Morgunblaðið - 06.01.1996, Page 58
58 LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓIMVARP
SJONVARPIÐ II Stöð 2 || Stöð 3
9.00 ► Morgunsjón-
varp barnanna
Kynnir er RannveigJóhanns-
dóttir. Myndasafnið Filip
mús, Forvitni BYikki, Dæmi-
sögur og Brúðubáturinn. Sög-
ur bjórapabba Karólína og
vinir hennar Hvítabjama-
landið ÉgogJakob, litlasyst-
ir mín Bambusbirnimir
10.45 Þ-Hlé
14.30 ►Áramótasyrpan
Endursýning frá gamlársdegi.
ÍÞRÖTTIR
15.20 ►Einn-
x-tveir Sýnt úr
leikjum síðustu umferðar í
ensku knattspymunni o.fl.
16.00 ►íþróttaþátturinn
Bein útsending frá leik Stjöm-
unnar og Selfoss. Lýsing:
Samúel Örn Erlingsson.
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 ►Ævintýri Tinna - Sjö
kraftmiklar kristalskúlur
(Les aventures de Tintin) Seinni
hluti. Leikraddir: Feiix Bergs-
son og Þorsteinn Bachmann.
Áður sýnt 1993. (30:39)
18.30 ►Sterkasti maður
heims Þulur: Ingólfur Hann-
esson.(1:6)
19.00 ►Strandverðir (Bay-
watch V) Aðalhlutverk: David
Hasselhof, Pamela Anderson,
Alexandra Paul o.fl. (14:22)
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Lottó
ÞJETTIR
20.40 ►Hall-
björg í þessum
þætti er stiklað á stóm í lífi
Hallbjargar Bjamadóttur
söngkonu.
21.30 ►Hasar á heimavelli
(Grace underFire II) Gaman-
myndaflokkur. Aðalhlutverk:
Brett Butler. Þýðandi: Þor-
steinn Þórhallsson. (23:25)
||Y||n|P 21.55 ►Þrekí
nl I nUIH þrautum (Amer-
ican Heart) Bandarísk bíó-
mynd frá 1993. Aðalhlutverk:
Jeff Bridges, EdwardFurl-
ong, Lucinda Jenney og Tracy
Kapisky. Maltin gefur ★ ★ ★
23.50 ►BorgarbrækjafC/ty
Heat) Bandarísk spennumynd
frá 1984. Aðalhlutverk: Clint
Eastwood og Burt Reynolds.
Maltin gefur ★ ★
4.20 ►Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok.
M9.00 ►Með Afa
10.15 ►NóttáJóla-
heiði Endurtekið
11.00 ►Sögur úr Andabæ
11.25 ►Borgin mi'n
11.35 ►Mollý
12.00 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
12.30 ►Núll III Endurtekið
13.00 ►Láttu þig dreyma
(Dream a Little Dream) Tán-
ingurinn Bobby Keller er al-
varlega skotinn í Lainie, aðal-
gellu bæjarins.
15.00 ^3 Bi'ó : Aleinn heima
II (Home Alone II) Foreldrar
Kevins týna honum. Hann vill-
ist upp í flugvél sem flytur
hann beinustu leið til New
York.
17.00 ►Oprah Winfrey
17.45 ►Popp og kók
18.40 ►NBA molar
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20.00 ►Morðgáta (Murder
She Wrote) (20:22)
20.55 ►Vinir (Friends)
(24:24)
21.25 ►Græðgi
(Greedy) Hér seg-
ir af McTeague-fjölskyldunni
en allir meðlimir hennar eru
tilbúnir að vaða eld og brenni-
steinn til að sannfæra Joe
frænda um að þeir eigi að
erfa auðævi hans.
23.30 ►Með krepptan hnefa
(Blonde Fist) Gamanmynd um
Ronnie O’Dowd býr við kröpp
kjör í Liverpool en reynir sitt
besta til að ala upp són sinn
eftir að hafa skilið við glaum-
gosann Tony Bone. Strang-
lega bönnuð börnum.
1.00 ►Lestintil Yuma (3:10
to Yuma) Spennumynd um
efnalítinn bónda sem tekur að
sér að flytja hættulegan út-
laga til móts við lestiiia til
Yuma.
