Morgunblaðið - 02.02.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 02.02.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1996 45 TVeir unglingar tefla úrslitaskákina SKAK S k á k m i ð s t ö ð i n Faxaícni 12 SKÁKÞING REYKJAVÍKUR 1996 Mótínu lýkur í kvöld og hefst taflið klukkan 19.30. Torfi Leósson hefur vinningsforskot á þá Bergstein Ein- arsson og Sigurð Daða Sigfússon. Teflt simnudaga kl. 14, miðvikudaga og föstudaga kl. 19.30. Aðgangur ókeypis. SIGURGANGA Torfa Leóssonar, 17 ára, á Skákþingi Reykjavíkur hélt áfram á miðvikudags- kvöldið þegar hann lagði Hrannar Bald- ursson Kópavogs- meistara að velli í mik- illi baráttuskák. Torfi hélt forskoti sínu og er nú öruggur með að komast að minnsta kosti í einvígi eða aukakeppni um Reykj avíkurmeistara- titilinn. Hann teflir í kvöld við Bergstein Einarsson, 15 ára, sem hefur unnið sjö skákir í röð, síðast vann hann Júlíus Frið- jónsson. Auk Bergsteins getur Sig- urður Daði Sigfússon náð Torfa að vinningum. Sigurður Daði sigraði Björn Þorfinnsson, 16 ára, í tíundu umferðinni. Staðan fyrir síðustu umferðina: 1. Torfi Leósson 9 v. af 10 2. -3. Sigurður Daði Sigfússon og Bergsteinn Einarsson 8 v. 4. Askell Örn Kárason 7 'A v. 5.-12. Júlíus Friðjónsson, Björn Þorfinnsson, Hrannar Baldursson, Sævar Bjarnason, Einar Hjalti Jens- son, Kristján Eðvarðsson, Ögmundur Kristinsson og Jóhann H. Ragnarsson 7 v. Unglingaflokkur Þar sigraði Bragi Þorfinnsson með yfir- burðum, en honum hef- ur þó ekki gengið vel í aðalkeppninni. Tefld- ar voru atskákir og úrslitin urðu þessi: 1. Bragi Þorfinnsson 6'/2 v. 2.-3. Matthías Kormáks- son og Sigurður Páll Steindórsson 5 '/2 v. 4.-6. Davíð Kjartans- son, Bergstcinn Einars- son og Þórir Júlíusson 5 v. 7.-8. Sveinn Wilhelmsson og Guð- jón Heiðar Valgarðsson 4'A v. Torfi Leósson ouglýsingar Frá Guðspeki- félaginu Ingólfsstræti 22 Askriftarsími Ganglera er 896-2070 I kvöld kl. 21 heldur Gunnlaug- ur Guðmundsson erindi um „Myndir sem lýsa stjörnumerkj- um" í húsi félagsins, Ingólfs- stræti 22. Á laugardag er opið hús frá kl. 15-17 með fræðslu kl. 15.30 í umsjón Kristínar Ein- arsdóttur. Á fimmtudögum kl. 16-18 er bókaþjónusta félags- ins opin með mikið úrval and- legra bókmennta. Hugræktarnámskeið hefst þriðjudaginn 6. febrúar kl. 20. Það er öllum opið meðan hús- rúm leyfir og aðgangur ókeypis. FERÐAFÉLAG % ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Föstudagur 2. febr. kl. 20.00: Tunglvaka Kvöldferð í Herdísarvík ákyndilmessu I byrjun árs fögnuðum við nýju ári f Herdísarvík, en nú fögnum við útkomu nýrrarferðaáætlunar með kvöldferð nærri fullu tungli á þennan merka stað. Þarna eru sögulegar minjar og sérstætt náttúrufar. M.a. eyddi Einar Benediktsson skáld síðustu æviárum sínum þarna. Rifjaðar verða upp sagnir er tengjast umhverfinu þarna. Kveikt verður fjörubál. Tilvalin fjölskylduferð. Verð aðeins 1.000 kr., frítt