Morgunblaðið - 28.01.1996, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 28.01.1996, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 1996 41 I DAG Arnað heilla ÍT/\ARA afmæli. Á I V/morgun, mánudaginn 29. janúar, verður sjötugur Sigurhjörtur Pálmason, byggingarverkfræðing- ur, Vesturbergi 27, Reykjavík. Eiginkona hans er Unnur G. Vilhjálms- dóttir, húsmóðir og skrif- stofumaður. Þau hjónin taka á móti gestum á heim- ili sínu frá kl. 17 til 19 á afmælisdaginn. BRIDS Umsjón Guðmundur l’áll Arnarson MEÐ 25 punkta á eigin hendi getur suður ekki ann- að en reynt geim. Ein drottning hjá makker eða óvæntur fímmlitur gæti gert gæfumuninn: Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ 32 y 975 ♦ 8642 4 D983 Vestur 4 y ♦ 4 Vestur Norður 1 spaði Pass Austur iiiiii : 4 ' Suður 4 KD y ád3 ♦ ÁK53 4 ÁK102 Austur Suður 1 tigull* Dobi 2 spaðar 3 grönd * Precision Útspil: Spaðagosi. Austur drepur á spaðaás og spilar fjarkanum um hæl. Hvernig á suður að spila? Hjartakóngur liggur ör- ugglega fyrir svíningu, svo níu slagir ættu að fást ef laufíð skilar fjórum. Eina hættan er sú að annar mót- herjinn liggi með gosann fjórða í laufí. Hvor sem er gæti verið með fjórlit í lauf- inu. Austur gæti verið með skiptinguna 4-4-4-1 eða 4-2-3-4, enda segir tígul- opnun í Precision-kerfinu lítið um lengd láglitanna. Ágæt aðferð til að kanna laufleguna er að leggja strax niður ÁK í tígli. Fylgi báðir lit, getur vestur ekki átt fjögur lauf: Norður 4 32 y 975 ♦ 8642 4 D983 Vestur 4 G10985 V 108642 ♦ 109 4 4 Austur 4 Á864 y kg ♦ DG7 4G765 Suður 4 KD y ÁD3 ♦ ÁK53 4 ÁK102 Síðan spilar sagnhafi lauf- ás og lauftíu, sem hann yfír- drepur með drottningu. Þannig tryggir hann sértvær innkomur til að svína fyrir laufgosa og hjartakóng. Einfalt, en snoturt. PTfkÁRA afmæli. í dag, I V/sunnudaginn 28. j_an- úar, verður sjötugur Örn Eiríksson, loftsiglinga- fræðingur. Eiginkona hans er Bryndís Pétursdóttir, leikkona. Örn verður að heiman á afmælisdaginn. r/VÁRA afmæli. Á O v/morgun, mánudaginn 29. ianúar, verður fimmtug- ur Olafur Karvel Pálsson, fiskifræðingur, Sunnu- braut 16, Kópavogi. Eigin- kona hans er Svandís Bjarnadóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í Fé- lagsheimili Kópavogs á afmælisdaginn kl. 17-20. HOGNIHREKKVISI J} Tiann- er sjúk/ega. hrxctatur v/k tomar 'turuxur. '' COSPER ÉG fer ekki að taka af mér úrið núna. Ég er búinn að vera með það allan tímann sem við höfum verið í upptökum. Pennavinir 14 ÁRA líbönsk stúlka, sem hefur áhuga á ítölsku knatt- spyrnunni, popptónlist, kvikmyndum og mörgu öðru: Yousra Dahbouk, P.O.Box 46808, Abu-Dhabi, United Arab Emirates. 20 ÁRA japönsk kona, sem skrifar á ensku, óskar eftir pennavinum. Hefur áhuga á tónlist, kvikmyndum og tennis: Miyuki Kobayashi, 382-2 Honkogustuwa, Mobara-shi, Chiba, 297 Japan. LEIÐRÉTT Röng upptalning í FORMÁLA minningar- greina um Bergstein Kris- tjónsson á blaðsíðu 33 í Morgunblaðinu í gær, iaug- ardag, urðu mistök við upp- talningu barnabarna hans. Börn Harðar, sonar Berg- steins, eru: Arna, Berg- steinn og Margrét. Hlutaðeigendur eru inni- lega beðnir afsökunar á þessum ínistökum. Sagt er! einni minningar greinanna um Bergstein, að hann hafí hafíð störf á Laugarvatni 1932, en hið rétta er, eins og fram kom í formálanum, að hann fluttist til Laugarvatns og hóf þar störf 1931. STJÖRNUSPA eítir Franecs Drake VATNSBERI Afmælisbarn dagsins: Þú hefurgott vit á tónlist og skáidskap, oghefur áhuga á ferðalögum. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Viðfangsefni, sem þú ert að glíma við, reynist erfiðara en þú bjóst við. Nú er ekki rétti tíminn til innkaupa eða við- skipta. Naut (20. apríl - 20. maf) Láttu ekki smámuni spilla góðu sambandi fjölskyldunn- ar í dag. Þér er ekki Ijóst hvert stefnir, og þarft tíma til að ná áttum. Tvíburar (21. mai - 20.júní) Ef þú ert með of mörg jám í eldinum færð þú litlu áork- að. Reyndu að einbeita þér að verkefnunum í réttri for- gangsröð. Krabbi (21. júnf — 22. júl() Hi8 Þér gengur hálf illa að ná samkomulagi innan fjölskyld- unnar í máli er varðar fjár- haginn. Vertu ekkert að flýta þér um of. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú hafðir hugsað þér að koma miklu í verk í dag, en verður fyrir sífelldum truflunum. Slakaðu á og skemmtu þér með vinum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Morgunninn fer að mestu í að sinna málefnum fjölskyld- unnar. Síðdegis leysir þú deilu vina. Nú er ekki heppilegt að ferðast. Vog (23. sept. - 22. október) Þér gengur illa að koma hug- myndum þínum á framfæri í dag. Aðrir virðast ekki fylli- lega skilja flóknar útskýring- ar þínar. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Hjj0 Heimboð sem þér berst frá áhrifamanni úr vinnunni get- ur valdið vonbrigðum. Þú ættir frekar að vcra heima með fjölskyldunni. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þótt þér fínnist hægt ganga, miðar þér vel að settu marki, og góður árangur er á næsta leiti. Þú átt rólegt kvöld heima. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þig langar að skemmta þér, en heima er verk að vinna, sem þú þarft að leysa ( dag. Þegar því er lokið getur þú skvett úr klaufunum. Vatnsberi "(20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú hættir við það sem þú ætlaðir að gera í dag til þess að geta hjálpað vini. Kvöldið fer í að skipuleggja komandi vinnuviku. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú hefur í mörgu að snúast ! dag, og það getur leitt til þess að þú vanrækir fjölskyld- una. Bættu úr því heima í kvöld. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. TILBOÐ A FERMINGARVÖRUM Fermingarkerti - Kertahringir Fermingarservíettur frá 95 kr. pakkinn Sérprentum á servíettur Flóra í bláu húsunum við Faxafen, sími 588 5250 Opið mán.-fos. kl. 12-18 og Lau. kl. 10-14. Æfingabekkir í Hafnarfirði Þú ert í... ...betri málum ... ...efþú stundar líkamsþjálfun. 10% AFSLATTUR AF Sjö bekkja æfingakerfiö hentar mjög vel fólki á öllum aldri, sem ekki hefur stundað líkamsþjálfun lengi. Einnig þeim sem ekki geta iðkaö almenna leikfimi af ýmsum ástæöum s.s. vöövabólgu. Þaö liökar, styrkir og eykur blóöstreymi til vööva þannig aö ummál þeirra minnkar. Ókeypis kynningartími. ^ Opiö: Mán.-mið. kl. 8.10-12.00 og 15.00-21.00. Fim kl. 15.00-21.00, fös. kl. 8.10-13.00. Lau.'kl. 10.00-13.00. Lokað þriðjud. 8 og 12 tímum (gildist. 3 mán.) og 25 tímum (gildist. 5 mán.) Erum meo... ...Ijósabekk, þrekhjól og rimla á staðnum I Detri ma í ÆFINGABEKKJUM Ath! Ellilfeyrisþegar og öryrkjar fá 20% afslátt. lækJARGÖTU 34a - » 565-3034 Framtalsaðstoð - skatttrygging Get bætt við einstaklingum með og án reksturs. Innifalin í gjaldtöku er svonefnd skatttrygging, en hún felst í því að framteljandi hefut með einu gjaldi í upphafi greitt fyrir: 1. Framtalsaðstoð. 2. Skattútreikning. 3. Svör við hvers konar fyrirspurnum frá skattyfirvöldum 4. Kærur til skattstjóra og æðri yfirvalda. 5. Munniegar upplýsingar um skattamál viðkomandi allt árið 1996 Upplýsingar, tímapantanir og írestbeiðnir veittar á skrifstofu minni kl. 09.00-17.00 alla.virka daga. Notaðu tækifærið og tryggðu þér áratugareynslu undirritaðs meðan færi gefst. Sanngjarnt verð. Skattaþjónustan sf. Bergur Guðnason hdl. - Lögskipti, Suðurlandsbraut 52, 108 Reykjavík, sími 568 2828 - fax 568 2808. - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.