Morgunblaðið - 06.01.1996, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.01.1996, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1996 5 dí\ þar sem allar dyr standa þér opnar, nema í dag kl. 14-17 stendur Ræktin fyrir afmælishátíð á nýju æfingastöðinni, sem skartar sínu fegursta í tilefni dagsins og nýja ársins og tekur á móti þér og áramótaheiti þínu með vinalegum baráttusvip. Svona rétt fyrir komandi átök, verður gestum boðið dýrindis byggingarefni í formi velvaxinnar hátíðarköku frá Björnsbakaríi, þeir leiddir í sannleika um ýmsar vörur tengdar heilsurækt og loks leiddir um allt hús til að berja augum eina allra glæsilegustu stöð sinnar tegundar á landinu. Um leið gefst gott tækifæri til að kynnast öflugri vetrardagskrá Ræktarinnar, sem er sniðinn að fólki með ólíklegustu markmið. Ræktin þakkar stuðninginn: RUSSELL ATHLETIC Stæmi V EIMSKIP seöamed' Húbhreinsivörur TWINLAB' MEDICO sími 562-1710 tækjasalur landsins Ný æfingatæki. nýtt hlaupabretti, nýtt byltingarkennt þrekhjói, nýir tölvustýrðir þrekstigar. í glænýjum sal þar sem einhverjir eiga örugglega eftir að eignast nýtt og betra líf. Fitnhrpnnshinámskpift flott fjárfestíng Undir stjórn Rafns Líndals, læknis. í upphafi eru allir ræktendur vegnir og metnir og síðan er fylgst náið með framvindu mála út námskeiðið. Láttu sjá þig - þetta er og verður eins og þú, dálítið mál fyrst og svo lítið mál. þQltÍmj 55 timar á víku Úrvals hópur kennara Fríða Jónsdóttir Bára Hilmarsdóttir Áslaug Höskuldsdóttir Margrét Hilmisdóttir Samúel Sveinn Bjarnason Sigrún Sandra Ólafsdóttir Jón Egill Bragason Lilja Worre Þorvaldsdóttir Svava Ýr Baldvinsdóttir Gauti Grétarsson Barnapössun Kripalujóga Vaxlármótun Magi, rass og læri Pallar og æfingar Pallar og stöður Pallaþrek Þrekhringur Fitubrennsla Átak gegn umframþyngd byrjendahópur Átak gegn umframþyngd framhaldshópur pPPP 10% afsláttur af öllum kortum -aðeins í dag 2 vegfltemils* og körfuboltasallr Skemmtileg og árangursrík líkamsrækt fyrir alla Ahh notalegt Hlýlegir nuddpottar, stærstu gufuböð landsins og öflugustu Ijósabekkimir -þúáttallt það besta skilið Sportpakklnn á FM 957 Bein útsending frá Ræktinni frá kl. 10 til 13 Happdrsottl Allir sem kíkja í heimsókn. og setja nafn sitt í pottinn eða gufuna, eiga möguleika á að vinna þriggja mánaða æfingakort fyrir alla fjölskylduna. Opib: mánud. - fimmtud. kl. 07-22 föstudaga kl. 07-21 laugard. og sunnud. kl. 10-18 u RÆKTIN T4KIAi»tU» ■ KHtlMI-uÓ'uBIKKW SUÐURSTRÖND 4 • Seltjarnarnesi • Vi& hli&ina á Bónus Símar: 551-2815 & 551-2355 ... o g útHtib e r g o tt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.