Morgunblaðið - 02.02.1996, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 02.02.1996, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ Hann eignaðist soninn Kristján margar góðar stundir og brölluðum Skúla með ,Elínu Kristbergsdóttur, ýmislegt og enda þótt við tilheyrðum en þeirra sambúð varð ekki. Hann hvor sinni kynslóðinni og ábyggilega kom þó stundum austur til okkar samnefnt bil milli okkar var sem það með Kristján sinn éf hann vissi af styttist og yrði að engu þegar maður okkur þar um helgar, og var stoltur loksins lærði að tvíkúpla og var eins af honum. Sigurgeir var barngóður 0g fermdur fyrir aldur fram. og honum lét vel að tala við og halda Og þó manni fyndist stundum á uppi sa,mræðum við börn. E.t.v. hef- þeim árum mikið þolinmæðisverk að ir bamið í honum sjálfum fengið þar hlusta á sögumar hans Sigurgeirs að njóta sín, en hann var einnig vel og útúrdúramir orðnir ótölulegir, þá gefínn og talaði gott íslenzkt mál. Var þolinmæðin ekki síður hans meg- Elzta dóttir okkar var í miklu uppá- in og örlætið á tíma og fyrirhöfn og haldi hjá honum sem og fjölskylda gírkassa. Það lærist manni löngu síð- Halldórs á Skólavörðustíg. Honum ar. þótti skemmtilegt er eitt af bama- Stefán Örn Stefánsson. börnunum þar nefndi hann nafninu Giwi, og festist það nafn við hann og kynnti hann sig jafnan með því Kynni mín af Sigurgeiri hófust í í símanum er hann hringdi. Verslunarskóla íslands árið 1941. Einsemd Sigurgeirs hefir dulizt Veturinn 1941-42 vomm við sessu- mörgum, og vont að vita að hann nautar í fjórða bekk og féll vel á hafi fengið alvarlegt áfall sem hafí með okkur. Sigurgeir var vel að sér skaðað hann, þó hann gerði sér ekki og skemmtilegur og sagði mér frá grein fyrir því sjálfur en reyndi að- mörgu, ekki síst mannlífi ogeinstöku eins að bera sig vel og láta sem ekk- fólki í Skagafirði sem var honum að ert væri. Það er eðli sumra hluta að sjálfsögðu hugstætt. Við höfðum koma ekki í ljós fyrr en seint og um báðir gaman af vel ortum vísum og síðir. Ymsir utanaðkomandi atburðir kom ég síst að tómum kofunum hjá í lífi mannanna setja oft mark sitt á honum hvað það snerti. Meðal ann- þá óafvitandi og verða þannig or- ars sagði hann mér margar vísur sakavaldar á vegferðinni. Hætt er eftir Björn bróður sinn, kunnan og við að Sigurgeir hafi oft og vel dulið snjallan hagyrðing. Þá kunni hann móðurmissinn á ungum aldri, og kom Vel að herma eftir Haraldi Björns- seint að því að hann gæti rætt um Syni leikara, föðurbróður sínum. þá sorg. Um leið og við þökkum Sigurgeir var viljasterkur maður samfylgd hans kveðjum við hann og lét ekki vel að laga sig eftir öðr- með ósk og bæn Kolbeins Tumason- umj hvorki yfirmönnum né jafningj- ar um að mildingurinn mikli, röðla um, og stóð jafnan fast á sínu. Var gramur, ryðji hverri sorg úr hjarta ekki trútt um að sumum þætti nóg borg. um, hvað hann gat verið opinskár Við sendum samúðarkveðjur og óhvikull ef því var að skipta og Kristjáni syni hans og eftirlifandi gátu því orðaskipti við hann stundum ástvinum og syskinum. ^ verið nokkuð afdráttarlaus. Engu að Jóhanna. S1'ður var hann vinsæll