Morgunblaðið - 06.01.1996, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1996 45
MESSUR Á MORGUSM
Guðspjall dagsins:
Jesús tólf ára.
Lúk. 2, 41-52.
ÁSKiRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Guðsþjónusta kl.
14. Sveinn Valgeirsson, cand
theol, prédikar. Kaffi eftir
messu. Árni Bergur Sigur-
björnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Foreldrar
hvattir til þátttöku með börn-
unum. Guðsþjónusta kl. 14.
Organisti Guðni Þ. Guðmunds-
son. Pálmi Matthíasson.
DÓMKIRKJAN: Fjölskyldu-
messa kl. 11. Skírn. Altaris-
ganga. Safnaðardagur. Prest-
ur Jakob Á. Hjálmarsson. Org-
anisti Kjartan Sigurjónsson.
Barnastarf í safnaðarheimilinu
á sama tíma og í Vesturbæjar-
skóla kl 13
GRENSÁSKIRKÍA: Barnasam-
koma kl. 11. Messa kl. 14.
Prestur Halldór S. Gröndal.
Organisti Árni Arinbjarnarson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Barna-
samkoma og messa kl. 11.
Karl Sigurbjörnsson.
LANDSPÍTALINN: Messa kl.
10. Ragnar Fjalar Lárusson.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Messa kl. 14.
Helga Soffía Konráðsdóttir.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja
Guðbrands biskups. Messa kl.
11. Prestur Flóki Kristinsson.
Almennur safnaðarsöngur.
Sunnudagaskóli á sama tíma í
umsjá Báru Friðriksdóttur og
Sóleyjar Stefánsdóttur. Kaffi-
sopi eftir messu.
LAUGARNESKIRKJA: Les-
messa kl. 11. Ólafur Jóhanns-
son.
NESKIRKJA: Barnakirkja kl.
11. Munið kirkjubílinn. Guðs-
þjónusta kl. 14. Halldór Reyn-
isson.
SELTJARNARNESKIRKJA:
Messa kl. 11. Prestur Solveig
Lára Guðmundsdóttir. Organ-
isti Vera Gulasciova. Barna-
starf á sama tíma.
ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 14. Organleikari Sigrún
Steingrímsdóttir. Prestarnir.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Messa
með altarisgöngu kl. 14. Kaffi-
sala orgelsjóðs eftir messu.
Samkoma ungs fólks með hlut-
verk kl. 20. Gísli Jónasson.
DIGRANESKIRKJA: Messa kl.
11. Altarisganga. Organisti
Smári Ólason. Gunnar Sigur-
jónsson.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA:
Guðsþjónusta kl. 11. Prestur
Guðmundur Karl Ágústsson.
Prestarnir.
GRAFARVOGSKIRKJA: Barna-
og fjölskylduguðsþjónusta kl.
11. Umsjón hafa Hjörtur, Rúna
og Valgerður. Organisti Ágúst
Ármann Þorláksson. Barna-
guðsþjónusta í Rimaskóla kl.
12.30. Prestarnir.
HJALLAKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11. Barnaguðsþjón-
usta kl. 13 í umsjá Bryndísar
Möllu og Dóru Guðrúnar. Sýn-
ingin „Biblían - hvernig varð
hún til?“ verður tii staðar í
safnaðarsal kirkjunnar. Allir
velkomnir. Kristján Einar Þor-
varðarson.
KÓPAVOGSKIRKJA: Guðs-
þjónusta fellur niður vegna frí-
dags starfsfólks kirkjunnar.
Ægir Fr. Sigúrgeirsson.
SELJAKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta
kl. 14. Valgeir Ástráðsson
prédikar. Guðsþjónusta í Selja-
hlíð kl. 15.30. Ágúst Einarsson
prédikar. Sóknarprestur.
KRISTSKIRKJA, Landakoti:
Hámessa kl. 10.30. Messa kl.
14. Ensk messa kl. 20. Laugar-
daga messa kl. 14. Aðra rúm-
helga daga messur kl. 8 og kl.
18.
KFUM og KFUK, v/Holtaveg:
Samkoma á morgun kl. 17.