Bönnuð börnum
2.35 ►Bonnie & Ciyde
(Bonnie & Clyde: The True
Story) Bonnie Parker átti
framtíðina fyrir sér en líf
hennar gjörbreyttist þegar
eiginmaður hennar yfirgaf
hana og hún kynntist myndar-
legum bófa að nafni Clyde
Barrow. Stranglega bönnuð
börnum. Lokasýning.
4.05 ►Dagskrárlok
M9.00 ►Magga og
vinir hennar Sigur-
þór Albert verður með krökk-
unum til hádegis. Magga og
vinir hennar. ísienskt tal.
Gátuland Talsettur leik-
brúðumyndaflokkur. Stjáni
blái og sonur Lilli, Gunna
stöngog Stjáni blái. Mör-
gæsirnar og Öddi önd
10.45 ►Körfukrakkar (Hang
Time)
11.35 ►Fótbolti um víða ver-
öld (Futbol Mundial)
12.00 ►Suður-ameríska
knattspyrnan (Futbal Amer-
icas)
12.55 ►Háskólakarfan (Coll-
ege Basketball) UCLA og
Arkansas.
14.30 ►íþróttafléttan
15.00 ►Enska bikarkeppnin
Bein útsending frá leik Stoke
City og Nottingham Forrest.
17.00 ►Nærmynd (Extreme
Close-Up) Rætt er við Sylvest-
er Stallone. (E)
17.45 ►Gestir Magnús Sche-
vingtekur á móti gestum. (E)
18.20 ►Lífshættir ríka og
fræga fólksins (Lifestyles
with Robin Leach & Shari
Belafonte)
19.00 ►Benny Hill
19.30 ►Vísitölufjölskyldan
(Married...With Children)
19.55 ►Sápukúlur (She-TV)
IIYIIIl 20-45 ►Trúnaðar-
m I HU brestur (Shattered
Trust) Ungur lögfræðingur
tekur að sér mál bams sem
hefur orðið fyrir kynferðis-
legri áreitni. Aðalhlutverk:
Melissa Gilbert, Kate Nellig-
an, Ellen Burstyn o.fl.
22.15 ►Martin Gaman-
mýndaflokkur.
22.35 ►Bræðraþel (Blood
Brothers) Darryl verður vitni
að klíkumorði og sér að bróð-
ir hans er einn morðingjanna.
Stranglega bönnuð börnum.
Maltin gefur ★ ★ 'h
0.05 ►Hrollvekjur (Tales
from the Crypt)
0.25 ►Leyniaðgerðin (Int-
erceptor) Hörkuspennandi
mynd um tilraun hryðjuverka-
manna til að stela mjög full-
komnum orrustuþotum.
Stranglega bönnuð börnum.
1.55 ►Dagskrárlok
UTVARP
RÁS 1 FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Sóra
Bryndís Malla Elídóttir flytur. Snemma
á laugardagsmorgni. Þulur velur og
kynnir tónlist. 8.00 Fréttir. 8.07
Snemma á laugardagsmorgni heldur
áfram. 8.50 Ljóö dagsins. 9.00 Fréttir.
9.03 Út um græna grundu. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir. 10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir. 10.15 Með
morgunkaffinu. Þrettándamúsík.
11.00 í vikulokin. Þröstur Haraldsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins. 12.20 Hádegisfróttir.
12.45 Veöurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaáuki á laugardegi. 14.00
„Ekki á morgun heldur hinn“ eða
„Hann byrjaöi á ýmsu". Hugleiðingar
fyrir fólk sem hyggur á áramótaheit.
Umsjón: Anton Helgi Jónsson. (Áður
á dagskrá á gamlársdag) 15.00
Strengir. Af tónlist heima og heiman.
Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 16.00
Fréttir. 16.08 íslenskt mál Jón
Aöalsteinn Jónsson flytur þáttinn.
(Endurflutt á sunnudagskvöld) 16.20
IsMús 1996. Tónleikar og tónlistar-
þættir Ríkisútvarpsins. „Americana!"