meðal skóla- systkina sinna og átti í þeim hópi Nú er hann Sigurgeir frændi minn marKa Kóða °S trygga vini sem búinn að kveðja og kom manni svo kunnu vel að meta þennan sérstæða sem ekki alveg á óvart. Hægt og persónuleika. _ hægt hafði hann verið að draga sig Hann sagði mér frá því að hann í hlé undanfarin ár. Kannski er hefði eignast son en af hjónabandi ástæðulaust að sýta um of þegar Yrð’ ekki. Þótti honum mjög vænt þannig er komið, menn eru saddir um son'nn °S var feginn því hversg lífdaganna, margt farið að bjáta á vel stjúpfaðir hans reyndist honum, og líknin þá kannski mest að mega enda lét Kristján Skúli son sinn, sofna í friði. fæddan 15.11. 1989, heita í höfuðið Stundum er sagt um menn að a Friðriki stjúpa sínum. þeir hafí lifað tímana tvenna og jafn- Lífsbraut Sigurgeirs var ekki slétt vel stundum þrenna og gildir kannski °S fellð> bann hafði hvorki upplag ekki síst um menn og konur af hans t!1 framagirnl ne hversdagslegs borg- kynslóð, sem lifað hafa obbann af aralegs lífs. Hann valdi sér sína leið, öldinni og þær kúvendingar og koll- llvað sem hver sagði og kom ekki steypur sem orðið hafa í samfélaginu. 1,11 bugar að hlíta leiðsögu annarra. Sigurgeir fæddist undir lok fyrri ^ið bittumst annað veifið, þó sjaldn- heimsstyijaldar, 'æsku- og unglings- ar Þegar líða tók á aldur okkar eins ár sín býr hann þannig að hluta til °S reyndar varð með skólasystkinin í aldagömlu bændasamfélagi okkar, flest. Hvert hafði sínu að sinna eins manndómsárin í heimsstytjöldinni °S Lítt er í þessu lífi og tengslin við næstu og starfsævi sinni ver hann afkomendurna koma jafnan í stað svo í nútímanum, í nýja heiminum, tengslanna við gamla vini og félaga. lengst af hjá Reykjavíkurborg sem Okkur Sigurgeir skorti aldrei um- nú heitir svo en þá endaði á bær. ræðuefni þá sjaldan sem fundum Sigurgeir var fjórði í tíu systkina okkar bar saman síðari árin en hann barnahópi þeirra Geirlaugar og Jóns var ævinlega hinn gamli sessunautur kennara frá Sauðárkróki og þannig mlnn: ^arm.var °ftast að segja mér var hann hluti af frændgarði mínum tra en t1urftl slður að spyija tíðinda, og markaði þannig að hluta ramm- fve sem tltt er um sterl{a persónu- ann um æsku- og unglingsárin. Hann lelka. Menn kynnu að spyija hvers var um margt kannski ólíkur systkin- vegna slíkir persónuleikar komist um sínum í fasi og háttemi en samt el{1{1 111 mannaforráða og forystu- svo ómótmælanlega grein af þeim starfa1 þjoðfelagmu en þá gátu kann sama meiði ogekki dró úreinkennun- eK fbki að raða. Ef tii vill hirða þeir um eftir því sem árunum fjölgaði. el{1{i um að binda sig á neinn klafa, Um eitt hafði hann þó algera sér- vilJa belður vera fUalsir og öðrum stöðu í þessum hópi og á þessum óháðir, sigla .sínu fleyi um lífsins árum. Hann fór fyrir eigin vélarafli, olSusjó, vitandi að einn góðan veður- hann átti bíl, - skóda að vísu - en da£ getur bátinn borið upp á sker bíl. Sigurgeir skynjaði þær þrár og °S ferðin orðið hin síðasta. En þeir langanir sem bjuggu í bijósti ungra bafa þó verið sínir eigin húsbændur manna á algerlega réttindalausu ald- 1 syaðUförinni og ekki þurft