Ræðumaður Halla Jónsdóttir.
Barnasamverur á sama tíma.
Léttar veitingarað lokinni sam-
komu.
MARÍUKIRKJA, Breiðholti:
Messa kl. 11 á sunnudögum.
JÓSEPSKIRKJA, Hafnarfirði:
Messa kl. 10.30. Rúmhelga
daga er messa kl. 18.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN:
Messa kl. 14. Barnastarf á
sama tíma. Kaffi og maul eftir
messu.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Hjálp-
ræðissamkoma á sunnudag kl.
20. Halldór Gröndal talar.
MOSFELLSPRESTAKALL:
Guðsþjónusta í Lágafellskirkju
kl. 14. Organisti Hrönn Helga-
dóttir. Barnastarfið hefst að
nýju í safnaðarheimilinu kl. 11.
Bíll frá Mosfellsleið fer venju-
legan hring. Jón Þorsteinsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA:
Sunnudagaskóli kl. 11. Munið
skólabílinn. Guðsþjónusta kl.
14. Organisti Ólafur W. Finns-
son. Kirkjukórinn syngur.
Gunnþór Ingason.
VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barna-
messa kl. 11. Sigurður Helgi
Guðmundsson.
KAPELLA St. Jósefssystra,
Garðabæ: Þýsk messa kl. 10.
JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði:
Messa kl. 10.30. Rúmhelga
daga messa kl. 18.
KARMELKLAUSTUR: Mv sr-,
sunnudaga kl. 8.30. Aðra dc
kl. 8. Allir velkomnir.
KAÞÓLSKA kapellan, Kefla
vík: Messa kl. 14.
HVERAGERÐISKIRKJA: Bar
naguðsþjónusta kl. 11. Guðs
þjónusta kl. 14.
SELFOSSKIRKJA: Sunnu
dagaskóli kl. 11. Messa sunnu-
dag kl. 14. Sóknarprestur.
STÓRA-NÚPSPRESTAKALL:
Messa í Hrepphólakirkju
sunnudag kl. 14. Axel Árna-
son.
HRAUNGERÐISKIRKJA í
FLÓA: Guðsþjónusta nk.
sunnudag kl. 13.30. Vænst er
þátttöku fermingarbarna.
Kristinn Ág. Friðfinnsson.
Fríkirkjusöfnuðurinn
í Reykjavík
Sunnudagur kl. 14:00
GuSþjónusta.
ÞriSjudagur kl. 16:00
Kátir krakkar 8-12 ára.
f
RADAUQ YSINGAR
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti 12,
Bolungarvík, sem hér seglr á eftirfarandi eignum:
Aöalstræti 13-15, Bolungarvík, þingl. eig. Jón Friðgeir Einarsson,
gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður, miðvikudaginn 10. janúar 1996 kl.
15.00.
Aðalstræti 17, Bolungarvík. ásamt vélum og tækjum, þingl. eig.
Vélsmiðja Bolungarvíkur, gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Iðn-
lánasjóður, miðvikudaginn 10. janúar 1996 kl. 15.00.
Aðalstræti 9, Bolungarvík, þingl. eig. Jón Friðgeir Einarsson, gerðar-
beiðendur Byggðastofunun, Ferðamálasjóður, Iðnlánasjóður, Is-
landsbanki hf., sýslumaðurinn í Bolungarvík og Vátryggingafélag (s-
lands hf., miðvikudaginn 10. janúar 1996 kl. 15.00.
Árbæjarkantur 3, Bolungarvík, þingl. eig. Græðir hf., gerðarbeiðandi
Islandsbanki hf., miðvikudaginn 10. janúar 1996 kl. 15.00.
Hafnargata 57-59, Bolungarvík, ásamt vélum og tækjum, þingl. eig.
Vélsmiðja Bolungarvíkur, gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður, miðvikudag-
inn 10. janúar 1996 kl. 15.00.
Hafnargata 61, Bolungarvík, þingl. eig. Jón Friðgeir Einarsson, gerð-
arbeiðendur sýslumaðurinn í Bolungarvík og Vátryggingafélag (s-
iands hf., miðvikudaginn 10. janúar 1996 kl. 15.00.
