Morgunblaðið - 28.01.1996, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 28.01.1996, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 1996 37 FRÉTTIR Erindi um barnaastma SAMTÖK gegn astma og ofnæmi (SAO) halda fund um bamaastma þriðjudagskvöldið 30. janúar nk. í Múlabæ, Ármúla 34. Fundurinn hefst kl. 20.30. Bjöm Árdal, bamalæknir, heldur fyrirlestur um auðreittar berkjur og bamaastma. Auk þess verður kynning á mismunandi astmalyfjum og lyfja- formum. Aðstandendur bama og unglinga eru hvattir til að mæta með bömum sínum. -----» ♦----- Yitni vantar LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að árekstri 16. janúar sl. Tveir bílar lentu í hörðum árekstri á gatnamótum Kambasels og Jaðars- els um kl. 19.15 þriðjudaginn 16. jan- úar sl. BMW-fólksbíl, 0-3936, var ekið eftir Kambaseli til suðurs og Daihatsu Charmant, M-4112, var ekið vestur Jaðarsel þegar árekstur- inn varð. Þeir sem kynnu að hafa orðið vitni að árekstrinum. em vinsamlegast beðnir að gefa sig fram við rannsókn- ardeild lögreglunnar í Reykjavík. -----» -»-♦-- * Island-Kanada samvinna o g sjósókn HALLDÓR Ásgrímsson, utanríkisráð- herra, mun fjalla um samstarf Isiands og Kanada almennt og svara fyrir- spumum á fundi sem vináttufélag íslands og Kanada gengst fyrir. Að því loknu mun Hjálmar Vil- hjálmsson, fiskifræðingur, fjalla um fískveiðar landanna. Kórsöngur verð- ur til skemmtunar. Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 31. janúar kl. 20 í stofu 101 í Odda, Háskóla ís- lands. Fundurinn er opinn og er að- gangur ókeypis. Dagbók Háskóla íslands DAGBÓK Háskóla íslands fyr- ir vikuna 29. janúar til 4. febr- úar: Mánudagur 29. janúar. Á vegum málstofu í stærð- fræði flytur Robert Magnus, Raunvísindastofnun, fyrirlest- urinn „Róf og eigingildi nærfágaðra virkjagildra falla“. Gamla Lbftskeytastöðin við Suðurgötu, kl. 11:00. Dr. Auðna Ágústsdóttir tal- ar á málstofu í hjúkrunarfræði um upplifun krabbameins- sjúklinga af notkun óhefð- bundinnar meðferðar. Málstof- an er öllum opin. Eirberg, Ei- ríksgötu 34, 1. hæð, stofa 6, kl. 12:15. Þriðjudagur 30. janúar. Á vegum málstofu í guð- fræði flytur séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir, M-Th., erindi sem hún nefnir „Kristin trú og'fjölmiðlun. Sjónarhorn sið- fræðinnar." Skólabær, Suður- götu 26, kl. 16:00. Miðvikudagur 31. janúar. í Norræna húsinu kl. 20:30 flytur dr. Áslaug Helgadóttir frá Rannsóknastofnun land- búnaðarins fyrsta fyrirlestur Vísindafélags íslendinga á þessu ári: „Aðlögun nytja- plantna að íslenskum ræktun- arskilyrðum.“ Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Námskeið á vegum End- urmenntunarstofnunar: í Tæknigarði, 1. feb. kl. 16:00-19:30. Skattamál - ný- legir úrskurðir og dómar. Leið- beinandi: Steinþór Haraldsson lögfræðingur ríkisskattstjóra. I Jald,ð Verður j Grand I námskeiði sem , f'mmtudögum kl. 20, 0g hefst námXeiiVffi'1^1 a ^riðjudöSum og S fjÖlbreyW °8 luPremuö námsgögn'in F er ókuyPÍS, ! ... arson- Ef Opmberunarbókin hefur rev yrirlesan verður dr. Steinþór taknmyndir og lýsingar þessarar b ^ Þ°r torskilin; ef dularfuUar "U ^,æk!feri « að skyggnast mn i mSiir; ^ gefst þér |_Nánan upp|ýsinqar nn ,—8 Padoma Biblíunnar. 