að spyija ursskeiði og í hæfílegri fjarlægð frá nemn hvað þeir megi og hvað þeir öllum lögsagnarumdæmum og undir megi ekki. Eru ekki einmitt ófá handleiðslu hans komst maður í dæmi til í sögunni um menn sem gegnum fyrstu gírana tvo á langri ScnSu uppréttir meðan báðir fætur og nær óslitinni bílferð síðan. v<jru jafnlangir og tóku aldrei í mal Þetta var á þeim árum þegar að aSa S1K eftir öðrum? En að lokum Reykjavík rétt náði að Elliðaám og tekur sá 1 taumana sem el{ki hlustar þegar malbikslyktin á sumrin var a neln andm*b’ jatnvel el{ki hinna álíka nýnæmi og eplalyktin á jólun- sterku °K sjalfstæðu persónuleika. um. Sigurgeiri fylgdi margt fleira, að hans vilja hlaut Sigurgeir að vespur og lambrettur voru meðal fara, eins og við verðum öll, fyrr eða þeirra farartækja sem hann átti og síðar. notaði, hann átti leðurskó, sem voru En einn er stór. Hér er stomahlé. svo fínir að það brakaði í þeim, hann Hér stöndum við jafnt fyrir drottnii spilaði a harmomku og kunm sögur /g gen\ af dansiböllum,. sem mæld voru í dægrum, hann iðkaði íþróttagrein, Við skólasystkini Sigurgeirs sem ég hélt lengi vel að hann hefði þökkum liðin ár, sérstaklega í Versl- fundið upp og hét badminton. Hann unarskóla íslands, og vottum syni flutti á þessum árum með sér frétt- hans og öllum ættingjum og vensla- irnar frá umheiminum til aðgreining- mönnum innilegustu samúð okkar. ar frá því sem gerðist heima. Fyrir hönd skólasystkina VI 42. Á þessum árum áttum við saman Torfi Ólafsson. ______________________FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1996 39 MIIMNINGAR SIGURÐUR BREIÐFJÖRÐ GUÐMUNDSSON + Sigurður Breið- fjörð Guð- mundsson fæddist í Keflavík 24. júlí 1922. Hann lést í Sjúkrahúsi Suður- nesja 27. janúar síð- astliðinn. Foreldrar hans voru Sigur- jóna Jóramsdóttir, ættuð úr Leirunni, og Guðmundur J. Magnússon vél- sljóri, ættaður úr Keflavík. Sigurður var elstur sex systkina, næst var Ingveldur, þá Ingvar, Svana, Jórunn og loks Guðrún. Sigurð- ur kvæntist 14. febrúar 1953 danskri stúlku, Grethe Hundal, d. 1. júlí 1993. Þau eignuðust tvö börn, Lauritz, f. 1. ágúst 1953, og Margréti, f. 2. júlí 1957. Þau eru ógift og barnlaus og búa í Kaupmannahöfn. Útför Sigurðar fer fram frá Keflavíkurkirlgu í dag og hefst athöfnin klukkan 14. LAUGARDAGINN 27. jan. síðast- liðinn lést Sigurður Breiðfjörð Guð- mundsson á Sjúkrahúsi Suðurnesja. Siggi fór snemma að vinna svo sem venja var á þeim tíma. Fyrst var algengast að vinna við að sólþurrka saltfiskinn, þá var farið eitt eða fleiri sumur í sveit. Strax eftir fermingu fóru strákar í beitningu, uppá hálfan hlut fyrstu vertíðina. Síðan fóru flestir á sjó. Þessa hefðbundnu leið fór Siggi þar til hann var 21 árs, þá réðst hann lærlingur í rafvirkjun til Júlíusar Steingrímssonar, sem þá hafði stofnað Raftækjavinnustofuna Geisli, með fleirum, sem enn starfar hér í Kefla- vík. Siggi vann svo við rafvirkjun alla tíð eftir það. Framanaf mest í bátum og frystihúsum. Siggi giftist danskri stúlku sem hér hafði dvalið um skeið, Grethe Hundal. Þau hófu bú- skap í risinu á Vatns- nesvegi 28. Það hús voru foreldrar Sigga