Hreggnasi norðurendi, e.h., þingl. eig. Guðbjartur Kristjánsson, gerð-
arbeiöendur Byggingarsjóður ríkisins og Sparisjóður Bolungarvíkur,
miðvikudaginn 10. janúar 1996 kl. 15.00.
Ljósaland 2, Bolungarvik, þingl. eig. Hafþór Gunnarsson, gerðarbeiö-
andi Byggingarsjóður ríkisins, húsbrd., miðvikudaginn 10. janúar
1996 kl. 15.00.
Skólastígur 20, Bolungarvík, þingl. eig. Stefán Ingólfsson, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður ríkisins og sýslumaðurinn í Bolungarvík, mið-
vikudaginn 10. janúar 1996 kl. 15.00.
Skólastígur 7, Bolungarvík, þingl. eig. Sveinn Bernódusson, gerðar-
beiðandi sýslumaðurinn i Bolungarvík, miðvikudaginn 10. janúar
1996 kl. 15.00.
Snorri afi, IS 519, þingl. eig. Friðgerður Pétursdóttir, geröarbeiðend-
ur Glóbus hf. og Hafnarsjóður Bolungarvíkur, miðvikudaginn 10. janú-
ar 1996 kl. 15.00.
Stigahlíö 2,0203, Bolungarvík, þingl. eig. Finnbogi Bjarnason, gerðar-
beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, miövikudaginn 10. janúar 1996
kl. 15.00.
Tjarnarkambur 6, Bolungarvík, þingl. eig. Jón Friðgeir Einarsson,
gerðarbeiðandi Vátryggingafélag íslands hf., miðvikudaginn 10. janú-
ar 1996 kl. 15.00.
Þjóðólfsvegur 16, 2. h., þingl. eig. Einar Guðfinnsson hf., gerðarbeið-
andi Byggingarsjóöur riklsins, miðvikudaginn 10. janúar 1996 kl.
15.00.
Sýslumaðurinn í Bolungarvik,
5. janúar 1996.
Jónas Guömundsson, sýslum.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Aðalstræti 92, Pat-
reksfirði, miðvikudaginn 10. janúar 1996 kl. 09.00, á eftirfarandi
eignum:
Arnarholt, Barðaströnd, Vesturbyggð, þingl. eig. Barðastrandar-
hreppur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Balar6, íb. 0101, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Patrekshrepp-
ur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Balar 6, íb. 0102, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Patrekshrepp-
ur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Balar6, íb. 0202, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Patrekshrepp-
ur, geröarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Brunnar 11, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Ólafur Bjarnason,
gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður rafiðnaöarmanna.
Dalbraut 43, 465 Bíldudal, þingl. eig. þrotabú Sæfrosts hf., gerðar-
beiðandi Landsbanki Islands.
Gilsfjarðarmúli, Reykhólahreppi, A-Barð, þingl. eig. Halldór Gunnars-
son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Eyrasparisjóður og
S.Helgason hf.
Hafnarbraut 6, n.h., Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Sigurbjörn
Halldórsson, gerðarbeiðandi Vesturbyggð.
Hvammsholt 6, Vesturbyggð, þingl. eig. Guðni Hörðdal Jónasson og
Anna Björgvinsdóttir, gerðarbeiðendur Hekla hf. og íslandsbanki hf.
Jarðeignin Brjánslækur II, Vesturbyggð, þingl. eig. Ragnar Guð-
mundsson og Ríkissjóður, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Kjarrholt 1, Barðaströnd, Vesturbyggð, þingl. eig. Barðastrandar-
hreppur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna.
Laugarholt, Barðaströnd, Vesturbyggð, þingl. eig. Barðastrandar-
hreppur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Miðtún 4, íb. 0101, Tálknafirði, þingl. eig. Hraðfrystihús Tálknafjarð-
ar hf., gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Sigtún 37, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð (Pat-
rekshr.), gerðarbeiöandi Byggingarsjóður ríkisins.
Sigtún 49, n.h., Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Patrekshrepp-
ur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna.
