Morgunblaðið - 26.01.1996, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 26.01.1996, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. JANÚAR 1996 3 . Reykjavík Argentia Halifax Shelburne J PP® i ... -Vt New Yorki I Gw . I éi . i#iS§§8llÉ MS$ ■ ■ Norfolk Fjölþættari þjónusta í Ameríkusiglingum Shelburne og Boston - nýir möguleikar Með nýju flutningakerfi Eimskips eru gerðar breytingará þjónustu félagsins í Ameríkusiglingum. Hafnar hafa verið reglubundnar siglingar til Shelburne í Nova Scotia og opnuð verður ný markaðsskrifstofa í Boston í Bandaríkjunum. Báðar þessar hafnir liggja afar vel með tilliti til flutninga á sjávarafurðum. Samkeppnisstaða íslands styrkist Starfsemi Eimskips í Norður-Ameríku byggir á áralangri reynslu úrvals starfsfólks í þjónustu við íslenska markaðinn. Hröð og víðtæk flutningaþjónusta ásamt öflugu flutningakerfi eru lykilatriði fyrir við- skiptavini okkar. Þessar viðamiklu breytingar á starfsemi félagsins vestra munu því hafa mikla þýðingu fyrir samkeppnisstöðu íslenskra inn- og útflytjenda. „Islensk fyrirtæki ísjávarútvegi og viðskiptavinir Eimskips í Norður-Ameríku munu njóta góðs af hinni auknu þjónustu félagsins." Víðkomudagar Reykjavík Annan hvem föstud. Argentia Annan hvern fimmtud. Shelburne Annan hvem laugard. Halifax Annan hvern laugard. Boston/Everett Annan hvem mánud. New York Annan hvern þriðjud. Ports./Norfolk Annan hvem fimmtud. Argentia Annan hvern miðvikud. Reykjavik Annan hvem miðvikud. v/zs. Garðar Þorsteinsson, forstöðumaður í Norfolk EIMSKIP Sími 525 7000 • Fax 525 7179 Netfang: mottaka@eimskip.is VjS / QISQH VIJAH

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.