- Af amerískri tónlist. Tqnleikar í Hall-
grímskirkju 21. apríl sl. Sinfóníuhljóm-
sveit íslands, Konsertkórinn frá Whit-
efish Bay og Hamrahlíðarkórinn undir
stjórn Lukas Foss. Kórstjórar: Þor-
gerður Ingólfsdóttir og Randal Swigg-
um. Einsöngvarar: Þorgeir J. Andrós-
son, Bergþór Pálsson, Ólafur Friðrik
Magnússon, Hallveig Rúnarsdóttir,
Lára Sveinsdóttir, Þorbjörn Rúnarsson
og Ólafur Einar Rúnarsson. Verk e.
Ariel Ramirez, Aaron Copland, Samuel
Barber og Leonard Bernstein. Fyrri
hl. 17.00 Hádegisleikritið. Sjötíu og
níu af stöðinni, e. Indriða G. Þor-
steinsson. Útvarpsleikgerð: María
Kristjánsdóttir. Leikstjóri: Hjálmar
Hjálmarsson. Leikendur: Hilmir Snær
Guðnason, Sigurður Skúlason.Sigrún
Edda Björnsdóttir, Magnús Ragnars-
son, Gunnlaugur Helgason, Kjartan
Bjargmundsson, Guðfinna Rúnars-
dóttir, Valgeir Skagfjörð, Jón St. Krist-
jánsson, Sigrún Sól Ólafsdóttir, Gunn-
ar Eyjólfsson, Róbert Arnfinnsson og
Hjálmar Hjálmarsson. 18.48 Dánar-
fregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöld-
fréttir. 19.30 Auglýsingar og veður-
fregnir. 19.40 Óperukvöld Útvarpsins.
Bein útsending frá Borgarleikhúsinu í
Lausanne í Sviss. Á efnisskrá: Ory
Greifi, gamanópera eftir Gioacchino
Rossini. Flytjendur: Raimbaud: Ales-
sandro Corbelli, Alice: Valérie Locoq,
Ory greifi: Jeffrey Francis, Ragonde:
Nadine Chéry, Ríkisstjórinn: Franck
Ferrari, Isolier: Diana Montague, Ad-
óle greifynja: Laura Claycomb. Kór og
hljómsveit óperunnar í Lausanne;
Evelino Pidó stjórnar. Umsjón: Ing-
veldur G. Ólafsdóttir. 22.00 Fróttir.
22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.20 Nýársgleöi Útvarpsins. Jónas
Jónasson bregður á leik með Skagf-
irsku söncjsveitinni, hagyröingum og
fleirum. (Aður á dagskrá á nýársdag)
23.30 Dustað af dansskónum. Jólin
dönsuö út. 24.00 Fréttir. 0.10 Um
lágnættiö. Scheherazade, sinfónísk
svíta e. Nikolaj Rimskij Korsakov,
byggð á ævintýrum úr 1001 nótt. Fíl-
harmóníusveitin í Berlín leikur; Lorin
Maazel stjórnar. 1.00 Næturútvarp á
samt. rásum til morguns. Veðurspá.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
8.00 Fróttir. 8.07 Morguntónar. 8.15
Bakvið Gullfoss. Menningarþáttur
barnanna. Umsjón: Harpa Arnardóttir
og Erling Jóhannesson. (Áður á dag-
skrá Rásar 1 í gærkvöld) 9.03 Laugar-
dagslíf. 11.00-11.30: Ekki fréttaauki á
laugardegi. Ekki fréttir rifjaöar upp og
nýjum bætt við. Umsjón: Guðrún
Gunnarsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Á mörkunum. Umsjón: Hjörtur
Howser. 14.00 Heimsendir. Umsjón:
Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson.
16.00 Fróttir. 16.05 Rokkland. Um-
sjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 17.05
Meö grátt í vöngum. Umsjón: Gestur
Einar Jónasson. T9.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfróttir. 19.40 Ekkifrétta-
auki frá morgni endurtekinn. 20.00
Sjónvarpsfréttir. 20.30 Vinsældalisti
götunnar Umsjón: Ólafur Páll Gunn-
arsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöur-
fregnir. 22.15 Næturvakt. Umsjón:
Guðni Már Henningsson. 24.00 Frétt-
ir. 0.10 Næturvakt heldur áfram. 1.00
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns. Veðurspá.
NÆTURÚTVARPK)
2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00
og 6.00 Fréttir, veður, færð og flug-
samgöngur.
ADALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2
9.00 Inga Rún. 12.00 Gott í skóinn.
15.00 Enski boltinn. 17.00 Hipp og
Bítl. 19.00 Daníel Freyr. 22.00 Einar
Baldursson. 3.00 Tónlistardeild.
BYLGJAN FM 98,9
9.00 Morgunútvarp. Eiríkur Jónsson
og Sigurður Hall. 12.10 Laugardags-
flóttan. Erla Friðgeirs og Halldór Bac-
hmann. 16.00 islenski listinn. Jón Axel
Ólafsson. 20.00 Laugardagskvötd.
Jóhann Jóhannsson. 23.00 Þaö er
laugardagskvöld. Ásgeir Kolbeinsson.
3.00 Næturvaktin.
Fréttir kl. 10, 11, 12, 14, 15, 18, 17
og 19.19.
BYLGJAN, ÍSAFIRÐI FM 97,9
9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
20.00 Tveir tæpir. Víðir Arnarson og
Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atli
með næturvakt. 2.00 Samtengt Bylgj-
unni.
BR0SIÐ FM 96,7
10.00 Þorleifur Ásgeirsson. 13.00
Léttur laugardagur. 16.00 Lára
Yngvadóttir. 18.00 Baldur Guö-
Hallbjörg Bjarnadóttir
SÝIM
Tfllll IQT 17 00 Þ-Taum-
lURLIwl laus tónlist Pjöl-
breytt tónlistarmyndbönd í tvo
og hálfan klukkutíma.
19.30 ►Á hjólum (Double
Rush) Frumlegur og fyndinn
myndaflokkur um sendla á
reiðhjólum.
20.00 ►Hunter Spennu-
myndaflokkur um lögreglu-
manninn Rick Hunter.
21.00 ►Framtíðarlöggan
(Future Cop) Hörkuspennandi
og bráðfyndinn vísindaskáld-
skapur um lögreglumann í
framtíðinni sem þarf að ferð-
ast í tímanum aftur til okkar
daga. Stranglega bönnuð
börnum.
Hallbjörg
Bjarnadóttir
l’HM'JJhl 20.40 ►Heimildarþáttur HallbjörgBjarna-
I dóttir söngkona er ein af þeim Islendingum
sem náð hafa frama í útlöndum, en hún fluttist ung til
Danmerkur og hóf söngferil sinn þar. Eiginmanni sínum,
Fischer Nielsen, kynntist hún á Akureyri þar sem hún
söng á skemmtun. Þau giftu sig eftir stutt kynni og ferð-
uðust víða um lönd á fjórða, fimmta og sjötta áratugnum
og skemmtu fólki við frábærar undirtektir. Hallbjörg tróð
upp með raddstælingar, söng og skop en Fischer sem
hraðteiknari og grínisti. Eftir 30 ára söngferil missti
Hallbjörg röddina, en þegar best spannaði hún þrjár og
hálfa áttund. Raddmissirinn var henni gífurlegt áfall en
upp úrþví sneri hún sér að listmálun sem hún stundar enn
í dag. I þættinum er rætt við Hallbjörgu um æsku henn-
ar, söngferil og hjónaband.
