Morgunblaðið - 28.01.1996, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 28.01.1996, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 1996 17 UN______________________ Handbók fyrir foreldra ov unglinga JF+f J o c> c> Fyrsta bók á íslensku sem ætluð er bæði unglingum og foreldrum þeirra, og miðar að því að hjálpa þeim yfir hin spennandi og erfiðu unglingsár. p« Raunverulegum dæmum er brugðið upp og ýmis vandamál sem upp koma í samskiptum unglinga og foreldra eru skoðuð frá sjónarhóli beggja. ; Fjallað er um unglingsárin af skilningi. Meðal annars er rætt um hraðan líkamsvöxt, vináttusambönd, sjálfstæðishvöt, uppreisnargirni, svo og alvarlegri vandamál eins og vímuefni og ótímabæra þungun. I: Bókin er skreytf fjölda mynda. FORLAGIÐ Laugavegi 18 • S. 552 42 40 Höfundar bókarinnar eru bresku hjónin Elizabeth Fenwick og Dr. Tony Smith. Þýðingu og aðlögun að íslenskum veruleika önnuðust: Kolbrún Baldursdóttir, sálfræðingur, Kristlaug Sigurðardóttir, fóstra Mímir Völundarson, uppeldisfulltrúi og Sigríður Björnsdóttir, félagsfræðingur og i iðar breytingar Utanveltu i féhi Lygi og óheiðarleiki Námsleiði Að flytja að kcinian Alsæla - E-Pillan Þunglyndi Félagslíf og vímuefhi Hvað er ást? Hvers vegna setja foreldrar reglur? Feimni Ást og kynlíf Getnaðarvarnir Þungun Kynsjúkdómar c 4: i » í s : Að læra fyrir próf Að vera niðurdregin(n) Framkoma og údit Hóldafar Eðlilegur líkamsþroski Hvernig hægt er að tala saman um vandatnálin? Agi Ef unglinguritin strýkur að hciman Þráhyggja um eigið útlit Hóll og óholl fæða Ósætti og gremja Rciði og ofstopi Utivistartími Fjárreiður unglinga Hverjum sýna unglingar trúnað? Mál og menning/Forlagið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.