Morgunblaðið - 02.02.1996, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1996
MORGUNBLAÐIÐ
-4
RAÐ augl ysingar
90 9990P^ æ \ .....* \ » »
Fólk í atvinnuleit
Félagsmálaráðuneytið vekur athygli á laus-
um störfum í fiskvinnslufyrirtækjum í Bolung-
arvík og á Raufarhöfn.
Vinnumiðlanir veita nánari upplýsingar.
Félagsmálaráðuneytið,
31.janúar 1996.
3 K I P U L A G R f K I S I N S
Hringvegur um Fljótsheiði
Niðurstöður frumathugunar og
úrskurður skipulagsstjóra ríkisins
samkvæmt lögum nr. 63/1993
Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað sam-
kvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á um-
hverfisáhrifum. Fallist er á lagningu hringveg-
ar um Fljótsheiði með skilyrðum. Úrskurður-
inn er byggður á frummatsskýrslu Vegagerð-
arinnar, umsögnum, athugasemd og svörum
framkvæmdaraðila við þeim.
Úrskurðurinn í heild líggur frammi hjá Skipu-
lagi ríkisins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík.
Úrskurð skipulagsstjóra ríkisins má kæra til
umhverfisráðherra innan fjögurra vikna frá
því að hann er birtur eða kynntur viðkom-
andi aðila.
Skipulagsstjóri ríkisins.
3 K I P U L A G R í K I S I N S
Þjórsárdalsvegur
um Gaukshöfða
Mat á umhverfisáhrifum
-frumathugun
Skipulag ríkisins kynnir mat á umhverfisáhrif-
um Þjórsárdalsvegar númer 332-02 frá Þverá
um Gaukshöfða að Ásólfsstöðum.
Tillaga að ofangreindri framkvæmd og
skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar
liggur frammi til kynningar frá 2. febrúar til
11. mars 1996 á Skipulagi ríkisins, Lauga-
vegi 166, Reykjavík, skrifstofu Gnúpverja-
hrepps, Árnesi, og bensínstöðinni Arborg,
Árnesi, á afgreiðslutíma.
Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina
og leggja fram athugasemdir.
Athugasemdir skulu vera skriflegar og ber-
ast eigi síðar en 11. mars 1996 til Skipulags
ríkisins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík.
Þar fást ennfremur nánari upplýsingar um
mat á umhverfisáhrifum.
Birt 8amkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 63/1993.
Skipulagsstjóri ríkisins.
Ódýr aðstoð
við skattframtalið
Opið um helgina
Miðlun og ráðgjöf,
Austurstræti 10A, sími 51 12345.
Frímerki
Er að safna íslenskum frímerkjum.
Hef áhuga á öllu, slöttum eða söfnum.
Sendið nafn og símanúmer í pósthólf 748,
121 Reykjavík, merkt: „Frímerki“.
Námskeið
ítollskýrslugerð
Farið verður í uppbyggingu tollskrár og tollaf-
greiðslu. Kennd verður útfylling aðflutnings-
skýrslu með megináherslu á þau atriði, sem
mest á reynir við tollafgreiðslu og hvernig
skuli reikna út aðflutningsgjöld. Farið verður
yfir ýmis atriði fríverslunarsamninganna sem
varða innflutning, svo sem upprunavottorð,
ýmsar sérafgreiðslur og fleira.
Kennt verður dagana 12. til 16. febrúar kl.
8.15-11.45, samtals 20 kennslustundir.
Kennslan fer fram í Tollskóla ríkisins í Toll-
húsinu, Tryggvagötu 19, á 5. hæð (skatt-
stofumegin) í Reykjavík.
Skráning á námskeiðið og nánari upplýsingar
er að fá hjá ritara Ríkistollstjóraembættisins
í síma 560 0500 fram til 8. febrúar nk.
Reykjavík, 31. janúar 1996.
Tollskóli ríkisins.
WL Opið hús
Stangaveiðifélag Reykjavíkur heldur opið
hús í kvöld, 2. febrúar, kl. 20.30 í fundarsal
félagsins, Áusturveri.
Dagskrá:
1. Veiðileiðsögn um Elliðaár, sérstaklega
tileinkuð maðkveiði. Leiðsögumenn: Ás-
geir Heiðar og Páll Garðarsson, Veiðihús-
inu.
2. Þekking og snerpa, hvað heitir flugan?
3. Glæsilegt happdrætti að venju.
Félagar, sjáumst hressir og tökum með okk-
ur gesti.
Nb. Árshátíðin verður 10. febrúar. Staðfestar
pantanir óskast sóttar á skrifstofu félagsins
sem fyrst. Örfá sæti laus.
Skemmtinefndin.
BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR
BORGARTÚN 3-105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219
Til íbúa í Bústaða- og Smáíbúðahverfi
Boðað ertil fundar um byggingu leik-
skóla fyrir Bústaða- og Smáíbúðahverfi,
þriðjudaginn 6. febrúar kl. 17.30 í
Breiðagerðisskóla. Fjallað verður um
endanlega staðsetningu á leikskóla í
hverfinu. Borgarstjóri, formaður skipu-
lagsnefndar og formaður stjórnar
Dagvistar barna mæta á fundinum, auk
forstöðumanns Borgarskipulags og
borgarverkfræðings.
