Morgunblaðið - 06.01.1996, Síða 51

Morgunblaðið - 06.01.1996, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1996 51 ÍDAG Arnað heilla ÁRA afmæli. Á morgun, sunnudag- inn 7. janúar, verður sjötíu og fimm ára frú Sigurveig Þóra Kristmannsdóttir, áður til heimilis í Háagerði 83, Reykjavík, nú til heimil- is á hjúkrunarheimilinu Eir. Sigurveig tekur á móti gestum á afmælisdaginn í Sjálfstæðishúsinu á Sel- tjarnarnesi, Austurströnd 3, milli kl. 15 og 18. ÁRA afmæli. í dag, 6. janúar, er sjötugur Valdimar Friðbjörnsson, Vogatungu 55, Kópavogi. ARA afmæli. Fimm- tug er í dag, 6. jan- úar, Svanborg Egilsdóttir ljósmóðir, Engjavegi 81, Selfossi. Hún og eiginmaður hennar, Sigfús Olafsson tónlistarkennari, taka á móti gestum í sal Oddfellow- reglunnar á Selfossi við Vall- holt milli kl. 18 og 21. Farsi HEZRAFATAÞ BlLí? C1995 Farcus Cartoona'ditt by Universal Press Syndicale <JAIS6>LASS/caOL-rHAO.T // ég eraú lcita a& A uersdagsfötum .*• Pennavinir BRIPS Umsjón Guómundur l’áll Arnarson SUÐUR spilar mjög svo hversdagsleg þijú grönd. Einmitt þess vegna gæti honum yfirsést „ ur“ millileikur. hátíðleg- Suður gefur; hættu. allir á Norður ♦ K6 r ÁK10 ♦ G92 ♦ 98763 Suður 4 D42 4 DG5 ♦ Á106 ♦ ÁK54 Vestur Norður Austur Suður 1 grand Pass 3 grönd Pass Pass Pass Útspil: Spaðagosi. Sagnhafi stingur upp kóng blinds í fyrsta slag, en austur drepur með ás og spilar spaðaáttu um hæl. Suður dúkkar, en fær næsta slag á spaðadrottningu og austur fylgir lit með fimmu. Hvemig á suður að spila? Suður sér sjö toppslagi og fær aldrei níu nema laufið nýtist. Ef það fellur 2-2, er hægt að taka næsta spil, en í 3-1-Iegunni verður að gefa slag á litinn og þá má vöm- in ekki taka of marga slagi á spaða. Ef spaðinn er 4-4 er eng- in hætta, en spilamennska austurs í upphafi bendir til að spaðinn sé 5-3 með fimmlitinn í vestur. Vestur Norður 4 K6 V ÁKIO 4 G92 4 98763 Austur 4 G10973 4 Á85 4 982 llllll ¥ 7643 ♦ K7 111111 4 D8543 4 G102 4 D isil! Spilið tapast ef sagnhafi leggur niður laufás. Vestur kemst þá inn á laufgosa og tekur tvo fríslagi á spaða. Millileikurinn felst auðvitað t því að fara inn í borð á hjarta og spila laufinu þaðan. Dúkka síðan drottningu austurs. SAUTJÁN ára japönsk stúlka með áhuga á bréfa- skriftum, tónlist o.m.fl.: Asuka Sasaki, 142-11 Higashi-hayak- ita, Hayakita-cho, Yufutsu-gun, Hokkaido 059-15, Japan. SEXTÁN ára þýsk stúlka með áhuga á sundi, bók- menntum og hesta- mennsku: Sonja Jensch, Kirchenstrasse 15, 22969 Witzhave, Germany. SEXTUG áströlsk 'sex bama móðir, sem öll eru flogin úr hreiðrinu, vill eignast pennavinkonu 50 ára eða eldri. Skrifaðist á við íslenska konu sem fórst í bílslysi í Bandaríkjunum fyrir nokkmm ámm: Joan Dargaville, Resthaven Park, 2-14 Gilsenan St., Paynesville, 3880 Victoria, Australiu. ÞRÍTUGUR Belgíumaður sem safnar póstkortum með borga- eða landslags- myndum: Luc Vanbegin, Deschuyffeleerdr. 