Sigtún 51, n.h., Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð
(Patrekshr.), gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna.
Sigtún 59, íb. 0101, Patreksfiröi, Vesturbyggð, þingl. eig. Vestur-
byggð (Patrekshr.), gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna.
Sigtún 6, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Ásgeir Einars-
son, gerðarbeiðandi Eyrasparisjóður.
Stekkar 13, e.h., Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Húsnæðis-
nefnd Vesturbyggðar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Sæbakki 4a, Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Bíldudalshreppur,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna.
Sæbakki 6, Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Kristján H. Kristins-
son, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna.
Sýslumaðurinn á Patreksfirði,
5. janúar 1996.
SHICi auglýsingor
Landsst. 5996010616 I Rh.
kl. 16.00.
Hvítasunnukirkjan
Ffladelfía
Dagskrá vikunnar framundan:
Sunnudagur:
Brauðsbrotning kl. 11.00.
Ræðumaður Hafliði Kristinsson.
Almenn samkoma kl. 16.30.
Bænavikan hefst þriðjudaginn
9. janúar og er beðið á hverju
kvöldi fram á laugardagskvöld
kl. 20.30.
L-IÓScjTJSLI'. YW'.
Miölar
Valgarður Einarsson, miðill, starf-
ar hjá Ljósgeislanum 9.-12. jan.
Inga Magnúsdóttir verður með
Tarot-lestur dagana 15. og 16.
janúar.
Heilun
Guðrún Marteins og Margeir
Sigurðarson alla daga.
Upplýsingar í síma 588 8530.
Ljósgeislinn,
Suðurlandsbraut 10.
FERÐAFÉLAG
® ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533
Laugardagur 6. jan. kl. 17
Þrettándaganga og blysför
um álfabyggftir í Öskjuhlíð.
Mæting við Perluna (norðan-
megin). Blys á kr. 300 seld kl.
16:30-17:00. Gengið um skóg-
arstíga i 30-45 mín. Göngunni
lýkur við þrettándabrennu á Vals-
vellinum. Fjölmennið í þessa
fyrstu göngu nýja ársins.
Gleðilegt nýtt ferðaár!
Ferðafélag Islands.
Líföndun
Námskeið í losun og stjórn til-
finninga. Tekist á við ótta og
kvíöa. Sjö miðvikudagskvöld.
Hefst 10. janúar.
^ SáMraMþiönuita,
V3 Gunnars Gunnarss.,
sími 564 1803
KRISTIÐ SAMFÉLAG
Dalvegi 24, Kópavogi
Almenn samkoma í dag
kl. 14.00.
Ailir hjartanlega velkomnir.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533
Sunnudagur 7. jan kl. 10
Nýársferð í Herdisarvík
Við fögnum nýju ári með heim-
sókn á þennan merka stað, þar
sem Einar Benediktsson, skáld,
eyddi síðustu æviárum sínum og
verður hægt að fræðast um jörð-
ina Herdísarvík, umhverfi hennar
og dvöl skáldsins þarna. Farar-
stjóri: Páll Sigurðsson.
Leyfi hefur fengist til að skoða
hús skáldsins og dvelja þar um
stund. Þarna er stórbrotið nátt-
úrufar og á staðnum eru sögu-
legar minjar. Heitt á könnunnl.
Kveikt verður fjörubál. Tilvalin
fjölskylduferð. Hagstætt verð:
1.200 kr. og frítt f. börn m. full-
orðnum. Heimkoma kl. 17.00.
Brottför frá BSÍ, austanmegin,
og Mörkinni 6.
Sjálfboðaliðar óskast
Vegna ýmissa framkvæmda,
sem Ferðafélagið er að leggja í
um þessar mundir við skála-
smíði, er óskað eftir sjálfboðalið-
um úr röðum félagsmanna og
annarra.
Unnið verður í smíðaaðstöðu
félagsins á Stórhöföa 18. Þeir,
sem hafa áhuga á að vera með,
hafi samband sem fyrst við skrif-
stofu félagsins.
Gleðilegt nýtt ferðaárl
Ferðafélag íslands.