Ymsar Stöðvar
CARTOON WETWORK
5.00 A Touch of Blue 5.30 Spartakus
6.00 The Fruitties 6.30 Spartakus
7.00 Thundarr 7.30 Dragon’s Lair
8.00 Galtar 8.30 Thc Moxy Pirate
Show 9.00 Scooby & Scrappy Doo
9.30 Down Wit Droopy D 10.00 Little
Dracula 10.30 Tom and Jeny 11.00
The Bugs and Daffy Show 11.30
Banana Splits 12.00 Wacky Races
12.30 Jabbeijaw 13.00 Scooby Doo -
Where are You? 13.30 Top Cat 14.00
The Jetsons 14.30 The Flintstones
15.00 Popeye’s Treasure Chest 15.30
Down Wit Droopy D 16.00 Toon He-
ads 16.30 Two Stupid Dogs 17.00
Tom and Jerry 18.00 The Jetsons
18.30 The Flintstones 19.00 Dag-
skrárlok
cww
6.30 Diplomatic 7.30 Earth Mattcrs
8.30 Style 9.30 Future Watch 10.30
Travel 11.30 HcaltJi 12.30 Sport
13.30 inaide Asia 14.00 Larry Kinp;
16.30 Sport 16.00 Future Watch
16.30 Your Money 17.30 Glohal View
18.30 Intide Asia 19.30 Earth Matt-
ers 20.00 CNN Preaents 21.30 Comp-
uter Connection 22.30 World Sport
23.00 World Today 23.30 Diplomatic
24.00 Pinnacfe 0.30 Travel 1.30
Inside Asia 2.00 Lany King 4.00
Both Sides 4.30 Evans & Novak
DISCOVERY
16.00 Wings of the Red Star 20.00
Flighl Dcck 20.30 Thc Frontline
21.00 Wings: SpitBre 22.00 Reaching
for the Skies 24.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
7.30 Rally 8.00 Körfubolti 8.30 Alpa-
greinar, bein útsending 10.00 Alpa-
greinar, bein útsending 11.30 Alpa-
greinar, bein útaending 12.16 Skíða-
stökk, t>em útsending 14.30 Alpagrein-
ar 15.00 Tennis 18.00 Speedworld
18.30 SpeedworkJ 19.00 Frúttaskýr-
ingarjjittur 20.00 Supercross, bein
útsending 21.00 Rally 22.00 Ævin-
týri 23.00 Skíðastökk 0.30 Raliy 1.00
Dagskráriok
MTV
7.00 Music Vieos 9.30 Tho Zig & Zag
Show 10.00 The Big Picture 10.30
Hit Iist UK 12.30 First Look 13.00
The Pulae 13.30 Music Videoa 15.30
Reggae .Soundsystem 16.00 Dance
17.00 The Big Picture 17.30 Weekend
Edition 18.00 European Top 20 Co-
untdown 20.00 First Look 20.30
Mufiic Videos 22.30 The Zig & Zag
Show 23.00 Yol MTV Raps 1.00 Acon
Flux 1.30 Beavis & Butt-head 2.00
Chill Out Zone 3.30 Night Videos
WBC Super Channel
5.00 Winners 6.00 The McLaughing
Group 6.30 Hello Austria, Hello Vi-
enna 7.30 Europa Joumal 8.00 TBA
9.00 Ushuaia 10.00 Supershop 11.00
Masters Of Beauty 11.30 Great Hou-
ses 12.00 Video Fashion! 12.30 Talk-
in’ Blues 13.00 NHL Week 14.00
NBC Sports 17.30 Air Combat 18.30
Selina Scott Show 19.30 Dateline
21.00 Tonight Show 22.00 NBC
Sports 23.00 Late Night 24.00 Talk-
in’ Blues 0.30 The Tonight Show 1.30
Conan O’Bríen 2.30 Talkin’Blues 3.00
Rivera Live 4.00 Intemational Busi-
ness
SKY WEWS
8.30 Saturday Sports 9.30 Entertain-
ment 10.30 Fashion TV 11.30 Sky
Destinations 12.30 Week In Review
13.30 ABC NighUine 14.30 CBS 48
Hours 15.30 Century 16.30 Week In
Review 17.00 Live At Five 18.30
Beyond 2000 19,30 Sportsline 20.30
Century 21.30 CBS 48 Hours 23.30
Sportsline Extra 0.30 Sky DesUnations
1.30 Century 2.30 Week In Review
3.30 Fashion TV 4.30 CBS 48 Hours
5.30 Entertainment
SKY MOVIES PLUS
6.00 Madame X, 1937 8.00 Dodge
City, 1939 10.00 Hot Shots! Part
Deux, 1998 12.00 Samurai Cowboy,
1993 14.00 A Child’B Ciy for Help,
1994 15.00 Annie, 1981 18.00
Widow’s Peak, 1994 20.00 Hot Shots!