61, 1780 Wemmel, Belgium. TÓLF ára Gambíupiltur með áhuga á fótbolta, körfuknattleik, bókmennt- um og bréfaskriftum: Lamin Sanyang, c/o Buba Sanyang, Immigration Post Office, Banjul International Airport, Gambia. FJÓRTÁN ára þýsk stúlka með áhuga á hesta- mennsku: Deike Puttnins, Kirchstrasse 7A, 48496 Schale, Germany. JAPANSKUR kaupsýslu- maður, 42 ára, með áhuga a tónlist, skáidsögum o.fl.: Kimio Ishihara, Chitosesincyo 32-9 Takatsu, Kawasaki, Kanagawa 213, Japan. ÁSTRÖLSK kona sem safnar símakortum vill skiptast á slíkum: Coral Willcox, 1 Kent Street, Thevenard 5690, South Australia, Australia. ELLEFU ára stúlka í Saudi-Arabíu með áhuga á bókalestri, píanóleik, tón- list, sundi og skautum: Leona Paula A. Mart- inez, c/o Leopoldo R. Mart- inez, B.M.T.C., P.O. Box 939, Alkhobar, Saudi Arabia 31952. LEIÐRÉTT Kenninafn leiðrétt í greininni Göngustígur blaðsíðu 4 { c-blaði Morg- unblaðsins, Daglegt líf, á föstudag misritaðist kenni- nafn Ernu Jóhannsdóttur. Er hún beðin velvirðingar á því. STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Drake STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú hefur listræna hæfileika oggott vit á fjármálum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Ef þú treystir á eigin dóm- greind nærð þú tilætluðum árangri í dag. Þú ættir að forðast samskipti við skap- styggan vin eða ættingja. Naut (20. apríl - 20. maí) (f Reyndu að halda ró þinni í nærveru vinar, sem á við vandamál að stríða, og láttu ekki framkomu hans koma þér úr jafnvægi. Tvíburar (21. maí - 20. júnl) Ef einhver vill óverðskuldað baða sig í sviðsljósinu, ættir þú að láta það afskiptalaust. Það skaðar á engan hátt stöðu þína. Krabbi (21. júnl — 22. júlí) >“S8 Þótt þú hafir lítinn áhuga á að blanda geði við aðra í dag, ættir þú ekki að van- rækja nánustu vini. Þeir eiga betra skilið. Ljón (23. júll — 22. ágúst) Kannaðu vel tilboð, sem þér berst í dag, því það getur leynt á sér. Láttu svo skyn- semina vísa þér veginn til réttrar ákvörðunar. Meyja (23. ágúst - 22. september) sM Láttu ekki ástæðulausa af- brýðisemi spilla góðu sam- bandi ástvina. Þú getur óvænt gert mjög góð kaup í innkaupum dagsins. (23. sept. - 22. október) Þér getur staðið til boða nýtt og betra starf ef þú leggur þig fram. Aðlaðandi framkoma og lipurð í samn- ingum greiða götu þína. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Það er ekki víust að þú haf- ir á réttu að standa, svo þú skalt fara varlega í að ráð- leggja öðrum. Varastu deilur við ástvin. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) m Láttu það ekki fara í taug- amar á þér ef breytingar verða á ferðaáætlun. Þær eiga eftir að reynast þér hagstæðar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Varastu deilur við ættingja í dag. Skortur á upplýsingum flækir málið, en úr rætist fljótlega og fullar sættir tak- ast. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) ðh Ef einhver sem er þér kær á við vanda að stríða þarft þú að sýna umhyggju og skilning, því lausn er í sjón- máli. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ISlt Óvissa ríkir í vinnunni, en þér miðar engu að síður vel að settu marki. Láttu ekki ráðríkan starfsfélaga segja þér fyrir verkum. Stjörnuspána & aö lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vfsindalegra staöreynda. BRIDS Bridsfélag Akureyrar llmsjón Arnór G. Ragnarsson Bridshátíð í Borg-arnesi HIN árlega Bridshátíð Vesturlands verður í Hótel Borgamesi 13.