Morgunblaðið - 28.01.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 28.01.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 1996 51 DAGBÓK VEÐUR 28. JAN. Fjara m Flóð m Fjara m FlóS m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl REYKJAVÍK 0.07 3,3 6.19 1,4 12.36 3,1 18.52 1,4 10.20 13.39 16.59 20.25 ÍSAFJÖRÐUR 2.17 1,8 8.36 0,8 14.45 1,7 21.07 0,7 10.45 13.45 16.46 20.32 SIGLUFJÖRÐUR 4.36 1,1 10.51 0,4 17.13 U 23.13 06 10.27 13.27 16.28 20.13 DJÚPIVOGUR - 3.24 0,7 9.27 1,5 15.42 0,6 22.14 1,6 9.53 13.09 16.27 19.55 SjávarhæÖ miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunb laðiö/Sjó ■nælingar íslands) Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna: 9020600. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Vegir á landinu eru flestir færir, en mjög víða talsverð hálka. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 800 6315 (grænt númer) og 563 1500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Akureyri 2 skýjað Glasgow -1 snjóél a s. klst. Reykjavík -3 hálfskýjað Hamborg -7 alskýjað Bergen -6 heiðskírt London 1 snjókoma Helsinki -21 snjókoma Los Angeles 11 léttskýjað Kaupmannahöfn -3 alskýjað Lúxemborg -5 þokumóða Narssarssuaq -6 snjókoma Madríd vantar Nuuk -14 snjókoma Malaga 11 þokumóða Ósló -16 heiðskírt Mallorca 6 skýjað Stokkhólmur -10 alskýjað Montreal vantar Þórshöfn 1 heiðskírt New York 8 rignlng Algarve 14 skúr ó síð.klst. Orlando 19 skýjað Amsterdam -7 þokumóða París -5 snjókoma á síð.kis Barcelona 6 skýjað Madeira vantar Berlín vantar Róm vantar Chicago -7 snjókoma Vín -6 snjókoma Feneyjar 5 þokumóða Washington -8 skúr Frankfurt -4 snjók. á s. klst. Winnipeg -32 heiðskírt VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 600 km suður af landinu er 1.040 mb hæð sem þokast austur. Yfir vestanverðu Grænlandshafi er vaxandi 1.010 mb lægð sem hreyfist norðaustur. Spá: Sunnan kaldi og rigning eða slydda vest- anlands en annars staðar heldur hægari og þurrt. Hiti 0 til 5 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag, suðvestan kaldi, él um vestanvert landið en þurrt austanlands. Þriðjudag, hæg breytileg átt og víðast léttskýjað. Miðvikudag, vestan kaldi og él norðvestan og norðanlands en annars þurrt. Fimmtudag og föstudag, vest- an strekkingur og él um vestanvert landið en annars þurrt. Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * * Rigning t %% % Slydda 4 Alskýjað SJS . ^ Snjókoma Él Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. 10° Hitastig S Þoka V Súld H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin yfir vestsnverðu Grænlandshafi þokast til austurs, og það gerir lika hæðin suður af landinu. Yfirlit I dag er sunnudagur 28. janúar, 28. dagur ársins 1996. Bænda- dagur að vetri. Orð dagsins er: Biðjið Drottin um regn. Hann veitir vorregn og haustregn á réttum tíma. Helliskúrir og steypiregn gefur hann þeim, hverri jurt vallarins. (Sak. 10, 1.) Fréttir Dýravinir eru með flóa- markað í Hafnarstræti 17, kjallara, mánudaga til miðvikudaga frá kl. 14-18. Gjöfum er veitt móttaka á sama stað og tíma og sóttar ef óskað er. Mannamót Aflagrandi 40. Félags- vist á morgun mánudag kl. 14. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Brids, sveitarkeppni hefst í Risinu ki. 13 í dag og félagsvist kl. 14. Dansað í Goðheimum kl. 20. Söngvaka er í Risinu mánudag kl. 20.30. Stjómandi er Björg Þor- leifsdóttir og undirleik annast Sigurbjörg Hólm- grímsdóttir. Lögfræðing- ur er til viðtals þriðju- daga. Panta þarf 'ýiðtal í s. 552-8812. Hraunbær 105. Á morg- un mánudag kl. 9 perlu- saumur, kl. 12 hádegis- matur, kl. 13 glerskurð- ur. Þorrablót verður hald- ið fimmtudaginn 1. febr- úar kl. 19. Bryndfs Schram talar fyrir minni karla, Hermann Guð- mundsson fyrir minni kvenna. Söngur og dans. Skráning f síma 587-2888. Gerðuberg. Leikhúsferð verður farin fimmtudag- inn 8. febrúar nk. í Þjóð- leikhúsferð á leikritið „Þrek og tár“. Uppl. og skráning í s. 557-9020. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra Kópavogi. A morg- un mánudag verður pútt- að-í Sundlaug Kópavogs kl. 10-11. Senior-dans kl. 16 í safnaðarheimili Digraneskirkju. Gjábakki. Námskeið í keramik og silki hefst kl. 9.30. Lomberinn verður spilaður kl. 13. Námskeið í ensku byrjar kl. 13.30 og námskeið í tréskurði kl. 16. Gestur kvöldsins Páll Bergþórsson fv. veður- stofustjóri. Umræðuefni: Veðrið og vínland hið góða. Kvenfélag Hallgríms- kirkju heldur fund fimmtudaginn 1. febrúar kl. 19. Kaffikynning og framreiddur verður þorramatur. Þátttöku þarf að tilkynna Ásu í s. 552-4713 og er áhuga- fólk velkomið. Félag breiðfirskra kvenna heldur aðalfund sinn mánudaginn 5. febr- úar nk. kl. 20.30 í Breið- firðingabúð, Faxafeni 14. DECUS heldur félags- fund þriðjudaginn 30. janúar nk. kl. 15-17 í húsi Rafmagnsveitu Reykjavíkur, Suðurlands- braut 34. Fundarefni er Windows-95. Öldrungaráð Hauka verður með spiiakvöld í Haukahúsinu miðviku- daginn 31. janúar nk. kl. 20.30. Hið íslenska náttúru- fræðifélag heldur fyrsta fræðslufund sinn á þessu ári á morgun mánudag kl. 20.30 í stofu 101 Odda, Hugvísindahúsi Háskólans. Á fundinum flytur Magnús Már Magnússon, jarðeðlis- fræðingur á Veðurstofu íslands, fræðsluerindi sem hann nefnir: „Um snjóflóð og snjóflóða- vamir“. Allir velkomnir. Reykjavíkurdeild SÍBS verður með félagsvist þriðjudaginn 30. janúar nk. kl. 20 í húsnæði Múla- lundar, vinnustofu SÍBS, Hátúni 10C. Æskilegt er að fólk mæti 19.45. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa mánudag kl. 14-17. Fundur í æskulýðsfélagi Áskirkju mánudagskvöld kl. 20 í safnaðarheimilinu. arstund í hádegi á morg- un. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu á eftir. Hallgrímskirkja. Fund- ur í æskulýðsfélaginu Örk kl. 20. Háteigskirkja. Fundur í æskulýðsfélaginu kl. 20. Trú og streita. Fræðslu- og samfélagskvöld mánu- dag kl. 20. Langholtskirkja. Ung- bamamorgunn mánudag kl. 10-12. Fræðsla: Um- hirða húðar, Jóna Mar- grét Jónsdóttir, hjúkrun- arfræðingur. Aftansöng- ur mánudag kl. 18. Iaugarneskirkja. Helgistund mánudag kl. 14 í Öldmnarlækninga- deild Landspítalans, Há- túni 10B. Ólafur Jó- hannsson. Neskirkja. Starf fyrir 10-12 ára mánudag kl. 17. Fundur f æskulýðs- félaginu mánudagskvöld kl. 20. Foreldramorgunn þriðjudag kl. 10-12. Kaffi og spjall. Seltjarnameskirkja. Fundur í æskulýðsfélag- inu í kvöld kl. 20.30. Árbæjarkirkja. Æsku- Iýðsfundur í kvöld kl. 20. Félagsstarf aldraðra. Opið hús mánudag kl. 13.30-15.30. Handavinna og spil. Fótsnyrting, uppl. í s. 557-4521. Fundur fyrir 9-10 ára krakka á mánudögum kl. 17-18. Foreldramorgnar f safn- aðarheimili þriðjudaga kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja. Bænastund og fyrirbænir mánudaga kl. 1-8. Tekið á móti bænaefnum í kirkjunni. Æskulýðs- fundur mánudagskvöld kl. 20. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur eidri deild kl. 20.30. Hjallakirkja. Fundur æskulýðsfélagsins á morgun mánudag kl. 20.30. Prédikunarklúbb- ur presta þriðjudag kl. 9.15-10.30 í umsjá dr. Siguijóns Áma Eyjólfs- sonar héraðsprests. Seljakirkja. Fundur í vinadeild KFUK mánu- dag kl. 17, yngri deild kl. 18. Færeyska sjómanna- heimiiið. Samkoma í dae kl. 17. ------------ Dómkirkjan. Æskulýðs- Hirðirinn, Dalvegi 24, Hana nú, Kópavogi. fundur í kvöld kl. 20. Kópavogi. Almenn sam- Spjallkvöld er annað ------------ koma í kvöld kl. 20 og kvöld kl. 20 í Gjábakka. Friðrikskapella. Kyrrð- em allir velkomnir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkori 569 1116. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjaid 1.500 kr. á mánuði innanlands. í iausasöiu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: I halda í skefjum, 4 fulltingi, 7 girnd, 8 kvæði, 9 hef gagn af, II einkenni, 13 hlífa, 14 gestagangur, 15 lof, 17 dreitill, 20 stefna, 22 mergð, 23 gjafmild, 24 veiða, 25 tígrisdýr. LÓÐRÉTT: 1 vígja, 2 guðshús, 3 lengdareining, 4 til sölu, 5 birtu, 6 líkams- hlutann, 10 jöfnum höndum, 12 tíni, 13 bók- stafur, 15 kona, 16 hamslaus, 18 sterk, 19 h(jóðfæri, 20 huldu- menn, 21 gangur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: — 1 kotroskin, 8 fólks, 9 ylinn, 10 ker, 11 tafla, 13 asnar, 15 summu, 18 úlpan, 21 nær, 22 kýr- in, 23 askan, 24 griðastað. Lóðrétt: - 2 orlof, 3 röska, 4 seyra, 5 iðinn, 6 eflt, 7 gnýr, 12 lóm, 14 sæl, 15 sókn, 16 mærir, 17 unnið, 18 úrans, 19 pakka, 20 nánd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.