'nnntun,s,mum 588-7100; 554-6850 = ’ 4 6850 Og 565-6609. Vestmannaeyingar Finnur Ingólfsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, kynnir ný tækifæri til atvinnusköpunar þriðjudaginn 30. janúar 1996 kl.12.00 á Hótel Bræðraborg. Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið. ít FASTEIGNA MARKAÐURINN ehf ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 sai!?ti — raðhús . Vorum að fá í sölu um 2UU tm skemmtilegt ásamt 25 fm innb. bílskúr. Húsið er vel skipulagt á tveimur hæðum. A efri hæð eru bjartar, rúmgóðar saml. stofur, sjónvarps- og bókaherb., eldhús, gesta-snyrting o.fl. Á neðri hæð eru 4 svefnherb., baðherb., tómstundaherb., þvottaherb. o.fl. Tvennar svalir. Húsið stendur hátt með góðu útsýni. Giljaland — raðhús. Mjög gott 197 fm raðh. ásamt 23 fm bilsk. Stórar stofur með svölum og 3 góð svefnherb., mögul. á 4-5 herb. Nýtt þak. Bílastæði við inng. Áhv. 4,2 millj. húsbréf. Verð 13,9 millj. ffl Réttarholtsvegur — raðh . Gott 110 Jm raðhús sem eru tvær hæðir og kjallari undir hluta. Husið er allt mikið endurn. að innan. þ.m.t. gólfefni, innr. o.fl. Nýtt gler. Verð 8,5 millj. Ahv. 1,8 millj. húsbr. o Alfheimar 5 herb. íb. á 1. hæð. Snyrtileg 107 fm íb. á 1. hæð. Góðar < samliggjandi stofur m. suðvestur svölum og 3 svefnherb. < Eiðistorg tvær íbúðir. Mjög snyrtileg 126 fm ib. á tveimur hæðum Ss með sérgarði. A neðri hæð er 30 fm einstaklingsíb'. m. sérinng. Á efri hæð er 100 fm < 3ja-4ra herb. ib. sem skiptist í góðar stofur og 2 svefnherb. Áhv. 5,0 millj. bygqsj. O og húsbr. Verð 9,5 millj. ■i! Sólheimar 3ja herb. Glæsileg 85 fm íb. á 5. hæð sem öll hefur <2 verið endurnýjuð að innan. Nýjar vandaðar innréttingar og skápar. Parket og flísar á £ gólfum. Nýtt rafmagn. Gott útsýni. Rauðarárstígur — 3ja herb. Snyrtileg 61 fm ib. á 2. hæð sem mikið hefur verið endurnýjuð. Stofa og 2 herb. Áhv. húsbr. 3,0 millj. Verð 5,9 millj. Neskaupstaður — einbýli Vandað 168 fm einbýli við Blómstur- velli sem er á tveimur hæðum með innb. 30 fm bílskúr á neðri hæð. Samliggjandi stofur, parket og 3 herb. Fallegur, ræktaður garður. Jón Guömundsson, sölustjóri, lögg. fasteignasali. Ólafur Stefánsson, viösk.fr. og lögg. fasteignasali P FASTEIGNAMARKAÐURINN ehf Óöinsaötu 4. Símar 551-1540. 552-1700 Sími: 533 Fax: 588-8366 Opin inánd. • fóslud. kl. 9 - 18 ng laugard. kl. 11 -14. sunnudagn kl. 12 -14. Dan V.S. Wjiuin hdl. löyg. faslcignasali - Ólatur Guftmundsson. sölusljóri Birgir Cieorgsson sölum . llnrAur HarAarson. sölum. Erlcndur DaviAvson - sölum. FASTEIGNASALA - Ármula 21 - Reykjavfk - IVaust og ömgg blónusta Jöklasel Rúmgóð 2ja herb. endaíbúð á 1. hæð í 6-íbúða húsi með góðum suðursvölum. Gott skipulag. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Stærð 71 fm. Hús og sameign nýlega standsett. Laus strax. Áhv. veðdeild 600 þús. 6643. Laugarnesvegur Góð 3ja herb. íbúð á jarðhæð (ekki niðurgrafin) með sérinng. Nýlega standsett með góðum innréttingum. Bílskúrsréttur. Hús í góðu ástandi. Áhv. ca 2,2 millj. Verð 6,5 millj. 