f. börn 15 ára og yngri með foreldrum sínum. Mætið vel búin og með nesti. Brottför frá BSf, austanmegin og Mörkinni 6. Heimkoma um miðnættið. Ath.: Nýja ferðaáætlunin er send félagsmönnum og enn- fremur liggur hún frammi á skrifstofunnl, Mörkinni 6. Sunnudagsferðir 4. feb. Kl. 10.30. Skíðagönguferð á Hellisheiði. Kl. 13.00 Heiðmerkurganga. Heimkoma um kl. 16.00. Ferðafélag íslands. Aðventkirkjan í Reykjavík, Ingólfsstræti 19. í kvöld kl. 20tónlistarsamkoma. Laugard. kl. 9.45 biblíuleshópar. Efni ársfjórðungsins: Að rannsaka ritningarnar. Kl. 11.00 almenn guðsþjónusta. Ræðumaður: Björgvin Snorra- son. Allir velkomnir. (EKxikisamtók <SJslands. Sjávargata 28. 225 Bcssast.hrepj- Æ Simsv. 565 5700 / Simi 565 2309 % Heilunarkvöld Opið hús í kvöld milli kl. 20 og 23 á Sjávargötu 28, Bessastaða- hreppi, fyrir alla þá, er hafa lært Reiki hjá viöurkenndum meist- ara, til þess að þjálfa sig og spjalla. Einnig er öllum þeim, er vilja þiggja Reiki-heilun (hluta Reiki) og fræðast, boðið að koma. Aðgangur ókeypis. Símsvari 565 5700, simi 565 2309. ' Mlðlun Pýramídinn - andleg miðstöð Andleg heilun Heigarnámskeið og einkatímar með dr. Itlicholas Demetry M.D. og Morena Costa. Helgina 3.-4. febúar næst- komandi verða dr. Nicholas De- metry, geðlæknir og frumkvöðull á sviði heildrænna lækninga, og Morena Costa, sálfræðingur frá Brasilíu, með helgarnámskeið- ið „Andleg heil- un“. Þar verður m.a. fjallað um orkustöðvar líkamans og mikil- vægi þeirra í sálfræðilegri ráð- gjöf og heilun. Þau verða einnig með einkatíma fyrir einstaklinga og minni hópa. Ath.: Þeir, sem hafa þegar skráð sig, eru beðnir um að hafa samband við Pýramidann sem fyrst. Nánari upplýsingar veittar í sim- um 588 1415/588 2526 mllll kl. 10 og 18 daglega. Skákkeppni fyrirtækja og stofnana Að venju er teflt í tveimur flokk- um. Keppni í A flokki hefst þriðju- daginn 6. febrúar kl. 20 en í B flokki miðvikudaginn 7. febrúar kl. 20. Tefldar eru níu umferðir eftir Monrad kerfi. Umhugsunartíminn er 30 mínútur á skák fyrir hvern keppanda. Teflt er í fjögurra manna sveitum og er heimilt að hafa einn til fjóra varamenn. Keppendur þurfa að starfa hjá því fyrirtæki eða stofnun sem þeir tefla fyrir, nema hvað heimilt er að mæta með einn láns- mann. Nýjar sveitir helja keppni í B flokki, nema til sérstakrar undan- þágu komi. Skráning fer fram í símum Tafl- félags Reykjavíkur á kvöldin frá kl. 20-22. Þátttökugjald er átta þúsund krónur á sveit, en sendi fyrirtæki fleiri en eina, er gjaldið fjögur þúsund á hveija viðbótar- sveit. Atkvöld Hellis á mánudag Taflfélagið Hellir stendur fyrir einu af sínu vinsælu „atkvöldum“ mánudaginn 5. febrúar. Tefldar verða sex umferðir eftir Monrad kerfi, fyrst þrjár hraðskákir og svo þijár atskákir. Með þessu fyrir- komulagi tekur mótið aðeins eitt kvöld. Teflt er með nýju Fischer- FIDE klukkunum, en Hellir er eina félagið sem býður uppá