Morgunblaðið - 01.02.1996, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1996 53
k
FÓLK í FRÉTTUM
tvt tpt> ptpmpttt? attt
1 jlIjXLiXv vjJljíNuUií AIjLj 1
í HAGINN
Liv Tyler
er dóttir
Steve Tylers,
söngvara rokk-
sveitarinnar
Aerosmith
LIV Tyler er mikill aðdáaiidi
bresku sveitarinnar Supergrass.
Hún er einnig dóttir söngvara
Aerosmith, Steve Tyler, og fyrr-
um Playboy-fyrirsætunnar Bebe
Buell. Hún er átján ára og býr
í New York. „Takmark mitt var
að leika í kvikmynd áður en ég
útskrifaðist úr framhaldsskóla,“
segir hún. Hún náði því og rúm-
lega það. Myndirnar voru orðn-
ar fjórar þegar hún varð sautján
ára, en nú er hún átjáu.
Liv er sláandi lík föður sínum
og sérstaklega þykir hún hafa
erft víðfrægar og víðfeðmar
varir hans. En hún hefur ekki
þurft á hjálp hans að halda til
að komast áfram og skapa sér
nafn. Hún byijaði sem fyrirsæta
og þegar hún var sextán ára
prýddi hún forsíðu tímaritsins
Vogue.
En leiklistin átti hug hennar
allan. Hún hætti fyrirsætustörf-
um og fékk fljótlega hlutverk í
tveimur kvikmyndum. Annars
vegar „Silent Fall“ á móti Ric-
liard Dreyfuss og hins vegar
„Heavy“, þar sem hún leikur á
móti Evan Dando, söngvara
hljómsveitarinnar Lemonheads.
í „Heavy“ leikur hún stúlku sem
hættir í háskóla og byijar að
vinna á skuggalegum veitinga-
stað. Vinátta hennar við akfeit-
an kokkinn kemst á hátt stig og
hvorugt þeirra vill viðurkenna
gagnkvæma ást.
Leikstjóri myndarinnar, sem
frumsýnd var í Bretlandi síðla
síðasta árs, er Jim Mangold.
Hann heillaðist strax af Tyler
þegar hann hitti hana. „Ég var
strax handviss um að ég hefði
hitt upprennandi kvikmynda-
s(jörnu,“ segir hann.
Tyler er um þessar mundir
að leika í myndinni „Stealing
Beauty“, en leikstjóri hennar er
Bernardo Bertolucci. í henni
leikur hún bandaríska stúlku
sem heimsækir enska fjölskyldu
í Tuscany í Bandaríkjunum.
Mótleikarar hennar eru ekki af
verri endanum og má þar nefna
Jeremy Irons og Jean Marais.
Liv segist hafa lært gífurlega
mikið af þeim. „Ég var eins og
gangandi svampur,“ segir hún
og á þar við að hún hafi drukk-
ið í sig þekkingu eins og svamp-
ur drekkur í sig vatn.
Tyler er um þessar mundir
að vinna með Woody Allen að
nýjustu mynd hans, svo ekki eru
líkur á að frægðarsól hennar
hnigi til viðar í bráð.
Morgunblaðið/Kristinn
GUÐMUNDUR Ingólfsson og Ólafur K. Magnús- HILDUR Petersen framkvæmdastjóri Hans Pet-
son hafa tekið ófáar myndirnar. ersen, Sigrún Böðvarsdóttir sölumaður hjá Hans
Petersen og Páll Stefánsson ljósmyndari höfðu
margt að ræða.
Fagstefna ljósmyndara
HIN árlega fagstefna Ljósmynd- síðustu helgi. Helstu innflytjendur hvers væri að vænta í framtíðinni.
arafélags íslands var haldin á Hót- ljósmyndavara kynntu nýjungar Mikið var skrafað og rætt, eins og
el Loftleiðum, Scandic Hótel, um sínar og sögðu fagstefnugestum sést á meðfylgjandi myndum.
