Morgunblaðið - 26.01.1996, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 26.01.1996, Blaðsíða 54
54 FÖSTUDAGUR 26. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ ■ ■ < •.... 1 HASKOLABIO SÍMl 552 2140 Háskólabíó Patrick Swayze Langflottustu drottningar kvikmyndasögunnar eru mættar. Patrick Swayze (Red Down), Wesley Snipes (Passenger 57, Demolition Man) eru á háum hælum og fíla'ða í botn! Sýnd kl 4.45, 6.50, 9 og 11.15. DENZELj ÍÚASHINGTON AMERÍSKI FORSETIIUM ; t íRÉTTVÍÍIN í HEFUR :U EIGNAST ^ NYJAN etíC ★ ★★’/2 S.V. MBL Ágeng en jafn- framt fyndin, J/m nnjPff hlýleg og upp- »1 f )V** S«;*! jpReSTUR Sýnd kl. 4.45, 6.50 og 9. b.i. 12. Sid 6,7 er háþróaðasti, hættulegasti og best klæddi fjöldamorðingi sögunnar. Ræður hinn mannlegi Parker við slikt skrímsli? Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. B. i. 16 ára. Elega sterkt og vandað na, besta jólamyndin. ★ ★1/2 Á. Þ. Dagsljós t; AfiO«p«£MRQ - A mXrTc a n P KE SIDENT Frábær gamanmynd frá grínistanum frábæra Rob Reiner (When Harry met Sally, A Few Good men, Misery og Spinal Tap). Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. Sýnd kl 7 síðustu sýningar Besta mynd Evrópu 1995. Land og frelsi Frumsýnd 2. febrúar Vísindamaðurinn Pierce Brosnan ATRIÐI úr kvikmyndinni Frelsum Willy 2. Sambíóin frumsýna Frelsum Willy 2 PIERCE Brosnan, sem lífgaði James Bond við með frammistöðu sinni í myndinni „Goldeneye", eða Guilauga, hefur tekið að sér hlut- verk í mynd Tims Burtons, „Mars Attacks!“. Hann leikur létt- geggjaðan vísindamann sem varar við yfírvofandi dómsdegi. Brosnan hefur einnig leikið-í myndinni „Mrs. Doubtfire" og nýjustu mynd Börbru Streisand, Tveimur andlitum spegilsins, eða „The Mirror Has Two Faces“. Aðrir leikarar f „Mars Attacks!" eru Lukas Haas, Sarah Jessica Parker og Jim Brown. Handrits- höfundur myndarinnar er Jonat- han Gems og ráðgert er að tökur hefjist um miðjan febrúarmánuð. Matlin eignast dóttur ► LEIKKONAN Marlee Matlin, sem vann til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndinni „Child- ren of a Lesser God“, er orðin móðir. Hún eignaðist 16 marka dóttur á föstudaginn og var henni gefið nafnið Sarah Rose. Matlin, sem er þrítug, er gift Kevin Grandalski, lögreglu- manni. Matlin leikur um þessár mund- ir í þáttunum „Picket Fences“ sem sýndir eru í bandarísku sjón- varpi. Persónan sem hún leikur var látin vera ólétt líka og svo vildi til að á föstudaginn lauk þeirri meðgöngu einnig. GARÐAT0R6I ^ FÖSTUDAGS- OG LAUGARDAG S KVÖLD: MEÐ ALLT KLAPPAÐ OG KLÁRT. GARÐAR KARLSSON OG ANNA VILHJÁLMS ÁSAMT GEIR SMART SÖNGVARA OG RYTHMASNILLINGI. GU LLADALDARTÓN LIST VERÐUR í HÁVEGUM HÖFÐ. STÓRT DANSGÓLF ENGINN ADGANGSEYRIR VERIÐ VELKQMIN Garðahráin - Fossinn (Gengið inn Hrísmóamegin eftir kl 22:00) Sími 565 9060 « Fax: 565 9075 SAMBÍÓIN Álfabakka hafa tekið til sýninga aðra myndina um hval- inn Willy og vin hans Jessy. Fyrsta myndin „Free Willy“ varð mjög vinsæl er hún kom út árið 1993. Þrátt fyrir að Willy væri sjö þúsund punda spendýr og Jessy 48 kílóa stráklingur urðu þeir bestu vinir. Báðir voru þeir ein- angraðir, reiðir og ósáttir við til- veruna. En með vináttunni náðu þeir að yfirbuga erfiðleikana og í lok myndarinnar, þar sem Willy stekkur hæð sína yfir Jessy, bú- ast þeir aldrei við að sjá hvor annan aftur. En sum vináttusambönd yfir- buga allar víðáttur, tíma og að- stæður. Núna, tveimur árum síð- ar, hittast þeir aftur, báðum til mikillar ánægju og á vináttuna reynir í lífshættulegum svaðilför- um þar sem báðir eru í geysilegri hættu. Allir aðalleikarar fyrri myndarinnar féllust á að leika í mynd númer tvö, en þau eru Ja- son James Richter, sem leikur Jessy, og Michael Madsen og Ja- yne Atkinson, sem leika fósturfor- eldra hans. í „Free Willy 2“ lendir Willy í stórræðum ásamt systkinum sín- um þegar olíuleki ógnar því að systkinin sjái líklega hvorki móð- ur sína aftur né aðra hvali. Það kemur því í hlut Jessy að hjálpa Willy úr þessum háska og leggur hann líf sitt í geysilega hættu. KAFFI REYKJAVK Blótum þorra á Katfí Reykjavík Glæsilegt þorrahlaðborð á Kaffi Reykjavík, föstudag og laugardag. Þú getur borðað að eigin vild fyrir aðeins 1.800 kr. og ískaldur fylgir með. Eyjólfur Kristjánsson stjórnar fjöldasöng og skemmtir gestum og hljómsveitin Hunang heldur uppi þorrafjöri til kl, 3.00 bæði kvöldin. Borðhald hefst kl. 19.00. Borðapantanir í síma 562-5540. Misstu ekki af meiriháttar þorrafjöri. Verð aðeins 1.800 kr. /AFFI REY KJAVIK RESTAU RANT / BAR STADURINN ÞAR SEM STUÐIÐ ER Kópavogs- $ | ÞORRAVAKAi Mhusia HJÁLEIGUNNI í kvöld, föstudag 26. janúar, kl. 20:30 Leikur - söngur - dans „Þorrasnakk" íeftirrétt Sími 554 1985
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.