vín 0 skýjað
Feneyjar 8 þokumóða Washington -3 alskýjað
Frankfurt 1 skýjað Winnipeg -10 skýjað
í dag er föstudagur 22. desem-
ber, 356. dagur ársins 1995.
Vetrarsolstöður. Orð dagsins er:
En Guð, sem veitir þolgæðið og
huggunina, gefi yður að vera
samhuga að vilja Krists Jesú, til
þess að þér allir saman einum
munni vegsamið Guð og föður
Drottins vors Jesú Krists.
(Róm. 15, 5.-7.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
fyrradag komu Múla-
foss og Jöfur til hafnar
og Klara Sveinsdóttir
kom til löndunar. í gær
komu Bakkafoss,
Goðafoss, Mælifell,
Gissur ÁR, Hersir ÁR
og Kyndil. ur, Black-
bird og Þorsteinn EA.
Norland Saga var
væntanleg til hafnar og
búist við að Mælifellið,
Helgafellið og Bakka-
foss færu út.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gærmorgun kom rússn-
eska flutningaskipið
Grafitovyy. Þá kom
Óskar Halldórsson til
löndunar
Fréttir
Bókatíðindi. Númer
föstudagsins 22. des-
ember er 39355
Flóamarkaðsbúðin
Garðastræti 6, er opin
í dag kl. 13-18.
Þroskahjálp. Dregið
hefur verið í Almanaks-
happdrætti Þroska-
hjálpar og komu eftir-
talin númer upp: jan-
úar: 17796, 2044,
12460, febrúar: 2663,
1719, 10499, 1933,
mars: 494, 13958,
11345, 9972, 7296,
apríl: 13599, 11441,
3069, 1447, 9350, maí:
9701, 6805, 9468,
6481, 16584, júní:
8961, 7983, 4007,
12942, júlí: 15020,
11564, 6766, ágúst:
2036, 7247, 7798,
17255, september:
2170, 5184, 7590,
15211, október:
11905, 10722, 5131,
5524, 2707, nóvem-
ber: 17596, 6896,
10494, 4092, des-
ember: 10725, 3117,
7766.
Kristniboðssamband-
ið þiggur með þökkum
árið um kring alls konar
notuð frímerki, 'innlend
og útlend, frímerkt
umslög úr ábyrgðar-
pósti o.s.frv. Frímerkj-
unum er veitt viðtaka í
húsi KFUM og KFUK,
Holtavegi 28 (gegnt
Langholtsskóla),
Reykjavík, og hjá Jóni
O. Guðmundssyni, Gler-
árgötu 1, Akureyri.
Bólstaðarhlíð 43. Jóla-
ball upp á gamla mát-
ann. Sungið og dansað
í kringum jólatréð
þriðjudaginn 2. janúar
frá kl. 14. Allir eru vel-
komnir.
Mannamót
Aflagrandi 40. Bingó
kl. 14. Samsöngur með
Ejólu, Árelíu og Hans
kl. 15.30.
Furugerði 1. Messa
verður í dag kl. 14.
Prestur sr. Guðlaug
Helga Ásgeirsdóttir.
Kór aldraðra í Gerðu-
bergi syngur við messu.
Messukaffi.
Gerðuberg. Á milli jóla
og nýárs miðvikudag,
fimmtudag og föstudag
verður spilamennska og
heitt á könnunni.
Fimmtudaginn 28. des-
ember verður farið í
messu í Neskirkju. Lagt
af stað frá Gerðubergi
kl. 13.30. Uppl. og
skráning í s. 557-9020.
Félag eldri borgara i
Rvík. og nágrenni.
Göngu-Hrólfar láta
aldrei deigan síga og
ganga á Þorláksmessu
og 30. desember nk.
