Morgunblaðið - 03.02.1996, Page 10
10 LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÁRSALIR ehf.
lAGMÚLA 5 , 7.HÆÐ
» 533-4200 - FAX 553-4206
Selvogsgrunn. 140 fm einb.
með bílskrétti. 2 stofur, 3 svefnherb.,
eldhús og bað. Fallegur garður. Tiiboð:
óskast.
Hringbraut — Hf. Glæsil. nýtt
tvíb. með bílsk. Fráb. útsýni yfir höfnina
í Hafnarfirði.
Hléskólar — einb.— tvíb.
Mjög vandaö hús með bílsk. Vilja gjarn-
an skipta á minni eign.
Fífusel. Raðhús með sór 3ja herb.
íb. á jarðhæð. Hentar vel stórri fjölsk.
Verð aðeins 12,5 millj.
Hrísrimi 19 og 21 — Graf-
arvogi. Fallegt parhús á tveimur
hæðum með innb. bílsk. Til afh. tilb.
að utan og málað en tilb. til innr. að
innan eða lengra komið eftir nánara
samkomulagi.
Ásholt. í hjarta borgarinnar glæsil.
120 fm Júxus“-íb. á 9. hæð í lyftuhúsi.
2 stæði í bílskýli fylgja.
Bakkasmári — Kóp. Fokhelt
raðhús með bílsk. Verð 8.750 þús.
Skipholt 64. Vönduð 148 fm íbúð
á 1. hæö ásamt 38 fm bílskúr. Bein
sala eða skipti á minni eign. Verð 11,9
millj. Áhv. í hagst. langtlánum 5,6 millj.
Digranesvegur 56. 110 fm
sórhæð á frábærumm útsýnisst. til afh.
strax. Bílskróttur. Verð 9,3 millj.
Efstasund. 3ja herb. 80 fm góö
íb. á 1. hæð í tvíb. Verð 7,5 millj.
Lækjarberg — Hf. Fokhelt
einbhús á einum besta stað í Setbergs-
landi. Verð 12,1 millj.
Fífurimi 7 — sölusýning
um helgina. Vel skipul. 120 fm
efri sórhæð ásamt bílsk. 3 svefnherb.,
stofa, eldhús og bað. Þvhús á hæð-
inni. Ræktuð lóð. Verð 10,4 millj. Áhv.
langtímalán 5,1 millj. Skípti óskast á
eign í Hafnarfirði.
Mosarimi. Raðhús á einni hæö
ca 144 fm á byggstigi. Verð 7,7 millj.
Engjasel. 4ra herb. 106 falleg íb.
á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Skipti
óskast á 2ja herb. íb.
Atvinnuhúsnæði. Höf-
um ýmsar stærðir af atvinnu-
húsn. til sölu eöa leigu. Nánari
uppl. í síma 533 4200.
Nú er góður sölutími
og því vantar okkur
allar gerðir fasteigna
á söluskrá. Skoðum
strax. Sími 533 4200.
77 533-4200
FAX:553-420 6
Björgvin Bjðrgvinsson,
íaggUtafíslrignuali FÉUC F,isnx>tts«>
FRÉTTIR
Morgunblaðið/Ásdts
SINDRI Sindrason forstjóri Pharmaco afhendir Valgerði Baldurs-
dóttur yfirlækni gjöfina í gær.
Pharmaco gefur 5 millj.
PHARMACO afhenti í gær barna-
og unglingageðdeild Landspítal-
ans við Dalbraut 5 miHjónir króna
að gjöf. Gjöfin er afhent í tilefni
40 ára afmælis fyrirtækisins.
Þetta fjárframlag leiðir til þess
að deildin getur haldið úti mun
meiri þjónustu í sumar en annars
hefði orðið.
Valgerður Baldursdóttir yfir-
læknir á barna- og unglingageð-
deiidinni segir þetta framlag
mikilsverðan stuðning. Með gjöf-
inni verði hægt að halda úti starf-
semi á legudeildum í sumar, en
fyrir dyrum hafi staðið að draga
saman starfsemina vegna fjár-
skorts. Hægt verði að taka á
móti börnum yngri en 13 ára sjö
daga vikunnar í sumar í stað
fimm hingað til. Ennfremur verði
hægt að ráða lækni og sálfræðing
til sumarafleysinga. Valgerður
segpr mikilvægt fyrir deildina að
finna fyrir áþreifanlegum stuðn-
ingi úti í samfélaginu.
. *
Viltu búa íVesturbænum?
Aflagrandi 7-9 - raðhús
Jjj |j "■ iihS>|xj8Sh
dbh il mm isfe
Til sýnis kl. 14-16 laugardag og sunnudag
★ Til sölu eru tvö miðjuhús sem eru 207 fm að stærð.
★ Húsin verða seld fullbúin að utan og fokheld eða
tilbúin til innréttinga að innan.
★ Upplýsingar veita:
BRG ÁSBYRGI
Birgir R. Gunnarsson hf., FASTEIGNASALA,
sími 553-2233 sími 568-2444
V
Frumvarp um veiðar í efnahagslögsögu íslands
Heimildir til óbeinnar
fjárfestingar rýmkaðar
ÞORSTEINN Pálsson sjávarút-
vegsráðherra kynnti frumvarp um
breytingar á lögum um rétt til
veiða í efnahagslögsögu Islands á
ríkisstjómarfundi í gærmorgun.
