Morgunblaðið - 02.02.1996, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 02.02.1996, Blaðsíða 54
54 FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ BESTA MYND E Frumsýning: Land og frelsi Frá leikstjóranum Regins Wargnier (Indókína) kemur seiðandi mynd um dramatískt ástarlíf ungrar konu sem flögrar milli elskhuga, en neitar að yfirgefa eiginmann sinn sem er fullkomlega háður henni. Aðalhlutverk: Emmanuelle Beart (Un Cour en Hiver). Myndin er byrjunin á síðari hluta hátíðarhalda vegna 100 ára afmælis kvikmyndarinnar. Sænskur texti. Sýnd kl. 9 og 11. Þrjár drottningar úr New York ætla að kýla á Hollywood en lenda i tómum sveitalubbum! Vida (Swayze), Noxeema (Snipes) og Chi Chi (Leguizamo) eru langflottustu drottningar kvikmyndasögunnar. Frábær útfríkuð skemmtun um hvernig á að hrista upp í draslinu! Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Tierra y Ube PTrll , Saga ur spænsku byltingunni Makalaus mynd frá enska leikstjóranum Ken Loach sem hefur notið mikilla vinsælda í Evrópu undanfarið og hlotið gríðarlegt lof gagnrýnenda. Kröftug ástar- og baráttusaga úr spænsku byltingunni sem hreyfir við öllum. Aðalhlutverk: lan Hart (Backbeat). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 9.10 og 11.15. Sýnd kl 5 og 7.05. Síð. sýn. f , „ y „, ^, ,. „771 HASKÖLABÍO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. fífdC S.V. MBL ★ ★★'/2 Á. Þ. Dagsljós \ ★ ★★ Sýnd kl. 4.45 og 6.50. B. i. 12. ____________Sið. sýn._____________ AUNIN: OPU 1995 FELIX VE CANNES FILM FESTIVAL Sigurvegari: Verðlaun gagnrýnenda! Morgunblaðið/Halldór RAGNAR Bjarnason og eiginkona hans, Helle Bjarnason, spjalla við formann nemendamótsnefndar Verzlunar- skólans, Arna Þór Vigfússon. Kettir forsýndir SÖNGLEIKURINN „Cats“ eftir „Ég er alveg gáttaður á því Andrew Lloyd Webber, í þýðingu hvað þetta er flott hjá þeim. Það Magneu Matthíasdóttur, var for- var hvergi veikan blett að finna. sýndur í Loftkastalanum á mið- Maður hafði á tilfmningunni að vikudaginn. Áhorfendur voru fjöl- þetta væri atvinnusýning af bestu margir og meðal þeirra var stór-. gerð,“ sagði Ragnar eftir sýning- söngvarinn Ragnar Bjarnason. una. ÁNÆGÐIR kettir að sýningu lokinni. ARI Matthiasson leiksljóri baksviðs eftir sýninguna ásamt Bimu Bjömsdóttur dans- höfundi, Árna Þór Vigfússyni og ónefndum ketti. Bítla- plötunni seinkar ►HINIR fjölmörgu aðdáendur Bítlanna verða að bíða lengur en ráðgert hafði verið eftir plötunni „Anthology 2“ og smáskífunni „Real Love“. Breiðskífan átti að koma út þann 27. febrúar, en út- gáfu hennar hefur verið frestað til 18. mars. Smáskífan átti að koma í búðir 12. febrúar, en kem- ur út 4. mars. „Real Love“ er lag eftir John Lennon og hafa hinir eftirlifandi Bítlar bætt við undirleik og söng á gamla upptöku hans. „Antho- logy 2“ inniheldur áður óútgefin Bítlalög og óútgefnar upptökur útgefinna Bítialaga frá tímabilinu 1964-1966. Nýtt í kvikmyndahúsunum Háskólabíó frumsýnir Land og frelsi ATRIÐI úr kvikmyndinni Land og frelsi. HÁSKÓLABÍÓ frumsýnir föstu- daginn 2. febrúar kvikmyndina Land og frelsi (Land and Freedom) eftir breska leikstjórann Ken Loach sem kunnastur er fyrir verðlauna- myndir sínar Hidden Agenda, Riff Raff, Raining Stones og Ladybird, Ladybird. Með aðalhlutverk fer Ian Hart sem vakti mikla athygli íyrir túlkun sína á John Lennon í Backbeat. Land og frelsi hefst þar sem ung stúlka fer að grufla í gömlum mun- um afa síns sem var verkamaður í Liverpool og fínnur þar myndir og bréf frá því að hann barðist með lýðveldissinnum í spænsku borgara- styrjöldinni. Myndin hverfur síðan til þess tíma og við fylgjumst með sigrum og vonbrigðum ungs fólks í ástum og hugsjónum í stríði sem var einskonar „general prufa“ fyrir heimsstyijöldina síðari. Ungur Eng- lendingur sem gerst hefur sjálf- boðaliði við hlið lýðveldissinna lend- ir í mikilli togstreitu milli hugsjón- anna og nýfundinnar ástar sinnar, en þrátt fyrir mótlætið helst vonin um byltingarkenndar breytingar. Land og frelsi er mikilfenglegt sjónarspil og metnaðarfyllsta og dýrasta mynd Ken Loach til þessa. Myndin hlaut Felix verðlaunin sem besta mynd Evrópu á síðasta ári og var valin besta myndin af gagn- rýnendum á kvikmyndahátíðinni í Cannes síðastliðið vor.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.