7768. Hjarðarhagi Rúmgóð 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð. 3 svefnherb., 2 stofur, beyki- innr., -parket og -hurðir. Stærð 115 fm. Eign í góðu ástandi. Laus strax. Áhv. byggsjóður 2,4 millj. 7761. Álftamýri Mjög góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð ásamt bílskúr. Björt og vel skipu- lögð íbúð. Parket. Stærð 100 fm + bílskúr. Áhv. byggsjóður 1,5 millj. 7765. Espigerði Góð 5 herb. íbúð á tveimur hæðum í góðu lyftuhúsi ásamt stæði í bíl- skýli. Stærð íbúðar 131 fm. Ibúð í góðu ástandi með miklu útsýni. Laus strax. 7759. ♦ EIGNAMIÐIUMN h/f í - Ábyrg þjónusta í áratugi. Sími: 588 9090 Síðumúla 21 Símatími í dag sunnudag kl. 12-14. Flúðasel 74, 2.h.t.h. - OPIÐ HÚS. 4ra-5 herb. endaíb. á 2. hæð ásamt stæði í bílag. 4 svefnh. skv. teikn. íb. er nýmáluð. Nýstandsett hús. Áhv. 4,7 m. íb. verður til sýnis í dag sunnudag frá kl. 14-17. V. 7,6 m. 4991 Frostafold 26 - jarðhæð - OPIÐ HÚS. 2ja herb. falleg 66 fm íb. með parkétl. stofu, flísal. baðh. o.fl. Áhv. byggsj. 3,7 m. Ákv. sala. íb. veröur til sýnis í dag sunnudag milli kl. 13 og 15. V. 6,1 m. 4570 Einbýli, raðhús og parhús: sýnishorn úr söluskrá. Unnarbraut - Seltj. einb. 232 fm V. 17,5 m. 4685 Sunnuflöt - Gbæ. einb. 140 fm V. 14,9 m. 4797 Kleppsvegur einb. 248 fm V. 16,8 m. 4890 Vesturfold einb. 258 fm V. 12,5 m. 4239 Njálsgata einb. 156 fm V. 7,9 m. 4961 Fagrabrekka - Kóp. einb. 209 fm V. 12,8 m. 6023 Lyngrimi einb. 146 fm V. 6,5 m. 6002 Urðarhæð - Gbæ. einb. 160 fm V. 14,9 m. 6043 Logafold einb. 176 fm V. 13,5 m. 4290 Melhæð - Gbæ. einb. 460 fm V. 23,6 m. 3860 Básendi einb. 190 fm V. 12,7 m. 4350 Klyfjasel einb. 187 fm V. 14,9 m. 3661 Lindargata einb. 140 fm V. 9,0 m. 38n Mánagata parh. 165 fm V. 10,9 m. 4770 Laugarnesvegur parh. 106 fm V. 6,8 m. 4814 Fagrihjalli - Kóp. parh. 170 fm V. 12,5 m. 4952 Þverás parh. 170 fm V. 12,5 m. 4959 Garðhús parh. 203 fm V. 14,5 m. 4106 Víðihlíð parh. 203 fm V. 15,9 m. 4584 Bakkasmári - Kóp. parh. 175 fm V. 8,7 m. 4213 Frostaskjól raðh. 265 fm V. 17,5 m. 4728 Ljósaland raðh. 204 fm V. 13,5 m. 4747 Bollagarðar raðh. 216 fm V. 15,5 m. 4469 Búland raðh. 190 fm V. 13,8 m. 4993 Stóriteigur - Mos. raðh. 144 fm V. 10,5 m. 6010 Móaflöt - Gbæ. raðh. 177 fm V. 12,5 m. 6018 Mosarimi raðh. 157 fm V. 8,0 m. 4617 Fjallalind - Kóp. raðh. 130 fm V. 7,4 m. 4462 Ásholt raðh. 138 fm V. 11,7 m. 4440 Heiðarhjalli - Kóp. raðh. 213 fm V. 10,5 m. 4407 Seljabraut raðh. 190 fm V. 10,9 m. 3710 Vesturberg raðh. 187 fm V. 11,9 m. 4075 EINBÝLI Kópavogur - einb./tvíb. tii sölu um 285 fm húseign sem skiptist í 138 fm efri hæð, 113 fm jarðh. auk 25 fm bíl- skúrs og 121 fm vinnurýmis. Eign sem gefur mikla möguleika. V. 17,5 m. 3899 Litlagerði - einb./tvíb. Glæsil. 240 fm tvílyft hús ásamt 32,4 fm bílsk. Góðar stofur, garðskáli, nýtt eldh. o.fl. á neðri hæð. 3 rúmg. svefnh. og bað i risi. Lítil einstaklingsíb. í kj. Glæsil. suður- garður. Áhv. 5,0 m. V. 17,1 m. 6054 Fýlshólar. Mjög glæsilegt einb. á tveimur hæðum, alls 294 fm með bílskúr. Miklar stofur með frábæru útsýni yfir borgina. 