Part Ðeux 22.00 The Crow, 1994
23.45 Hollywood Dreams, 1992 1.16
The Crow, 1994 2.55 Johnny Be Good,
1988 4.26 A Child’s Cry for Help
SKY OWE
7.00 Wild West Cowboya 7.30 Shoot!
8.00 Mighty Morphin 8.30 Teenage
Turtles 8.00 Conan and the Young
9.30 Highiander 10.00 Ghoui-Lashed
10.30 Ghoulish Talcs 10.50 Bump In
the Night 11.20 X-Men 11.45 The
Perfect Family 12.00 Worid Wrestling
13.00 The Hit Mix 14.00 Tecch 14.30
Family Ties 15.00 One West Waikiki
10.00 Kung Fu 17.00 The Young
Indiana Jones 18.00 W.W. Fed. Su-
peretars 19.00 RoboCop 20.00 VR 6
21.00 Cops 21.30 The Serial Killcrs
22.00 Sadurday Night 22.30 Revelati-
ona 23.00 Tlie Movie Show 23.30
Forever Knight 0.30 WKRP in Cinein-
atti 1.00 Saturday Nlght Live 2.00
Hit Mix Dong Play
TWT
19.00 Around tbe World Under the
Sea 21.00 Miracle in the Wildemeas
23.00 He Knows You’re Alone 0.46
Wicked Vicked 2.25 Un Voyage en
Bailon 3.55 Le Balion Rouge 5.00
Dagskrúrlok.
FJÖLVARP:
BBC, Cartoon Network, Díscovery, Eurosport, MTV, NBC Super Channel, Sky
News, TNT.
STÖÐ 3:
CNN, DÍ3Coveiy, Eurosport, MTV.
22.30 ►Óráðnar gátur (Un-
solved Mysteries) Magn-
þrunginn heimildarmynda-
flokkur um óupplýst sakamál
og fleiri dularfulla atburði.
IJYIiniD 23.30 ►Töfrar
ttl ■ HUIiI Emmanuelle
(Emmanuelle’s Magic) Ljósblá
og lostafull mynd um erótísk
ævintýri Emmanuelle.
1.00 ►Lokasókn (Final
Appeal) Spennandi og áhrifa-
mikil sjónvarpskvikmynd um
konu sem ákærð er fyrir morð
á eiginmanni sínum en hún
sver að um sjálfsvörn hafi
verið að ræða. Aðalhlutverk:
Brian Dennehy og JoBeth
Wiltíams. Stranglega bönn-
uð börnum.
2.30 ►Dagskrárlok
Omega
10.00 ►Lofgjörðartónlist
17.17 ►Barnaefni
18.00 ►Heimaverslun
Omega
20.00 ►Livets Ord/Ulf Ek-
man
20.30 ►Bein útsending frá
Bolholti Endurt. frá sl.
sunnudegi
22.00-10.00 ►Praise the
Lord
^tatimim^
mundsson. 20.00 Baldur Guðmunds-
son. 20.00 Ingólfur Arnarson. 23.00
Næturkvaktin. 3.00 ókynnt tóolist.
FM 957 FM 95,7
10.00 Sportpakkinn. Hafþór Svein-
jónsson og Jóhann Jóhannsson. 13.00
Björn Róbertsson. 16.00 Pétur Val-
geirsson. 19.00 Jón Gunnar Geirdal.
22.00 Pétur Rúnar, Björn Markús.
23.00 Mixið. 1.00 Björn, Pétur. 4.00
Næturdagskrá.
KLASSÍK FM 106,8
10.00 Randver Porláksson og gestir.
12.00 Blönduð tónlist. 16.00 Endur-
tekin óperukynning. Umsjón Randver
Þorláksson. 18.30 Blönduð tónlist.
LINDIN FM 102,9
8.00 Blönduð tónlist. 9.00 Barnatími.
9.30 Tóniist með boðskap. 11.00
Barnatími. 12.00 íslensk tónlist. 13.00
í fótspor frelsarans. 16.00 Lofgjörðar-
tónlist. 17.00 Blönduð tónlist. 18.00
Róleg tónlist. 20.00 Við lindina. 23.00
Unglingatónlist.
SÍGILT-FM FM 94,3
8.00 Með Ijúfum tónum. 10.00 Laug-
ardagur með góðu lagi. 12.00 Sígilt
hádegi. 13.00 A lóttum nótum. 17.00
Sígiidir tónar. 19.00 Við kvöldverðar-
borðið. 21.00 Á dansskónum. 24.00
Sígildir næturtónar.
TOP-BYLGJAN fm 100,9
7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
10.00 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan.
11.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
X-K> FM 97,7
9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00
Með sítt að aftan. 15.00 X-Dómínós-
listinn, endurflutt. 17.00 Rappþáttur-
inn Cronic. 19.00 Party Zone. 22.00
Næturvaktin.