Morgunblaðið - 28.01.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 28.01.1996, Blaðsíða 44
44 SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Wesley Snipes Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. Patrick Helgárpósturinn RÉTTVÍSIN HEFUR EIGNAST NÝJAN AMERICAN Sid 6,7 er háþróaðasti, hættuiegasti og best klæddi fjöldamorðingi sögunnar. Ræður hinn mannlegi Parker við slíkt skrímsli? Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. B. i. 16 ára. efdC ★★★ A.I. Mbl. PRESIDENT | Frábær gamanmynd frá grínistanum frábæra Rob Reiner (When Harry met Sally, A Few Good men, Misery og Spinal Tap). Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Þrjár drottningar úr New York ætla að kýla á Hollywood en lenda í tómum sveitalubbum! Vida (Swayze), Noxeema (Snipes) og Chi Chi (Leguizamo) eru langflottustu drottningar kvikmyndasögunnar. Frábær útfríkuð skemmt- un um hvernig á að hrista upp í draslinu! Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Ágeng en jafn- 1 framt fyndin, J hlýleg og upp- ■ byggileg. 1 '★★★ ÓHT Rás 2$ nalega sterkt og vandaö Irama, besta jólamyndin. kirk'h Á. Þ. Dagsljós I y S.V. MBL PRIEST PRESTUR Sýnd kl. 4.45, 6.50 og 9. b.l 12. Sýnd kl 4.45 og 7 síðustu sýningar. GoldenEye Sýnd kl. 9.15 og 11.10. Besta mynd Evrópu 1995 Land og frelsi Frumsýnd 2. febrúar Næstu myndir: Une femme Franqaise frá leikstjóra Indókína, Land and Freedom eftir Ken Loach og Sabrina með Harrison Ford. * Islensk leik- hústónlist ► SÖN GS VEITIN Fílharmónía hélt tónleika í tónleikaröð Leikfélags Reykjavíkur í Borg- arleikhúsinu á þriðjudaginn. Flutti hún íslenska leikhústón- list frá aldamótum til vorra daga og fjallaði Sveinn Einars- son um lögin og leikritin sem þau eru tengd. Morgunblaðið/Jón Svavarsson ÓLÖF Pálsdóttir, Margrét Á. Halldórsdóttir og Þuríður Ólafsdóttir. SVEINN Einarsson, Inga Ásta Hafstein og Pétur Kr. Hafstein. LJÓSMYNDARI átti leið inn á veitingastaðinn Sjang Mæ í Ármúla fyrir skömmu og smellti mynd af þessu fólki, sem sat þar að snæðingi. Þetta eru þau Gunnlaugur Claessen, hæstaréttardómari, Kristín Þorbjamardóttir, Jóhannes Nordal, fyrrv. seðlabanka- stjóri, Guðrún Claessen, Gunn- laugur Þórðarson, hæstarétt- arlögmaður, Dóra Nordal, Guðmundur Ingi Sigurðsson, hæstaréttarlögmaður og Sig- ríður Þórðardóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.