Morgunblaðið - 06.01.1996, Page 13

Morgunblaðið - 06.01.1996, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1996 13 Menningar- og fræðslu- samband alþýðu Skóli fyrir atvinnu- lausa SKÓLI fyrir atvinnulausa á vegum Menningar- og fræðslusambands alþýðu, í samvinnu við verka- lýðsfélögin í Eyjafirði, hefst 15. janúar næstkomandi og verður kennt að Furuvöllum 3, í sal Straumrásar. Frestur til að skila inn umsóknum rennur út í næstu viku, en við umsóknum er tekið á skrifstofu Einingar, Vinnumiðlun- arskrifstofunni og í tómstundam- iðstöðinni Punktinum. Alls verða teknir inn 14 nem- endur og er miðað við þá sem hafa stutta skólagöngu að baki, hafa náð tvítugsaldri og eru á at- vinnuleysisskrá. Skólinn stendur til vors, er alls um 500 stundir og er hann metinn til styttingar á bótalausu tímabili. Kennt er frá kl. 9 til 14.30 frá mánudegi til fimmtudags og frá 9 til 12 á föstu- dögum. Nemendur þurfa ekki að greiða kostnað vegna þátttöku í skólanum. -----♦ ♦ ♦ . Yfirtaka Akureyrar- bæjar á málefnum fatlaðra Verkefnis- stjórn skipuð tímabundið BÆJARRÁÐ hefur að tillögu fé- lagsmálastjóra samþykkt að skipa 3ja manna verkefnisstjórn tíma- bundið i 6-7 mánuði til þess að hafa umsjón með þjónustu við fatl- aða og móta tillögur um breytta skipan hennar. Gert er ráð fyrir að verkefn- isstjórnin taki til starfa þegar skrifað hefur verið undir samninga við Félagsmálaráðuneytið um að Akureyrarbær taki að sér málefni fatlaðra sem verkefni reynslusveit- arfélags. Eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær er stefnt að því að skrifa undir samninginn í síðasta lagi í lok næstu viku. Verkefnisstjórnina skipa Val- gerður Magnúsdóttir, formaður, Þórgnýr Dýrfjörð og Bjarni Krist- jánsson. PCI lún og fúguefni JirgyiL Stórhöfða 17, við Gullinbrú, sími 567 4844 Ný árgerð - nýtt útlit - nýtt og betra verð I ■ I u, ^ I/ ..■yii .. .U' " "■ '< 1 1 Nýja 1996 árgeröin af Grand Cherokee hefur veriö valin jeppi ársins af hinu virta tímariti FOUR WHEELER. Jeep Grand Cherokee er hlaöinn fjölmörgum tækninýjungum og staðalbúnaöur Grand Cherokee Laredo og Grand Cherokee Limited hefur veriö aukinn til muna. Nýja, endurbætta Quadra Trac drifkerfið gerir aksturs- eiginleikana ómótstæöilega. Hann er glæsilegri en nokkru sinni fyrr fsm **** Að utan hefur Grand Cherokee fengiö enn glæsilegra útlit. Ný innrétting með nýju mælaborði og nýjum áklæöum undirstrika enn frekar glæsileika Grand Cherokee. Loftpúöi fyrir ökumann og farþega í framsæti er staðalbúnaður. Þaö er ekki að ástæðulausu aö við höfum haidib því fram að Jeep Grand Cherokee sé fullkominn farkostur. Nýbýlavegur 2 Sími: 554 2600 i' u - w ’i*'i- Blab allra landsmanna! - kjarni málsins! DUNDUR TILBOÐ.- d flugeldapokum Rakettur, tertur og aðrir hlutir fyrir þrettándann á sprenghlægilegu verði Flugeldasala Kiwanisklúbbsins Esju Útsölustaður hjá versluninni Nóatúni, Nóatúni 17 - Opið laugardag kl. 10-16 Stóra»*si'e¥, wmm Kr. og

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.