Morgunblaðið - 06.01.1996, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 06.01.1996, Qupperneq 46
46 LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA Staksteinar Millistétt og lýðræði BERLINGSKE Tidende fjallar í forystugrein um lýðræði í Austur-Evrópu og hlutverk Evrópusambandsins í lýðræð- isþróuninni. BERLINGSKE TIDENDE Getur kommún- isminn kæft lýðræðið? „ÁKVEÐIN spurning skýtur æ oftar upp kollinum, eftir því sem fleiri fyrrverandi komm- únistar — að vísu í hófsamri útgáfu — snúa aftur til stjóm- arskrifstofa í Austur-Evrópu. Munu kommúnistísk eða önnur einræðisöfl geta kæft lýðræðið í fæðingu og innleitt alræðis- stjórn á ný?“ spyr Ieiðarahöf- undur Berlingske Tidende. „Spurningin skiptir máli einmitt nú, þar sem menn hafa aldrei áður reynt að taka upp markaðshagkerfi í meirihluta ríkja Austur- og Mið-Evrópu og þess vegna geta breyting- arnar heldur ekki orðið án þess að hafa gífurlega erfið- leika í för með sér. Fyrir utan hinn mikla félagslega klofn- ing, sem breytingarnar valda, horfa nú mörg þessi lönd upp á að valdaklíkur fyrrverandi kommúnista hafa mestan ávinning af innleiðingu kapít- alisma. Þetta fólk er hlutfalls- lega vel menntað og hefur persónuleg sambönd, sem oft em nauðsynleg til að mönnum gangi vel í viðskiptum. En fleira gerist líka. I mörgum rikjunum sprettur nú upp nokkurs konar undirgróður af milljónum smærri kaupsýslu- manna. Ný millistétt er að verða til. Aukinheldur hafa erlendar fjárfestingar, sem nú eiga sér stað allt frá Póllandi og niður á Balkanskaga, í för með sér ný tækifæri fyrir unga Austur-Evrópubúa, sem hafa þrek og hæfileika til að halda í við veltuhraða kapítalismans. • • • • HIN nýja millistétt vex nú þeg- ar allhratt. Það verður hins vegar fyrst á því andartaki, sem þessi hópur „nýkapítal- ista“ verður nógu fjölmennur til að ná yfirhöndinni í efna- hagslífi landanna, að umbæt- urnar verða ekki lengur stöðv- aðar. En til þess verður þetta fólk — hin sameiginlega fram- tíðarvon Austur-Evrópu — að sjá fram á pólitískt samhengi með því að Evrópusambandið lofi því að það verði tekið inn í samfélag Evrópuríkja. Þess vegna fara lífslíkur lýðræðis- ins í Austur- og Mið-Evrópu mjög eftir því að við í Evrópu- sambandinu skiljum hina sögu- legu skyldu okkar til að deila okkar eigin pólitíska stöðug- leika og efnahagslegu vel- gengni með öðrum." APÓTEK___________________________________ KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reylgavík dagana 5. janúar tfl 11. jan- úar, að báðum dögum meðtöldum, er í Vesturbæjar Apóteki, Melhaga 20-22. Auk þess er Háaleitis Apó- tek, Háaleitisbraut 68, opið til kl. 22 þessa sömu daga. IÐUNNARAPÓTEK. Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard. ki. 10-12.____________________________ GRAFARVOGSAPÓTEK:Opiðvirkadagakl.9-19. Laugardaga kl. 10-14._________________ APÓTEK KÓPAVOGS:Opiðvirkadagakl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek er opið virka daga kl. 9-19. Laugard. kl. 10-16. Apótek Norðurbæjar: Opið mánud. - föstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 10-14. Sunnud., helgid. ogalm. fríd. kl. 10-14 til skiptis við HafnarQarðarapótek. Uppl. um vakt- þjónustu í 8. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 555-1328._________________ MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.__________________________ KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500.______________________________ SELFOSS: Selfoss Apótek er opið tfl kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek- ið opið virica daga til kl. 18. Laugardaga 10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.______ AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 23718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofú í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugardaga kl. 11-15 og sunnudaga kl. 19-22. Upplýsingar í síma 563-1010._____________________________ BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefúr heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólar- hringinn sami sími. Uppl. um lyQabúðir og lækna- vakt í símsvara 551-8888. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Simi 560-2020. LÆKNAVAKT fyrir Reylgavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 552-1230.____________________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 568-1041. Neyðarsíml lögreglunnar í Rvík: 551-1166/0112. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunarer á Slysa- deild Borgarspítalans sími 569-6600. UPPLÝSINGAR OC RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, 3. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - fostud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknireða þjúkrunarfraíðingurveitir upp- lýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smit- aða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HTV smits fást að kostnað- ariausu I Húð- og kyngjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, árannsóknarstofu Borgarspítalans, virkadaga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og þjá heimilislækn- um. Þagmælsku gætt, ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og ráð- gjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema miðviku- daga í síma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. ÁFENGIS- íi FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend- ur og aðstandendur þeirra aJIa virka daga kl. 9-16. Simi 560-2890._______________________ BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar. Upplýsingar um þjálparmæður f síma 564-4650. BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku- daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVfKUR. Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- félagsins er í síma 552-3044. EITRUNARMIÐSTÖÐ BORGARSPÍTALANS. SÍMI 569-6670. Upplýsingar um eitranir og eitur- efni. Opið allan sólarhringinn. E.A -SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan- megin) mánudaga kl. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. ha?ð, áfimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirlqa sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, ÁA-hús. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím- svara 556-28388. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrif- stofutíma er 561-8161. FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP.- Þjónustuskrif- stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. FÉLAGID ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantariir eftir þörfum. FÉLAG tSLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virkadaga kl. 13-17. Síminn er 562-6016. GIGTARFÉLAG ISLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Samtök um veQagigt og síþreytu. Símatími fimmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp- ur, uppl.sími er á símamarkaði s. 904-1999-1 -8-8. HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferöislegs ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og fimmtudagskvöidum á milli 19 og 20 í síma 588-6868. Símsvari allan sólarhringinn. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðarog baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt- ar í sima 562-3550. Fax 562-3509.____ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.________________________ KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 552- 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf._______________ LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 9-17. Margvíslegar upp- lýsingar og ráðgjöf fyrir hjartasjúklinga. Sími 562-5744 og 552-5744.____________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Simi 551-4570._____ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símarf 552-3266 og 561-3266. LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 551-5111. MfGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Sfmatími mánudaga kl. 18-20 í síma 587-5055. ___________________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, HSfðatúni 12b. Skrifstofan er opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.________________________________ MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavlk. Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti 658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd- riti 568-8688.___________________________ MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3. Opið í desember alla virka daga frá kl. 13-18. Póstgíró: 36600-5. Fataúthlutun og mót- taka fer fram á Sólvailagötu 48,18. og 20. desem- ber milli kl. 15 og 18. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams- burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl. f síma 568-0790._________________________ NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reykjavfk, sími 562-5744.___________ NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð eru með símatíma á þriðjudögum kl. 18-20 í síma 562-4844. OA-SAMTÖKIN sfmsvari 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Byijendafundir fyrsta fimmtud. hvers mánaðar í Hátúni 10A kl. 20. Almennir fundir á mánudögum kl. 21 í Templ- arahöllinni v/Eiríksgötu, á fimmtudögum kl. 21 í Hátúni 10A, laugardögum kl. 11.30 í Kristskirkju og á mánudögum kl. 20.30 f tumherbergi Landa- kirkju Vestmannaeyjum. Sporafundir laugardaga kl. 11 í Templarahöllinni. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 551-1012. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reykjavtk, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð ReyKja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN á íslandi, Austur- stræti 18. Sími: 552-4440 kl. 9-17. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringjnn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151. SA-SAMTÖKIN: Stuðningsfundir fyrir fólk sem vill hætta að reylqa. Fundir f húsi Krabbameinsfé- lagsins, Skógarhlíð 8, sunnudaga kl. 20. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög- um kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógar- hlfð 8, s. 562-1414.__________________ SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 552- 8539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sfmi 581-1537._____________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20. SILFURLÍNAN. Slma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s. 561-6262._____________________________ STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 5G2-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur œskulýðsstarf- semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl. 13-17. Sími 551-7594. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687,128 Rvlk. Slm- svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272._____________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að- standenda þeirra. Sfmatími á fimmtudögum kl. 16.30-18.30 f sfma 562-1990._____________ TINDAR, DAGDEILD, Hverfisgötu 4a, Reylya- vík, sfmi 552-8600. Opið kl. 9-16 virka daga. Fyr- ir ungiinga sem eru í,vandræðum vegna áfengis og annarra vfmuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr- ir foreldra. Skólastarf. TOURETTE-SAMTÖKIN. Pósthólf 3128, 123 Reykjavfk. Uppl. I sfma 568-5236. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn.Opið allan sólarhringinn. S: 511-5151, grænt númer 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavfk. Sími 553- 2288. Myndbréf: 553-2050. MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ ferðamála Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17, laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá kl. 9-17.30. Sími 562-3045, bréfsfmi 562-3057. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. Foreldrasfminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn.___________________________ VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem til að taia við. Það kostar ekkert að hringja. Svarað kl. 20-23. FRÉTTIR/STIITTBYLGJA FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvan>sins til útlanda á stuttbylgju, daglegæ Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 11402kHz og kl. 18.55-19.30 á 7740 og 9275 kHz. Til Ameríku: KI. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 11402 og 13860 kHzogkl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, er sent fréttayfírlit liðinn- ar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breyti- leg. Suma daga heyrist nyög vel, en aðra daga verr ogstundum jafnvel ekki. Hærri tíðnir henta lx?tur fyr- ir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyr- ir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. Tímar eru fsl. tímar (sömu og GMT). SJÚKRAHÚS HEIMSÓKIMARTÍMAR____________________________ BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 16-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi. BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til fostudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30._________________________________ H AFN ARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartlmi fijáls alla daga. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar- tími fijáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi við deildar- stjóra.___________________________________ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19-20. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30)._____________________ LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeildin er flutt á Borgarspítalann. LANDSPÍTALlNN:alladagakl. 15-16ogkl. 19-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 ogeftir samkomulagi._ ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladagakl. 15-16 og 19-19.30.______________________________ SÆNGURKVENNADEILD. AJIa daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknirbamatakmarkaðarviðsystk- ini barns. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30. VlFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og kl. 19-2ÖT ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. __________ SJÚKRAHÚS SUÐÚRNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmer íyúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumcsja er 422-0500._________________________________ AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofúsími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8216. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN Á RBÆJ A RS A FN: Á vetrum er opið eftir samkomu- lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 aJla virka daga. Upplýsingar í síma 577-1111. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opiðalladaga frá l.júnl-l. okt kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16. _______________________ BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNII) í GERÐUBERGI3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfn eru opin sem hér segir. mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓKABfLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina._________________________________ BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrarmán- uðina kl. 10-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6: Mánud. - fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13- 17. Lesstofan er opin mánud.-fimmtud. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka: Opið eftir samkomulagi. Uppl. f síma 483-1504._____________________________ BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sími 565- 5420/555-4700, Bréfsími 565-5438. Sívertsen-hús opið alla daga nema mánudaga kl. 13-17. Siggu- bær opinn eftir samkomulagi við safnverði. BYGGÐASAFNIÐ 1 GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255. FRÆÐASETRIÐ I SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið fóstud. og laugard. kl. 13-17 og á öðrum tímum eft- ir samkomulagi. HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafnar- fiarðar er opið aJla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18.____________________________ KJARVALSSTAÐIR: Opiö daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóia- bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laugar- dögum. Sfmi 563-5600, bréfsími 563-5615._ LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið, T'ryffKvaKÖtu 23, Selfossi: Opið eftir samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið cr lokað í desember. Höggmyndagarðurinn opinn ália daga. LISTASAFN ÍSLANDS, I->lkirkjuvegi. Opið kl. 12-18 alla daga nema mánudaga, kaffístofan opin á sama tfma. ______________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudíiga. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffi- stofa safnsins er opin á sama tíma. Tekið á móti hóp- um utan opnunartímans eftir samkomulagi. Sími 553-2906._____________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafttöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. 14- 16. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJ A- SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virkadaga kl. 9-17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPA VOGS, Digru- nesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18 S. 554-0630._____________________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf- isgotu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Ifrá 15. septemlxjr til 14. maí 1996 verður enginn tiltekinn opnunartími en safnið opið samkvæmt umtali. Sími á skrifetofu 561-1016. FRÉTTIR Hátíða- tónleikar í Hjalla- kirkju ÞRIÐJUDAGINN 9. janúar nk. klukkan 20.30 verða haldnir hátíð- artónleikar í Hjallakirkju í Kópavogi á vegum Kópavogskaupstaðar. Flutt verða verk eftir Hándel, Scheidt, Britten og Nyberg. Auk þess verður flutt „Messa“ fyrir barnakór, bland- aðan kór einsöngvara og málmblás- ara eftir Martial Nardeau undir stjórn höfundar. Þeir sem kom fram eru Samkór Kópavogs, undir stjórn Stefáns Guð- mundssonar, Barnakór Kársnes- skóla, undir stjórn Þórunnar Björns- dóttur, Hljómskálakvintettinn, sem skipaður er Ásgeiri Steingrímssyni trompetleikara, Sveini Birgissyni trompetleikara, Oddi Björnssyni bás- únuleikara, Þorkeli Jóelssyni horn- leikara og Bjarna Guðmundssyni túbuleikara. Einsöngvarar verða Sigrún Hjálmtýsdóttir (Diddú) sópr- an og Anita Nardeau messósópran. -----»■♦■■4--- Aikido- námskeið fyrir börn AIKIDOKLÚBBUR Reykjavíkur hefur ákveðið að fara af stað með námskeið í sjálfsvörn fyrir börn. Möguleikar eru á því að foreldrar taki þátt í námskeiðinu með börnun- um, sem verður tvisvar í viku, mánu- daga og fimmtudaga kl. 16.30. Námskeið fyrir eldri hópa hefjast miðvikudaginn 10. janúar kl. 17.30. Skráning er hafin og er áhuga- sömum bent á að snúa sér til Aikido- klúbbs Reykjavíkur. NORRÆNA HÚSID. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir 14-19 alladaga. PÓST-OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11. Haftiarfirði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18. Sfmi 555-4321.____________________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74: Lokað í desember ogjanúar. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handrita- sýning í Ámagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1. sept. til 1. júní. Þó er tekið á móti hópum ef pantað er með dags fyrirvara f s. 525-4010.________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vestursötu 8, Hafn- arfirði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eft- ir samkomulagi. Sími 565-4242, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfeími 423-7809. Opið fostud. og laugard. kl. 13-17 og á öðrum tímum eft- ir samkomulagi.______________________ SJÓMINJASAFNIÐ A EYRARBAKKA: Hópar skv. samkomulagi. Uppl. f símum 483-1165 eða 483-1443. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriðjudaga, fimmtu- daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17._ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - fóstud. kl. 13-19.___________________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRLOpiflalladagafrá kl. 14-18. Lokað mánudaga. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnudaga frá 16. september til 31. maí. Sími 462-4162, bréf- sfmi 461-2562. _________________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:Op- ið á sunnudögum kl. 13-16. (Lokað í desember). Hóp- ar geta skoðað eflir samkomulagi. Sími 462-2983. ORÐ DAGSINS Keykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SÚNPSTAÐIR_____________________________ SUNDSTAÐIR 1 REYKJ AVÍK: Sundhöllin er op- in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar ftó 8-20. l/>kaö fyrir gesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið f böð og heita [K)tta alla daga rtema ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, I^augardalslaug og Breiðholts- laug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helg- ar frá kl. 8-20. Árt>æjarlaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálflíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til fíistudaga kl. 7-21. Ijaugardaga og sunnudaga kl. 8-18. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til fostu- daga kl. 7—20.30. I^augardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu ha?tt hólftfma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánud.- fostud. 7-21. Ijaugard. 8-18. Sunnudí8-17. Sund- höll Hafnarfiarðan Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8-12. Sunnud. 9-12._________ SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga - föstudaga kl. 9-20.30, laugardaga og sunnudaga kl. 10-17.30. ___________________ VARMÁRLAUG f MOSFELLSBÆ:Opiðmánud,- fid. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, föstud. kl. 6.30-8 og kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 ogsunnud. kl. 8-17. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka (lajíukl. 7-21 ogkl. 1 l-16umhclgar.Stmi426-7555.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.