Þorsteinn segir að frumvarpið
feli í sér rýmkaðar heimildir til
óbeinnar fjárfestingar útlendinga
í sjávarútvegi til samræmis við
frumvarp sem viðskiptaráðherra
hefur lagt fram um breytingar á
lögum um fjárfestingar útlend-
inga á Islandi. „Það er þó nokkuð
síðan ríkisstjórnin tók ákvörðun
um að rýmka heimildir til fjárfest-
inga. Það fól í sér að viðskiptaráð-
herra þurfti að beita sér fyrir
breytingu á lögum um fjárfesting-
ar útlendinga og sjávarútvegsráð-
herra á þessum lögum,“ sagði
Þorsteinn.
Frumvarpið verður lagt fyrir
þingflokka stjómarflokkanna eftir
helgi.
Dómsmálaráðherra leggur fram frumvarp
Reglur rýmkaðar um
starfsemi á helgidögum
DÓMS- OG kirkjumálaráðherra,
Þorsteinn Pálsson, hefur kynnt
framvarp um helgidaga þjóðkirkj-
unnar í ríkisstjórn.
Þorsteinn segir að frumvarpið
feli fyrst og fremst í sér rýmkaðar
heimildir til þess að hafa með hönd-
um ýmsa starfsemi á helgidögum.
Það miði að því að hægt verði að
veita eðlilega þjónustu og öll al-
menn starfsemi, til að mynda
menningarstarfsemi ýmiss konar,
geti farið fram. „Þó að ákveðnar
reglur gildi samt um helgidagana
þá miðar þetta fýrst og fremst að
því að rýmka reglur sem hafa ver-
ið í gildi,“ segir hann.
Frumvarpið verður lagt fyrir
þingflokka stjórnarflokkanna eftir
helgi.
Andlát
GUNNAR R.
PÁLSSON
GUNNAR R. Pálsson,
söngvari, lést í Flórída
á þriðjudag, á 94. ald-
ursári. Gunnar var bú-
settur í Bandaríkjun-
um í áratugi, en hann
var m.a. kunnur hér á
landi fyrir flutning
sinn á laginu „Sjá dag-
ar koma“.
Gunnar fæddist 14.
september árið 1902.
Hann hélt ungur til
Bandaríkjanna og nam
þar söng. Eftir heim-
komuna bjó hann um
hríð á Akureyri, þar
sem hann söng með Karlakómum
Geysi og er söng hans að finna á
hljómplötum með kórn-
um. Hann flutti til
Reykjavíkur og starf-
aði á aðalskrifstofu
Ríkisútvarpsins á
fyrstu starfsárum þess,
var einsöngvari með
Karlakór Reylqavíkur
og söng oft í útvarpinu.
Gunnar fluttist aftur
til Bandaríkjanna undir
lok heimsstyijaldarinn-
ar síðari og bjó fyrst í
New York, en síðar í
Flórída. Dönsk eig-
inkona hans, Else Hoff-
mann, lést fyrir um ára-
tug, en þau hjón eignuðust tvo syni,
sem báðir eru búsettir í Flórída.
íbúðir fyrir fólk 60 ára og eldra
Eiðismýri 30 - Seltjarnarnesi
íbúðirnar verða tii sýnis kl. 13-15
laugardag 3. febrúar og sunnudag 4. febrúar.
í húsinu eru 3ja herb. íbúðir. Kynnið ykkur verð og fyrirkomulag.
Aðeins fjórar íbúðir eftir. íbúðunum getur fylgt stæði í bílgeymslu. Kaffi
á könnunni.Byggjendur eru Byggingafélag Gylfa og Gunnars hf. í
samvinnu viðFélag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni.
Allar frekari upplýsingar gefur Ágúst ísfeld á byggingadeild
Félags eldri borgara, Borgartúni 31, sími 562 1477,
milli kl. 9 og 12 og í heimasíma 567 1454.
EEO 11ÍÍ1 19711 L^RUS Þ VALDIMARSSON, framkvæmdastjori
UUb I luU'UUb lu/U KRISTJAN KRISTJÁNSSON, lOGGillUR fasieignasali
Til sýnis og sölu meðal annarra eigna:
Rétt við miðbæinn í Garðabæ
Nýleg og mjög rúmgóð 3ja herb. íbúð á hæð og í risi rúmir 100 fm.
Næstum fullgerð. Allt sér. 40 ára húsnæðislán kr. 5,1 millj. Vinsæll
staður. Lftil útborgun.
Ný og glæsileg - hagkvæm skipti
Sólrík suðuríbúð á 3. hæð við Víkurás 83 fm. 40 ára húsnæöislán kr.
2,5 millj. Skipti æskileg á 2ja herb. íbúö „niðri í bæ“. Ein bestu kaup
á markaðnum í dag.
Skammt frá Sundlaug Vesturbæjar
Suðuríbúð 4ra herb. á 4. hæö tæpir 100 fm. Sólsvalir. Vinsæll stað-
ur. Langtímalán kr. 4,2 millj. Skipti möguleg á nýlegri og góðri bifreið.
Nánari uppl. á skrifst.
Óvenju margir
traustir og kaupendur óska eftir fasteignum að flestum stærðum og
gerðum.
Sérstaklega óskast 2ja-3ja herb. íbúð í Laugardalnum eða nágrenni.
3ja-4ra herb. góð íbúð í nýja miðbænum með bílskúr.
Eignir í gamla bænum að ýmsum stærðum. Mega þarfnast endurbóta.
Opið í dag kl. 10-14.
Fjársterkir kaupendur
óska eftir eignum
í vesturborginni.
ALIWEMMA
FASTEBGMASALAN
HD68VE6118 S. 552 1151-552 1371
- kjarni málsins!