5-6 svefnherb., tvennar stórar sólsvalir o.ff. Ath. skipti á minni eign. Áhv. hagst. lán 8,0 m. V. 19,8 m. 3450 Básendi - einb./tvíb. Falleg húseign sem er hæð, rish. og kj. með sér íb. samtals um 230 fm auk 32 fm bílskúrs. Á hæðinni eru m.a. 3 saml. stofur (mögul. á herb.), stórt eldh., lítið herb. og snyrting. Á rish. eru m.a. 3 herb., baðh. o.fl. Á jarðh. er samþ. 3ja herb. íb. m. sér inng. Skipti á 2ja-5 herb. íb. koma vel til greina. V. 14,5 m. 2066 Mávanes. Glæsil. einb. um 302 fm auk 37 fm bílsk. Húsiö stendur á fráb. útsýnisstað á sjávarlóö. Parket og vand- aðar innr. Möguleiki á einstaklingsíbúð. Fallegar stofur þ.m.t. glæsil. arinstofa. V. 23,5 m. 4970 RAÐHÚS Torfufell. Gott 128 fm raðh. ásamt 21 fm bilskúr. Undir húsinu er stór fokh. kjallari meö sérinng. 3 góð svefnh. á hæðinni. Sólverönd og fallegur garður. V. 10,4 m. 4960 Barðaströnd. Mjög gott 239 tm raðh. með góöum innb. bílskúr. 5 svefnh. Bjartar stofur og góður garðskáli. Nýtt baðh. o.fl. V. 14,3 m. 6044 hæðir fMSmQ Fornhagi. Ákaflega vönduð og vel I umgengin 124 fm hæð í fallegu húsi ásamt 28 fm bilskúr. Tvpnnar svalir. Parket á holi. Gott eldh. og báöh. V. 11,5 m. 4805 Lynghagi. Mjög rúmg. og björt um 108 fm hæð í fallegu steinh. ásamt 27 fm bílskúr. Fallegar stofur með arni. Garðskáli, 2 herb. o.fl. Frábært útsýni. V. 10,9 m. 4646 Bólstaðarhlíð. 5 herb. falleg 107 fm sérhæð á mjög góðum stað. Hæðin skiptist í 2 saml. stofur og 3 herb., rúmgott eldh. með nýlegri innr. og baðh. Bílskúrsréttur. V. 9,3 m. 4986 4RA HERB. Flúðasel - útsýni. Falleg 4ra herb. íb. um 93 fm á 3. hæð í nýlega viðgerðu og máluðu 3ja hæða fjölbýli. Stæði í bílag. Fráb. leikaðstaða f. börn. Stórbrotið útsýni. Parket. V. 7,6 m. 3471 Vesturbær. Glæsil. 4ra herb. um 120 fm íb. á 2. hæð í nýlegu fjölb. viö Vesturgötu. Vandaðar innr. m.a. parket. Fallegt útsýni. V. 9,2 m. 6053 Frostafold - bílskúr. Mjög vönduð og falleg um 100 fm íb. á 1. hæð. Snýr í suður og vestur. Parket og vand- aðar innr. Góðar vestursv. með útsýni. Bílskúr. Áhv. ca. 4,0 m. V. 10,4 m. 6048 Hrísrimi - gott verð. Mjög falleg og björt um 97 fm íb. á 2. hæð. Sérinng. og allt sér. Stórar suðursv. Gott geymsluris. Áhv. ca. 4,5 m. Viöhaldsfrítt hús að utan. V. aðeins 7,1 m. 6052 Dvergabakki. 4ra herb. falleg íb. á 3. hæð m. fráb. útsýni. Tvennar svalir (til norðurs og suðurs). Ákv. sala. V. 6,9 m. 4945 3JA HERB. Sólheimar - glæsiíbúð. Mjög vönduð og falleg um 86 fm íb. á 5. hæð með fráb. útsýni. íb. snýr í suður og vestur. Glæsil. innr., gólfefni og skápar. Allt nýtt. íb. er í dag nýtt sem stór 2ja herb. Eign í sérflokki. V. 8,3 m. 6050 2JA HERB. Dalbraut - eldri borgarar. 2ja herb. 65 fm falleg og björt íb. á 3. hæð í lyftuh. íb. snýr til austurs og suðurs. Reykiavíkurborg rekur þjónustusel í hús- inu. Áhv. 3,4 m. byggsj. Laus strax. 4954 ; Auðarstræti. Rúmg. og björt um j i 64 fm íb. í kj. Áhv. ca. 2,6 m. íb. er laus. V. j I 4,4 m. 6049

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.