þessi vin- sælu áhöld. Þær hafa það umfram venjulegar skákklukkur að bæta nokkrum sekúndum við tíma kepp- enda í hvert skipti sem hann leik- ur. Þannig er komið í veg fyrir að tímaskortur einn sér valdi ósigri. Teflt er í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi í Breiðholti og hefst taflið kl. 20. Mótið er öllum opið. Þátttökugjöld eru kr. 200 fyrir fé- lagsmenn en kr. 300 fyrir aðra. Margeir Pétursson Hugsaðu vcl um húðina þína. Marja Entrich scr um sína. Gakktu við í Grænu línunni. Græna línan Laugavegi 46 Húðráðgjöl - bætiefnaráðgjöf Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrupflugvclli og Rábhústorginu -kjarni málsins! BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Fyótsdalshéraðs STAÐA efstu sveita í KHB-sveita- keppni Bridsfélags Fljótsdalshéraðs sem er aðalsveitakeppni félagsins 1996 er þessi eftir fjórar umferðir af 10. Sveit: Sólningar 85 Herðis 85 Aðalsteins Jónssonar 67 Önnu S. Karlsdóttir 64 Þórarins V. Sigurðssonar 59 Fyrirkomulagið er þannig að fyrst eru spilaðar 9 umferðir með 14 spila leikjum, tveir leikir á kvöldi og 10. umferðin er um sæti. Þá spila saman sveit í 1. og 2. sæti, 3. og 4. o.s.frv. Bridsfélag Hreyfils Mánudaginn 29. janúar lauk íjög- urra kvölda barómeter-tvímenningi með sigri Flosa Ólafssonar og Sigurð- ar Ólafssonar, en þeir héldu forystu allt frá upphafí: Flosi Ólafsson — SigurðurÓlafsson 1561 Ragnar Björnsson — Daníel Halldórsson 1524 Jón Sigtryggsson — Skafti Bjömsson 1406 Halldór Magnússon — Valdimar Elísson 1381 Guðm. M'agnússon - Kári Siguijónsson 1379 Mánudaginn 5. febrúar hefst hrað- sveitakeppni „board a match“. Keppnisstjóri er að vanda hinn kunni bridsari Eiríkur Hjaltason. Bridskvöld byrjenda ÆFINGAR hefjast að nýju, fyrir þá spilara sem hafa litla eða enga reynslu af keppnisbrids, mánudaginn 5. febr- úar kl. 19.30, og verða á hveiju mánu- dagskvöldi á sama tíma. Spilaðar verða eins kvölds keppni, þ.e. enginn verður bundinn nema eitt kvöld í einu, og spilarar sem koma einir verða að- stoðaðir við að mynda par. Spiluð verða forgefm spil og fá spilararnir eintak af spilagjöfinni með sér. Skrán- ing er hjá Júlíusi Snorrasyni við mæt- ingu á spilastað sem er í húsnæði Bridssambands íslands, Þönglabakka 1, 3. hæð. íslandsmót kvenna og yngri spilara í sveitakeppni 23.-25. febrúar Skráning er hafin í íslandsmót kvenna og yngri spilara sem haldið verður í Þönglabakka 1, helgina 23.-25. febrúar nk. Skráningu lýkur miðvikudaginn 21. febrúar. Mótið byijar á föstudagskvöldi og stefnt er að því að spila einfalda um- ferð, allir við alla, og fer spilafjöldi milli sveita eftir þátttökufjölda. Spila- mennska hefst á föstudagskvöld og kl. 11 á laugardag og á sunnudag. Spilaflöldi verður á bilinu 110-130 spil. Spilað er um gullstig í hveijum leik. Keppnisgjald er 10.000 kr. á sveit sem greiðist við upphaf móts. Bridsdeild Barðstrend- ingafélagsins