Morgunblaðið - 28.01.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 28.01.1996, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 1996 43 Hrókar alls fagnaðar kVOiUr Thurman í næstu Leður- blöku- myndinni HÉRNA sjáum við þijár Holly- wood-hetjur, Cyd Charisse, Donald O’Connor og Leslie Caron, sem hófu feril sinn í söngleikjum. Þau voru hrókar alls fagnaðar á Alþjóðiegu kvikmyndahátíðinni í Palm Springs fyrir skemmstu. Leslie, sem er 64 ára og yngst þeirra, hóf fer- ' ' V f : . ■! UMA Thurman, leikkon- an hávaxna, leikur mjög líklega í næstu mynd um Leðurblökumanninn, „Batman and Robin“. Hún verður þá í hlut- verki Poison Ivy, tál- kvendis sem myrðir nieð banvænum kossi. Nokk- uð Uóst er hvernig leik- araliðið verður skipað, þótt ekki sé búið að semja við leikarana. Val Kilmer og Chris O’Donnell leika Leður- blökumanninn og Robin og Alicia Silverston er í hlutverki Leðurblök- ustúlkunnar. Nýjasta mynd Thur- man, sem hlaut mikið | lof fyrir leik sinn í 1 Reyfara, eða „Pulp \ Fiction”, er „Beauti- % ful Girls“ sem var \ frumsýnd í New ; 1 York á fimmtudags- kvöld. il sinn á fyrri hluta sjötta ára- tugarins, eftir að hafa verið uppgötvuð af Gene Keily. Hann valdi hana til að leika í myndinni „An American In Lau<jave^i 32 kjarni málsins! Morgunblaðið/Jón Svavarsson SÖNGHÓPURINN Java Jive er skipaður James Olsen, Ernu Þórarinsdóttur, Valdi- mar Mássyni og Eddu Borg. Á píanó spilar Kjartan Valde- marsson. Nýr söng- hópur SÖNGHÓPURINN Java Jive var stofnaður eigi alls fyrir löngu. Hann skipa Edda Borg, Erna Þórarins- dóttir, James Olsen og Valdimar Másson, auk þess sem Kjartan Valdemarsson leikur á píanó. Hóp- urinn syngur lög í anda Manhattan Transfer, auk ýmiss konar popptón- listar og íslenskra laga. Liðsmenn hans leggja áherslu á líflega fram- komu með spaugilegu ívafi og hyggjast herja á árshátíðabrans- ann. - kjarni málvim! m AGUSTU OG HRAFNS SKEIFAN 7 108 REYKJAVÍK S. 533-3355 Líkamsræktarmyn Tvö frábær æfingakerfi með Ágústu og Hrafni Mjög árangursríkar æfingar þarsem þú brennirfitu og mótarvöxtinn. Þolþjálfun og styrking m/teygjurenning og tröppuþjálfun Hljóðsnælda Nóg er komið af megrunarkúrum og svelti. Agústa Johnson leiðbeinir hvernig þú getur losnað við fitu fyrir fullt og allt, aukið úthald og styrk og verið í finu formi. 40 mín. Léttir réttir Nýr uppskriftabæklingur með u.þ.b.150 frábærum uppskriftum af fitusnauðum réttum, fisk-, kjúklinga-, pasta, og kjötréttir ásamt uppskriftum af sósum, súpum, kökum og eftirréttum o.fl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.