Morgunblaðið - 06.01.1996, Page 24
24 LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1996
MORGUNBLAÐIÐ
Á HVERJU ári keppist hópur karla og
kvenna við að skemmta okkur hinum með
^ leik sínum og söng. Arið
1995 var þar engin undan-
UÉÉUI tekning. Settir voru upp
y •y ^Jj söngleikir, haldnar voru
' y J útihátíðir, tónlistarhátíðir
og tískusýningar.________
Ljósmyndarar Morgunblaðsins mættu á
Morgunblaðið/Hilmar Þór, Halldór,
Jón Svavarsson, Ásdís, Reuter
flesta þessa atburði, en tekið skal
plötur þeirra með líku sniði,
innihéldu uppáhaldslög
þeirra eftir erlenda
tónlistarmenn.
fram að ekki er um tæmandi
□ RÍÓ trídið hélt upp á 30
ára afmæli sitt á árinu með
því að halda Qölskyldutón-
leika í íþróttahúsinu í
Digranesi í nóvember.
Liðsmenn tríósins eru alls
ekki á því að fara að hætta.
„Við erum hættir að lofa þvf
að hætta,“ sagði Helgi
Pétursson í samtali við
Morgunblaðið.
0 FYRSTA alþjóðlega tón-
listarhátíðin á ísiandi, UXI
95, var haldin á Kirkju-
bæjarklaustri um verslunar-
mannahelgina. Flytjendur
voru fæstir af verri en-
danum og hátíðin vakti tölu-
verða athygli hjá erlendu
tónlistarpressunni.
Hápunktur hátíðarinnar að
margra mati var þegar
Björk Guðmundsdóttir mæt-
ti á sviðið, en hún var fræg-
ust flytjenda. Mikill íjöldi
söngkonur en Janet
Jackson, Whitney Houston
og Mariuh Carey. Einnig
var hún valin kona ársins af
tímaritinu Nýju lífi.
□ KEPPNIN um titilinn
ungfrú ísland fór að venju
fram í mafmánuði. Fegurð-
ardrottning íslands 1995 var
kjörin Hrafnhildur Haf-
steinsdóttir frá Reykjavík,
en í öðru sæti varð Akureyr-
ingurinn Sigríður Ósk Krist-
jánsdóttir og þriðja varð
Brynja Björk Harðardóttir
frá Njarðvík. Vinsælasta
stúlkan var valin Berglind
Ólafsdóttir úr Reykjavík, en
hún lenti f fjórða sæti.
0 0 ÍSLENSKU tónlistar-
verðlaunin voru veitt í
marsmánuði að venju.
Heiðursverðlaun hlaut
Ragnar Bjarnason fyrir
EE EEI FLUGFÉLAGIÐ
Loftur setti upp söngleikinn
Rocky Horror í
Loftkastalanum við góða
aðsókn. Höfundur hans,
Richard O’Brien, kom í
tilefni af því til landsins.
Hann var gestur á tveimur
sýningum og tók meðal ann-
árs lagið með íslensku flytj-
endunum, en hann Iék Riff
Raff í upprunalegu
kvikmyndinni sem gerð var
árið 1975. í samtali við
Morgunblaðið sagðist hann
hafa séð margt skemmtilegt
á sýningunni sem hann
hygðist jafnvel nota sjálfur í
framtíðinni.
Jónsson tók saman,
landi, við gífurlegar vin-
sældir. Honum til aðstoðar
var „afi poppsins á Islandi“,
Gunnar Þórðarson. Gunnar
varð reyndar fímmtugur á
árinu og í tilefni af því var
haldin mikil afmælisveisla á
Hótel íslandi. Hérna sjást
þeir félagar í veislunni
ásamt Agli Ólafssyni, sem
var í cldlfnunni á árinu með
Tamlasveitinni og
hljómsveitinni 3T01.
0 UNGMENNIN í fram-
haldsskólum landsins höfðu
að sjálfsögðu nóg að gera
við að skemmta sér á árinu.
E0 SÆNSKA danshljóm-
sveitin Lucky People Center
kom hingað til lands á árinu
og spilaði meðal annars f
tHJ EIN frægasta
stórhljómsveit heims,
Hljómsveit Tommy Dorsey,
Tónlistarflutningur hennar
mæltist vel fyrir og þótti
vera einskonar blanda
erlendra blaðamanna kom
hingað til að fylgjast með
henni. Gestir voru á bilinu
4-5 þúsund og fór allt
stórslysalaust fram.
0 ÁRIÐ var viðburðaríkt
hjá Björk Guðmundsdóttur.
Hún var vinsælli en nokkru
sinni fyrr og gaf út aðra
plötu sína, „Post.“
Hápunkturinn á árinu var
þegar hún tók við MTV-
verðlaununum sem besta
söngkona ársins. Þar sló
hún út ekki ófrægari
áratuga fórnfúst starf í
þágu tónlistar, en sigurveg-
arar kvöldsins voru liðs-
menn hljómsveitarinnar Jet
Black Joe. Þeir voru valdir
hljómsveit ársins, Páll
Rósinkrans var valinn söng-
vari ársins og lag ársins var
lag þeirra, „Higher and
Higher". Efnilegasta og
besta söngkonan var valin
Emilfana Torrini.
H BJÖRGVIN Halldórsson
hélt áfram með sýningu sína
Þó líði ár og öld á Hótel Is-
Þessi mynd var tekin á
skólaballi ónefnds
framhaldsskóla síðla árs.
0 LINDA Björg Árnaddtlir
sigraði í Smirnoff-keppninni
á Islandi, annað árið f röð.
Þar með komst hún í úrslita-
keppnina sem haldin var í
Suður-Afríku í nóvember og
bar þar sigur úr býtum.
Þema keppninnar þetta árið
var fögnuður frelsis, en kjóll
Lindu var óvenjulegur að
því leyti að hann var gerður
úr sútuðum kindavömbum.
kom hingað til lands 24.
nóvember. Hljómsveitin er
þekkt fyrir að hafa til langs
tfma spilað með Frank
Sinatra, söngvaranum
kunna sem varð áttræður á
árinu. Nú fetaði Björgvin
Halldórsson í fótspor hans
og söng með sveitinni jiegar
hún tróð upp á Hótel Is-
landi.
ÍD IRSKA hljómsveitin
Ash kom til landsins í
nóvember og lék fyrir
rokkþyrsta landsmenn.
melódískrar Bítlatónlistar,
rokks og Nirvana-gruggs,
enda eru liðsmenn
sveitarinnar yfirlýstir
Nirvana- og
Bítlaaðdáendur. Þeir
spiluðu í Laugardalshöll og
Ingólfscafé við góðar
undirtektir gesta.
B0 EE EMILÍANA Torrini
og Páll Óskar Hjálmtýsson
voru sannarlega meðal vin-
sælustu tónlistarmanna
ársins. Samstarf þeirra var
með ágætum, cnda voru
Tunglinu. Tónlist hennar
fjallar uin málefni samtfm-
ans og í viðtali við Morgun-
blaðið sögðust liðsmenn
sveitarinnar ekki vera póli-
tískir, heldur endurspegla
skoðanir fólksins.
EH SKEMMTI- og veitinga-
staðurinn Astró var opn-
aður í maí. Við opnunina
spilaði unglinga-
hljómsveitin Kósí, en meðal
eigenda staðarins eru Helgi
Björnsson og Hallur
Helgason. Síðan þá hefur
i