-14. jan- úarnk. Laugardaginn 13. janúar verð- ur spiluð 8. umferða hraðsveitakeppni eftir Monrad-kerfi og hefst spila- mennskan kl. 10. Á sunnudaginn hefst Mitchell-tvímenningskeppni kl. 10 og verða spilaðar tvær 28 spila lotur. Heiidarverðlaun á hátíðinni verða 200.000 krónur. Þátttökugjald verður 1.500 kr. á mann á dag og er mola- kaffi innifalið. Keppnisstjóri verður Jakob Kristins- son og heiðursgestur hátíðarinnar Helgi Jóhannsson, fyrrv. forseti Brids- sambands íslands. í tilefni mótsins býður Hótel Borg- arnes gistingu í tveggja manna her- bergjum á 1.750 kr. á mann fyrir eina nótt og 2.750 kr. fyrir tvær nætur. Sérstakt tilboð er einnig á gistingu í eins manns herbergi, 2.900 kr. ein nótt og 4.400 kr. í tvær nætur. Skráning á mótið og gistipantanir eru í Hótel Borgarnesi, sími 437 1119. Skráníng hafin í tvímenning og sveitakeppni Bridshátíðar Fimmtánda Bridshátíð Bridssam- bands íslands, Bridsfélags Reykjavík- ur og Flugleiða verður haldin á Hótel Loftleiðum dagana 16.-19. febrúar nk. Sveitakeppnin er opin eins og áður en spilað verður nýtt form í tvímenn- ingnum, Monrad - Barómeter, 90 spil og fjöldi para verður að hámarki 120. Eins og undanfarin ár áskilur Brids- sambandsstjórn sér rétt til að velja pör í tvímenning Bridshátíðar. Keppt verður um einhver sæti í tví- menning Bridshátíðar í vetrarmitchell BSÍ föstudagskvöldið 10. febrúar. 6 erlendum pörum hefur verið boðið til keppninnar, þar á meðal verða ít- ölsku Evrópumeistaramir og Zia Mahmood með sveit og hafa þeir þeg- ar staðfest komu sína. Skráning er á skrifstofu Bridssambands íslands (Sól- veig) í síma 587-9360 og er skráning- arfrestur í tvímenning Bridshátíðar til miðvikudagsins 31. janúar nk. Bridssambandið þarf margt starfs- fólk á Bridshátíð við dreifingu spila og ýmislegt fleira. Þeir sem vilja leggja hönd á plóginn hafi samband við skrif- stofu Bridssambandsins og öll sjálf- boðavinna er vel þegin. íslandsmót í parakeppni ÞRIÐJUDAGINN 2. jan. hófst Ak- ureyrarmót í Sveitakeppni félagsins og eru spilaðir tveir 16 spila leikir á kvöldi, og verður spiluð tvöföld umferð. Staðan eftir fyrstu 2 umferðirnar er þessi : Sveit Ævars Ármannssonar 50 Sveit AntonsHaraldssonar 45 Sveit Kristjáns Guðjónssonar 34 Sveit Hauks Harðarsonar 34 Næstu tvær umferðimar verða spilaðar þriðjudaginn 9. janúar. Jólamót BH JÓLAMÓT Bridsfélags Hafnar- fjarðar og Sparisjóðs Hafnarfjarðar var haldið 28. desember síðastliðinn. Allgóð þátttaka varð, eða 83 pör. Urslit urðu þessi: N/S-riðill Halldór Einarsson - Friðþjófur Einarsson 1005 Guðlaugur Sveinsson - Siguijón Tiyggvason 999 VignirHauksson-JónHilmarsson 985 SigfúsÞórðarson-GunnarÞórðarson 972 ÓlafurSteinarsson-RíkharðurSverrisson 928 A/V-riðill HermannLárusson-Þrösturlngimarsson 993 Baldvin Valdimarsson - Hjálmtýr Baldursson 992 Þórður Sigpirðsson—Gísli Þórarinsson 977 Sigtryggur Sigurðsson — Hrólfur Hjaltason -961 ÞórðurBjömsson-BirgirÖmSteingrimsson 960 Bridsfélag Hafnarfjarðar þakkar spilurum fyrir þátttökuna og Spari- sjóði Hafnarfjarðar fyrir dyggilegan stuðning og óskar spilurum um land allt gleðilegs árs. Þokkaleg þátttaka í jólamóti Bridsfélags Suðurnesja TUTTUGU og sjö pör mættu í jóla- mót félagsins, Keflavíkurverktaka- mótið, sem fram fór 29. desember. Spilaður var