Miðasalan opin
mán. - fös. kl. 13-19
IftsíflBlfol
Héðinshúsinu
v/Vesturgötu
Simi 552 3000
Fax 562 6775
♦Tónleikar
f Háskólabíói fimmtud. 1. feb. kl. 20.00
Sinfóníuhljómsveit íslands
Einlcikari; Hallfrfður Ölafsdóttir, flautuleikari
Hljómsvcitarstjóri: En Shao
Áskell Másson: RÚN
Carl Nielsen: Flautukonsert
Dmitríj Shostakovitsj: Sinfónía nr. 5
Gul áskriftarkort gilda
SlNFÓNÍUHLjÓMSVEIT ÍSLANDS í i)
Háskólabíói vib Hagatorg, sími 562 2255 '
MIÐASAIA Á SKRIFSTOFU HIJÓMSVEITARINNAR OG VIÐ INNGANGINN
Leikfélag Menntaskólans
við Hamrahlíð frumsýnir
á íslandi:
Animal Farm
Dýrabær
í Tjarnarbíói
4. sýn. fim. 1. feb. kl. 20.30 - 5.
sýn. lau. 3. feb. kl. 20.30 - 6. sýn.
mán. 5. feb. kl. 20.30.
Miðapantanirísíma 561 0280
Leikfélag Hafnarfjaráar sýnir í Bæjarbíói
einuanni Scppi
t/lir Um Slcppmd V f
í kviild kl:21 Örfá sæti laus
Föstudagur 2. febrúar Id: 21:00
Sunnudagur 3. febrúar kl: 21:00
Miímla er opin sýningardaga frá kl: 19:30
Miðapantanir í ifmsvara 555-0184
Midaverð er 800 krónur - Visa/Euro
- kjarni málsins!
Stóra sviðið kl. 20:
• DON JUAN eftir Moliére
( kvöld - fös. 9/2 - sun. 18/2.
• ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Simonarson.
Á morgun uppselt - lau. 3/2 uppselt - fim. 8/2 uppselt - lau. 10/2 uppselt - fim.
15/2 uppselt - fös. 16/2 uppselt.
• GLERBROT eftir Arthur Miller
Sun. 4/2 - sun. 11/2 - lau. 17/2.
• KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner.
Lau. 3/2 kl. 14 uppselt - sun. 4/2 kl. 14 uppselt lau. 10/2 örfá sæti laus - sun.
11/2 uppselt - lau. 17/2 uppselt - sun. 18/2 uppselt.
Litla sviðið kl. 20:30
• KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell
í kvöld uppselt - sun. 4/2 uppselt - mið. 7/2 - fös. 9/2 uppselt - sun. 11/2 örfá
sæti laus - lau. 17/2 nokkur sæti laus.
Athugið að ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst.
Smíðaverkstæðið kl. 20.00:
• LEIGJANDINN eftir Simon Burke
7. sýn. í kvöld fim. - 8. sýn. sun. 4/2 - 9. sýn. fös. 9/2 - sun. 11/2 - lau. 17/2. Sýningin
er ekki við hæfi barna.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn í sailnn eftir að sýning hefst.
LEIKHÚSKJALLARINN kl. 15.00:
• Leiksýningin ÁSTARBRÉF með sunnudagskaffinu
Höf.: A.R. Gurney. Leikendur: Herdís Þorvaldsdóttir og Gunnar Eyjólfsson. Kaffi og
ástarpungar innifalið í verði sem er kr. 1.300. Sun. 4/2 kl. 15 - sun. 11/2 kl. 15 og
sun. 18/2 kl. 15.
Gjafakort i leikhús — sígild og skemmtileg gjöf
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu
sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga.
Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204.
LEIKFÉLAG REYK)AVÍKUR
Stóra svið kl 20:
• ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson
Sýn. lau. 3/2 fóein sæti laus, fös. 9/2, lau. 10/2, lau. 17/2.
• LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði:
Sýn. sun. 4/2, lau. 10/2, sun. 18/2.
• VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo
á Stóra sviði kl. 20:
Sýn. fös. 2/2 fáein sæti laus, fim. 8/2, aukasýningar. Þú kaupir einn miða, færð tvo!
Litla svið kl. 20
SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR:
Alhelmsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00:
# KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur.
Sýn. fös. 2/2 örfá sæti laus, lau. 3/2 fáein sæti laus, fös. 9/2 fáein sæti laus, lau. 10/2.
Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30:
• BAR PAR eftir Jim Cartwright.
Sýn. fim. 1/2 fáein sæti laus, fös. 2/2 uppselt, lau. 3/2 kl. 23, fáein sæti laus, fim.
8/2 fáein sæti laus.
• TÓNLEIKARÖÐ L.R. á Stóra sviði kl. 20.30
Þri 6/2. Pétur Grétarsson og Kabarett. Einleiksverk og samleiksverk fyrir slagverk.
Miðaverð kr. 1.000.
• HÖFUNDASMIÐJA L.R. laugard. 3/2 kl. 16:
Þrír - verk eftir Benóný Ægisson.
Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess
er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga.
Faxnúmer er 568-0383.
Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf!
llQll ISLENSKA OPERAN sími 551 1475
• Wadama BUTTERFLY
eftir Giacomo Puccini
Sýning lau. 3. feb. kl. 20. Nœst sfðasta sýningarhelgi.
Sýning fös. 9. feb. kl. 20 og sun. 11. feb. kl. 20.
• Hans og Gréta
eftir Engilbert Humperdinck
Sýning laugardag 3. feb. kl. 15, sun. 11. feb. kl. 15. Síðustu sýnlngar.
Muniö gjafakortin - góð gjöf.
Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga frá kl. 15-19.
Laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-19. Sýningarkvöld er opið til kl. 20.00.
Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta.
H.W. !•* • • *. . .
I, HERMÓÐUR
> OG HÁÐVÖR
SÝNIR
HIMNARÍKI
GliDRLOFINN G \Al \NLFIKUR
I 2 MTTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN
Gamla bæjarutgerðin. Hafnarfirði.
Vesturgötu 9. gegnt A. Hansen
Fös. 2/2. órfa sæti laus.
Lau. 3/2, örfá sæti laus
Fos. 9/2.
Lau. 10/2. uppselt.
Fos. 16/2.
Lau 17/2.
Sýningar hefjast kl. 20:00
Miöasalan er opin milli kl. 16-19.
Tekiö á móti pontumim allan ;
sólarhringinn i síma 555-0553
Fax: 565 4814.
Osottar pantanir seldar daglega
KaffiLcíKhúsiðl
I HI.ADVAIiPANllM
Vesturgötu 3
GRÍSKT KVÖLD
i kvöld uppselt, sun 4/2 uppselt
fös. 9/2 uppselt,
sun 11/2 örlá sæti laus,
lau. 17/2 uppselt, sun. 18/2,
miS. 21/2, fös. 23/2.
KENNSLUSTUNDIN
fös. 2/2 kl. 21.00,
fim. 8/2 kl. 21.00.
SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT
lau. 3/2 kl. 23.00,
lau. 10/2 kl. 23.00.
OÖMSJtTUl QttANMETtSRÉmR
ÖU LEIKSÝNINQARKVÖLD.
FRÁBÆR QRÍSKUR MATUR
A ORÍSKUM KVÖLDUM.
Miðasala allan sólarhringinn I síma 5S1-9C
llmiÍtfúIIÍulLILI
líl! jUl Wl KljBlPiBlj
LEIKFÉLAG AKUREYRAR
sími 462 1400
• SPOR VA GNINN GIRND
eftir Tennessee Williams
Aukasýning fim. 1/2, sýn. fös. 2/2,
lau. 3/2, föx. 9/2, lau. 10/2. Sýn. hefj-
ast kl. 20.30.
Miðasalan opin virka daga kl. 14-18
nema mánud. Fram að sýningu sýn-
ingardaga. Símsvari tekur við miða-
pöntunum allan sólarhringinn.