Morgunblaðið - 26.01.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 26.01.1996, Blaðsíða 44
44 FÖSTUD'ÁGIIR 26, JANtJAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ við hjálpum------------- MEÐ ÞINNI hjálp Þ ú getur tekið þátt í að viðhalda lífsvon karla, kvenna og barna í neyð með því að hringja í síma 562 6722 og gerast styrktarfélagi Hjálparsjóðs Rauða kross íslands. J ramlög þín renna óskipt til hjálparstarfs Rauða kross íslands erlendis. I5 ú færð reglulega upplýsingar um hvernig við verjum fénu. Þ ú ákveður hve mikið, hve oft og hvenær þú greiðir. + RAUÐI KROSS ISLANDS RAÐAUGÍ YSINGAR 2. vélstjóri 2. vélstjóri með full réttindi óskast á milli- landaskip í reglubundnum siglingum. Umsóknum skal skila inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 6. febrúar, merktar: „Skip - 15569“. Viðskiptamenntun Fyrirtæki í Reykjavík, umsvifamikið í út- og innflutningsverslun, leitar að áreiðanlegum starfsmanni í ýmis sérhæfð verkefni. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og starfsreynslu, sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 5. febrúar nk., merktar: „Kraftur - 17658“. Farið verður með allar upplýsingar sem trúnaðarmál. Til leigu við Hjarðarhaga 80 m2 íbúð, 3 herb., eldhús og bað, stórar svalir. Leigist frá 1. febrúar nk. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir kl. 18.00 mánudaginn 29. janúar, merkt: „Reglusemi - 17656.“ Verkamannafélagið DAGSBRÚN Leiðbeiningar við framtalsgerð Verkamannafélagið Dagsbrún gefur félögum sínum kost á leiðbeiningum við framtalsgerð með sama hætti og verið hefur undanfarin ár. Þeir, sem hug hafa á þjónustu þessari, eru beðnir um að hafa samband við skrifstofu félagsins og láta skrá sig til viðtals eigi síðar en 2. febrúar 1996, en aðstoðin verður veitt 3. og 4. febrúar nk. Ekki er unnt að taka við viðtalsbeiðnum eftir 2. febrúar. Verkamannafélagið Dagsbrún. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, 3. hæð, þriðjudaginn 30. janúar 1996 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Aðalgata 59, Suðureyri, þingl. eig. Aldey hf., gerðarbeiðandi Fisk- veiðasjóður íslands. Dalbraut 1B, 0202, fsafirði, þingl. eig. Svanfriður Guðrún Bjarnadótt- ir og Eyþór örn Óskarsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verka- manna. Fjarðarstræti 6, 0402, (safirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd (safjarðar og Sigriður Inga Sverrisdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóðurverka- manna. Sætún 6, 0101, Suðureyri, þingl. eig. Guðný Guðmundsdóttir og Sigurvin Magnússon, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, hús- bréfadeild. Vallargata 6, Þingeyri, þingl. eig. Svanberg Gunnlaugsson, gerðar- beiöandi Byggingarsjóður ríkisins. Sýslumaðurinn á Isafirði, 25. janúar 1996. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Sel- fossi, þriðjudaginn 30. janúar 1996 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Kvíarhóll, ölfushreppi, þingl. eig. Gunnar Baldursson, gerðarbeiðend- ur S. Ida hf., Stofnlánadeild landbúnaðarins, Vátryggingafélag ís- lands hf. og Þorsteinn Högnason. Lóð nr. 18 úr Minni-Borg, Grímsn., þingl. eig. Ásbjörn Helgason, gerðarbeiðendur Grímsneshreppur og Landsbanki Islands. Seftjörn 14, Selfossi, þingl. eig. Ester Markúsdóttir, gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Selfoss. Smáratún 20B, n.h., Selfossi, þingl. eig. Jóhann Örn Arnarson og Hjördís Blöndal, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Bæjar- sjóður Selfoss. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Garður, Sandvíkurhreppi, þingl. eig. Ásgeir S. Ólafsson, gerðarbeið- endur Olíuverslun Islands hf. og Vátryggingafélag (slands hf., fimmtu- daginn 1. febrúar 1996 kl. 14.00. Setberg 7, Þorlákshöfn, þingl. eig. Hallgrímur Sigurðsson, gerðar- beiðendur Skeljungur hf., sýslumaðurinn á Selfossi, Vátryggingafélag Islands hf., Þróunarsjóður sjávarútvegsins og ölfushreppur, fimmtu- daginn 1. febrúar 1996 kl. 11.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, * 24. janúar 1996. Leiðbeiningar við framtalsgerð Verkakvennafélagið Framsókn gefurfélögum sínum kost á leiðbeiningum við gerð skatt- framtala með sama hætti og undanfarin ár. Þeir, sem hug hafa á þjónustu þessari, eru beðnir um að hafa samband við skrifstofu Framsóknar og láta skrá sig til viðtals eigi síðar en 2. febrúar 1996. Ekki er unnt að taka við viðtalsbeiðnum eftir þann tíma. Verkakvennafélagið Framsókn, Skipholti 50A, símar 568 8930 og 568 8931. Allsherjar- atkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat- kvæðagreiðslu við kjör stjórnar og í önnur trúnaðarstörf félagsins fyrir árið 1996, og er hér með auglýst eftir tillögum um félags- menn í þessi störf. Frestur til að skila listum er til kl. 12.00 á hádegi föstudaginn 2. febrúar 1996. Hverjum lista þarf að fylgja meðmæli 100 fullgildra félagsmanna. Listum ber að skila á skrifstofu félagsins í Skipholti 50A. Stjórnin. KVéjTABANKINN Rækja til leigu - Tilboð óskast Sími 565 6412, fax 565 6372, Jón Karlsson. Sjálfstæðisfélögin f Reykjavík Þorrablót Hið árlega þorrablót sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður haldið á morgun, laugardaginn 27. janúar næstkomandi, í gamla Sjálfstæðishúsinu v/Austurvöll Blótið hefst kl. 20.00 en húsið verður opnað kl. 19.00. Fjölbreytt skemmtiatriðl, dans og söngur. Miðasala í Valhöll, sími 568 2900 - miðaverð kr. 2.500. Nefndin. Kópavogsbúar - opið hús Opið hús er á hverj- um laugardegi milli kl. 10-12 í Hamra- borg 1, 3. hæð. Ólafur G. Einarsson, forseti Alþingis, og Arnór L. Pálsson, bæjarfulltrúi, verða til viðtals á morgun, laugardaginn 27. janúar. Allir velkomnir að mæta og taka þátt í líflegum umræðum um bæj- ar- og landsmálin. Sjálfstæðisfélag Kópavogs. Y Aðalfundur Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna íReykjavík Aðalfundur Fulltrúa- ráðs sjálfstæðisfé- laganna í Reykjavík verður haldinn á morgun, laugardag- inn 27. janúar, í Súlnasal Hótels Sögu og hefst kl. 13.30. Dagskró: 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Lagðar fram til afgreiðslu tillögur til breytinga á reglugerð fyrir Fulltrúaráðið. 3. Ræða: Davíð Oddsson, forsætisráðherra. Fundarstjóri: Árni Sigfússon. Stjórnin. SltlQ ouglýsmgar Klukku- og úraviðgerðir Hermann Jónsson, úrsmiðirsfðan 1891, Ingólfstorgi, sími 551 3014. I.O.O.F. 12 = 17726018'/2 = Sp. I.O.O.F. 1 S1771268'/2 = N.K. Skyggnilýsingarfundur Þórhallur Guðmundsson, miöill, og Inga Magnúsdóttir halda skyggnilýsingarfund og Tarot- lestur þriðjudaginn 30. janúar kl. 20.30 í Akoges-salnum, Sig- túni 3. Húsið opnað kl. 19.30. Allir velkomnir. Miðar seldir við innganginn. Frá Guðspeki- félaginu l/igólfsstræti 22 Askriftarsími Ganglera er 896-2070 I kvöld kl. 21 flytur Karl Sigurðs- son opinbert erindi í húsi félags- ins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag er opið hús frá kl. 15 til 17 með fræðslu og umræð- um kl. 15.30 í umsjón Elínar Steinþórsdóttur. Á sunnudag kl. 15-17 verður almenn bókakynning þar sem til sýnis verða yfir þúsund titlar andlegra bókmennta á ensku og fslensku. Guðspekifélagiö boðar engar kenningar, en hvetur félaga til að kynna sér andleg mál á sem breiðustum grundvelli. A plús, auglýsingastofa ehf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.