Morgunblaðið - 28.01.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 28.01.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 1996 25 FRÉTTIR Ahugasamir geta komist í Heimskór æskunnar HEIMSKÓR æskunnar (World Yo- uth Choir) var stofnaður árið 1989. Kórinn hefur starfað einn mánuð á hveiju sumri og alltaf á ólíkum stöð- um í heiminum. Kórfélagar eru tæplega 100 talsins á aldrinum 17 til 24 ára og eru valdir úr hópi þúsunda umsækjenda hvaðanæva úr heiminum. Þeir þurfa að hafa staðgóða kunnáttu í nótnalestri og raddbeitingu ásamt reynslu í kór- söng og kórstarfi. Nokkrir íslenskir kórsöngvarar hafa sungið með Heimskór æskunnar og staðið sig með mikill prýði. Á þessu sumri mun Heimskór æskunnar starfa frá 24. júlí til 17. ágúst í Tallinn í Eistlandi og fara í tónleikaferð til Pétursborgar, Stokkhólms, Helsinki og Riga. Kór- félagar verða sjálfir að bera kostnað af ferðinni milli heimalands og Helsinki. íslenskum kórsöngvurum á aldrinum 17 til 24 ára gefst kost- ur á að þreyta inntökupróf í kórinn 10. febrúar. Upplýsingar veitir Þor- gerður Ingólfsdóttir, kórstjóri, í síma 562 6239. ♦ ♦ ♦--- Jass á Kaffi Reykjavík JASSTRÍÓ Eddu Borg leikur sunnudagskvöld á Kaffi Reykjavík. í tríóinu eru auk Eddu Borg þeir Bjarni Sveinbjörnsson, bassaleikari og Björn Thoroddsen, gítarleikari. Á dagskrá eru jassstandardar síð- ari ára. SPewma UtsaLv, ejhivaUaJvfatnasð 35-50% ahláttuv. BeltL, t'óluv, kálsklátar 50% ahláttur. Jernu J Hajkarstrístv 13 Síuti 551 0424. Rieynslan hefur sýnt að ManeX virkar Átt þú í vandamátum með hárid vegna flusu, hártoss, ktáða, skemmda, sjúkdúma eða er hárið líflaust? Þá skaltu prúfa hárvatnið, vítamínið ug shampúið frá \IaneA. Fæst í apótekum og flestum hársnyrtistofum. Islenskar leiðbeiningar. ■■%> ViUmln k Mineral ste,, úOTáWrt, ManeX vitamínið inniheldur hina fullkomnu blöndu vandlcga valinna vítamina og steincfna sem cru nauðsynleg til að byggja upp og halda við hári, húð og nöglum. Kraftur frá Umboðsaöili: Cetus. Skipholti 50C. simi 551 7733. FYRIR BYRJENDUR - Teppi 4x3 tímar. • Kennt er einu sinni i viku, mánudaga eða miðvikudaga kl. 7.00-10.00 ákvöldin. Hægt er að velja um teppi með bjálkakofa (L- og Cabin) munstri, ástarhnút (Lovers Knot) og sól og skugga ((Sunshine and Shadow). Teppi eru öll unnin með skemmtilegri tækni með rúlluskera, reglustiku og skurðarmottu. FRAMHALDSNÁMSKEIÐ - 4 teppamunstur 4x3 tímar. Kennt er einu sinni í viku, fimmutdaga, kl. 7.00—10.00 á kvöldln. Aðferðir við eftirtalin munstur: Falinn brunnur (Hidden Wells), Ohio Star, tvöfaldur brúðarhringur (Double Weddingring) og ananas (Pinapple). Allar aðferðir kenndar (þ.e.a.s. ein hvert kvöld) og unnar á fljótlegan máta með skurðartækni í fyrirrúmi. DÚKKUGERÐ -RUGLAÐA RÚNA (NÝ DÚKKA) - 2x3 tímar. Kennt er 2 þriðjudagskvöld kl. 7.00—10.00. ELDHÚSHLUTIR - sem passa hver með öðrum. 4x3 tfmar. Servéttubox, tehetta, hæna, pottaleppar, veggmynd, eldhúshandklæði o.fl. Kennt er 4 fimmtudagskvöld kl. 7.00-10.00. BAÐHERBERGISHLUTIR - heildarsamræmi f litavali. 4x3 tímar. Ilmdúkka, setuhlíf, „tissue box", gæs o.fl. Kennt er 4 þriðjudagskvöld ki. 7.00-10.00. VEGGTEPPANÁMSKEIÐ - 3x3 tímar. Kennt 3 miðvikudagskvöld kl. 7.00-10.00. PÁSKAHLUTIR O.FL. SÍÐAR. Opið mán.-föst. kl.10-18 Sumardagurinn fyrsti er 5. apríl hjá SAS! Sumaráætlun SAS milli íslands og Kaupmannahafnar hefst 5. aprfl næstkomandi. í Kaupmannahöfn gefst farþegum kostur á tengiflugi samdægurs um allan heim en einnig er tilvalið að dvelja í Kaupmannahöfn áður en Eengra er haldið. Hafðu samband við ferðaskrifstofuna þína eða söluskrifstofu SAS. M/SAS SAS á íslandi ■ valfrelsi í flugi! Laugavegl 172 Siml 562 2211 YDDA F42.94 / SÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.