Borgarskipulag og borgarverkfræðingur.
Uppboð
Framhald uppboös á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Hafraholt 38, ísafirði, þingl. eig. Arnór Magnússon, gerðarbeiðandi
Lífeyrissjóður Vestfirðinga, 5. febrúar 1996 kl. 10.00.
Hvilft I, Flateyri, þingl. eig. Flateyrarhreppur, gerðarbeiðandi Lífeyris-
sjóður Vestfirðinga, 5. febrúar 1996 kl. 13.30.
Ytri Hjarðardalur, Mosvallahreppi, V-(s., þingl. eig. Jón Jens Kristjáns-
son, gerðarbeiðandi Glóbus hf., 5. febrúar 1996 kl. 14.00.
Sýslumaðurinn á ísafirði,
1. febrúar 1996.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Gilsfjarðarmúli, Reykhólahreppi, A-Barð, þingl. eig. Halldór Gunnars-
son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Eyrasparisjóður og
S. Helgason hf., 6. febrúar 1996 kl. 17.00.
Kjarrholt 1, Barðaströnd, Vesturbyggð, þingl. eig. Barðastrandar-
hreppur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, 6. febrúar
1996 kl. 13.00.
Reykjabraut 2, Reykhólahreppi, þingl. eig. Ragnar Kristinn Jóhanns-
son og Regína Elva Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður
ríkisins og Vátryggingafélag Islands, 6. febrúar 1996 kl. 18.00.
íbúðarhús nr. 1 í landi klak- og eldisst. Þverá, Vesturbyggð, þingl.
eig. Torfi Steinsson og Helga Steinsson, gerðarbeiðendur Byggingar-
sjóður ríkisins og Vesturbyggð, 6. febrúar 1996 kl. 13.30.
Sýslumaðurinn á Patreksfirði,
1. febrúar 1996.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Friðarhöfn/iönaöarhús á Eiðinu, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Neta-
gerð Njáls, gerðarbeiðendur Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands, Iðn-
lánasjóður og íslandsbanki hf., miðvikudaginn 7. febrúar 1996 kl.
16.00.
Illugagata 56, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Stefán Pétur Sveinsson,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, miðvikudaginn 7. febrúar
1996 kl. 17.00.
Vestmannabraut 32b, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Jón Ingi Guðjóns-
son, gerðarbeiðandi Islandsbanki hf., miðvikudaginn 7. febrúar 1996
kl. 17.30.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum,
1. febrúar 1996.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Sel-
fossi, þriðjudaginn 6. febrúar 1996 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum:
Kálfhóll I, Skeiðahreppi, þingl. eig. Stefán Jónsson, gerðarbeiðendur
Eiríkur Leifsson og sýslumaðurinn á Selfossi.
Laufskógar 11, Hveragerði, þingl. eig. Björn B. Jóhannsson og Elín
Einarsdóttir, gerðarbeiðandi Hveragerðisbaer.
Lóð úr landi Stekkár, Laugardalshreppi, þingl. eig. Ingibjörg St.
Hermannsdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Álfafell 1, Hveragerði, þingl. eig. Sveinn Gíslason og Magnea Á.
Árnadóttir, geröarbeiðendur Búnaðarbanki (slands, Stofnlánadeild
landbúnaðarins og sýslumaðurinn á Selfossi, fimmtudaginn 8. febrúar
1996 kl. 11.00.
Básar (spilda úr landi Bjarnastaða), Grímsnesi, þingl. eig. Ólafur Hj.
Einarsson, gerðarbeiðandi Stofnlánadeild landbúnaðarins, fimmtu-
daginn 8. febrúar 1996 kl. 15.00.
Garðarsnes 3, í landi Vatnsholts, Grimsnesi, þingl. eig. þrotabú
Lögm. Grensásvegi 16 hf., gerðarbeiðandi skiptastjóri þrotabúsins,
fimmtudaginn 8. febrúar 1996 kl. 14.00.
Hulduhóll 2, Eyrarbakka, þingl. eig. Eyrarbakkahreppur, gerðarbeið-
andi Byggingarsjóöur rikisins, föstudaginn 9. febrúar 1996 kl. 10.30.
Jörðin Kjóastaðir 2, Bisk., þingl. eig. Hótel Gullfoss ehf., gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður ríkisins, Snorri Hjaltason og Stofnlánadeild
landbúnaðarins, fimmutdaginn 8. febrúar 1996, kl. 16.00.
Kambahraun 29, Hveragerði, þingl. eig. Ólöf Birna Waltersdóttir,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, fimmtudaginn 8. febrúar
1996, kl. 10.30.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
1. febrúar 1996.
VSjálfstæðiskvenna-
félagið Vorboði,
Hafnarfirði
Fundur í Sjálfstæð-
ishúsinu mánudag-
inn 5. febrúar kl. 20.
Er barnið þitt að
neyta fikniefna?
Hvað er til ráða?
Framsögu flytja:
Gissur Guðmunds-
son, rannsóknarlög-
reglumaður, og
Björn Halldórsson,
lögreglufulltrúi. Við hvetjum foreldra til að mæta.
Athygli er vakin á að fundurinn er öllum opinn.
Stjórnin.