Eftir 6 umferðir í aðalsveitakeppni deildarinnar er staða éfstu sveita eftir- farandi. Lálandsgengið 123 Eddi 118 Halldór Þorvaldsson 109 Birgir Magnússon 103 Árni Magnússon 101 Bridsfélag Suðurnesja Þau kunna vel við sig í nýja félags- heimilinu, formaður félagsins, Rand- ver Ragnarsson, eiginkonan, Svala S. Pálsdóttir og aðrir liðsmenn þeirra en þau eru efst í aðalsveitakeppni félags- ins með 48 stig eftir tvær umferðir. . Staðan er annars þessi: Svala S. Pálsdóttir 48 Guðfinnur KE 42 Grethe íversen 41 Jóhannes Sigurðsson 41 Friðrik Steingrímsson 36 Spilað er á mánudagskvöldum og hefst spilamennskan kl. 19.45. Bridsfélag Akureyrar Þriðjudaginn 30. jan. voru spilaðar 9. og 10. umferð í sveitakeppni félags- ins og er staðan nú þessi þegar 4 umferðir eru eftir. Sveit Antons er komin með 40 stiga forskot. Sv. Atons Haraldssonar 211 Sv. Ævars Ármannssonar 171 Sv. Ormarrs Snæbjömssonar 157 Sv. Hauks Harðarsonar 156 Úrslit í Sumarbrids 28. janúar: Anton Haraldsson - Sigurbjöm Haraldsson 148 Sverrir Haraldsson - Reynir Helgason 144 Grétarðrlygsson-ÖrlygurÖrlygsson 142 Hímann Stefánsson - Sigurður Erlingsson 142 Ármann Helgason - Sveinbjöm Sigurðsson 142 Spilað er Öll sunnudagskvöld hjá Bridsfélagi Akureyrar í Hamri og er allt spilafólk velkomið, spilamennskan hefst kl. 19.30. Bridsdeild Félags eldri borgara, Kópavogi SPILAÐUR var Mitchell tvímenningur föstudaginn 26. janúar. 22 pör mættu. Úrslit í NS urðu: Þorstánn Sveinsson - Eggert Kristinsson 242 Kristinn Magnússon - Stefán Jóhannesson 235 Áshildur Sigurgíslad. - Lárus Arnórsson 233 KarlAdolfsson-EggertEinarsson 224 AV: Þórarinn Ámason - Þorleifur Þórarinsson 241 Sæmundur Bjömsson - Böðvar Guðmundsson 236 Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 234 Helgi Vilhjálmsson - Einar Einarsson 229 Meðalskor 216 Spilaður var Mitchell tvímenningur þriðjudaginn 30. janúar. 22 pör mættu. Úrslit NS: Jónína Halldórsdóttir - Hannes Ingibergsson 277 EggertEinarsson-AntonSigurðsson 242 Ásthildur Sigurgíslad. - Láras Amórsson 241 GarðarSigurðsson-HörðurDavíðsson 234 AV: Sæmundur Bjömsson - Böðvar Guðmundsson 268 Þórarinn Ámason - Þorleifur Þórarinsson 261 Jón Stefánsson - Þorsteinn Laufdal 250 Eysteinn Einarsson—Sigurleifur Guðjónsson 231 Meðalskor 216 Bridsdeild Rangæinga og Breiðholts AÐ loknum sex umferðum í sveita- keppninni er staða efstu sveita jöfn og spennandi: Alfreð Alfreðsson 115 Sérsveitin 112 SteindórGuðmundsson 111 KGB 104 Genus 97 UNION FOAM EUROBATEX PÍPU- EINANGRUN Þ. ÞORGRÍMSSON &C0 ÁRMÚLA 29 - REYKJAVÍK - SÍMI553-8640 í sjálflímandi rúllum, plötum og hólkum. « Þ»aelnplBtiihú»vegtaL^r AUSTUHSTRÆTI 8 sími 8S2 47 17 umboðsjiðili eftirfarandi merkja >_ fsoot© \p§h|/ HEflvENLY^ B SflöflHCUES sí ^ umboðsaðil: <s> ÉM HEAVCNliY# HXJOMAXJJTDlaxiginiimstastórfyrlrtældá íslandi og þó víðar værileitað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.