þá að ljúka við að byggja. Árið 1959 fluttu þau í sitt eigið hús, sem þau byggðu við Vatsnesveg 22 A í Keflavík. Grethe var aldrei fyllilega sátt við að búa á íslandi. Móðir hennar átti í erfiðleikum og haustið 1963 fluttu þau til Kaupmannaháfnar til þess að vera nær henni. Siggi fékk fljótt vinnu í sínu fagi í Kaupmannahöfn og vann við það þar til hann varð 65 ára. Lengur fékkst ekki vinna. Lengst af bjuggu þau á Strandboulevarden 151. Lítið sumarhús áttu þau út á Amager, garðurinn þar var eftirlætis staður Sigga. Lengst af var heimili þeirra nánast gistiheimili fyrir vini og vandamenn Sigga sem komu til Kaupmannahafnar í lengri eða styttri tíma. Þar var gott að koma og ekki spillti frábær matreiðsla Grethe ánægjunni, oft naut ég þess. Grethe lést 1. júlí 1993. Siggi festi aldrei almennilega rætur í Dan- mörku. Þótt honum líkaði yfírleitt vel við Dani þá kynntist hann engum náið, Grethe var honum allt. Hann varð því alveg rótlaus eftir að hún féll frá og kom meira hér heim en áður. Hann var hér yfír jól og ára- mót 1994-5. í lok dvalarinnar slas- aðist hann illa og náði sér ekki að fullu eftir það. Systur hans kepptust við að gera honum lífið léttara og hjá þeim gat hann dvalið að vild. Síðastliðið sumar ákvað hann að flytja heim. Hann fékk búslóðina sína í haust og systumar bjuggu vistlega um hann í góðri fbúð í Sand- gerði, sem hann flutti í, í lok október. Siggi var farinn að hugleiða hvernig hann myndi njóta lífsins við þessar nýju aðstæður, en skyndilega - versnaði honum af sjúkdómi sem lengi mun hafa háð honum en ekki kom fyllilega í ljós hver var fyrr en þá. Hann var fluttur á Sjúkrahús Suðumesja. Þar var hann þar til yfirlauk nema um hátíðirnar fékk hann að vera hjá Jómnni systur sinni í Sandgerði. Við Siggi ólumst upp við Kirkju- veginn og urðum snemma mjög góðir félagar, vinátta okkar rofnaði aldrei þótt langt væri á milli okkar lengst af. Góðrar vináttu Grethe naut ég og fjölskylda mín eftir að hún kom til sögunnar. Hún var mik- il mannkostakona. Siggi var mjög fáskiptinn og ein- stakt prúðmenni. Hann var sérstak- lega laghentur og þolinmóður með afbrigðum., um það bera m.a. vitni mörg skipslíkön sem hann smíðaði. Líkan sem hann gerði af mb Baldri prýðir nú byggðasafnið hér. Líkanið er nákvæmlega eftir upphaflegri teikningu. Eg vil er leiðir skilja þakka Sigga fágæta vináttu og tryggð sem aldrei bar skugga á. Guð geymi góðan dreng. ». Ólafur Björnsson GUÐRÚN KRISTMUNDA JÓHANNSDÓTTIR + Guðrún Krist- munda fædd- ist 5. mars 1921, að Heijólfs- stað í Laxárdal í Skagafirði. Hún lést í sjúkrahúsi Keflavíkur 25. janúar síðastlið- inn. Foreldrar hennar voru Jó- hann Jónatansson og Hólmfríður Sveinsdóttir. Tveggja ára göm- ul fer Guðrún í fóstur til hálfsyst- ur sinnar, Halldóru Jóhanns- dóttur ljósmóður og manns hennar Páls Árnasonar kenn- ara á Hofsósi og ólst þar upp. Á Hofsósi gekk Guðrún að eiga Ármann Jóhannsson. Þau slitu síðar samvistir, en varð tveggja barna auðið. Þau eru Hólmfríður Sigrún, gift Árna Ólafssyni, og Gylfi Örn, kvæntur Ólafíu Sigurbergs- dóttur. Siðar giftist Guðrún eftirlifandi eiginmanni