Gangan hefst í Risinu
kl. 10 og boðið upp á
kaffi eftir göngu. Skrif-
stofa félagsins er lokuð
frá og með 21. desem-
ber en opnar aftur 2.
janúar 1996.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Spiluð verð-
ur félagsvist í Fannborg
8, (Gjábakka), í kvöld
kl. 20.30 og er húsið
öllum opið.
Hana-Nú, Kópavogi.
Vikuleg laugardags-
ganga verður farin á
morgun Þorláksmessu.
Lagt af stað frá Gjá-
bakka, Fannborg 8, kl.
10. Nýlagað molakaffí.
Kirkjustarf
Langholtskirkja.
Aftansöngur kt. 18.
Laugarneskirkja.
Mömmumorgunn kl.
10-12.
Breiðholtskirkja:
Kyrrðarstund miðviku-
daginn 27. desember
kl. 12.10. Tónlist, alt-
arisganga, fýrirbænir.
Léttur málsverður í
safnaðarheimili eftir
stundina.
Kópavogskirkja.
Kyrrðar- og bænastund
miðvikudaginn 27. des-
ember kl. 18. .
Seljakirkja. Fyrirbæn-
ir og íhugun miðviku-
daginn 27. desember
kl. 18. Beðið fyrir sjúk-
um. Allir hjartanlega
velkomnir. Karlakór
Reykjavíkur syngur í
AA-messu föstudaginn
29. desember nk.
Sjöunda dags aðvent-
istar á íslandi: Að-
ventkirlgan, Ingólfs-
stræti 19, Reykjavík.
Aðventukvöld í umsjá
Kórs Aðventkirkjunnar
verður í kvöld, föstu-
dagskvöldið 22. desem-
ber kl. 20 og eru allir
velkomnir.
Á laugardag:
Aðventkirlyan, Ing-
ólfsstræti 19. Biblíu-
rannsókn kl. 9.45.
Guðsþjónusta kl. 11.
Ræðumaður Björgvin
Snorrason.
Safnaðarheimili að-
ventista, Blikabraut
2, Keflavík. Guðsþjón-
usta kl. 10.15. Biblíu-
rannsókn að guðsþjón-
ustu lokinni. Ræðumað-
ur Einar Valgeir Ara-
son.
Safnaðarheimili að-
ventista, Gagnheiði
40, Selfossi. Guðsþjón-
usta kl. 10. Biblíurann-
sókn að guðsþjónustu
lokinni. Ræðumaður
Eric Guðmundsson.
Aðventkirkjan,
Brekastíg 17, Vest-
mannaeyjum. Biblíu-
rannsókn kl. 10.
Safnaðarlieimili að-
ventista, Hólshrauni
3, Hafnarfirði. Sam-
koma kl. 10. Ræðumað-
ur Steinþór Þórðarson.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
IHgiPgimMafrlft
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 fljótfærni, 8 örlög, 9
ól, 10 veiðarfæri, 11
tálga, 13 tómum, 15 toll,
18 óhamingja, 21 blóm,
22 skóf í hári, 23 að
baki, 24 léttlyndur.
LÓÐRÉTT:
2 erfið, 3 dráttardýrin,
4 hefja, 5 fléttað, 6
tuddi, 7 tölustafur, 12
dreg úr, 14 ótta, 15
stofuhúsgagn, 16 stétt,
17 ófús, 18 reykti, 19
kynið, 20 beitu.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 breks, 4 fjöld, 7 líðum, 8 örgum, 9 ill, 11
römm, 13 alur, 14 ærleg, 15 bjór, 17 grun, 20 hal,
22 keyta, 23 eljan, 24 nýtin, 25 tunna.
Lóðrétt: - 1 bílar, 2 eyðum, 3 sómi, 4 fjöl, 5 öngul,
6 dæmir, 10 lúlla, 12 mær, 13 agg, 15 bókin, 16 ólykt,
18 rýjan, 19 nenna, 20 hann, 21 lest.
Jólasveinar í Krínglunní
kl. 17.30 og 18.30.