Morgunblaðið - 28.01.1996, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 28.01.1996, Blaðsíða 42
42 SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 1996 Stóra sviðið kl. 20: • DON JUAN eftir Moliére 9. sýn. í kvöld sun. - fim. 1/2 - fös. 9/2 - sun. 18/2. • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Mið. 31/1 nokkur sæti laus - fös. 2/2 uppselt - lau. 3/2 uppselt - fim. 8/2 örfá sæti laus - lau. 10/2 uppselt - fim. 15/2 - fös. 16/2. 0 GLERBROT eftir Arthur Miller Sun. 4/2 - sun. 11/2 - lau. 17/2. 0 KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. f dag sun. kl. 14 uppselt - lau. 3/2 kl. 14 uppselt - sun. 4/2 kl. 14 uppselt lau. 10/2 örfá sæti laus - sun. 11/2 uppselt. Litla sviðið kl. 20:30 • KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Mencheli í kvöld uppselt - fim. 1/2 örfá sæti laus - sun. 4/2 örfá sæti laus - mið. 7/2 - fös. 9/2 uppselt - sun. 11/2 - lau. 17/2 nokkur sæti laus. Athugið að ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • LEIGJANDINN eftir Simon Burke 6. sýn. í kvöld örfá sæti laus - 7. sýn. fim. 1/2 - 8. sýn. sun. 4/2 - 9. sýn. fös. 9/2 - sun. 11/2. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn f salinn eftir að sýning hefst. LEIKHÚSKJALLARINN kl. 15.00: • Leiksýningin ÁSTARBRÉF með sunnudagskaffinu Höf.: A.R. Gurney. Leikendur: Herdís Þorvaldsdóttir og Gunnar Eyjólfsson. Kaffi og ástarpungar innifalið í veröi sem er kr. 1.300. í dag kl. 15 - sun. 4/2 kl. 15 - sun. 11/2 kl. 15 og sun. 18/2 kl. 15. Gjafakort í leikhús - sigild og skemmtileg gjöf 0 LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 29/1 ki. 20.30 „Saga leiklistar á tslandi“. Siðari hluti dagskrár í umsjón Sveins Einarssonar. Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. Stóra svið kl 20: • ISLENSKA MAFIAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Sýn. lau. 3/2. 0 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. í dag kl. 14, sun. 4/2, lau. 10/2. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fös. 2/2 fáein sæti laus, fim. 8/2, aukasýningar. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00: 0 KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlfn Agnarsdóttur. Sýn. í kvöld, fös. 9/2, lau. 10/2. Barfiugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: 0 BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fim. 1/2, fös. 2/2 uppselt. • TÓNLEIKARÖÐ L.R. á Stóra sviði kl. 20.30 Þri. 30/1 Blús í Borgarleikhús. JJ-soul Band, Vinir Dóra og gestir. Miðaverð kr. 1.000. • HÖFUNDASMIÐJA L.R. á Leynibarnum í dag kl. 16: Grámann eftir Valgeir Skagfjörð. Fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! sími 551 1475 • MADAMA BUTTERFLY eftir Giacomo Puccini Sýning í kvöld kl. 20 og lau. 3. feb. kl. 20. Fáar sýningar eftir. • Hans og Gréta eftir Engilbert Humperdinck Sýning í dag kl. 15 og lau. 3. feb. kl. 15. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-19. Sýningarkvöld er opið til kl. 20.00. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. Lil:il]jikili.ífrl am.ti iciuii_i sími 462 1400 • SPORVAGNINN GIRND eftir Tennessee Williams Sýn. fös. 2/2, lau. 3/2. Sýn. hefjast kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18 nema mánud. Fram að sýningu sýn- ingardaga. Símsvari tekur við miða- pöntunum allan sólarhringinn. Leikfélag Menntaskólans við Hamrahlíð frumsýnir á íslandi: Animal Farm Dýrabær í Tjarnarbíói 2. sýn. 29. jan. kl. 20.30 - 3. sýn. 31. jan. kl. 20.30. - 4. sýn. 1. feb. kl. 20.30 - 5. sýn. lau. 3. feb. kl, 20.30 - 6. sýn. mán. 5. feb. kl. 20.30. Miðapantanirísíma561 0280 Leikfélag HafnarfjariSar sýnir í Bæjarbíói eiii/lam Seppi tflir Jem Shppati Sunnudagur 28. janúar kl: 21:00 örfí isti Uui Fimmtudagur l.febrúar kl: 21:00 Föttudagur 2. febrúar Id: 21KX) Miðaiala er opin aýningardaga frá kl: 19:30 Miðapantanir í símxvara 555-0184 Miðaverð er 800 krónur - Viaa/Euro Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrupflugvelli og Rábhústorginu -kjami málsins! MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM SÚSANNA Svavarsdóttir, Trausti Ólafsson og Kristín Unnsteinsdóttir ræddu sýninguna. Morgunblaðið/Jón Svavarsson HLÍN Agnarsdóttir býður gesti velkomna. Höfunda- smiðjan fer í gang FYRSTA verk Höfundasmiðju Leikfélags Reykjavíkur var sýnt í Borgarleikhúsinu á laugardag- inn. Það heitir Grámann — um óvænta endurfundi á öldurhúsi og er eftir Valgeir Skagfjörð. Leikarar voru Ellert A. Ingi- mundarson, Jón Hjartarson og Theodór Júlíusson. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum mætti fjöldi manns til að berja sýninguna augum. FJÖLMENNI mikið sótti sýninguna. EVA M. Jörundsdóttir og Ásta B. Brynjólfsdóttir brostu góðlátlega til ljósmyndarans. SONYA Gísladóttir og Stefán V. Stefánsson léku við hvern sinn fingur. Morgunblaðið/Hilmar Þór SVEPPI, Inger og Elma léku á als oddi. / / \r\ \ri i.4h’D \Ri.i;ikHL HERMÓÐUR Ms og háðvör SVN/R HIMNARÍKI GEDKLOFINN CAMANLEIKLIR l' J l’A 11L /AI / / TIR . ÍRNA ÍI3SEN Gamla bæjarútgeröin. Hafnarfiröí. Vesturgotu 9. gegnt A. Hansen Fös. 2/2. OrfíTsæti laus. Lau. 3/2. Fös. 9/2. Örfá sæti laus. Lau. 10/2. Örfá sæti laus Sýningar hefjast kl. 20:00 Miöasalan er opin milli kl. 16-19. Tekiö á móti pontun&m allan sólarhrlnginn í sima 555-0553 Fax: 565 4814. _ 0s°ttar pantanir selriar daglega Miðasalan opin mán. - fös. M. 1B-19 ItasMhki Héðinshúsinu v/Vesturgötu Slmi 552 3000 Fax 562 6775 Ball busanna í Fjölbrauta- skólans í Breiðholti NEMENDAFÉLAG Fjöl- brautaskólans í Breiðholti hélt busabali í Ingólfscafé síðast- liðið þriðjudagskvöld. Hafður var sá háttur á að allir þeir sem klæddust fötum í anda níunda áratugarins fengu ókeypis inn. Frímann plötusnúður spilaði á efri hæð, en Árni á þeirri neðri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.