sínum, Ágústi Jóhannssyni frá Hofs- ósi. Þau Guðrún og Ágúst eignuðust einn son, Elvar, sem kvæntur er Stein- unni Hákonardótt- ur. Hólmfríður og Árni eignuðust fimm börn, Ár- mann, sem kvæntur er Maríu Þorgríms- dóttur, Guðnýju, sambýlismaður hennar er Friðrik Guðmundsson, þá er Óla Steina, og Rún- ar Eyberg, kvæntur Erlu Ölversdóttur. Hólmfríður og Ámi misstu soninn Ólaf. Börn Gylfa og Ólafíu eru Linda Björk og Gylfi Örn. Börn Elvars og Steinunnar eru Elva Björk og Ágúst Rún- ar. Þau Guðrún og Ágúst bjuggu lengst af á Vatnsnes- vegi 20 í Keflavik. Guðrún gekk í skóla á Hofsósi, stund- aði fiskvinnslu og saumaskap, aflaði sér menntunar í Reykjavík í saumaskap og stundaði æ síðan, asamt því að vera húsmóðir. Útför Guð- rúnar verður gerð frá Ytri- Njarðvíkurkirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 15. ið. Sem saumakona saumaði mamma á börnin og síðar á bama- börnin, þeim og sjálfri sér til ánægju og gleði. Hún taldi aldrei eftir sér að gera fólki greiða eða veita þá hjálp sem sóst var eftir. Þar sem hún kom, leitaði hún eftir að skoða hannyrðir og hand- verk. Hún fylgdist bæði með nýj-^. ungum í saumaskap sem og eldra handverki. Það var eins og hún læsi slíkt, skoðaði það og virtist kunna það sjálf á eftir. Með heimil- inu vann hún úti, við fískvinnslu og saumaskap. Heimili æsku minnar var heimili reglusemi og glaðværðar og áttu barnabörnin þar ávallt ömmu sína að, og nutu hlýju hennar og ástar. Það er þyngra fyrir bamabörnin að missa nú ömmu sína, því alltaf þótti þeim jafngott að koma til hennar. Við systkinin höfum orðið fyrir miklum missi við fráfall móður minnar. En faðir minn hefur þó misst mest, þegar mamma er far- in, hún var hans stoð og stytta í öllu _sem þau tóku sér fyrir hend- ur. Ég kveð ástkæra móður mína með söknuði og trega og vona að hennar bíði hugljúf tilvera. Elvar Ágústsson. Móðir mín, Guðrún Jóhannsdóttir, er látin. Það var á þjóðhátíðardag- inn 17. júní að hún veiktist skyndi- lega og var flutt á sjúkrahús. Hún hafði þá kennt sér þess meins sem hún lést úr 25. janúar. Minning- arnar leita á mann, ég sé hana fyrir mér í glaðværð á heimilinu, alltaf með einhveija handavinnu. Hún stundaði saumaskap og var fljótvirk, vandvirk og sérlega handlagin. Sjaldan féll henni verk úr hendi, en var glaðvær í félags- skap, var minnug og vildi vita deili á fólki, um uppruna þess og ættir. Hún var fróðleiksfús og hafði gaman af ferðalögum, vildi skoða allt og sjá. í ferðum hér heima og erlendis með fjölskyld- unni var mamma sú sem dreif í því að barnabörnin nytu þess besta sem ferðin hafði uppá að bjóða. Ég minnist æskuáranna þegar mamma fór á heimaslóðir í Skaga- firði. Ætt móður minnar er stór og vinirnir voru margir, og alls staðar var komið við. Mamma var ættrækin og vitjaði ættingjanna og vinafólks, og ég minnist þess hve okkur var alls staðar vel tek- fí Styrklarfélag krabbameinssjúkra barna Minningarkort Styrktarfélags Krabbameinssjúkra barna fást hjá félaginu í síma 588 7555. Ennfremur í Garðsapóteki sími 568 0990 og Reykjavíkurapóteki sími 551 1760.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.