Morgunblaðið - 06.01.1996, Qupperneq 52
52 LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1996
MORGUNBLAÐIÐ
Smíðaverkstæðið kl. 20.00:
# LEIGJANDINN eftir Simon Burke
Þýðandi: Hallgrímur H. Helgason
Leikmynd og búningar: Vignir Jóhannsson
Hljóðmynd: Georg Magnússon
Leikstjórn: Hallmar Sigurðsson
Leikendur: Tinna Guðlaugsdóttir, Örn Árnason, Randver Þorláksson, Pálmi Gestsson,
Stefán Jónsson og Anna Kristín Arngrimsdóttir.
Frumsýning lau. 13/1 kl. 20 - 2. sýn. fim. 18/1 - 3. sýn. fös. 19/1 - 4. sýn. fim. 25/1 -
5. sýn. fös. 26/1 - 6. sýn. sun. 28/1. Athugið að sýningin er ekki við hæfi barna.
Litla sviðið kl. 20:30
# KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell
2. sýn. á morgun sun., örfá sæti laus, - 3. sýn. fim. 11/1, nokkur sæti laus - 4. sýn.
lau. 13/1, örfá sæti laus, - 5. sýn. sun. 14/1 - 6. sýn. fim. 18/1, örfá sæti laus, - 7.
sýn. fös. 19/1.
Stóra sviðið kl. 20:
# DON JUAN eftir Moliére
5. sýn. mið. 10/1 - 6. sýn. lau. 13/1 - 7. sýn. fim. 18/1 - 8. sýn. fim. 25/1 - 9. sýn.
sun. 28/1.
# GLERBROT eftir Arthur Miller
9. sýn. fim. 11/1 - fös. 19/1 - fös. 26/1.
# ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson.
í kvöld, uppselt, - fös. 12/1 uppselt - lau. 20/1 uppselt - sun. 21/1 - lau. 27/1.
# KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner.
í dag lau. kl. 14 uppselt - á morgun sun. kl. 14 uppselt - sun. 7/1 kl. 17 uppselt -
sun. 14/1 kl. 14 nokkursætilaus-sun. 14/1 kl. 17-lau. 20/1 kl. 14-sun. 21/1 kl. 14.
Gjafakort í leikhús — sigild og skemmtileg gjöf
Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram aö sýningu
sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Greiöslukortaþjónusta.
Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204.
g|j» BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000
^ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
Stóra svið kl 20:
• ISLENSKA MAFIAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson
4. sýn. lau. 6/1, blá kort gilda fáein sæti laus, fim. 11/1 gul kort gilda, lau. 13/1
græn kort gilda.
• LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði:
Sýn. sun. 7/1 kl. 14, sun. 14/1 kl. 14.
• VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo
á Stóra sviði kl. 20:
Sýn. fös. 5/1, fös. 12/1, næst sfðasta sýning. Þú kaupir einn miða, færð tvo!
Litla svið kl. 20
• HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? e. Ljúdmilu Razúmovskaju
Sýn. lau. 6/1, fös. 12/1, lau. 13/1.
SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR:
Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30:
• BAR PAR eftir Jim Cartwright.
Sýn. fös. 5/1, fáein sæti laus, fös. 12/1 fáein sæti laus.
Fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil.
Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum
í síma 568-8000 alla virka daga.
Faxnúmer er 568-0383.
Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf!
ISLENSKA OPERAN sími 551 1475
CÁRMIna Bukana
Sýning í kvöld kl. 21.00. Síðasta sýning.
Styrkarfélagstónleikar
Þriðjudaginn 9. janúar kl. 20.30.
Arnaldur Arnarson, gítarleikari.
YÍAPÁHA
lUTTllULY
Sýning föstudag 19. jan. kl. 20.00.
Hans og Gréta
Frumsýning laugardag 13. janúar kl. 15.00.
Munið gjafakortin - góð gjöf.
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19.
Sýningardaga er opið þar til sýning hefst.
Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta.
UI LEIKFELAG AKUREYRAR sími 462 1400
• SPORVAGNINN GIRND eftir Tennessee Williams
Sýn. fös. 12/1 kl. 20.30 - lau. 13/1 kl. 20.30.
Miðasalan opin virka daga kl. 14-18 nema mánud. Fram að sýningu sýnignardaga.
Símsvari tekur víð miðapöntunum allan sólarhringinn.
gLeðilegt nýtt ÁR!
A.HANSEN
I lAFNáRFlfRDARLLIKI IUSID
i HERMÓÐUR
! OG HÁÐVÖR
SÝNIR
HIMNARÍKI
(;I.DKIOFINN GAMANiEIKL
12 t’ÁTTUM FFTIR ÁKNA íliSFN
Gamla bæjarútgerðin, Hafnarfiröi.