Mitchell-tvímenningur á 14 borðum. Lokastaðan í N/S: IngvarOddsson-ÁmiHermannsson 375 Alda Karlsdóttir - Kari Einarsson 357 Sigurður Steindórsson- Marel Sigurðsson 350 GuðjónS.Jensen-JónÓskarHauksson 348 Lokastaðan í A/V: Grethe íversen - Guðjón Guðjónsson 352 RandverRagnarsson-KristjánJónsson 333 BjömDúason-SigurðurHannesson 333 KarlG.Karlsson-MargrétJónasdóttir 332 Spiluð voru 26 spil. Keppnisstjóri ísleifur Gíslason. Nk. mánudagskvöld verður spil- aður eins kvölds tvímenningur en vetrardagskráin verður þá væntan- lega kynnL Skráning er hafin í flórða íslands- mótið í parasveitakeppni sem verður haldið í Þönglabakka 1, helgina 27. - 28. janúar nk. Eins og fyrri ár verður spiluð Monrad sveitakeppni með 16 spila leikjum fer fyöldi spila í leik eftir þátttöku. Miðað er við að keppnin sé u.þ.b. 110 spii eins og undarrfarin ár. Spilamennska hefst kl. 11:00 báða dagana. Keppnisgjald er 10.000 kr. á sveit og verður spilað um gullstig í hveijum leik. Skráning er á skrifstofu Bridssambands íslands í síma 587-9360 (Sólveig) og er skráð til fimmtudagsins 25. janúar. Bridsdeild Rangæinga og Breiðholts Fyrsta spilakvöld ársins var sl. þriðjudag og var ágætis þátttaka. Röð efstu para: N/S-riðill Ólafur Oddsson—Gísli Ólafsson 262 UnaÁmadóttir-KristjánJónsson 248 Óli Bjöm Gunnarsson - V aldimar Elíasson 226 A/V-riðill Bima Stefnisdóttir - Aðalsteinn Stóndórsson 251 AlfreðKristjánsson-KristinnKarlsson 241 HalldórÞorvaldsson - BaldurBjartmarsson 231 Ekki verður spilað næsta þriðjudag vegna Reykjavíkurmóts í sveita- keppni, en 16. janúar hefst aðalsveita- keppnin hjá okkur. Tekið er á móti skráningu sveita (eða para og þá hjálp- að til við myndun sveita) í síma 554 1507 og hjá BSÍ. Bridsfélag Siglufjarðar Siglufjarðarmóti í tvímenningi (Sig- urðarmót) lauk 11. desember með sigri feðganna Ingvars Jónssonar og Jóns Sigurbjömssonar. Röð efstu para varð þessi: Ingvar Jónsson—Jón Sigurbjömsson 171 Anton Sigurbjömss. — Bogi Sigurbjömss. 151 ‘ Guðlaug Mámsdóttir - Kristín Bogadóttir 116 Sigfús Steingrímss. - Sigurður Hafliðason 109 BjörkJónsdóttir-BjömÓlafsson 105 18. desember fór fram hin árlega keppni milli suður- og norðurbæjar og unnu spilarar úr suðurbæ eins og venjulega. Siglufjarðarmót f einmenningi (Eggertsmót) var haldið 30. desember með þátttöku 32ja einstaklinga. Þegar upp var staðið eftir 30 spila lotu var ljóst að Stefanía Sigurbjömsdóttir var öruggur sigurvegari. Röð efstu manna varð þessi: StefáníaSigurbjömsdóttir 124 PállÁgústJónsson 115 Haraldur Ámason 105 ReynirÁmason 105 SteinarJónsson 103 20. og 21. janúar Rk. fer fram á Siglufirði kjördæmamót N-vestra í sveitakeppni en 3 efstu sveitirnar öðl- ast rétt til þátttöku á íslandsmóti í sveitakeppni 1996. Bridsfélagar á Siglufírði þakka bridsspilurum um land allt ánægjuleg- ar samverstundir á liðnu ár og óska þeim velgengni á nýju árl Utsala - útsala 1 50% afsl. alltaf í vesturkjallaranum. Mikið af: Bútasaumsefnum frá 296,-, jólaefnum frá 365,-, fataefnum frá 150,- gardínuefnum o.fl. VIRKA VL rirwi °pikðiToá^r -■T; Mörkin 3 við Suðurlandsbrain. Og laugard. Sími568-7477 kl. io-!4. V V V \ V V A . A. A. A-N.-'V -V a! J<

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.