Vesturgotu 9. gegnt A. Hansen
Gleðilegt ár!
Miö. 10/1 í Noregi.
Fim. 11/1 í Noregi.
Næstu sýningar i
Hafnarf. fös. 19/1 og
lau. 20/1.
Miðasalan er opin milli kl. 16-19.
Tekið á móti pontunum allan
sólarhringinn.
Pontunarsimi: 555 0553.
Fax: 565 4814.
býður upp á þriggja rétta leikhúsmáltíð á aðeins 1.900
FÓLK í FRÉTTUM
Kvenþjóðin
með yfir-
höndina
KVENLISTAMENN eru áber-
andi á listanum yfir Grammy-
tilnefningar þetta árið. Til-
kynnt var um tilnefningarnar í
fyrradag og flestar tilnefningar
hlutu sðngkonurnar Mariah
Carey og Alanis Morrisette, sex
hvor. Söngkonan og lagahöf-
undurinn Joan Osborne fékk
fimm tilnefningar, en sveita-
söngkonan Shania Twain og
tríóið TCL fengu fjórar.
Flestar tilnefningar karllista-
manna, fimm talsins, fengu
lagahöfundurinn Babyface og
Glen Ballard, sem stjórnaði upp-
tökum og átti þátt í að semja
lögin á plötu Alanis Morrisette,
„Jagged Little Pill“.
Plata Mariuh Carey, „Daydre-
am“ er tilnefnd sem besta popp-
platan og breiðskífa ársins, en
hún er nú á toppi bandariska
breiðskifulistans. Einnig fær
Mariah tilnefningu tii verðlauna
MARIAH Carey fær sex til-
nefningar til Grammy-verð-
launanna þetta árið.
fyrir bestu plötu ársins fyrir
iagið „One Sweet Day“, sem hún
syngur ásamt liðsmönnum sveit-
arinnar Boyz II Men.
Morrisette, sem er 21 árs
Kanadamaður, fær tilnefningar
fyrir breiðskífu ársins, besti
nýliðinn, besta lag ársins, auk
þess sem hún fær tilnefningu
sem besti kvenrokkarinn.
Auk Mariuh og Boyz II Men
fengu Coolio, Seal og TLC til-
nefningar í flokknum plata árs-
ins fyrír „Gangsta’s Paradise",
ALANIS Morrisette fær sex
tilnefningar eins og Mariah
Carey.
„Kiss From a Rose“ og „Water-
falls".
í flokknum breiðskífa ársins
voru eftirfarandi listamenn til-
nefndh*, ásamt Carey og Morri-
sette: Michael Jackson fyrir
„HIStory“ og Seattle-rokkar-
arnir í Pearl Jam fyrir plötuna
„Vitology". í baráttunni um titil-
inn besti nýliðinn eru, ásamt
Morrisette: söngkonan Brandy,
blöðrurokkararnir í Hootie and
the Blowfish og Shania Twain.
Tilnefningar til verðlaunanna
HVARVETNA safnaðist fólk saman á nýársdag til horfurnar á nýja árinu ugglaust verið ræddar og
að fagna nýja árinu og kveðja það gamla. Hérna helstu atburðir þess gamla riijaðir upp.
sjáum við myndir frá Kaffi Reykjavík, en þar hafa
Gleðilegt nýtt ár
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
SIGRÚN Sigurðardóttir, María Valsdóttir, Jónas
Örn Jónasson, Björn Daníelsson og Brynja Daní-
elsdóttir létu fara vel um sig úti við glugga.
SÆVAR Júlíusson, Svandís Ragnarsdóttir og
Bjarney ísleifsdóttir stönsuðu við barinn til að
brosa framan í ljósmyndarann.
Babe valin
besta mynd
ársins
GAGNRÝNENDUR í Banda-
ríkjunum völdu kvikmyndina
„Babe“ bestu mynd ársiris 1995
á samkomu þeirra í Los Angel-
es í fyrradag. Valið kom flest-
um á óvart, en „Babe“ er ástr-
ölsk mynd og fjallar um sam-
nefnt svín sem brýst til met-
orða sem fjárhirðir.
Reuter
KóngTirinn hylltur
ÞESSAR Presley-eftirhermur dáðust hvor að annarri þegar þær komu
saman á Harley Davidson Café í New York á dögunum til að halda upp
á 61 árs afmæli Kóngsins. Þeir tóku að vísu forskot á sæluna, þar
sem Elvis fæddist 8. janúar 1935, en hann lést 16. ágúst 1977.